Fleiri fréttir Úr öllum takti við almenning Jón Hákon Halldórsson skrifar Fréttablaðið greindi frá því fyrir helgi að Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, hefði fengið ríflega launahækkun á síðasta ári og laun hans væru nú 1,1 milljón hærri en þau voru þegar hann tók við starfi sínu árið 2011. 4.3.2015 07:00 Eitraður moli Al-Thani dóms Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl skrifar Dómur Hæstaréttar í Al-Thani málinu er allrar athygli verður. Þrátt fyrir að hinni efnislegu niðurstöðu verði ekki breytt, er nauðsynlegt að fjalla um einstakar forsendur niðurstöðu Hæstaréttar. 4.3.2015 07:00 Lífeyrissjóðir í fortíð, nútíð og framtíð Þórey S. Þórðardóttir skrifar Á Íslandi er skyldutryggingakerfi þar sem öllum vinnandi mönnum er gert skylt að leggja hluta af launum sínum í lífeyrissjóð. 4.3.2015 07:00 Hið íslenska biblíufélag 200 ára Fríður Birna Stefánsdóttir skrifar „Örsmá er býflugan meðal fleygra vera en afurð hennar er sætari öllu lostæti. Hreyk þér ekki upp þótt þú berir glæst klæði og ofmetnast ekki þótt þú njótir sæmdar. 4.3.2015 07:00 Staða aldraðra er mjög slæm Björgvin Guðmundsson skrifar Ef við lítum á kjör og aðstöðu eldri borgara hér á landi í dag, kemur í ljós, að staða aldraðra á Íslandi er mjög slæm. Kjörin eru almennt svo lág, að ekki er unnt að lifa mannsæmandi lífi af þeim. 4.3.2015 07:00 Hagsmunir þjóðarinnar varði leiðina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Eitt hundrað milljarða hagnaður bankanna (80 milljarðar eftir skatta) á árinu 2014 er áminning um þau mistök sem gerð voru við endurreisn bankanna eftir hrun. 4.3.2015 07:00 Mismunandi valkostir – svar við kalli tímans? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Meginrök okkar sem í áratugi unnum að sameiningu vinstri flokkanna voru, að fleira sameinaði þá en skildi að og sameinaðir hefðu þeir meiri áhrif. 4.3.2015 07:00 Boltinn er hjá Alþingi, ekki þýðendum Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Þessi grein er skrifuð í tilefni umræðna um þýðingu þýðenda og Alþingis á löggjöf Íslendinga í kjölfar fréttar af ummælum Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra. Ráðherra viðraði það í Fréttablaðinu hvort ekki væri hægt að nota mildara orðalag við þýðingu Evróputilskipana. 4.3.2015 07:00 Þakklát dóttir kerfisljóns Inga María Árnadóttir skrifar Við getum ábyggilega flest verið sammála um að NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð) sé afar vel til þess fallin að mæta þörfum fatlaðra einstaklinga. Sú þjónusta miðar að því að hinn fatlaði ræður til sín starfsfólk 4.3.2015 07:00 Kökur og smjör Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Hér drýpur smjör af hverju strái – í bönkunum, hér býr fullt af fólki sem lifir á smálánum, hér rífast stjórnarflokkarnir um það hver eigi að ráða yfir fiskveiðiauðlindinni, sem okkur almenningi er talin trú um að sé í okkar eigu. 4.3.2015 07:00 Að stíga fram Viktoría Hermannsdóttir skrifar Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi. 4.3.2015 07:00 Finndu og ræktaðu hæfileika þína Edna Lupita og Kremena Demireva og María Gísladóttir skrifa Hlutverkasetur er starfsendurhæfingar- og virknimiðstöð. Fólk kemur til að auka lífsgæði sín, brjótast út úr einangrun, halda sér virku eða undirbúa sig til náms eða vinnu. 4.3.2015 07:00 Kaupmáttur launa aldrei hærri Willum Þór Þórsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Í aðdraganda kjarasamninga undanfarna mánuði hefur töluvert verið rætt um að nauðsyn sé á miklum almennum hækkunum og verkalýðsleiðtogar sagst tilbúnir í verkfallsaðgerðir ef kröfur þeirra verða ekki samþykktar undanbragðalaust. 4.3.2015 07:00 Opið bréf til þingmanna Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það hryggir mig að þurfa að setjast niður og skrifa þetta bréf. Á meðan Landspítalinn og heilsugæslan eru komin að þolmörkum leggja nokkrir þingmenn kapp á að auka álagið á heilbrigðiskerfið. 4.3.2015 07:00 Eru bifreiðatryggingar í núverandi mynd tímaskekkja? Úlfar Hillers skrifar Mér finnst algerlega komin tími á að endurskoða frá grunni tryggingarmál er varða bílatryggingar og þar á ég við það óréttlæti sem eigendur bifreiða þurfa að búa við varðandi ábyrgðartryggingu bíla sinna 4.3.2015 07:00 Framsókn mannréttinda Magnús Már Guðmundsson skrifar Vitundarvakning meðal ungs fólks um hefndarklám, heimildarmynd um fátækt á Íslandi, námskeið til að auka samfélagsvitund ungra Víetnama, átak gegn fordómum um psoriasis, skráning sögu hælisleitenda á Íslandi, námskeið fyrir fatlaðar stelpur 4.3.2015 07:00 Siðblinda í lífeyrissjóðum Ólafur Hauksson skrifar Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. 4.3.2015 00:00 Bankarnir ráða Sigurjón M. Egilsson skrifar Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. 3.3.2015 00:00 Vertu velkominn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur litla lífsreynslusögu. Hún gerist fyrir tuttugu árum í Austurríki. Ég stundaði þar nám um tíma, í borginni Graz sem er í austurhluta landsins, skammt frá landamærum Ungverjalands. 3.3.2015 09:38 Halldór 03.03.15 3.3.2015 07:55 Saga handa börnum II Sara McMahon skrifar Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar 3.3.2015 07:00 Ekki bara fyrir Dorrit Oddný G. Harðardóttir skrifar Síðastliðið haust mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi feli innanríkisráðherra að setja á fót starfshóp sem undirbúi endurskoðun laga um lögheimili, nr. 21/1990, með það að markmiði að hjónum verði gert fært að eiga lögheimili hvort á sínum 3.3.2015 07:00 TiSA Ögmundur Jónasson skrifar TiSA hljómar einsog kisa. Kisa og TiSA eiga ýmislegt sameiginlegt, fara hljóðlega um, læðast og læðupokast, saklaus á að sjá, þótt í eðlinu sé að finna grimma og óvægna þætti. 3.3.2015 07:00 Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Kristinn Steinn Traustason skrifar Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Nú er mikil umræða um skort á íbúðum fyrir ungt fólk og skort á leiguhúsnæði. Mikil vinna er í gangi hjá borginni, í því að skipuleggja ný svæði á þéttingarreitum víðsvegar um borgina með miklum tilkostnaði. 3.3.2015 00:00 Valdi fylgir ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð um samskipti þáverandi lögreglustjórans á Suðurnesjum við innanríkisráðuneytið í lekamálinu. Miðlun gagna með persónuupplýsingum um hælisleitendur var án lagaheimildar. 2.3.2015 09:00 Samspil 2015: Átak í upplýsingatækni fyrir kennara á öllum skólastigum Tryggvi Thayer skrifar Í skólastofum í dag úir og grúir af upplýsingatækni. Skólinn leggur til ýmis tæki, s.s. tölvur, skjávarpa og spjaldtölvur, en nemendur eru einnig með sína eigin snjallsíma og önnur fartæki, sem og kennararnir. 2.3.2015 10:57 Geta sykurinn og fleiri matvæli breyst í fíkniefni? Esther Helga Guðmundsdóttir skrifar Opnun Landlæknisembættisins á síðunni sykurmagn.is hefur opnað mikla umræðu um skaðsemi sykurs í fjölmiðlum undanfarið og spurningar hafa meðal annars vaknað um hvort sykur geti orðið skaðlegur heilsu fólks og jafnvel orðið ávanabindandi. 2.3.2015 10:37 Tómstundastarf fatlaðra ungmenna Finnur Jónsson skrifar Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. 2.3.2015 09:57 Halldór 02.03.15 2.3.2015 09:05 Mars Berglind Pétursdóttir skrifar Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur. 2.3.2015 00:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Sóley Tómasdóttir og Magnús Már Guðmundsson og Helga Jónsdóttir skrifa Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2.3.2015 00:00 Hryðjuverkaógn á Íslandi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðeins ein tilraun hefur verið gerð til hryðjuverkaárásar hér á landi – séu skyrslettur Helga Hóseassonar ekki taldar með – og það var árið 2012, í tíð síðustu ríkisstjórnar, 2.3.2015 00:00 Gunnar 01.03.15 1.3.2015 03:00 Sjá næstu 50 greinar
Úr öllum takti við almenning Jón Hákon Halldórsson skrifar Fréttablaðið greindi frá því fyrir helgi að Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, hefði fengið ríflega launahækkun á síðasta ári og laun hans væru nú 1,1 milljón hærri en þau voru þegar hann tók við starfi sínu árið 2011. 4.3.2015 07:00
Eitraður moli Al-Thani dóms Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl skrifar Dómur Hæstaréttar í Al-Thani málinu er allrar athygli verður. Þrátt fyrir að hinni efnislegu niðurstöðu verði ekki breytt, er nauðsynlegt að fjalla um einstakar forsendur niðurstöðu Hæstaréttar. 4.3.2015 07:00
Lífeyrissjóðir í fortíð, nútíð og framtíð Þórey S. Þórðardóttir skrifar Á Íslandi er skyldutryggingakerfi þar sem öllum vinnandi mönnum er gert skylt að leggja hluta af launum sínum í lífeyrissjóð. 4.3.2015 07:00
Hið íslenska biblíufélag 200 ára Fríður Birna Stefánsdóttir skrifar „Örsmá er býflugan meðal fleygra vera en afurð hennar er sætari öllu lostæti. Hreyk þér ekki upp þótt þú berir glæst klæði og ofmetnast ekki þótt þú njótir sæmdar. 4.3.2015 07:00
Staða aldraðra er mjög slæm Björgvin Guðmundsson skrifar Ef við lítum á kjör og aðstöðu eldri borgara hér á landi í dag, kemur í ljós, að staða aldraðra á Íslandi er mjög slæm. Kjörin eru almennt svo lág, að ekki er unnt að lifa mannsæmandi lífi af þeim. 4.3.2015 07:00
Hagsmunir þjóðarinnar varði leiðina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Eitt hundrað milljarða hagnaður bankanna (80 milljarðar eftir skatta) á árinu 2014 er áminning um þau mistök sem gerð voru við endurreisn bankanna eftir hrun. 4.3.2015 07:00
Mismunandi valkostir – svar við kalli tímans? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Meginrök okkar sem í áratugi unnum að sameiningu vinstri flokkanna voru, að fleira sameinaði þá en skildi að og sameinaðir hefðu þeir meiri áhrif. 4.3.2015 07:00
Boltinn er hjá Alþingi, ekki þýðendum Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Þessi grein er skrifuð í tilefni umræðna um þýðingu þýðenda og Alþingis á löggjöf Íslendinga í kjölfar fréttar af ummælum Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra. Ráðherra viðraði það í Fréttablaðinu hvort ekki væri hægt að nota mildara orðalag við þýðingu Evróputilskipana. 4.3.2015 07:00
Þakklát dóttir kerfisljóns Inga María Árnadóttir skrifar Við getum ábyggilega flest verið sammála um að NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð) sé afar vel til þess fallin að mæta þörfum fatlaðra einstaklinga. Sú þjónusta miðar að því að hinn fatlaði ræður til sín starfsfólk 4.3.2015 07:00
Kökur og smjör Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Hér drýpur smjör af hverju strái – í bönkunum, hér býr fullt af fólki sem lifir á smálánum, hér rífast stjórnarflokkarnir um það hver eigi að ráða yfir fiskveiðiauðlindinni, sem okkur almenningi er talin trú um að sé í okkar eigu. 4.3.2015 07:00
Að stíga fram Viktoría Hermannsdóttir skrifar Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi. 4.3.2015 07:00
Finndu og ræktaðu hæfileika þína Edna Lupita og Kremena Demireva og María Gísladóttir skrifa Hlutverkasetur er starfsendurhæfingar- og virknimiðstöð. Fólk kemur til að auka lífsgæði sín, brjótast út úr einangrun, halda sér virku eða undirbúa sig til náms eða vinnu. 4.3.2015 07:00
Kaupmáttur launa aldrei hærri Willum Þór Þórsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Í aðdraganda kjarasamninga undanfarna mánuði hefur töluvert verið rætt um að nauðsyn sé á miklum almennum hækkunum og verkalýðsleiðtogar sagst tilbúnir í verkfallsaðgerðir ef kröfur þeirra verða ekki samþykktar undanbragðalaust. 4.3.2015 07:00
Opið bréf til þingmanna Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það hryggir mig að þurfa að setjast niður og skrifa þetta bréf. Á meðan Landspítalinn og heilsugæslan eru komin að þolmörkum leggja nokkrir þingmenn kapp á að auka álagið á heilbrigðiskerfið. 4.3.2015 07:00
Eru bifreiðatryggingar í núverandi mynd tímaskekkja? Úlfar Hillers skrifar Mér finnst algerlega komin tími á að endurskoða frá grunni tryggingarmál er varða bílatryggingar og þar á ég við það óréttlæti sem eigendur bifreiða þurfa að búa við varðandi ábyrgðartryggingu bíla sinna 4.3.2015 07:00
Framsókn mannréttinda Magnús Már Guðmundsson skrifar Vitundarvakning meðal ungs fólks um hefndarklám, heimildarmynd um fátækt á Íslandi, námskeið til að auka samfélagsvitund ungra Víetnama, átak gegn fordómum um psoriasis, skráning sögu hælisleitenda á Íslandi, námskeið fyrir fatlaðar stelpur 4.3.2015 07:00
Siðblinda í lífeyrissjóðum Ólafur Hauksson skrifar Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. 4.3.2015 00:00
Bankarnir ráða Sigurjón M. Egilsson skrifar Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. 3.3.2015 00:00
Vertu velkominn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Ég ætla að segja ykkur litla lífsreynslusögu. Hún gerist fyrir tuttugu árum í Austurríki. Ég stundaði þar nám um tíma, í borginni Graz sem er í austurhluta landsins, skammt frá landamærum Ungverjalands. 3.3.2015 09:38
Saga handa börnum II Sara McMahon skrifar Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar 3.3.2015 07:00
Ekki bara fyrir Dorrit Oddný G. Harðardóttir skrifar Síðastliðið haust mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi feli innanríkisráðherra að setja á fót starfshóp sem undirbúi endurskoðun laga um lögheimili, nr. 21/1990, með það að markmiði að hjónum verði gert fært að eiga lögheimili hvort á sínum 3.3.2015 07:00
TiSA Ögmundur Jónasson skrifar TiSA hljómar einsog kisa. Kisa og TiSA eiga ýmislegt sameiginlegt, fara hljóðlega um, læðast og læðupokast, saklaus á að sjá, þótt í eðlinu sé að finna grimma og óvægna þætti. 3.3.2015 07:00
Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Kristinn Steinn Traustason skrifar Hvað er til ráða í húsnæðismálum í Reykjavík? Nú er mikil umræða um skort á íbúðum fyrir ungt fólk og skort á leiguhúsnæði. Mikil vinna er í gangi hjá borginni, í því að skipuleggja ný svæði á þéttingarreitum víðsvegar um borgina með miklum tilkostnaði. 3.3.2015 00:00
Valdi fylgir ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð um samskipti þáverandi lögreglustjórans á Suðurnesjum við innanríkisráðuneytið í lekamálinu. Miðlun gagna með persónuupplýsingum um hælisleitendur var án lagaheimildar. 2.3.2015 09:00
Samspil 2015: Átak í upplýsingatækni fyrir kennara á öllum skólastigum Tryggvi Thayer skrifar Í skólastofum í dag úir og grúir af upplýsingatækni. Skólinn leggur til ýmis tæki, s.s. tölvur, skjávarpa og spjaldtölvur, en nemendur eru einnig með sína eigin snjallsíma og önnur fartæki, sem og kennararnir. 2.3.2015 10:57
Geta sykurinn og fleiri matvæli breyst í fíkniefni? Esther Helga Guðmundsdóttir skrifar Opnun Landlæknisembættisins á síðunni sykurmagn.is hefur opnað mikla umræðu um skaðsemi sykurs í fjölmiðlum undanfarið og spurningar hafa meðal annars vaknað um hvort sykur geti orðið skaðlegur heilsu fólks og jafnvel orðið ávanabindandi. 2.3.2015 10:37
Tómstundastarf fatlaðra ungmenna Finnur Jónsson skrifar Við getum öll verið sammála um það að tómstundir eru mikilvægar í lífi allra. Hjá börnum og unglingum er tómstundastarf sá vettvangur þar sem þau læra margt gagnlegt sem þau læra ekki í skólabókum. 2.3.2015 09:57
Mars Berglind Pétursdóttir skrifar Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur. 2.3.2015 00:00
Stytting vinnuviku í Reykjavík Sóley Tómasdóttir og Magnús Már Guðmundsson og Helga Jónsdóttir skrifa Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2.3.2015 00:00
Hryðjuverkaógn á Íslandi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðeins ein tilraun hefur verið gerð til hryðjuverkaárásar hér á landi – séu skyrslettur Helga Hóseassonar ekki taldar með – og það var árið 2012, í tíð síðustu ríkisstjórnar, 2.3.2015 00:00
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun