Tómstundastarf fatlaðra ungmenna Finnur Jónsson skrifar 2. mars 2015 09:57 Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. Tómstundastarf hefur einnig mikið forvarnagildi, stuðlar að bættri heilsu og er talað um að það hafi mikilvægt uppeldisgildi í samfélögum eins og þau eru í dag. Ungmenni með fötlun eru engin undantekning þegar kemur að mikilvægi tómstundastarfs. Rannsóknir hafa leitt í ljós að ungmenni með fötlun stunda síður skipulagt tómstundastarf og eru mun háðari fjölskyldum sínum en aðrir. En hvað er það sem hindrar að þau taki þátt? Aðgengi getur verið hluti af því, umræðan um ferðaþjónustu fatlaðra getur haft áhrif og framboð – hvað er í boði? Samkvæmt Barnasáttmálanum er það réttur barna og ungmenna að fá tækifæri til að stunda hvaða skipulagða tómstundastarf sem er í boði. Þrátt fyrir það er margt sem bendir til þess að möguleikar fatlaðra ungmenna til tómstundaiðkunar eru mun minni en annarra. Það sem gæti stuðlað að því er að það vantar fleira fagfólk í störf hjá bæjarfélögum, íþrótta- og tómstundafélögum. Regluleg og líkamleg hreyfing getur haft góð áhrif á fatlaða sem hóp og getur það hjálpað til við bætta líðan og aukið félagslegan þroska. Það hefur einnig sannað sig að fötluð ungmenni hafa eignast fleiri vini í skipulögðu íþrótta- eða tómstundastarfi, fatlaða og ófatlaða. Ungmenni sem ekki eru með fötlun geta lært margt af umgengni við fatlaða, að það eru ekki allir eins og að það er í lagi að eiga öðruvísi vini. Umburðalyndi þeirra eykst og fordómar minnka. Þrátt fyrir að árið 2015 er gengið í garð eru enn miklir fordómar í garð fatlaðra og það þurfum við sem samfélag að bæta. Að lokum vil ég minna aftur á að heilbrigt tómstundastarf getur bætt líðan hjá einstaklingum, byggt upp hamingjusama einstaklinga og að öll eigum við rétt á að stunda það. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. Tómstundastarf hefur einnig mikið forvarnagildi, stuðlar að bættri heilsu og er talað um að það hafi mikilvægt uppeldisgildi í samfélögum eins og þau eru í dag. Ungmenni með fötlun eru engin undantekning þegar kemur að mikilvægi tómstundastarfs. Rannsóknir hafa leitt í ljós að ungmenni með fötlun stunda síður skipulagt tómstundastarf og eru mun háðari fjölskyldum sínum en aðrir. En hvað er það sem hindrar að þau taki þátt? Aðgengi getur verið hluti af því, umræðan um ferðaþjónustu fatlaðra getur haft áhrif og framboð – hvað er í boði? Samkvæmt Barnasáttmálanum er það réttur barna og ungmenna að fá tækifæri til að stunda hvaða skipulagða tómstundastarf sem er í boði. Þrátt fyrir það er margt sem bendir til þess að möguleikar fatlaðra ungmenna til tómstundaiðkunar eru mun minni en annarra. Það sem gæti stuðlað að því er að það vantar fleira fagfólk í störf hjá bæjarfélögum, íþrótta- og tómstundafélögum. Regluleg og líkamleg hreyfing getur haft góð áhrif á fatlaða sem hóp og getur það hjálpað til við bætta líðan og aukið félagslegan þroska. Það hefur einnig sannað sig að fötluð ungmenni hafa eignast fleiri vini í skipulögðu íþrótta- eða tómstundastarfi, fatlaða og ófatlaða. Ungmenni sem ekki eru með fötlun geta lært margt af umgengni við fatlaða, að það eru ekki allir eins og að það er í lagi að eiga öðruvísi vini. Umburðalyndi þeirra eykst og fordómar minnka. Þrátt fyrir að árið 2015 er gengið í garð eru enn miklir fordómar í garð fatlaðra og það þurfum við sem samfélag að bæta. Að lokum vil ég minna aftur á að heilbrigt tómstundastarf getur bætt líðan hjá einstaklingum, byggt upp hamingjusama einstaklinga og að öll eigum við rétt á að stunda það.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun