Fleiri fréttir

Ekkert annað en jafnrétti

Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar

"Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar.

Hvenær er hún frjósömust?

Þórunn Pétursdóttir skrifar

„Þroskuð og mjúk viðkomu er hún líklega frjósömust,“ skrifar Þórunn Pétursdóttir.

Flatarmál og miðja Íslands

Guðmundur Valsson skrifar

Miðað við þessi gögn þá er miðja landsins 64°59'10.4”N og 18°35'04.9”V og munar um 98 metrum frá því að Landmælingar Íslands reiknuðu hana fyrst árið 2005.

Krónan, höftin og evran

Gauti Kristmannsson skrifar

Fyrir sex árum sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Þvert á það sem áróðurinn hamrar á var góður meirihluti fyrir því bæði meðal þings og þjóðar.

Erum við enn að leita að þér?

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Dánartíðni vegna leghálskrabbameins hefur lækkað um 90% frá því að leit hófst á vegum Krabbameinsfélagsins fyrir hálfri öld. Þessi árangur jafngildir að um 600 konum hafi verið bjargað frá ótímabærum dauða.

Framkvæmdaáætlunin frá Peking 20 ára

Eygló Harðardóttir skrifar

Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York er tileinkaður afmæli framkvæmdaáætlunarinnar sem í tólf köflum leggur grunn að starfi aðildarríkjanna á sviði jafnréttismála.

Málfrelsi LÍÚ

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það verður aldrei friður um kvótakerfið eins og það er. Ítrekaðar tilraunir útgerðarsamtakanna til þess að berja þjóðina til hlýðni eru dæmdar til þess að mistakast og munu bara virka eins og olía sem hellt er á bál.

Hugsjón eða tálsýn?

Ragna Ragnarsdóttir og Embla Rún Hakadóttir skrifar

„Samhliða auknum lífsgæðum fatlaðs fólks hefur starfsumhverfi þroskaþjálfa breyst til muna á undanförnum áratugum,“ skrifa Ragna Ragnarsdóttir og Embla Rún Hakadóttir.

Sögur af illu fólki

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Daglega eru sagðar fréttir af vondu fólki, illu fólki sem hikar ekki við að ráðast að þeim sem eiga erfitt með að verja sig. Fólkið gerir ótrúlegustu hluti til að hagnast á vondri stöðu annarra.

My opinion: Jón Gnarr - Pinocchio

Jón Gnarr skrifar

My own existence has long been on my mind. Who am I? Where do I come from, and where will I go? Do I have a soul or a spirit?

Grafarholtið er umkringt skriðdrekum

Illugi Jökulsson skrifar

Gott fólk. Reynið að ímynda ykkur hvernig börnunum okkar myndi líða ef hér brytist skyndilega út óskiljanleg grimmileg borgarastyrjöld. Grafarholtið væri umkringt skriðdrekum. Í Vesturbænum stæði hreinlega ekki steinn yfir steini.

Af efa

Árni Páll Árnason skrifar

Það er svo sem engin frétt, en ég velti því reglulega fyrir mér hvort aðild að ESB henti íslenskum hagsmunum. Ég skrifaði meðal annars um það álitamál greinabálk sem birtist í þessu blaði árið 2012.

Burt með ofbeldið, inn með réttlætið

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Í 105. sinn er nú haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna um heim allan. Í borginni Utrecht í Hollandi verður þess krafist að konur geti gengið óhultar um götur borgarinnar að nóttu sem degi. Í nokkrum löndum verður sýnd glæný heimildarmynd

Gosi

Jón Gnarr skrifar

Tilvera mín hefur lengi verið mér hugleikin. Hver er ég? Hvaðan kem ég? Hvert fer ég? Hef ég sál eða anda? Ég hef lesið aragrúa bóka um andleg málefni, kynnt mér alls konar hugleiðslur og trúarrit og kenningar helstu heimspekinga.

Hannes Hólmsteinn og þunglynda þjóðin

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Nýlega las ég í fréttum að Hannes Hólmsteinn væri sérlega hamingjusamur og að ástæðan væri meðal annars sú að pólitísk hugmyndafræði hans væri slíkur yndisauki í lífinu.

Vond framganga lögreglustjórans

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Embættisferill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, er að verða með sérstakasta móti. Þekkt er að fólk sem velst til hárra embætta fyllist valdhroka og framkoma þess mótast af því.

Vilt þú verða betri elskhugi?

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Ætli éghafi ekki verið 12 ára þegar ég fékk fyrsta klámblaðið í hendurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið og þegar ég fékk nær óheftan aðgang að internetinu á unglingsárum byrjaði ballið fyrir alvöru.

Ferðamenn í vandræðum – hvað er til ráða?

Jónas Guðmundsson skrifar

„Að fækka atvikum þeim sem ferðamenn þurfa aðstoð björgunarsveita eða annara viðbragðsaðila snýst fyrst og fremst um stýringu ferðamanna og uppbyggingu innviða,“ skrifar Jónas Guðmundsson.

Leggjum læsi lið – Evrópudagur talþjálfunar

Bryndís Guðmundsdóttir skrifar

Í Evrópu halda talmeinafræðingar upp á dag talþjálfunar 6. mars. Á þessum tímamótum leggum við áherslu á að fræða um störf okkar og þann samfélagslega ávinning sem fagþekking okkar getur lagt af mörkum.

Erum við í ruglinu? – Svarið er JÁ…

Ólafur Kr. Guðmundsson skrifar

Borgarfulltrúinn Kristín Soffía Jónsdóttir ritaði grein um skipulagsmál í Fréttablaðinu 19. febrúar síðastliðinn undir fyrirsögninni „Erum við í ruglinu?“ Eftir lestur þessarar greinar og skoðunar á því sem að baki liggur verð ég að hryggja Kristínu Soffíu

Sóknin gegn vefjagigt styrkist enn frekar

Arnór Víkingsson og Eggert S. Birgisson og Sigrún Baldursdóttir skrifa

Mikið hefur gengið á í heilbrigðisþjónustu landsmanna síðustu ár og þær raddir verið áberandi sem telja skorta úrræði fyrir ýmsa sjúklingahópa. Þar í hópi vorum við forsvarsmenn Þrautar ehf. vorið 2013

Viltu að þín rödd heyrist?

Árni Stefán Jónsson skrifar

Síðustu daga hafa um 50.000 starfsmenn fengið senda könnun um val á Stofnun og Fyrirtæki ársins ásamt launakönnun. Það eru stéttarfélögin SFR stéttarfélag í almannaþjónustu, VR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar sem standa á bak við

Út að borða – gegn ofbeldi á börnum

Erna Reynisdóttir skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað að réttindum og velferð barna á Íslandi og erlendis í 25 ár. Samtökin eru aðili að Save the Children International sem eru stærstu frjálsu félagasamtök í heiminum sem vinna eingöngu í þágu barna.

Sölumenn snákaolíu eru níðingar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dagurinn sem ég pissaði á prik hefði átt að vera dagur jákvæðra strauma og hamingjuóska. Til stóð að skála í einhverju óáfengu. En svo gerðist dálítið skrýtið.

Hví ekki nota skattkerfið – frekar en stofna nýtt?

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Í margumræddu náttúrupassafrumvarpi er boðuð afar óheppileg leið til að afla fjár til verndunar og viðhalds ferðamannastaða. Nær væri að nýta til þess núverandi skatta og gjöld frekar en stofna nýtt, flókið og dýrt kerfi.

Fjármálafræðsla er nauðsynleg

Kristín Lúðvíksdóttir skrifar

Peningar skipa veigamikinn sess í lífi unglinga líkt og annarra. En kann ungt fólk að fara með peninga? Eru nemendur í grunn- og framhaldsskólum vel læsir á fjármál?

Vestræn gildi í vörn

Þröstur Ólafsson skrifar

Þegar Berlínarmúrinn féll 1989 og Sovétríkin lognuðust út af 1991, litu ófáir svo á sem Vesturlönd hefðu sigrað í Kalda stríðinu og þar með hefði samfélagstilraun þeirra, sem hefur lýðræði, réttarríki, mannréttindi og frelsi að leiðarljósi,

Til heimabrúks

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ræða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í öldungadeild Bandaríkjaþings í fyrradag endurspeglar stefnu sem heimsbyggðin hefur mátt horfa upp á áratugum saman af hendi lands hans. Böðlast skal áfram með ófriði, hvað sem tautar og raular.

Lagerstarfsmaður í hjarta mínu

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Stundum líður mér eins og ég sé á rangri hillu í lífinu. Eins og starfsferillinn sem ég valdi fyrir tæpum áratug hafi verið skref í ranga átt.

Uppskeruhátíð listmenntunar

Helga Rut Guðmundsdóttir skrifar

Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan minna okkur á hvað við eigum mikinn fjársjóð í fjölbreyttu listafólki. Athygli vakti Hera Hilmarsdóttir sem tók við verðlaunum á Eddunni. Hún þakkaði sérstaklega kennurum sínum úr grunnskóla

Að gefa von

Bergsteinn Jónsson skrifar

Stríðið í Sýrlandi hófst 15. mars 2011. Á þeim fjórum árum sem senn eru liðin frá upphafi átakanna hafa 7,5 milljónir barna neyðst til að flýja skelfilegt ofbeldi og átök og yfirgefa heimili sín. Stór hluti þeirra er á vergangi innan heimalandsins

Misskilningur í postulínsbúðinni

Ólafur Stephensen skrifar

Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri ríkisfyrirtækisins Íslandspósts (ÍSP), gerði því skóna í viðtali í Fréttablaðinu á þriðjudag að gagnrýni greinarhöfundar á starfsemi fyrirtækisins væri á misskilningi byggð.

Lýðræði í vörn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er svona merkilegt við lýðræði? Spurningin svarar sér ekki sjálf, a.m.k. ekki til fulls.

Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Áratuga hefð er fyrir því að halda Iðnþing einu sinni á ári. Þá kemur fólk í íslenskum iðnaði saman og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi.

Hvað laðar að mér skúrka?

Guðjón Sigurðsson skrifar

Fólk sem mögulega vill vel en með gerðum sínum vekur með mér falsvonir og hefur af mér og miklu fleirum stórar fjárfúlgur. Allt of margir eru fórnarlömb þessara skúrka. Skilningur minn er 100% hjá þeim sem láta glepjast.

Um fjölmiðla

Sölvi Jónsson skrifar

Við lifum á tímum þar sem auður jarðar safnast á sífellt færri hendur. Ríkustu 80 menn heimsins eiga jafn mikið og fátækustu 3,5 milljarðarnir. Moldríka 1% á nú nálægt helmingi alls auðs jarðarinnar

Sjá næstu 50 greinar