Fleiri fréttir Helvítis auma Scrabble Saga Garðarsdóttir skrifar Nú eru mörg spil ömurleg, eins og Backgammon og Popppunktur, en ekkert spil er jafn ömurlegt og þú! Af hverju ertu bara með eitt P? Það eru mörg góð íslensk orð með fleiri en eitt P eins og til dæmis PRUMP og POPP en orðið prump ætti að liggja til grundvallar í öllum orðaspilum. Það er að segja ef þau eiga að vera skemmtileg, sem þú ert augljóslega ekki. 15.4.2013 07:00 Þráin eftir 2007 Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslendingar voru hæstánægðir með lífskjörin eins og þau voru árið 2007, þrátt fyrir nokkrar hjáróma raddir sem bentu á að líklega væru þau innistæðulaus; byggð annars vegar á of hátt skráðri krónu og hins vegar á lántökum. 13.4.2013 07:00 Ísland og erlendir kröfuhafar Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þó svo að mörg þúsund milljarðar króna afskrifist vegna hruns stóru viðskiptabankanna í október 2008 standa umtalsverðar upphæðir eftir í þrotabúum þeirra. Ísland á gríðarlega mikið undir því að uppgjör þessara eigna og brotthvarf þeirra úr hagkerfinu stefni stöðugleika og hagsmunum samfélagsins ekki í voða samhliða því að okkur takist að afnema fjármagnshöft. Mestu hagsmunir þeirra erlendu aðila sem eiga kröfur í bú gömlu bankanna liggja í því að fá aðgang að eignum í erlendri mynt. Þær eignir nema 1.500-1.700 milljörðum króna. 13.4.2013 07:00 Aftur í úrvalsflokk! Elín Hirst skrifar Öflugt heilbrigðiskerfi var stolt okkar Íslendinga um árabil og við gátum státað af því að vera með eitt besta heilbrigðiskerfi í heimi. 13.4.2013 07:00 Blessaðir peningarnir Karen Kjartansdóttir skrifar Sumir vilja meina að Ísland hafi byggst upp fyrir misskilning. Landnám hafi hafist á hlýindaskeiði og þar sem landið var gróið gat hér þrifist blómlegt mannlíf með menntastofnunum og heilbrigðisstofnunum í klaustrum og miklum samskiptum við útlönd. 13.4.2013 07:00 Konur hjóla Árni Davíðsson skrifar Í Fréttablaðinu 28. febrúar skrifaði Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi grein um hjólaverkefni sem borgarráð samþykkti á kvennafrídeginum fyrir ári og kallast „Fröken Reykjavík á hjóli“. 13.4.2013 07:00 Staðreyndir um skuldavanda heimila Konráð Guðjónsson skrifar Það er orðin viðurkennd hugmynd að heimili landsins séu öll svo þjökuð af skuldum eftir hrun að annað eins hafi ekki sést og nú sé því nauðsynlegt að ráðast í almennar niðurfærslur á húsnæðislánum heimilanna. 13.4.2013 07:00 Glæta fremur en von Þorsteinn Pálsson skrifar Athyglisvert framlag til umræðunnar um viðreisn þjóðarbúsins birtist á forsíðu þessa blaðs í vikunni. 13.4.2013 07:00 „Viltu far?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar bjó ég og starfaði í miðborginni og gat ekki hugsað mér að búa annars staðar. Mér fannst hvert hús hafa mikla og merkilega sögu og naut þess að ganga göturnar á enda. 13.4.2013 07:00 Lottó eða lausnir? Rannveig Guðmundsdóttir skrifar Ég skil vel að fólk langi í leiðréttingu á lánum sínum. Venjulegt fólk sem rasaði ekki um ráð fram og ber ekki ábyrgð á hruninu vill fá sárabætur. 13.4.2013 07:00 Halldór 12.04.2013 12.4.2013 12:00 Varðstaðan um vatnið Álfheiður Ingadóttir skrifar Þingvallavatn er þjóðargersemi. Í vatninu þrífast fjögur afbrigði af heimskautableikju og tvö af hornsíli og vegna þessa hefur Þingvallavatn verið réttnefnt Galapagos norðursins. 12.4.2013 07:00 Helmingi minna í háskólanema Mikael Torfason skrifar Félag prófessora stóð fyrir ráðstefnu um málefni háskólanna í vikunni og voru nokkur áhugaverð erindi flutt. Páll Skúlason prófessor spurði hvort háskólabóla væri á Íslandi. 12.4.2013 07:00 Thatcher hafði rétt fyrir sér Pawel Bartoszek skrifar Ég er átta ára. Ég sit í landafræðitíma. Í bókinni er kort af landinu mínu með þeim 49 sýslum sem þá eru. Í sumum sýslnanna eru lítil merki. Sums staðar eru þetta lítil svört kol, annars staðar lítil brún kol. 12.4.2013 07:00 Að auka hagsæld Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Í nýjasta hefti Harvard Business Review er fullyrt að tvær einfaldar reglur geri gæfumuninn fyrir árangur fyrirtækja. 12.4.2013 07:00 Flippaðir háskólar? Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Nú á dögunum efndi Félag prófessora við ríkisháskóla og Fræðagarður til ráðstefnu um málefni háskólanna þar sem fjölmörg vönduð erindi voru flutt, ásamt líflegum pallborðsumræðum með frambjóðendum. 12.4.2013 07:00 Sérstakur saksóknari Gestur Jónsson skrifar Ætli fjölmiðlaráðgjafi Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara, banni honum að fjalla efnislega um gagnrýni sem sett er fram á störf embættis hans? Getur verið að ráðgjöfin sé sú að sérstökum saksóknara sé rétt að bregðast við málefnalegri gagnrýni á störf embættisins með því að sá fræjum tortryggni um þá einstaklinga sem leyfa sér að gagnrýna? 12.4.2013 07:00 Við hvað erum við hrædd? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ég skil fullkomlega að fólki fallist hendur um þessar mundir að kynna sér stefnumál allra þessara flokka sem eru að bjóða fram til Alþingis. 12.4.2013 07:00 Reimleikar í Reykjavík Kristinn Schram skrifar Niðurnídd hús eru í hugum margra birtingarmynd efnahagserfiðleika. Það er því kaldhæðnislegt að einn versti óvinur rótgróinna hverfa í Reykjavík hefur um langt skeið verið fjármagnsbrask og óheft markaðsöfl. 12.4.2013 07:00 Vinnuforkur sem lætur verkin tala Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Í Alþingiskosningunum ríður á að kjósendur velji fólk til starfa fyrir þjóðina sem treystandi er fyrir því að beita sér fyrir þjóðþrifamálum; fólk sem er fylgið sér og lætur verkin tala. 12.4.2013 07:00 Rusl Trausti Dagsson skrifar Í apríl árið 2010 gekk ég ásamt tveimur félögum mínum – og reyndar stórum hluta þjóðarinnar – upp á Fimmvörðuháls. 12.4.2013 07:00 Prinsipplaust samfélag Inga Sigrún Atladóttir skrifar Öll munum við eftir einelti í barnaskóla og viljum trúa því að það finnist ekki lengur. 12.4.2013 07:00 Ding dong nornin er dauð! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Þetta var meðal athugasemda sem fólk lét út úr sér þegar Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, lést um daginn. 12.4.2013 07:00 Halldór 11.04.2013 11.4.2013 12:00 123.000 á mánuði Friðrika Benónýsdóttir skrifar Alls 123 þúsund krónum munaði á heildarmánaðarlaunum karla og kvenna hér á landi í fyrra samkvæmt launarannsókn Hagstofunnar sem birt var í gær. 11.4.2013 07:00 Nýtum kosningaréttinn Jón Gnarr skrifar Á miðnætti í kvöld lýkur rafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur. Ég vil hvetja alla Reykvíkinga sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót til að nýta sér atkvæðisrétt sinn í dag og forgangsraða þannig fjármunum sem hverfunum er úthlutað. 11.4.2013 07:00 Það er ekki lýðræði á Íslandi Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Þessi grein er hluti af verkefni sem nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands fengu úthlutað. Það er okkar hjartans mál að rödd unga fólksins í landinu fái að heyrast. Þess vegna viljum við að kjörgengi verði lækkað niður í 16 ára aldur. 11.4.2013 07:00 Þjóðskrá Íslands: Flaggskip á tölvuöld Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld. Þessari umræðu fagna ég því mikilvægt er að efla skilning á því lykilhlutverki sem Þjóðskrá gegnir og mun gegna í framtíðinni. Því miður hefur þessi skilningur ekki alltaf verið fyrir hendi hjá fjárveitingarvaldinu á Alþingi eins og dæmin sanna. En nánar að því síðar. 11.4.2013 07:00 Áhyggjur af áhyggjum Mikaels Torfasonar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins, Mikael Torfason, ritar í leiðara blaðsins þann 2. apríl sl. undir yfirskriftinni "Námsmannabólan“ um það meðal annars hvort fjárfesting í háskólanámi borgi sig á Íslandi, fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. 11.4.2013 07:00 Fagmennska og vönduð vinnubrögð Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Jón Kalman Stefánsson skrifar sterka ádeilu á stjórnmálin hér á landi í grein í Fréttablaðinu þann 6. apríl sl. Hann bendir á hversu takmörkuð áhrif Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur haft, einkum miðað við nauðsyn þess að efla fagmennsku og að ákvarðanir séu teknar með fræðilegum röksemdum. Kannski er hér bent á mikilvægasta verkefni okkar hér á landi, að vera fagleg, vanda okkur og nota þekkingu. Þetta hljómar einfalt. En hvað er átt við með fagmennsku? 11.4.2013 07:00 Mannauðsflóttinn frá Íslandi Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifar Ein mesta ógnin við mögulegan vöxt íslensks efnahags og versta afleiðing efnahagshrunsins er landflóttinn, mannauðstapið. Frá árinu 2009 hafa um 2,7% þjóðarinnar flutt af landi brott, sem er gífurlega hátt hlutfall af ekki stærri eyþjóð. 11.4.2013 07:00 Menntamálin í forgang Skúli Helgason skrifar Velferðarmál, ekki síst heilbrigðismál og menntamál, verðskulda mun meiri umræðu en verið hefur í kosningabaráttunni. Við jafnaðarmenn viljum að menntamálin fái aukinn forgang í íslenskum stjórnmálum enda er öflugt menntakerfi forsenda velferðar heimilanna og fjölbreytts atvinnulífs. 11.4.2013 07:00 Ekki lesa þessa grein, ef… Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar …þú hefur engan áhuga á því að lækka matarverð hér á landi – engan áhuga á að lækka verð á nauðsynjavörum heimilanna. 11.4.2013 07:00 Mataræði og tíska Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var að heyra af nýjustu tískunni í mataræði. Nú er best að borða fitu og prótein. Forðast skal brauðmeti í lengstu lög og einnig allan sykur – jafnvel þó hann komi úr ávöxtum. Mjólk er nú aftur komin í tísku eftir áratugslanga eyðimerkurgöngu. Þessi tíska er áþreifanleg í matreiðsluþáttum, matreiðslubókum og almennri umræðu um mataræði og hollt líferni. 11.4.2013 07:00 ESB í höndum upplýstrar þjóðar Þórður Sveinsson skrifar Fólk spyr mig gjarnan hver afstaða pírata sé gagnvart ESB. Það er skoðun mín, og margra annarra pírata, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að vera með eiginlega afstöðu með eða á móti ESB. Sumir kunna að halda að þannig séum við að forðast þetta gríðarlega mikilvæga mál, en svo er ekki. Á meðal grunngilda pírata er gagnsæi og beint lýðræði. 11.4.2013 07:00 Gerræði á Þingvöllum Elvar Árni Lund skrifar Enn á ný afhjúpar Álfheiður Ingadóttir þingmaður þekkingarleysi sitt á veiðum og veiðimönnum. Nú eru það stangveiðimenn (þriðjungur þjóðarinnar skv. Veiðimálastofnun 2013) sem fá að kenna á því með banni við næturveiði á Þingvöllum, þar sem íslenskir veiðimenn hafa notið guðdómlegrar náttúru á björtum sumarnóttum mann fram af manni. Þeir sem þekkja til á Þingvöllum og hafa veitt fram eftir kvöldi, ellegar mætt fyrir aldar aldir, vita að þá er veiðivonin hve mest. Þá koma tröllin úr djúpunum upp á grynningarnar og eldsnemma á morgnana er bleikjan oftar en ekki við, er þá "í tökustuði“. 11.4.2013 07:00 Auðveldari mánaðamót Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Um hver einustu mánaðamót stendur alltof stór hópur Íslendinga frammi fyrir erfiðleikum og óvissu vegna þess að launin duga einfaldlega ekki fyrir lífsnauðsynjum, ef marka má nýja lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. 11.4.2013 07:00 Útópía Sigmundar Davíðs og ESB Sif Sigmarsdóttir skrifar 28. febrúar, 1998: Í breska læknatímaritinu The Lancet birtist grein eftir lækni sem heldur því fram að samband sé milli bólusetningar við mislingum og einhverfu hjá börnum. Í Bretlandi grípur um sig skelfing. Foreldrar neita að láta bólusetja börn sín. Niðurstöður rannsóknarinnar reynast falsaðar. Enn halda sig þó margir frá hvers konar bólusetningum. 11.4.2013 00:01 Halldór 10.04.2013 10.4.2013 12:00 Hvaða tilgangi þjónar það? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Af hverju eru fjölmiðlar að varpa ljósi á þetta erfiða mál núna og hvaða tilgangi þjónar það?“ spurði Reinhard Reinhardsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Húsavík, þegar blaðakona Fréttablaðsins vildi spyrja hann álits á viðtali Kastljóss Ríkissjónvarpsins við Guðnýju Jónu Kristjánsdóttur. 10.4.2013 07:00 Kapp um app – Íslendingaapp Kristrún Halla Helgadóttir skrifar 18. janúar 2003 var Íslendingabók sett á netið. Hún er samstarfsverkefni Friðriks Skúlasonar og Íslenskrar erfðagreiningar. Af þessu tilefni standa Íslensk erfðagreining og Verkfræði- og náttúruvísindasvið (VoN) Háskóla Íslands fyrir samkeppni meðal háskólanemenda um besta hugbúnaðinn (appið) fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Um 200.000 manns hafa fengið lykilorð að Íslendingabók og eru flettingar yfir 40.000 á hverjum degi. 10.4.2013 07:00 Afnemum verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Jafnaðarmenn vilja burt með verðtryggingu og lægri vexti. Það er ósanngjarnt að borga tvisvar og hálfu sinni fyrir íbúð þegar Danir borga fyrir eina og hálfa íbúð. Þarna munar heilli íbúð. Því segja jafnaðarmenn: burt með verðtrygginguna og lækkum vextina. En af hverju er verðbólga? 10.4.2013 07:00 Menn ofar málefnum Stígur Helgason skrifar Kosningar eru í aðsigi og það er sem við manninn mælt að hver klisjusvolinn á fætur öðrum er byrjaður að kappjórtra gömlu tugguna um að við eigum "að fara í boltann en ekki í manninn“ – annað sé svo ómálefnalegt. Hvílíkt bull. 10.4.2013 07:00 Konur á verðbréfamarkaði A. Kristín Jóhannsdóttir skrifar Fregnir berast af því að almenningur sé farinn að líta til fjárfestinga í hlutabréfum í auknum mæli. Þetta eru góðar fréttir þar sem þátttaka almennings í hlutabréfaviðskiptum er nauðsynleg til að renna frekari stoðum undir hlutabréfamarkaðinn. Það er líka fagnaðarefni að fyrirtæki séu farin að ná aftur til fjárfesta. Þau þurfa fjármagn til vaxtar og til að efla reksturinn, og fjárfestar vilja geta valið um leiðir til ávöxtunar á sparifé sínu. 10.4.2013 07:00 Baráttan gegn aðgreiningu Oddný Sturludóttir skrifar Íslenskir leik- og grunnskólar starfa eftir hugmyndinni um skóla án aðgreiningar, eins og skólar í velflestum löndum hins vestræna heims. Hugmyndin er einfaldlega að finna sem allra flestum börnum stað í almenna skólakerfinu og nýta mátt þess stóra samfélags til að koma þeim öllum til þess þroska sem þau hafa burði til. 10.4.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Helvítis auma Scrabble Saga Garðarsdóttir skrifar Nú eru mörg spil ömurleg, eins og Backgammon og Popppunktur, en ekkert spil er jafn ömurlegt og þú! Af hverju ertu bara með eitt P? Það eru mörg góð íslensk orð með fleiri en eitt P eins og til dæmis PRUMP og POPP en orðið prump ætti að liggja til grundvallar í öllum orðaspilum. Það er að segja ef þau eiga að vera skemmtileg, sem þú ert augljóslega ekki. 15.4.2013 07:00
Þráin eftir 2007 Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslendingar voru hæstánægðir með lífskjörin eins og þau voru árið 2007, þrátt fyrir nokkrar hjáróma raddir sem bentu á að líklega væru þau innistæðulaus; byggð annars vegar á of hátt skráðri krónu og hins vegar á lántökum. 13.4.2013 07:00
Ísland og erlendir kröfuhafar Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þó svo að mörg þúsund milljarðar króna afskrifist vegna hruns stóru viðskiptabankanna í október 2008 standa umtalsverðar upphæðir eftir í þrotabúum þeirra. Ísland á gríðarlega mikið undir því að uppgjör þessara eigna og brotthvarf þeirra úr hagkerfinu stefni stöðugleika og hagsmunum samfélagsins ekki í voða samhliða því að okkur takist að afnema fjármagnshöft. Mestu hagsmunir þeirra erlendu aðila sem eiga kröfur í bú gömlu bankanna liggja í því að fá aðgang að eignum í erlendri mynt. Þær eignir nema 1.500-1.700 milljörðum króna. 13.4.2013 07:00
Aftur í úrvalsflokk! Elín Hirst skrifar Öflugt heilbrigðiskerfi var stolt okkar Íslendinga um árabil og við gátum státað af því að vera með eitt besta heilbrigðiskerfi í heimi. 13.4.2013 07:00
Blessaðir peningarnir Karen Kjartansdóttir skrifar Sumir vilja meina að Ísland hafi byggst upp fyrir misskilning. Landnám hafi hafist á hlýindaskeiði og þar sem landið var gróið gat hér þrifist blómlegt mannlíf með menntastofnunum og heilbrigðisstofnunum í klaustrum og miklum samskiptum við útlönd. 13.4.2013 07:00
Konur hjóla Árni Davíðsson skrifar Í Fréttablaðinu 28. febrúar skrifaði Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi grein um hjólaverkefni sem borgarráð samþykkti á kvennafrídeginum fyrir ári og kallast „Fröken Reykjavík á hjóli“. 13.4.2013 07:00
Staðreyndir um skuldavanda heimila Konráð Guðjónsson skrifar Það er orðin viðurkennd hugmynd að heimili landsins séu öll svo þjökuð af skuldum eftir hrun að annað eins hafi ekki sést og nú sé því nauðsynlegt að ráðast í almennar niðurfærslur á húsnæðislánum heimilanna. 13.4.2013 07:00
Glæta fremur en von Þorsteinn Pálsson skrifar Athyglisvert framlag til umræðunnar um viðreisn þjóðarbúsins birtist á forsíðu þessa blaðs í vikunni. 13.4.2013 07:00
„Viltu far?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar bjó ég og starfaði í miðborginni og gat ekki hugsað mér að búa annars staðar. Mér fannst hvert hús hafa mikla og merkilega sögu og naut þess að ganga göturnar á enda. 13.4.2013 07:00
Lottó eða lausnir? Rannveig Guðmundsdóttir skrifar Ég skil vel að fólk langi í leiðréttingu á lánum sínum. Venjulegt fólk sem rasaði ekki um ráð fram og ber ekki ábyrgð á hruninu vill fá sárabætur. 13.4.2013 07:00
Varðstaðan um vatnið Álfheiður Ingadóttir skrifar Þingvallavatn er þjóðargersemi. Í vatninu þrífast fjögur afbrigði af heimskautableikju og tvö af hornsíli og vegna þessa hefur Þingvallavatn verið réttnefnt Galapagos norðursins. 12.4.2013 07:00
Helmingi minna í háskólanema Mikael Torfason skrifar Félag prófessora stóð fyrir ráðstefnu um málefni háskólanna í vikunni og voru nokkur áhugaverð erindi flutt. Páll Skúlason prófessor spurði hvort háskólabóla væri á Íslandi. 12.4.2013 07:00
Thatcher hafði rétt fyrir sér Pawel Bartoszek skrifar Ég er átta ára. Ég sit í landafræðitíma. Í bókinni er kort af landinu mínu með þeim 49 sýslum sem þá eru. Í sumum sýslnanna eru lítil merki. Sums staðar eru þetta lítil svört kol, annars staðar lítil brún kol. 12.4.2013 07:00
Að auka hagsæld Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Í nýjasta hefti Harvard Business Review er fullyrt að tvær einfaldar reglur geri gæfumuninn fyrir árangur fyrirtækja. 12.4.2013 07:00
Flippaðir háskólar? Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Nú á dögunum efndi Félag prófessora við ríkisháskóla og Fræðagarður til ráðstefnu um málefni háskólanna þar sem fjölmörg vönduð erindi voru flutt, ásamt líflegum pallborðsumræðum með frambjóðendum. 12.4.2013 07:00
Sérstakur saksóknari Gestur Jónsson skrifar Ætli fjölmiðlaráðgjafi Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara, banni honum að fjalla efnislega um gagnrýni sem sett er fram á störf embættis hans? Getur verið að ráðgjöfin sé sú að sérstökum saksóknara sé rétt að bregðast við málefnalegri gagnrýni á störf embættisins með því að sá fræjum tortryggni um þá einstaklinga sem leyfa sér að gagnrýna? 12.4.2013 07:00
Við hvað erum við hrædd? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Ég skil fullkomlega að fólki fallist hendur um þessar mundir að kynna sér stefnumál allra þessara flokka sem eru að bjóða fram til Alþingis. 12.4.2013 07:00
Reimleikar í Reykjavík Kristinn Schram skrifar Niðurnídd hús eru í hugum margra birtingarmynd efnahagserfiðleika. Það er því kaldhæðnislegt að einn versti óvinur rótgróinna hverfa í Reykjavík hefur um langt skeið verið fjármagnsbrask og óheft markaðsöfl. 12.4.2013 07:00
Vinnuforkur sem lætur verkin tala Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Í Alþingiskosningunum ríður á að kjósendur velji fólk til starfa fyrir þjóðina sem treystandi er fyrir því að beita sér fyrir þjóðþrifamálum; fólk sem er fylgið sér og lætur verkin tala. 12.4.2013 07:00
Rusl Trausti Dagsson skrifar Í apríl árið 2010 gekk ég ásamt tveimur félögum mínum – og reyndar stórum hluta þjóðarinnar – upp á Fimmvörðuháls. 12.4.2013 07:00
Prinsipplaust samfélag Inga Sigrún Atladóttir skrifar Öll munum við eftir einelti í barnaskóla og viljum trúa því að það finnist ekki lengur. 12.4.2013 07:00
Ding dong nornin er dauð! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Þetta var meðal athugasemda sem fólk lét út úr sér þegar Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, lést um daginn. 12.4.2013 07:00
123.000 á mánuði Friðrika Benónýsdóttir skrifar Alls 123 þúsund krónum munaði á heildarmánaðarlaunum karla og kvenna hér á landi í fyrra samkvæmt launarannsókn Hagstofunnar sem birt var í gær. 11.4.2013 07:00
Nýtum kosningaréttinn Jón Gnarr skrifar Á miðnætti í kvöld lýkur rafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur. Ég vil hvetja alla Reykvíkinga sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót til að nýta sér atkvæðisrétt sinn í dag og forgangsraða þannig fjármunum sem hverfunum er úthlutað. 11.4.2013 07:00
Það er ekki lýðræði á Íslandi Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Þessi grein er hluti af verkefni sem nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands fengu úthlutað. Það er okkar hjartans mál að rödd unga fólksins í landinu fái að heyrast. Þess vegna viljum við að kjörgengi verði lækkað niður í 16 ára aldur. 11.4.2013 07:00
Þjóðskrá Íslands: Flaggskip á tölvuöld Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld. Þessari umræðu fagna ég því mikilvægt er að efla skilning á því lykilhlutverki sem Þjóðskrá gegnir og mun gegna í framtíðinni. Því miður hefur þessi skilningur ekki alltaf verið fyrir hendi hjá fjárveitingarvaldinu á Alþingi eins og dæmin sanna. En nánar að því síðar. 11.4.2013 07:00
Áhyggjur af áhyggjum Mikaels Torfasonar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins, Mikael Torfason, ritar í leiðara blaðsins þann 2. apríl sl. undir yfirskriftinni "Námsmannabólan“ um það meðal annars hvort fjárfesting í háskólanámi borgi sig á Íslandi, fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. 11.4.2013 07:00
Fagmennska og vönduð vinnubrögð Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Jón Kalman Stefánsson skrifar sterka ádeilu á stjórnmálin hér á landi í grein í Fréttablaðinu þann 6. apríl sl. Hann bendir á hversu takmörkuð áhrif Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur haft, einkum miðað við nauðsyn þess að efla fagmennsku og að ákvarðanir séu teknar með fræðilegum röksemdum. Kannski er hér bent á mikilvægasta verkefni okkar hér á landi, að vera fagleg, vanda okkur og nota þekkingu. Þetta hljómar einfalt. En hvað er átt við með fagmennsku? 11.4.2013 07:00
Mannauðsflóttinn frá Íslandi Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifar Ein mesta ógnin við mögulegan vöxt íslensks efnahags og versta afleiðing efnahagshrunsins er landflóttinn, mannauðstapið. Frá árinu 2009 hafa um 2,7% þjóðarinnar flutt af landi brott, sem er gífurlega hátt hlutfall af ekki stærri eyþjóð. 11.4.2013 07:00
Menntamálin í forgang Skúli Helgason skrifar Velferðarmál, ekki síst heilbrigðismál og menntamál, verðskulda mun meiri umræðu en verið hefur í kosningabaráttunni. Við jafnaðarmenn viljum að menntamálin fái aukinn forgang í íslenskum stjórnmálum enda er öflugt menntakerfi forsenda velferðar heimilanna og fjölbreytts atvinnulífs. 11.4.2013 07:00
Ekki lesa þessa grein, ef… Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar …þú hefur engan áhuga á því að lækka matarverð hér á landi – engan áhuga á að lækka verð á nauðsynjavörum heimilanna. 11.4.2013 07:00
Mataræði og tíska Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var að heyra af nýjustu tískunni í mataræði. Nú er best að borða fitu og prótein. Forðast skal brauðmeti í lengstu lög og einnig allan sykur – jafnvel þó hann komi úr ávöxtum. Mjólk er nú aftur komin í tísku eftir áratugslanga eyðimerkurgöngu. Þessi tíska er áþreifanleg í matreiðsluþáttum, matreiðslubókum og almennri umræðu um mataræði og hollt líferni. 11.4.2013 07:00
ESB í höndum upplýstrar þjóðar Þórður Sveinsson skrifar Fólk spyr mig gjarnan hver afstaða pírata sé gagnvart ESB. Það er skoðun mín, og margra annarra pírata, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að vera með eiginlega afstöðu með eða á móti ESB. Sumir kunna að halda að þannig séum við að forðast þetta gríðarlega mikilvæga mál, en svo er ekki. Á meðal grunngilda pírata er gagnsæi og beint lýðræði. 11.4.2013 07:00
Gerræði á Þingvöllum Elvar Árni Lund skrifar Enn á ný afhjúpar Álfheiður Ingadóttir þingmaður þekkingarleysi sitt á veiðum og veiðimönnum. Nú eru það stangveiðimenn (þriðjungur þjóðarinnar skv. Veiðimálastofnun 2013) sem fá að kenna á því með banni við næturveiði á Þingvöllum, þar sem íslenskir veiðimenn hafa notið guðdómlegrar náttúru á björtum sumarnóttum mann fram af manni. Þeir sem þekkja til á Þingvöllum og hafa veitt fram eftir kvöldi, ellegar mætt fyrir aldar aldir, vita að þá er veiðivonin hve mest. Þá koma tröllin úr djúpunum upp á grynningarnar og eldsnemma á morgnana er bleikjan oftar en ekki við, er þá "í tökustuði“. 11.4.2013 07:00
Auðveldari mánaðamót Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Um hver einustu mánaðamót stendur alltof stór hópur Íslendinga frammi fyrir erfiðleikum og óvissu vegna þess að launin duga einfaldlega ekki fyrir lífsnauðsynjum, ef marka má nýja lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. 11.4.2013 07:00
Útópía Sigmundar Davíðs og ESB Sif Sigmarsdóttir skrifar 28. febrúar, 1998: Í breska læknatímaritinu The Lancet birtist grein eftir lækni sem heldur því fram að samband sé milli bólusetningar við mislingum og einhverfu hjá börnum. Í Bretlandi grípur um sig skelfing. Foreldrar neita að láta bólusetja börn sín. Niðurstöður rannsóknarinnar reynast falsaðar. Enn halda sig þó margir frá hvers konar bólusetningum. 11.4.2013 00:01
Hvaða tilgangi þjónar það? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Af hverju eru fjölmiðlar að varpa ljósi á þetta erfiða mál núna og hvaða tilgangi þjónar það?“ spurði Reinhard Reinhardsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Húsavík, þegar blaðakona Fréttablaðsins vildi spyrja hann álits á viðtali Kastljóss Ríkissjónvarpsins við Guðnýju Jónu Kristjánsdóttur. 10.4.2013 07:00
Kapp um app – Íslendingaapp Kristrún Halla Helgadóttir skrifar 18. janúar 2003 var Íslendingabók sett á netið. Hún er samstarfsverkefni Friðriks Skúlasonar og Íslenskrar erfðagreiningar. Af þessu tilefni standa Íslensk erfðagreining og Verkfræði- og náttúruvísindasvið (VoN) Háskóla Íslands fyrir samkeppni meðal háskólanemenda um besta hugbúnaðinn (appið) fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Um 200.000 manns hafa fengið lykilorð að Íslendingabók og eru flettingar yfir 40.000 á hverjum degi. 10.4.2013 07:00
Afnemum verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Jafnaðarmenn vilja burt með verðtryggingu og lægri vexti. Það er ósanngjarnt að borga tvisvar og hálfu sinni fyrir íbúð þegar Danir borga fyrir eina og hálfa íbúð. Þarna munar heilli íbúð. Því segja jafnaðarmenn: burt með verðtrygginguna og lækkum vextina. En af hverju er verðbólga? 10.4.2013 07:00
Menn ofar málefnum Stígur Helgason skrifar Kosningar eru í aðsigi og það er sem við manninn mælt að hver klisjusvolinn á fætur öðrum er byrjaður að kappjórtra gömlu tugguna um að við eigum "að fara í boltann en ekki í manninn“ – annað sé svo ómálefnalegt. Hvílíkt bull. 10.4.2013 07:00
Konur á verðbréfamarkaði A. Kristín Jóhannsdóttir skrifar Fregnir berast af því að almenningur sé farinn að líta til fjárfestinga í hlutabréfum í auknum mæli. Þetta eru góðar fréttir þar sem þátttaka almennings í hlutabréfaviðskiptum er nauðsynleg til að renna frekari stoðum undir hlutabréfamarkaðinn. Það er líka fagnaðarefni að fyrirtæki séu farin að ná aftur til fjárfesta. Þau þurfa fjármagn til vaxtar og til að efla reksturinn, og fjárfestar vilja geta valið um leiðir til ávöxtunar á sparifé sínu. 10.4.2013 07:00
Baráttan gegn aðgreiningu Oddný Sturludóttir skrifar Íslenskir leik- og grunnskólar starfa eftir hugmyndinni um skóla án aðgreiningar, eins og skólar í velflestum löndum hins vestræna heims. Hugmyndin er einfaldlega að finna sem allra flestum börnum stað í almenna skólakerfinu og nýta mátt þess stóra samfélags til að koma þeim öllum til þess þroska sem þau hafa burði til. 10.4.2013 07:00
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun