Fleiri fréttir Kaupmáttur launa aldrei hærri Willum Þór Þórsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Í aðdraganda kjarasamninga undanfarna mánuði hefur töluvert verið rætt um að nauðsyn sé á miklum almennum hækkunum og verkalýðsleiðtogar sagst tilbúnir í verkfallsaðgerðir ef kröfur þeirra verða ekki samþykktar undanbragðalaust. 4.3.2015 07:00 Opið bréf til þingmanna Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það hryggir mig að þurfa að setjast niður og skrifa þetta bréf. Á meðan Landspítalinn og heilsugæslan eru komin að þolmörkum leggja nokkrir þingmenn kapp á að auka álagið á heilbrigðiskerfið. 4.3.2015 07:00 Eru bifreiðatryggingar í núverandi mynd tímaskekkja? Úlfar Hillers skrifar Mér finnst algerlega komin tími á að endurskoða frá grunni tryggingarmál er varða bílatryggingar og þar á ég við það óréttlæti sem eigendur bifreiða þurfa að búa við varðandi ábyrgðartryggingu bíla sinna 4.3.2015 07:00 Framsókn mannréttinda Magnús Már Guðmundsson skrifar Vitundarvakning meðal ungs fólks um hefndarklám, heimildarmynd um fátækt á Íslandi, námskeið til að auka samfélagsvitund ungra Víetnama, átak gegn fordómum um psoriasis, skráning sögu hælisleitenda á Íslandi, námskeið fyrir fatlaðar stelpur 4.3.2015 07:00 Siðblinda í lífeyrissjóðum Ólafur Hauksson skrifar Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. 4.3.2015 00:00 Bankarnir ráða Sigurjón M. Egilsson skrifar Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. 3.3.2015 00:00 Vertu velkominn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur litla lífsreynslusögu. Hún gerist fyrir tuttugu árum í Austurríki. Ég stundaði þar nám um tíma, í borginni Graz sem er í austurhluta landsins, skammt frá landamærum Ungverjalands. 3.3.2015 09:38 Halldór 03.03.15 3.3.2015 07:55 Saga handa börnum II Sara McMahon skrifar Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar 3.3.2015 07:00 Ekki bara fyrir Dorrit Oddný G. Harðardóttir skrifar Síðastliðið haust mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi feli innanríkisráðherra að setja á fót starfshóp sem undirbúi endurskoðun laga um lögheimili, nr. 21/1990, með það að markmiði að hjónum verði gert fært að eiga lögheimili hvort á sínum 3.3.2015 07:00 TiSA Ögmundur Jónasson skrifar TiSA hljómar einsog kisa. Kisa og TiSA eiga ýmislegt sameiginlegt, fara hljóðlega um, læðast og læðupokast, saklaus á að sjá, þótt í eðlinu sé að finna grimma og óvægna þætti. 3.3.2015 07:00 Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Kristinn Steinn Traustason skrifar Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Nú er mikil umræða um skort á íbúðum fyrir ungt fólk og skort á leiguhúsnæði. Mikil vinna er í gangi hjá borginni, í því að skipuleggja ný svæði á þéttingarreitum víðsvegar um borgina með miklum tilkostnaði. 3.3.2015 00:00 Valdi fylgir ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð um samskipti þáverandi lögreglustjórans á Suðurnesjum við innanríkisráðuneytið í lekamálinu. Miðlun gagna með persónuupplýsingum um hælisleitendur var án lagaheimildar. 2.3.2015 09:00 Samspil 2015: Átak í upplýsingatækni fyrir kennara á öllum skólastigum Tryggvi Thayer skrifar Í skólastofum í dag úir og grúir af upplýsingatækni. Skólinn leggur til ýmis tæki, s.s. tölvur, skjávarpa og spjaldtölvur, en nemendur eru einnig með sína eigin snjallsíma og önnur fartæki, sem og kennararnir. 2.3.2015 10:57 Geta sykurinn og fleiri matvæli breyst í fíkniefni? Esther Helga Guðmundsdóttir skrifar Opnun Landlæknisembættisins á síðunni sykurmagn.is hefur opnað mikla umræðu um skaðsemi sykurs í fjölmiðlum undanfarið og spurningar hafa meðal annars vaknað um hvort sykur geti orðið skaðlegur heilsu fólks og jafnvel orðið ávanabindandi. 2.3.2015 10:37 Tómstundastarf fatlaðra ungmenna Finnur Jónsson skrifar Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. 2.3.2015 09:57 Halldór 02.03.15 2.3.2015 09:05 Mars Berglind Pétursdóttir skrifar Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur. 2.3.2015 00:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Sóley Tómasdóttir og Magnús Már Guðmundsson og Helga Jónsdóttir skrifa Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2.3.2015 00:00 Hryðjuverkaógn á Íslandi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðeins ein tilraun hefur verið gerð til hryðjuverkaárásar hér á landi – séu skyrslettur Helga Hóseassonar ekki taldar með – og það var árið 2012, í tíð síðustu ríkisstjórnar, 2.3.2015 00:00 Gunnar 01.03.15 1.3.2015 03:00 Er sjálfsagt að svíkja fyrirheit? Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Framundan eru átök um slit á Evrópuviðræðunum, þrátt fyrir skýr loforð um annað. 28.2.2015 08:07 18.000 ástæður fyrir fordómum Bakþankar skrifar Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28.2.2015 07:00 Baráttan gegn spilltu viðskiptaumhverfi Ásgeir Brynjar Torfason og Jenný Stefanía Jensdóttir skrifar Spilling í viðskiptalífinu getur birst með margvíslegum hætti; mútuþægni, mútum, þjófnaði, fjárkúgun, samráði, fölsun ársreikninga og svikum hvers konar. Algengt form spillingar í viðskiptum er þegar stjórnendur og starfsmenn misnota stöðu 28.2.2015 07:00 Stjórnmálamenningin verður að breytast Jón Gnarr skrifar Það var í fréttum í vikunni að tölvurisinn Apple hefði haft áhuga á að hitta forsætisráðherra eða forseta Íslands til að ræða möguleika á að opna gagnaver á Íslandi. Það var þó því skilyrði háð að annar hvor þeirra kæmi í heimsókn 28.2.2015 07:00 Skiptinemi á vegum Rótarý Sindri Engilbertsson skrifar Fyrir tæpum fjórum árum stóð ég við kveðjuhliðið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með fjölskyldunni. Mamma og systur mínar grátandi, pabbi hálfvandræðalegur, og ég, á hinu stórkostlega 15. aldursári, mjög vandræðalegur. 28.2.2015 07:00 Hættuleg þvæla Óli Kristján Ármannsson skrifar Nærri tvö þúsund og þrjú hundruð manns höfðu síðdegis í gær lagt nafn sitt við undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að bólusetningar barna verði lögboðin skylda. 27.2.2015 07:00 Halldór 27.02.15 27.2.2015 07:20 Hver hlustar á barnið þitt? Eygló Antonsdóttir. skrifar Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 27.2.2015 07:11 Börn og sjaldgæfir sjúkdómar Sigurður Jóhannesson skrifar Þann 28. febrúar er árlega haldið uppá alþjóðlegan dag sjaldgæfra sjúkdóma. Þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2008. 27.2.2015 07:00 Öskrandi í Austurstræti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég var brjálaður sem ég verð alls ekki oft. Reykurinn streymdi út um eyrun og augun rauð. Sökudólgurinn var ég sjálfur. Mig langaði að gráta og leitaði að vegg til að kýla. 27.2.2015 07:00 Keflavíkurflugvöllur besti flugvöllur í Evrópu Björn Óli Hauksson skrifar Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn besti flugvöllur í Evrópu 2014 af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. Viðurkenningin er mikið ánægjuefni f 27.2.2015 07:00 Hryðjuverkamaður eða glæpamaður! Bára Friðriksdóttir skrifar Það er samúð með Dönum og Frökkum sem fyllir hugann um þessar mundir. Við horfum hljóð á hvernig hryðjuverk hafa verið að ryðja sér til rúms í heiminum frá aldamótum. 27.2.2015 07:00 Ótæk stjórnsýsla Stefán Þorvaldur Þórsson skrifar Með frumvarpi ferðamálaráðherra um náttúrupassa handa Íslendingum er gerð ein svívirðilegasta atlaga að grundvallarréttindum Íslendinga sem um getur. 27.2.2015 07:00 Vísindi virka ekki eins og guð og jólasveinninn Sif Sigmarsdóttir skrifar Húmbúkk og hindurvitni eru ekki skaðlaus skemmtun. Spyrjið bara hvíta nashyrninginn. Norðurafríska undirtegund hvíta nashyrningsins sem bjó á sléttum Mið- og Austur-Afríku. Þangað til nýlega. 27.2.2015 07:00 Opið bréf til Strætó bs. Þorvaldur Pálmason skrifar Eins og fram kemur í stuttri blaðagrein, sem ég birti um miðjan nóvember til varnar Ferðaþjónustu fatlaðra eins og hún var, hafði ég m.a. þetta að segja: 27.2.2015 07:00 Friðarstyrkur Rótarý Ólöf Magnúsdóttir skrifar Rótarýsjóðurinn stendur fyrir umfangsmiklu mannúðar- og menningarstarfi um allan heim, í krafti hinna 1,2 milljóna meðlima Rótarý. Þörfin fyrir þetta góða starf Rótarý er mikil 27.2.2015 07:00 Móðursjúkar konur sameinumst Silja Ástþórsdóttir skrifar Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu. Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur. 27.2.2015 07:00 Stjórnin syndir á móti straumnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Í undirbúningi er bann við verðtryggðum neytendalánum. Þó ekki að fullu. Meðan unnið er að lagasetningu um bann við verðtryggðum lánum, það er í tuttugu og fimm ár eða lengur, vill svo til að flest það fólk sem tekur lán 26.2.2015 07:00 Hvað gerir unglingurinn þinn í frítíma sínum? Ásta Berglind Jónsdóttir skrifar Unglingsaldurinn getur verið erfiður fyrir marga. Þetta er tímabil þar sem unglingurinn mátar sig í hin ýmsu hlutverk og fullmótar sjálfsmynd sína. 26.2.2015 16:17 „Þau eru svo áhrifagjörn og hafa ekkert vit á þessu!“ Björn Grétar Baldursson skrifar Af hverju er t.d. 15 ára unglingur sakhæfur, talið forsvaranlegt að gera hann ábyrgan fyrir sínum gjörðum og eftir atvikum dæma hann til betrunarvistar? 26.2.2015 16:12 Hver hlustar á barnið þitt? Eygló Antonsdóttir skrifar Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 26.2.2015 14:46 Halldór 26.02.15 26.2.2015 09:32 Opinn landbúnaður Sindri Sigurgeirsson skrifar Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. 26.2.2015 07:00 Nei, þú ert ekki sjálfur GuðJón Valgarður Guðjónsson skrifar Það hefur óneitanlega verið hjákátlegt að fylgjast með viðbrögðum við grein sem Jón Gnarr skrifaði í Fréttblaðið þar sem hann segist ekki trúa á guð. 26.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Kaupmáttur launa aldrei hærri Willum Þór Þórsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Í aðdraganda kjarasamninga undanfarna mánuði hefur töluvert verið rætt um að nauðsyn sé á miklum almennum hækkunum og verkalýðsleiðtogar sagst tilbúnir í verkfallsaðgerðir ef kröfur þeirra verða ekki samþykktar undanbragðalaust. 4.3.2015 07:00
Opið bréf til þingmanna Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það hryggir mig að þurfa að setjast niður og skrifa þetta bréf. Á meðan Landspítalinn og heilsugæslan eru komin að þolmörkum leggja nokkrir þingmenn kapp á að auka álagið á heilbrigðiskerfið. 4.3.2015 07:00
Eru bifreiðatryggingar í núverandi mynd tímaskekkja? Úlfar Hillers skrifar Mér finnst algerlega komin tími á að endurskoða frá grunni tryggingarmál er varða bílatryggingar og þar á ég við það óréttlæti sem eigendur bifreiða þurfa að búa við varðandi ábyrgðartryggingu bíla sinna 4.3.2015 07:00
Framsókn mannréttinda Magnús Már Guðmundsson skrifar Vitundarvakning meðal ungs fólks um hefndarklám, heimildarmynd um fátækt á Íslandi, námskeið til að auka samfélagsvitund ungra Víetnama, átak gegn fordómum um psoriasis, skráning sögu hælisleitenda á Íslandi, námskeið fyrir fatlaðar stelpur 4.3.2015 07:00
Siðblinda í lífeyrissjóðum Ólafur Hauksson skrifar Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. 4.3.2015 00:00
Bankarnir ráða Sigurjón M. Egilsson skrifar Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. 3.3.2015 00:00
Vertu velkominn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur litla lífsreynslusögu. Hún gerist fyrir tuttugu árum í Austurríki. Ég stundaði þar nám um tíma, í borginni Graz sem er í austurhluta landsins, skammt frá landamærum Ungverjalands. 3.3.2015 09:38
Saga handa börnum II Sara McMahon skrifar Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar 3.3.2015 07:00
Ekki bara fyrir Dorrit Oddný G. Harðardóttir skrifar Síðastliðið haust mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi feli innanríkisráðherra að setja á fót starfshóp sem undirbúi endurskoðun laga um lögheimili, nr. 21/1990, með það að markmiði að hjónum verði gert fært að eiga lögheimili hvort á sínum 3.3.2015 07:00
TiSA Ögmundur Jónasson skrifar TiSA hljómar einsog kisa. Kisa og TiSA eiga ýmislegt sameiginlegt, fara hljóðlega um, læðast og læðupokast, saklaus á að sjá, þótt í eðlinu sé að finna grimma og óvægna þætti. 3.3.2015 07:00
Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Kristinn Steinn Traustason skrifar Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Nú er mikil umræða um skort á íbúðum fyrir ungt fólk og skort á leiguhúsnæði. Mikil vinna er í gangi hjá borginni, í því að skipuleggja ný svæði á þéttingarreitum víðsvegar um borgina með miklum tilkostnaði. 3.3.2015 00:00
Valdi fylgir ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð um samskipti þáverandi lögreglustjórans á Suðurnesjum við innanríkisráðuneytið í lekamálinu. Miðlun gagna með persónuupplýsingum um hælisleitendur var án lagaheimildar. 2.3.2015 09:00
Samspil 2015: Átak í upplýsingatækni fyrir kennara á öllum skólastigum Tryggvi Thayer skrifar Í skólastofum í dag úir og grúir af upplýsingatækni. Skólinn leggur til ýmis tæki, s.s. tölvur, skjávarpa og spjaldtölvur, en nemendur eru einnig með sína eigin snjallsíma og önnur fartæki, sem og kennararnir. 2.3.2015 10:57
Geta sykurinn og fleiri matvæli breyst í fíkniefni? Esther Helga Guðmundsdóttir skrifar Opnun Landlæknisembættisins á síðunni sykurmagn.is hefur opnað mikla umræðu um skaðsemi sykurs í fjölmiðlum undanfarið og spurningar hafa meðal annars vaknað um hvort sykur geti orðið skaðlegur heilsu fólks og jafnvel orðið ávanabindandi. 2.3.2015 10:37
Tómstundastarf fatlaðra ungmenna Finnur Jónsson skrifar Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. 2.3.2015 09:57
Mars Berglind Pétursdóttir skrifar Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur. 2.3.2015 00:00
Stytting vinnuviku í Reykjavík Sóley Tómasdóttir og Magnús Már Guðmundsson og Helga Jónsdóttir skrifa Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2.3.2015 00:00
Hryðjuverkaógn á Íslandi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðeins ein tilraun hefur verið gerð til hryðjuverkaárásar hér á landi – séu skyrslettur Helga Hóseassonar ekki taldar með – og það var árið 2012, í tíð síðustu ríkisstjórnar, 2.3.2015 00:00
Er sjálfsagt að svíkja fyrirheit? Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Framundan eru átök um slit á Evrópuviðræðunum, þrátt fyrir skýr loforð um annað. 28.2.2015 08:07
18.000 ástæður fyrir fordómum Bakþankar skrifar Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28.2.2015 07:00
Baráttan gegn spilltu viðskiptaumhverfi Ásgeir Brynjar Torfason og Jenný Stefanía Jensdóttir skrifar Spilling í viðskiptalífinu getur birst með margvíslegum hætti; mútuþægni, mútum, þjófnaði, fjárkúgun, samráði, fölsun ársreikninga og svikum hvers konar. Algengt form spillingar í viðskiptum er þegar stjórnendur og starfsmenn misnota stöðu 28.2.2015 07:00
Stjórnmálamenningin verður að breytast Jón Gnarr skrifar Það var í fréttum í vikunni að tölvurisinn Apple hefði haft áhuga á að hitta forsætisráðherra eða forseta Íslands til að ræða möguleika á að opna gagnaver á Íslandi. Það var þó því skilyrði háð að annar hvor þeirra kæmi í heimsókn 28.2.2015 07:00
Skiptinemi á vegum Rótarý Sindri Engilbertsson skrifar Fyrir tæpum fjórum árum stóð ég við kveðjuhliðið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með fjölskyldunni. Mamma og systur mínar grátandi, pabbi hálfvandræðalegur, og ég, á hinu stórkostlega 15. aldursári, mjög vandræðalegur. 28.2.2015 07:00
Hættuleg þvæla Óli Kristján Ármannsson skrifar Nærri tvö þúsund og þrjú hundruð manns höfðu síðdegis í gær lagt nafn sitt við undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að bólusetningar barna verði lögboðin skylda. 27.2.2015 07:00
Hver hlustar á barnið þitt? Eygló Antonsdóttir. skrifar Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 27.2.2015 07:11
Börn og sjaldgæfir sjúkdómar Sigurður Jóhannesson skrifar Þann 28. febrúar er árlega haldið uppá alþjóðlegan dag sjaldgæfra sjúkdóma. Þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2008. 27.2.2015 07:00
Öskrandi í Austurstræti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég var brjálaður sem ég verð alls ekki oft. Reykurinn streymdi út um eyrun og augun rauð. Sökudólgurinn var ég sjálfur. Mig langaði að gráta og leitaði að vegg til að kýla. 27.2.2015 07:00
Keflavíkurflugvöllur besti flugvöllur í Evrópu Björn Óli Hauksson skrifar Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn besti flugvöllur í Evrópu 2014 af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. Viðurkenningin er mikið ánægjuefni f 27.2.2015 07:00
Hryðjuverkamaður eða glæpamaður! Bára Friðriksdóttir skrifar Það er samúð með Dönum og Frökkum sem fyllir hugann um þessar mundir. Við horfum hljóð á hvernig hryðjuverk hafa verið að ryðja sér til rúms í heiminum frá aldamótum. 27.2.2015 07:00
Ótæk stjórnsýsla Stefán Þorvaldur Þórsson skrifar Með frumvarpi ferðamálaráðherra um náttúrupassa handa Íslendingum er gerð ein svívirðilegasta atlaga að grundvallarréttindum Íslendinga sem um getur. 27.2.2015 07:00
Vísindi virka ekki eins og guð og jólasveinninn Sif Sigmarsdóttir skrifar Húmbúkk og hindurvitni eru ekki skaðlaus skemmtun. Spyrjið bara hvíta nashyrninginn. Norðurafríska undirtegund hvíta nashyrningsins sem bjó á sléttum Mið- og Austur-Afríku. Þangað til nýlega. 27.2.2015 07:00
Opið bréf til Strætó bs. Þorvaldur Pálmason skrifar Eins og fram kemur í stuttri blaðagrein, sem ég birti um miðjan nóvember til varnar Ferðaþjónustu fatlaðra eins og hún var, hafði ég m.a. þetta að segja: 27.2.2015 07:00
Friðarstyrkur Rótarý Ólöf Magnúsdóttir skrifar Rótarýsjóðurinn stendur fyrir umfangsmiklu mannúðar- og menningarstarfi um allan heim, í krafti hinna 1,2 milljóna meðlima Rótarý. Þörfin fyrir þetta góða starf Rótarý er mikil 27.2.2015 07:00
Móðursjúkar konur sameinumst Silja Ástþórsdóttir skrifar Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu. Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur. 27.2.2015 07:00
Stjórnin syndir á móti straumnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Í undirbúningi er bann við verðtryggðum neytendalánum. Þó ekki að fullu. Meðan unnið er að lagasetningu um bann við verðtryggðum lánum, það er í tuttugu og fimm ár eða lengur, vill svo til að flest það fólk sem tekur lán 26.2.2015 07:00
Hvað gerir unglingurinn þinn í frítíma sínum? Ásta Berglind Jónsdóttir skrifar Unglingsaldurinn getur verið erfiður fyrir marga. Þetta er tímabil þar sem unglingurinn mátar sig í hin ýmsu hlutverk og fullmótar sjálfsmynd sína. 26.2.2015 16:17
„Þau eru svo áhrifagjörn og hafa ekkert vit á þessu!“ Björn Grétar Baldursson skrifar Af hverju er t.d. 15 ára unglingur sakhæfur, talið forsvaranlegt að gera hann ábyrgan fyrir sínum gjörðum og eftir atvikum dæma hann til betrunarvistar? 26.2.2015 16:12
Hver hlustar á barnið þitt? Eygló Antonsdóttir skrifar Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 26.2.2015 14:46
Opinn landbúnaður Sindri Sigurgeirsson skrifar Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. 26.2.2015 07:00
Nei, þú ert ekki sjálfur GuðJón Valgarður Guðjónsson skrifar Það hefur óneitanlega verið hjákátlegt að fylgjast með viðbrögðum við grein sem Jón Gnarr skrifaði í Fréttblaðið þar sem hann segist ekki trúa á guð. 26.2.2015 07:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun