Fleiri fréttir

Hvað viljum við?

Steinn Kári Ragnarsson skrifar

Hvenær ætla stjórnvöld að staldra við og ræða fjármál þjóðarinnar af ábyrgð? Áratugum saman hefur ríkissjóður verið rekinn með halla, en nú er mál að linni. Málið er einfalt, ríkið hefur ákveðið miklar tekjur á hverju ári og það eru þeir peningar sem þjóðin hefur úr að spila.

Líklega besta vínbúð í heimi

Pawel Bartozek skrifar

Auglýsing frá ÁTVR: Ung kona missir ökuskírteinið ofan í blandara þegar hún er að búa til boozt. Atburðarásin er summeruð upp með ummælunum: „Vissir þú að 4,2% allra skilríkja eyðileggjast í blandara?“

Hvernig auka má sölu á rafbílum

Grímur Brandsson skrifar

Ljóst er að aukinn innflutningur er á rafmagnsbílum, og að allir séu sammála um jákvæða þætti þess að nota innlenda ódýra orku til að komast milli staða. Eftir stendur sú staðreynd að við Íslendingar þurfum stöku sinnum að komast út fyrir borgarmörkin, keyra ögn fleiri kílómetra á eldri og stærri bílum, og fara upp á fjöll á eldri jeppum sem eru á landinu í dag.

Út fyrir þægindahringinn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

„Vá, hann hringdi í mig á afmælisdaginn minn. Þar fer sannur vinur.“

Menningarnótt – einnar nætur gaman?

Björn Blöndal skrifar

Menningarnótt, sem reyndar fer ekki minna fram að degi til, er haldin á morgun. Þetta er fjölsóttasta menningarhátíð landsins og hefur verið það lengi. Það er beðið eftir Menningarnótt með eftirvæntingu enda ótrúlega fjölbreytt dagskrá, allt frá íþróttum til menningar í hæstu hæðum. Menningarnótt er grasrótarhátíð. Reykjavíkurborg ásamt samstarfsaðilum býr til rammann og svo fylla þeir sem hafa áhuga og getu inn í hann.

Busarnir boðnir velkomnir

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Eftir nokkra daga byrja þúsundir ólögráða unglinga í nýjum skóla, framhaldsskóla. Foreldrarnir gera væntanlega ráð fyrir að vel verði tekið á móti þeim, enda geta margir verið dálítið litlir í sér þótt þeir séu orðnir sextán ára og telji sig færa í flestan sjó.

Bönnum allt

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Þeir sem framleiða bjór og annað áfengi hér á landi sitja ekki við sama borð og þeir sem gera það erlendis. Íslenskir bjórframleiðendur framleiða löglega vöru en mega ekki auglýsa hana í fjölmiðlum.

Afkoma ríkissjóðs batnað jafnt og þétt

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Fyrirsögn þessa greinarkorns er fengin að láni af vef Viðskiptablaðsins á dögunum, en þar er vitnað í umfjöllun greiningardeildar Arion banka um nýframkominn ríkisreikning.

Ákvörðunartökufælni

Jens Pétur Jensen skrifar

Kæra peningastefnunefnd. Ákvörðun ykkar í dag [í gær], 20. ágúst, um að halda mjög háum vöxtum bankans áfram óbreyttum, 13. skiptið í röð, eða frá því í nóvember 2012 (en þá hækkuðu þið vextina um 0,25%) veldur mér vonbrigðum.

Kynþáttaspenna með djúpar rætur

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Sum djúpstæðustu vandamál bandarísks samfélags kristallast í eftirleik hörmulegs atburðar sem átti sér stað fyrr í mánuðinum þegar lögreglumaður banaði þeldökkum unglingi, Michael Brown, í Ferguson, útborg St. Louis í Missouri.

Engin ríkisábyrgð á innistæðum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, setti fram athyglisverða hugmynd í fréttum Stöðvar 2 í síðustu viku um að hafna frumvarpi um innistæðutryggingar sem er í smíðum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og grundvallast á nýrri tilskipun Evrópusambandsins um sama efni nr. 2014/49.

Punktastaða: Góð

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Það tók mig nokkrar mínútur að átta mig á þýðingu samtalsins eftir að ég lagði frá mér símann. Það hafði svo sem hljómað nógu sakleysislega, hversdagsleg fyrirspurn eða bón sem ég taldi mig geta leyst.

Bjór og Gullæði

Hjálmar Árnason skrifar

Kæri Andri Þór. Fréttir berast af hótun þinni um málsókn á hendur frændum okkar Færeyingum. Að vísu er haft eftir þér að þú viljir bara leita friðsamlegra leiða til sátta við færeysku ölgerðina Föroya Bjór.

Stjórnarhættir fyrirtækja

Lára Jóhannsdóttir skrifar

Efnahagshrunið hefur ýtt undir þá kröfu að fyrirtæki ástundi góða stjórnarhætti (e. corporate governance). Gefnar hafa verið út leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja á vegum Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland, en 4. útgáfa kom út árið 2012. Leiðbeiningarnar eiga að gagnast öllum fyrirtækjum, þó svo að skráð félög, fjármálafyrirtæki, vátryggingafélög og lífeyrissjóðir eigi að vera leiðandi í innleiðingu þeirra. Góðir stjórnarhættir byggjast m.a. á því að hlutverk og ábyrgð stjórnenda sé skýr, því það auðveldar þeim að rækja störfin af alúð á sama tíma og hagur helstu hagsmunaaðila er tryggður.

Hagsmunamat hins opinbera

Kolbeinn Árnason skrifar

Það er hagur sjávarútvegsfyrirtækja að farið sé vel með auðlindir sjávar, að gengið sé um þær af virðingu og þær nýttar með hagkvæmum og umhverfisvænum hætti. Ábyrgar og sjálfbærar veiðar skipta ekki einungis máli varðandi nýtingu fiskistofnanna heldur er horft til þess erlendis hvernig við Íslendingar umgöngumst sjávarauðlindina þegar kemur að sölu- og markaðsstarfi með sjávarafurðir.

Reynslan er ólygnust

Jón Sigurðsson skrifar

Margt hefur tekist vel á fyrsta ári núverandi ríkisstjórnar. Atvinnuástand er þokkalegt og ýmsar framkvæmdir á döfinni. Ríkisfjármálin virðast nálgast jafnvægi. Að mörgu leyti má segja að hrunið sé að baki, en eftir er enn að vinna úr fjöldamörgu sem tengist hruninu. Til dæmis er velferðarkerfið greinilega enn í miklum vanda.

Af svínum með fjórar síður

Hörður Harðarson skrifar

Það er ástæða til að þakka Þórólfi Matthíassyni fyrir að halda umræðu um landbúnað á Íslandi lifandi og áhugaverðri og ekki skemmir fyrir að Þórólfur á það til að vera mikill húmoristi.

Ekki ein ríkisleið að styttra námi

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Framhaldsskólar landsins búa sig með ýmsum hætti undir áform um að nám til stúdentsprófs styttist um ár, eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær.

Ertu þá farin? Farin frá mér?

Sara McMahon skrifar

Undanfarnar vikur hafa þrír vinir mínir flutt búferlum ásamt fjölskyldum sínum og hafið nýtt líf í nýju landi. Reyndar er sú þriðja og síðasta ófarin enn – hún flyst vestur um haf á morgun.

Aukin framleiðni, meiri hamingja, minna stress

Teitur Guðmundsson skrifar

Hver kannast ekki við það að vinna aðeins fram eftir, vera of seinn til dæmis að sækja börnin í skóla eða leikskóla, gleyma sér í vinnunni?

Bændamálastjórar, ekki meir

Þórólfur Matthíasson skrifar

Bændasamtökin, með dyggum stuðningi ríkisvaldsins, stjórna framleiðslu landbúnaðarafurða á Íslandi. Inntak þessarar stefnu er í grófum dráttum að kúa- og kindabændur eru hvattir til að framleiða mjólk og kindakjöt með því að bera í þá fúlgur fjár.

Hver á landið mitt Ísland?

Björn Jóhannsson skrifar

Undanfarin misseri hefur deilan um landareign og meðferð þess lands blossað upp og er mjög hávær um þessar mundir þar sem "eigendur“ lands vilja ráðskast með landið eftir eigin höfði og telja sig eigendur þess, og vísa þá gjarnan í stjórnarskrárvarinn heilagan rétt!

Norrænt samstarf um jafnrétti kynjanna í 40 ár

Eygló Harðardóttir skrifar

Árið 1974 hófst formlegt samstarf á sviði jafnréttismála á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar. Ákvörðun þessi hefur án efa átt sinn þátt í að kynjajafnrétti mælist hvergi meira en á Norðurlöndunum.

Árinni kennir illur ræðari

Eirný Valsdóttir skrifar

Nú er það svo að þeir sem setja fjárlög sem stofnanir ríkisins eiga að fara eftir eru aðrir en þeir sem framfylgja ákvörðuninni.

Aulahrollur mennskunnar

Bjarni Karlsson skrifar

Hugsið ykkur ef ríkisútvarpið markaði þá stefnu að sjálfsagt væri að fjalla um ástir manna og ástarlíf en frá og með 1. september yrði frekari ástarjátningum ekki útvarpað.

Bogfrymlavá

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni.

Menningarnótt á næsta leiti

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Reykjavík hefur á umliðnum árum og áratugum breyst í stórskemmtilega hátíðaborg. Hér er tónlist, bókum, barnamenningu, tísku, mannréttindum, kvikmyndum, beikoni, vetri, fjölmenningu og fleiru fagnað á sérstökum hátíðum sem fylla þétt viðburðadagatal borgarinnar. Og nú stendur móðir allra hátíða fyrir dyrum, nefnilega sjálf Menningarnótt, en hún verður haldin í 19. sinn þann 23. ágúst næstkomandi.

„Þetta reddast“

Mikael Torfason skrifar

Því miður er þetta enn ein skoðanagreinin um þá staðreynd að við stöndum okkur ekki nógu vel sem samfélag þegar kemur að kynferðisofbeldi.

Hefur unga fólkið ógeð á pólitík?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Reykjavíkurborg birti í vikunni afar athyglisverða úttekt á kosningaþátttöku í síðustu borgarstjórnarkosningum. Þar er kjörsóknin skoðuð eftir aldri og kyni, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem teknar eru saman áreiðanlegar tölur um kjörsókn eftir aldri á Íslandi.

Prestkosningar í Seljasókn

Í dag ganga sóknarbörn í Seljasókn að kjörborðinu. Í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fara fram almennar prestkosningar í Reykjavík.

Elsku bíll, viltu stoppa fyrir mig?

Þessa litlu setningu mælti tæplega þriggja ára dóttir mín á heimleið úr leikskólanum í gærdag og bætti við: „Mamma, bílarnir eru svo margir og þeir nenna ekki að stoppa fyrir okkur.

Tvöföld utanríkispólitík

Rússar tilkynntu á dögunum um viðskiptatakmarkanir gegn efnahagsþvingunum vestrænna þjóða sem ákveðnar voru í refsingarskyni vegna Úkraínudeilunnar.

Stóra ryksugubannið

Mörgum svelgdist eflaust á þegar þeir heyrðu um fyrirhugað bann á kraftmiklar ryksugur sem ganga á í garð um næstu mánaðamót.

Tryggjum öfluga og örugga heilbrigðisþjónustu

Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnarinnar að hausti er að leggja fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta starfsár. Það frumvarp vekur alltaf mikla athygli enda segir það til um hvernig ríkisstjórnin ætlar að útdeila fjármagni þjóðarinnar.

Framsókn hatursins

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Afar ógeðfelld og óvægin umræða fór fram um múslima og byggingu mosku í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí síðastliðnum.

Mikilvægari staða, meiri ábyrgð

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ný staða er uppi í öryggismálum Evrópu eftir innrás Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskaga í Rússland. Eins og Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), ræddi í heimsókn sinni til Íslands í fyrradag, er ástæða til að óttast að Rússar horfi til fleiri ríkja en Úkraínu. Þeir eru líklegir til að vilja hindra með ýmsum ráðum að lönd, sem þeir telja að eigi að vera á sínu áhrifasvæði, efli bandalag sitt við vestræn ríki.

Au pair – "jafnfætis“?

Karen J. Klint (Danmörku), Sonja Mandt (Noregi), Christer Adelsbo (Svíþjóð) og Christian Beijar (Álandi) og Eeva-Johanna Eloranta (Finnlandi) skrifa

Mansal, misnotkun á ódýru vinnuafli og kynferðisleg áreitni. Norðurlöndin verða að vinna saman til að bjarga Au pair-kerfinu.

Satt og logið um siðareglur

Jón Ólafsson skrifar

Lekamálið í innanríkisráðuneytinu varð til þess í síðustu viku að fjölmiðlar hófu að spyrja um hvað orðið hefði af siðareglum þeim sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur samþykkti fyrir sína hönd árið 2011.

Tækifærissinnaði eldhnötturinn

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Fyndin sjón blasti við þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína í Laugardalslaugina í vikunni. Skjannahvítir Íslendingar skriðu úr sólarlausum fylgsnum sínum og flatmöguðu á sundlaugarbakkanum í tugatali.

Sjá næstu 50 greinar