Fleiri fréttir Upp brekku á baki skattgreiðenda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra fylgdi fjárlagafrumvarpi sínu úr hlaði með grein í Fréttablaðinu í gær. Hún rifjaði þar upp að hún hefði áður sagt í grein hér í blaðinu að þótt mörgum hefði þótt ókleift fjall blasa við eftir hrun, miðaði vel í fjallgöngunni. Enn væri þó brekka eftir í ríkisfjármálunum. Ráðherrann lætur í það skína að nú sé brekkan að verða búin. 13.9.2012 06:00 Viðskiptabankar verða ætíð á ábyrgð almennings dr. Jakob Ásmundsson skrifar Í kjölfar hrunsins hefur komið í ljós að almenningur á Íslandi hefur þurft að bera verulegan kostnað, bæði beint og óbeint, af falli fjármálakerfisins. Sömu sögu er að segja í öðrum löndum þar sem stórar fjármálastofnanir hafa riðað til falls og því miður sér ekki fyrir endann á þeirri þróun. Þetta er ekki nýtt af nálinni og enn sem komið er hafa ekki komið fram fullnægjandi lausnir á þessu vandamáli. Ástæðan er væntanlega sú að það er ekki til nein töfralausn og þar með má gera ráð fyrir að almenningur muni með einum eða öðrum hætti alltaf bera stóran hluta af áhættu viðskiptabankanna. 13.9.2012 06:00 Vilt þú ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá? Þorkell Helgason skrifar Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagráðs 20. október nk. verður spurt um stjórnskipunarlega stöðu þjóðkirkjunnar. Ekki um tilvist hennar heldur um það hvort kirkjunnar skuli getið sérstaklega í sjálfri stjórnarskránni. Orðrétt er spurningin þannig: "Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ 13.9.2012 06:00 Samráð í sátt Ketill B. Magnússon skrifar Þann 17. september nk. eiga Heimili og skóli – landssamtök foreldra 20 ára afmæli. Við þau tímamót er rétt að spyrja hvort þörf er á slíkum samtökum? Fyrir tveimur áratugum var hrópandi þörf fyrir landssamtök foreldra. Mikil gjá var enn þá milli skóla og heimila í 13.9.2012 06:00 Ég á ekki að borga. Ég á bara að fá Sighvatur Björgvinsson skrifar Jón Steinsson, hagfræðingur og áður ráðgjafi Geirs H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, furðar sig á því, að ríkisstjórnin skuli ekki njóta nema 38% stuðnings þjóðarinnar þrátt fyrir þann mikla árangur, sem hún hafi náð við úrlausn erfiðra verkefna. Telur hann upp í grein í Fréttablaðinu mikinn árangur ríkisstjórnarinnar í sjö liðum, sem að sögn hagfræðingsins skipta verulega miklu máli um framtíðarvelferð þjóðarinnar. 13.9.2012 06:00 Einstakt tækifæri kjósenda Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Senn líður að lokaáfanga á merkri vegferð sem hófst þegar víðtæk samstaða flestra stjórnmálaflokka náðist á Alþingi vorið 2010 um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þótt sú ferð hafi ekki reynst áfallalaus hefur árangurinn og uppskeran verið góð og í fullu samræmi við væntingar. 13.9.2012 06:00 Hálfgildings lausn? - um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í fyrri greinum hef ég rakið stöðu Íslands í Evrópu og þau flóknu úrlausnarefni sem við – og aðrar þjóðir Evrópu – glíma við nú þessi misseri og mánuði. Skuldakreppan birtist með misjöfnum hætti eftir því hvaða land á í hlut, hvernig hagstjórn var háttað á árunum fyrir 2008 og hvort landið er hluti af sameiginlegu gjaldmiðilssvæði evrunnar. Af því leiðir að hvert og eitt land verður að meta hvernig best er að haga aðildinni að 13.9.2012 06:00 Barnfóstra internetsins Bjarni Rúnar Einarsson skrifar Enn eina ferðina eru netsíur til umræðu. Samkvæmt grein í blaðinu Grapevine eru bæði Vodafone og Síminn að undirbúa það að hindra aðgang að klám- og fjárhættuspilavefsíðum. Látið er í veðri vaka að þetta sé lítið mál og eingöngu gert til að vernda venjulega netnotendur gegn hættum frjáls upplýsingaflæðis. Mörgum finnst bara í góðu lagi að hindra aðgang að vefsíðum sem innihalda ólöglegt efni. Jafnframt blöskrar okkur ýmislegt á netinu sem er, því miður, fullkomlega löglegt í því landi þar sem það er gefið út. Því er gjarnan gripið til netsíunnar. 13.9.2012 06:00 Flæði milli svæða Ragnheiður Þorláksdóttir skrifar Fólk á röltinu og reiðmenn á hjólhestum eiga greiða leið á milli Ingólfstorgs og Fógetagarðs um sund milli rauða hússins í Vallarstræti 4, Hótels Víkur sem einu sinni var, og gula hússins í Aðalstræti 7, þar sem var Brynjólfsbúð (vanalega talað um að versla hjá Brynka B.). 13.9.2012 06:00 Norðurslóðamál á fljúgandi ferð Össur Skarphéðinsson skrifar Nú er rúmt ár liðið síðan að Alþingi samþykkti einróma þingsályktunartillögu mína um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Með stefnunni var brotið blað. Þar eru í fyrsta sinn skilgreindir hagsmunir og stefnumið Íslands á norðurslóðum með tilliti til alþjóðasamvinnu, auðlindanýtingar, siglinga og umhverfisverndar. Þar eru norðurslóðir skilgreindar sem svæði sem Ísland ætlar að nýta til framleiðslu á miklum verðmætum í 13.9.2012 06:00 Ben Stiller og Össur Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ritaði grein hér í Fréttablaðið á laugardag með þeirri afbragðsfyrirsögn „Ben Stiller og Þórey“ þar sem hann tekur undir greinaskrif mín um ástæður velgengni kvikmyndageirans á Íslandi. Við erum greinilega sammála um mikilvægi athafnafrelsis og vaxtar í einkageiranum en væntanlega á það þá einnig við um ferðaþjónustu – ört vaxandi grein sem fjöldi fólks hefur lífsviðurværi sitt af. 13.9.2012 06:00 Kæru yfirmenn Hjörtur Traustason skrifar Kæru yfirmenn. Ég er bara venjulegur tveggja barna fjölskyldufaðir. Ég á enn þá gamalt túbusjónvarp. Ég fer ekki í utanlandsferðir og á ekki snjallsíma. Ég er ekki óreiðumaður en samt er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að lifa. Ekki finn ég fyrir því að kr 13.9.2012 06:00 Valdarán Sif Sigmarsdóttir skrifar Svertingjar, mikið ósköp eruð þið orðnir þreytandi með þetta jafnréttistal ykkar, það er orðið að þráhyggju. Það má bara ekki ráða hvítan mann í góðu störfin, þá byrjið þið að vola – hvað um verri störfin – þar heyrist ekkert í ykkur. Þið eruð farnir að ganga á rétt hvítra. Hafið þið, svertingjar, hugsað út í það, hvort yfir höfuð stjórnmál séu réttu störfin fyrir svertingja? Hafið þið hugleitt hvort allt ruglið sé af því að þið eruð orðnir of margir í störfum sem þið valdið ekki. Þið skulið hugsa þessi mál, en ekki vera með þennan yfirgang. Lífið á að vera ganga hvers og eins á eigin forsendu, og hver og einn á að vita sín takmörk. 13.9.2012 06:00 Halldór 12.09.2012 12.9.2012 16:00 Forstjórinn ÞÚ í fyrirtækinu "ÉG“ Rúna Magnúsdóttir skrifar Það var árið 1997 sem Tom Peters, einn dálkahöfunda hjá Fast Company, skrifaði grein undir yfirskriftinni "THE BRAND CALLED YOU!" eða "Vörumerkið þú!" Greinin vakti viðbrögð um allan heim og opnaði augu fólks fyrir því að verða meðvitaðra um fyrir hvað það 12.9.2012 09:30 Almannahagur til lengri tíma Oddný G. Harðardóttir skrifar Langtímahagsmunir í stað skammtímalausna. Almannahagur í stað sérhagsmuna. Þessi hafa verið leiðarstef ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Þau eru líka hryggjarstykkið í fjórða fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Í frumvarpinu felst sú mikilvæga ráðstöfun að auðlindir þjóðarinnar eru nýttar til þess að styrkja innviði samfélagsins. 12.9.2012 08:45 Súpukjötshagkerfið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Langtímahagvöxtur á Íslandi mun ekki byggjast aðallega á enn frekari nýtingu náttúruauðlinda landsins, heldur á nýtingu þeirrar auðlindar sem býr í kollinum á Íslendingum sjálfum, þekkingar og tæknikunnáttu. 12.9.2012 06:00 Utanríkisráðherra á villigötum Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Með venjulegan skammt af sjálfshóli í farteskinu stærir Össur Skarphéðinsson sig í aðsendri grein í Fréttablaðinu 11. september af snilli ríkisstjórnarinnar í baráttunni við atvinnuleysið í kreppunni. Átakið „Allir vinna“, þar sem ákveðið var að endurgreiða 100% virðisaukaskatt af vinnu iðnaðarmanna við viðhald bygginga, kallar hann „eitt allra snjallasta ráðið…til að skapa störf“ og „djarfa ákvörðun“ sem ríkisstjórnin tók alein, eftir að Sjálfstæðisflokkurinn hvarf úr ríkisstjórn. 12.9.2012 06:00 Jón Steinsson, Landsvirkjun og ríkisstjórnin Friðrik Sophusson skrifar Jón Steinsson, dósent við Columbia-háskóla í New York, skrifaði í síðustu viku grein í Fréttablaðið til varnar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. 12.9.2012 06:00 Hagsmunir ríkissjóðs Árni Gunnarsson skrifar Ýmislegt hefur komið fram í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um þær fyrirætlanir stjórnvalda að hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7% í 25,5%. Margt mjög málefnalegt og annað miður eins og gengur. Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála og varabæjarfulltrúi Vinstri Grænna á Akureyri, ritar meðal annars grein um málið í Fréttablaðinu þar sem hann veltir þessu máli fyrir sér. Í samanburði á skýrslu KPMG og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands telur hann að KPMG taki nokkuð þröngt á málum en Hagfræðistofnun líti hins vegar almennt á málið. 12.9.2012 06:00 Vill einhver trúa mér? Björk Felixdóttir skrifar Því miður er það enn þá veruleiki sumra íslenskra kvenna að heilbrigðisstarfsfólk telur þær ímyndunarveikar og jafnvel geðveikar. Konur með endómetríósu (legslímuflakk) stríða margar við óeðlilega mikinn sársauka en þar sem rangar hugmyndir hafa lengi verið ríkjandi um sjúkdóminn – og þekkingu á sjúkdómnum innan heilbrigðiskerfisins er reglulega ábótavant – er oft lítið gert úr honum og konurnar oftar en ekki sendar heim án meðferðar. Þeim er sagt að verkir séu eðlilegur hluti af lífi konunnar, að þær hafi einfaldlega lágan sársaukaþröskuld eða að tíðaverkir séu fyrst og fremst sálrænir og þær ættu að leita til sálfræðings eða geðlæknis. Margar ungar stúlkur og konur veigra sér við að leita hjálpar vegna þessa viðmóts. 12.9.2012 06:00 Sjónvarpið mitt Svavar Hávarðsson skrifar Stofan mín er á stærð við leikteppi tveggja ára gamals barns. Í öndvegi stendur þar forláta túbusjónvarp af Grundig-gerð, fjórtán ára gamalt. Það er á stærð við tönn á traktorsgröfu og myndgæðin á 29 tommu skjánum eru satt best að segja engin. Þetta tvennt, stofan mín og Grundigginn, eiga illa saman en einhverra hluta vegna fæ ég það ekki af mér að skilja á milli og bjóða nýtt sjónvarp velkomið í húsið. Fyrir því eru fleiri en ein ástæða. Hér verður aðeins fjallað um eina þeirra. 12.9.2012 06:00 Halldór 11.09.2012 11.9.2012 16:00 Öll með tölu Kvennaathvarfsins Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rúm þrjátíu ár eru síðan hópur kvenna tók sig saman og boðaði til stofnfundar Samtaka um kvennaathvarf. Rétt um hálfu ári síðar var búið að gera húsnæði klárt til þess að taka á móti fyrstu dvalarkonunum. 11.9.2012 09:15 R-O-K Erla Hlynsdóttir skrifar "Ég er ekki tilbúin fyrir þetta strax,“ hugsaði ég og dæsti. Nei, ég var ekki að hugsa um hjónaband og aldeilis ekki um að greiða meira í séreignarlífeyrissparnað. Ég var að hugsa um nákvæmlega það sama og allir aðrir Íslendingar í gærmorgun: Veðrið. 11.9.2012 07:00 Okkar veikasta fólk Björn M. Sigurjónsson skrifar Þriðjudaginn 11. september verða haldnir minningartónleikar um mann sem lést á götum Reykjavíkur. Maðurinn var langt leiddur af áfengis- og vímuefnafíkn, lífshættulegum sjúkdómi sem kalla má faraldur í íslensku samfélagi. Af kynslóð fimmtán ára Íslendinga eru níu prósent líkur á því að stúlkur muni leita sér meðferðar einhvern tíma á ævinni. Líkurnar á því að drengir leiti sér meðferðar eru mun hærri eða átján prósent. Af núlifandi Íslendingum, fimmtán ára og eldri, hafa rúmlega sjö prósent komið til meðferðar hjá SÁÁ. 11.9.2012 06:00 Haustið og heilsan Teitur Guðmundsson skrifar Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. 11.9.2012 06:00 Landspítalinn og Hringbraut Hjálmar Sveinsson skrifar Óli Kristján Ármannsson blaðamaður skrifaði í ritstjórnargrein helgarútgáfu Fréttablaðsins að Landspítalinn ætti ekki heima í miðbænum, þar sem hann er nú. 11.9.2012 06:00 Klók leið ríkisstjórnarinnar til að skapa störf í kreppunni Össur Skarphéðinsson skrifar Eitt allra snjallasta ráðið sem ríkisstjórnin brá á til að skapa störf í hápunkti kreppunnar þegar atvinnuleysið var sem hæst var ákvörðun um að endurgreiða 100% virðisaukaskatt af vinnu við viðhald bygginga einstaklinga, bæði íbúðarhúsnæðis og sumarhúsa, og af opinberum byggingum. 11.9.2012 06:00 Er veiðigjaldaklúðrið afrek? Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Í lofgjörðarrullu sinni um ríkisstjórnina í Fréttablaðinu 6. september sl. tíundar Jón Steinsson, dósent við Columbia-háskóla í New York, meðal annars veiðigjöldin, í tilraun sinni til þess að telja upp helstu dáðir núverandi stjórnvalda. Þarna er greinarhöfundur einstaklega seinheppinn. Það er eins og hann hafi kosið að kveða órímaða öfugmælavísu um ríkisstjórnina. 11.9.2012 06:00 Halldór 10.09.2012 10.9.2012 16:00 Vandinn liggur í kjörunum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ef fram heldur sem horfir verður lagaákvæði um að tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla skuli vera með leikskólakennarapróf ekki uppfyllt fyrr en árið 2041 í allra fyrsta lagi. Sá útreikningur miðast þó við að hvert þeirra 180 námsplássa sem til boða standa ár hvert séu fullnýtt og að ekkert brottfall berði úr námi og allir útskrifaðir skili sér til starfa. 10.9.2012 10:30 Hungurleikarnir á Miklubraut Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vorum á Spáni fjölskyldan í sumar og meðal þess sem var svo ánægjulegt að upplifa var sá siður ökumanna að staðnæmast nær undantekningarlaust fyrir gangandi vegfarendum. Þetta er víst mikið gert í útlöndum, heyrir maður. Annað sem var beinlínis hrífandi að fylgjast með í fari hinna erlendu ökumanna var sá siður þeirra að gefa 10.9.2012 10:30 Kristilegur kjaftagangur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spánn er meðal þeirra þjóða þar sem hljóðmengun er hvað mest. Það kemur íslenskum sólarlandaferðalöngum eflaust ekki á óvart sem komið hafa á spænskan bar. Þar talar hver og einn með slíkum raddstyrk að halda mætti að viðmælandinn væri í næsta bæjarfélagi. Þar á ofan þjösnast barþjónninn svo á kaffikvörninni að viðskiptavinurinn fær það fljótlega á tilfinninguna að hann sé staddur í vélsmiðju. 10.9.2012 09:30 Hagsmunir ferðaþjónustu Edward H. Huijbens skrifar Engum dylst að framkomnar hugmyndir um að færa gistiþjónustu undir almenna virðisaukaskattþrepið er umtalsverð aukin skattheimta á eina tegund ferðaþjónustu. Margir spyrja hvort greinin standi undir því. Umræða um þetta mál hefur að einhverju leyti fallið í skotgrafir. Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) fengu KPMG til að komast að niðurstöðu sem svo 10.9.2012 06:00 Einelti og ábyrgð skólastjórnenda Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar Skólastjórnendur bera ábyrgð á því að starfsemi skólanna fari að lögum og þar sem einelti meðal barna fer yfirleitt fram í skólanum eða í tengslum við hann þá er ábyrgð þeirra á að takast á við þennan vanda mikil. Stundum fer umræðan fram með þeim hætti að allt sem skólastjórnendur eru að vinna með á þessum vettvangi fellur í skuggann. Því verður hér reynt að varpa ljósi á það starf sem skólastjórnendur, kennarar og starfsmenn skóla vinna til að draga úr einelti. 10.9.2012 06:00 Kæra Reykjavíkurborg Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Ég er komin aftur í þína þjónustu eftir yndislegt sumarfrí. Því eyddi ég að mestu fjarri malbikuðum götum í nær stanslausri veðurblíðu, lá úti í móa með strá í munni og lét mig dreyma um að gerast bóndi. Þó bara svona sumarbóndi. En nú er ég sem sagt komin aftur þótt skrefin hafi verið heldur þung fyrsta fundardaginn. Ég vinn sem kennari í nýsmíðuðum skóla og hlakka til vetrarins vegna þess að starfið er fjölbreytt, krakkarnir skapandi og vinnufélagarnir alltaf til í að sprella. 10.9.2012 06:00 Fjarlægðin gerir fjöllin blá Eygló Harðardóttir skrifar Síðastliðinn fimmtudag skrifaði Jón Steinsson mikla lofræðu um ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í Fréttablaðið. Jóni svíður að stjórnvöld skuli ekki njóta sannmælis meðal íslensks almennings og tínir til ýmis atriði sem hann telur henni til tekna. Vissulega er rétt hjá Jóni að ríkisstjórnin er ekki alslæm og ýmislegt hefur áunnist við að reisa landið úr rústum fjármálahrunsins. En heldur þótti mér sérkennilegt að telja til afreka tvö af stærstu mistökum stjórnarinnar. 10.9.2012 06:00 Peningaheimspeki Magnús Halldórsson skrifar Ástralski heimspekingurinn John Armstrong, kennari við Melbourne Business School í Ástralíu til margra ára, er einn þeirra sem hefur velt peningum mikið fyrir sér. Líklega hafa nú allir gert það, en hann hefur hugsað dýpra um peninga en flestir, held ég að sé óhætt að segja. Ekki svo að skilja að hann hafi fjallað um hagfræði, peningastefnu og fjármálaþjónustu, eða eitthvað þess háttar, í sínum fyrirlestrum. 8.9.2012 10:58 Meinlokur Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er það svo að hugmyndir og jafnvel ranghugmyndir skjóta svo föstum rótum í hugum fólks að engar fortölur duga til að því snúist hugur. Er þá stundum vaðið áfram með arfavitlausar hugmyndir og þær látnar verða að veruleika, hverjar svo sem afleiðingarnar kunna að verða, og sama hversu mikið hagkvæmari og betri aðrar leiðir kynnu annars að vera. 8.9.2012 06:00 Í upphafi skal endinn skoða Björgólfur Jóhannsson skrifar Heyrst hefur að ríkisstjórn Íslands hafi í hyggju að hækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 7% í 25,5%. Við hjá Icelandair Group og ferðaþjónustan í heild teljum að slíkt sé misráðið hjá ríkisstjórninni því miðað við núverandi aðstæður þá er veruleg hætta á að slík aðgerð muni minnka tekjur ríkissjóðs í stað þess að auka þær. Að sjálfsögðu munu virðisaukaskattstekjur ríkissjóðs af seldum gistinóttum aukast við hækkunina – um það efast enginn. Aðrar tekjur ríkissjóðs munu hins vegar dragast saman með fækkun ferðamanna og það er mat mitt og sérfræðinga Icelandair Group að nettóáhrifin verði neikvæð fyrir ríkissjóð þegar upp er staðið. Icelandair Group er stór hagsmunaaðili í íslenskri ferðaþjónustu og er meðal annars eigandi Icelandair-hótelanna og Eddu-hótelanna. Hagsmunir okkar eru því ríkir. 8.9.2012 06:00 Ben Stiller og Þórey Össur Skarphéðinsson skrifar Fjári var það gott hjá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna, að benda á hér í Fbl. að lögin um endurgreiðslu 20% kostnaðar við kvikmyndir framleiddar hér á landi hafa reynst einstaklega farsæl. Þau hafa meðal annars, eins og Þórey bendir á, laðað hingað frægar kvikmyndastjörnur eins og Ben Stiller, og ekki má nú gleyma harðjöxlum eins og Clint Eastwood, sem við Geir H. Haarde vorum samtíða í líkamsrækt í World Class um árið þegar hann gerði Flags of Our Fathers. 8.9.2012 06:00 Börn og lestur – mikilvægi foreldra Ingibjörg Auðunsdóttir skrifar Foreldrar eru fyrstu kennarar barna sinna og þeir aðilar sem lengst fylgja þeim eftir í lífinu. Fjöldi rannsókna sýnir fram á að þátttaka foreldra í námi barnanna styrkir þau í námi, það á einnig við um árangur þeirra í lestri. Afburðagóðan árangur finnskra barna í lesskilningi má rekja til menntunar- og félagslegra þátta, finnskir foreldrar lesa mikið. Á bókasöfnum þar í landi hefur almenningur mjög gott aðgengi að bókum og blöðum, en lestrarfærni tengist sterklega því umhverfi sem börn alast upp í. Það skiptir því máli að: 8.9.2012 06:00 Samfélagið versus heimurinn Tinna Rós Steinsdóttir skrifar Það má ekki pissa bak við hurð, ekki henda grjóti oní skurð, hvorki skoða lítinn kall né gefa ketti drullumall og ekki segja ráddi heldur réði. Þessar eru á meðal þeirra lífsreglna sem okkur eru kenndar í Laginu um það sem er bannað, eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. 8.9.2012 06:00 Hvenær á ráðherra að segja af sér? Þorsteinn Pálsson skrifar Formaður þingflokks VG og prófessor í stjórnmálafræðum við Háskóla Íslands hafa af tveimur ólíkum tilefnum sett fram sjónarmið um afsögn Ögmundar Jónassonar. Við venjulegar aðstæður fylgir bæði þungi og ábyrgð orðum þeirra sem slíkum stöðum gegna. Þau ættu því að hafa veruleg áhrif. En í reynd sýnast bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlar vega orð þeirra eins og fis sem hverfur með golunni. Það ætti að vera þeim nokkurt umhugsunarefni. 8.9.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Upp brekku á baki skattgreiðenda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra fylgdi fjárlagafrumvarpi sínu úr hlaði með grein í Fréttablaðinu í gær. Hún rifjaði þar upp að hún hefði áður sagt í grein hér í blaðinu að þótt mörgum hefði þótt ókleift fjall blasa við eftir hrun, miðaði vel í fjallgöngunni. Enn væri þó brekka eftir í ríkisfjármálunum. Ráðherrann lætur í það skína að nú sé brekkan að verða búin. 13.9.2012 06:00
Viðskiptabankar verða ætíð á ábyrgð almennings dr. Jakob Ásmundsson skrifar Í kjölfar hrunsins hefur komið í ljós að almenningur á Íslandi hefur þurft að bera verulegan kostnað, bæði beint og óbeint, af falli fjármálakerfisins. Sömu sögu er að segja í öðrum löndum þar sem stórar fjármálastofnanir hafa riðað til falls og því miður sér ekki fyrir endann á þeirri þróun. Þetta er ekki nýtt af nálinni og enn sem komið er hafa ekki komið fram fullnægjandi lausnir á þessu vandamáli. Ástæðan er væntanlega sú að það er ekki til nein töfralausn og þar með má gera ráð fyrir að almenningur muni með einum eða öðrum hætti alltaf bera stóran hluta af áhættu viðskiptabankanna. 13.9.2012 06:00
Vilt þú ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá? Þorkell Helgason skrifar Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagráðs 20. október nk. verður spurt um stjórnskipunarlega stöðu þjóðkirkjunnar. Ekki um tilvist hennar heldur um það hvort kirkjunnar skuli getið sérstaklega í sjálfri stjórnarskránni. Orðrétt er spurningin þannig: "Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ 13.9.2012 06:00
Samráð í sátt Ketill B. Magnússon skrifar Þann 17. september nk. eiga Heimili og skóli – landssamtök foreldra 20 ára afmæli. Við þau tímamót er rétt að spyrja hvort þörf er á slíkum samtökum? Fyrir tveimur áratugum var hrópandi þörf fyrir landssamtök foreldra. Mikil gjá var enn þá milli skóla og heimila í 13.9.2012 06:00
Ég á ekki að borga. Ég á bara að fá Sighvatur Björgvinsson skrifar Jón Steinsson, hagfræðingur og áður ráðgjafi Geirs H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, furðar sig á því, að ríkisstjórnin skuli ekki njóta nema 38% stuðnings þjóðarinnar þrátt fyrir þann mikla árangur, sem hún hafi náð við úrlausn erfiðra verkefna. Telur hann upp í grein í Fréttablaðinu mikinn árangur ríkisstjórnarinnar í sjö liðum, sem að sögn hagfræðingsins skipta verulega miklu máli um framtíðarvelferð þjóðarinnar. 13.9.2012 06:00
Einstakt tækifæri kjósenda Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Senn líður að lokaáfanga á merkri vegferð sem hófst þegar víðtæk samstaða flestra stjórnmálaflokka náðist á Alþingi vorið 2010 um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þótt sú ferð hafi ekki reynst áfallalaus hefur árangurinn og uppskeran verið góð og í fullu samræmi við væntingar. 13.9.2012 06:00
Hálfgildings lausn? - um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í fyrri greinum hef ég rakið stöðu Íslands í Evrópu og þau flóknu úrlausnarefni sem við – og aðrar þjóðir Evrópu – glíma við nú þessi misseri og mánuði. Skuldakreppan birtist með misjöfnum hætti eftir því hvaða land á í hlut, hvernig hagstjórn var háttað á árunum fyrir 2008 og hvort landið er hluti af sameiginlegu gjaldmiðilssvæði evrunnar. Af því leiðir að hvert og eitt land verður að meta hvernig best er að haga aðildinni að 13.9.2012 06:00
Barnfóstra internetsins Bjarni Rúnar Einarsson skrifar Enn eina ferðina eru netsíur til umræðu. Samkvæmt grein í blaðinu Grapevine eru bæði Vodafone og Síminn að undirbúa það að hindra aðgang að klám- og fjárhættuspilavefsíðum. Látið er í veðri vaka að þetta sé lítið mál og eingöngu gert til að vernda venjulega netnotendur gegn hættum frjáls upplýsingaflæðis. Mörgum finnst bara í góðu lagi að hindra aðgang að vefsíðum sem innihalda ólöglegt efni. Jafnframt blöskrar okkur ýmislegt á netinu sem er, því miður, fullkomlega löglegt í því landi þar sem það er gefið út. Því er gjarnan gripið til netsíunnar. 13.9.2012 06:00
Flæði milli svæða Ragnheiður Þorláksdóttir skrifar Fólk á röltinu og reiðmenn á hjólhestum eiga greiða leið á milli Ingólfstorgs og Fógetagarðs um sund milli rauða hússins í Vallarstræti 4, Hótels Víkur sem einu sinni var, og gula hússins í Aðalstræti 7, þar sem var Brynjólfsbúð (vanalega talað um að versla hjá Brynka B.). 13.9.2012 06:00
Norðurslóðamál á fljúgandi ferð Össur Skarphéðinsson skrifar Nú er rúmt ár liðið síðan að Alþingi samþykkti einróma þingsályktunartillögu mína um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Með stefnunni var brotið blað. Þar eru í fyrsta sinn skilgreindir hagsmunir og stefnumið Íslands á norðurslóðum með tilliti til alþjóðasamvinnu, auðlindanýtingar, siglinga og umhverfisverndar. Þar eru norðurslóðir skilgreindar sem svæði sem Ísland ætlar að nýta til framleiðslu á miklum verðmætum í 13.9.2012 06:00
Ben Stiller og Össur Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ritaði grein hér í Fréttablaðið á laugardag með þeirri afbragðsfyrirsögn „Ben Stiller og Þórey“ þar sem hann tekur undir greinaskrif mín um ástæður velgengni kvikmyndageirans á Íslandi. Við erum greinilega sammála um mikilvægi athafnafrelsis og vaxtar í einkageiranum en væntanlega á það þá einnig við um ferðaþjónustu – ört vaxandi grein sem fjöldi fólks hefur lífsviðurværi sitt af. 13.9.2012 06:00
Kæru yfirmenn Hjörtur Traustason skrifar Kæru yfirmenn. Ég er bara venjulegur tveggja barna fjölskyldufaðir. Ég á enn þá gamalt túbusjónvarp. Ég fer ekki í utanlandsferðir og á ekki snjallsíma. Ég er ekki óreiðumaður en samt er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að lifa. Ekki finn ég fyrir því að kr 13.9.2012 06:00
Valdarán Sif Sigmarsdóttir skrifar Svertingjar, mikið ósköp eruð þið orðnir þreytandi með þetta jafnréttistal ykkar, það er orðið að þráhyggju. Það má bara ekki ráða hvítan mann í góðu störfin, þá byrjið þið að vola – hvað um verri störfin – þar heyrist ekkert í ykkur. Þið eruð farnir að ganga á rétt hvítra. Hafið þið, svertingjar, hugsað út í það, hvort yfir höfuð stjórnmál séu réttu störfin fyrir svertingja? Hafið þið hugleitt hvort allt ruglið sé af því að þið eruð orðnir of margir í störfum sem þið valdið ekki. Þið skulið hugsa þessi mál, en ekki vera með þennan yfirgang. Lífið á að vera ganga hvers og eins á eigin forsendu, og hver og einn á að vita sín takmörk. 13.9.2012 06:00
Forstjórinn ÞÚ í fyrirtækinu "ÉG“ Rúna Magnúsdóttir skrifar Það var árið 1997 sem Tom Peters, einn dálkahöfunda hjá Fast Company, skrifaði grein undir yfirskriftinni "THE BRAND CALLED YOU!" eða "Vörumerkið þú!" Greinin vakti viðbrögð um allan heim og opnaði augu fólks fyrir því að verða meðvitaðra um fyrir hvað það 12.9.2012 09:30
Almannahagur til lengri tíma Oddný G. Harðardóttir skrifar Langtímahagsmunir í stað skammtímalausna. Almannahagur í stað sérhagsmuna. Þessi hafa verið leiðarstef ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Þau eru líka hryggjarstykkið í fjórða fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Í frumvarpinu felst sú mikilvæga ráðstöfun að auðlindir þjóðarinnar eru nýttar til þess að styrkja innviði samfélagsins. 12.9.2012 08:45
Súpukjötshagkerfið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Langtímahagvöxtur á Íslandi mun ekki byggjast aðallega á enn frekari nýtingu náttúruauðlinda landsins, heldur á nýtingu þeirrar auðlindar sem býr í kollinum á Íslendingum sjálfum, þekkingar og tæknikunnáttu. 12.9.2012 06:00
Utanríkisráðherra á villigötum Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Með venjulegan skammt af sjálfshóli í farteskinu stærir Össur Skarphéðinsson sig í aðsendri grein í Fréttablaðinu 11. september af snilli ríkisstjórnarinnar í baráttunni við atvinnuleysið í kreppunni. Átakið „Allir vinna“, þar sem ákveðið var að endurgreiða 100% virðisaukaskatt af vinnu iðnaðarmanna við viðhald bygginga, kallar hann „eitt allra snjallasta ráðið…til að skapa störf“ og „djarfa ákvörðun“ sem ríkisstjórnin tók alein, eftir að Sjálfstæðisflokkurinn hvarf úr ríkisstjórn. 12.9.2012 06:00
Jón Steinsson, Landsvirkjun og ríkisstjórnin Friðrik Sophusson skrifar Jón Steinsson, dósent við Columbia-háskóla í New York, skrifaði í síðustu viku grein í Fréttablaðið til varnar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. 12.9.2012 06:00
Hagsmunir ríkissjóðs Árni Gunnarsson skrifar Ýmislegt hefur komið fram í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um þær fyrirætlanir stjórnvalda að hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7% í 25,5%. Margt mjög málefnalegt og annað miður eins og gengur. Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála og varabæjarfulltrúi Vinstri Grænna á Akureyri, ritar meðal annars grein um málið í Fréttablaðinu þar sem hann veltir þessu máli fyrir sér. Í samanburði á skýrslu KPMG og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands telur hann að KPMG taki nokkuð þröngt á málum en Hagfræðistofnun líti hins vegar almennt á málið. 12.9.2012 06:00
Vill einhver trúa mér? Björk Felixdóttir skrifar Því miður er það enn þá veruleiki sumra íslenskra kvenna að heilbrigðisstarfsfólk telur þær ímyndunarveikar og jafnvel geðveikar. Konur með endómetríósu (legslímuflakk) stríða margar við óeðlilega mikinn sársauka en þar sem rangar hugmyndir hafa lengi verið ríkjandi um sjúkdóminn – og þekkingu á sjúkdómnum innan heilbrigðiskerfisins er reglulega ábótavant – er oft lítið gert úr honum og konurnar oftar en ekki sendar heim án meðferðar. Þeim er sagt að verkir séu eðlilegur hluti af lífi konunnar, að þær hafi einfaldlega lágan sársaukaþröskuld eða að tíðaverkir séu fyrst og fremst sálrænir og þær ættu að leita til sálfræðings eða geðlæknis. Margar ungar stúlkur og konur veigra sér við að leita hjálpar vegna þessa viðmóts. 12.9.2012 06:00
Sjónvarpið mitt Svavar Hávarðsson skrifar Stofan mín er á stærð við leikteppi tveggja ára gamals barns. Í öndvegi stendur þar forláta túbusjónvarp af Grundig-gerð, fjórtán ára gamalt. Það er á stærð við tönn á traktorsgröfu og myndgæðin á 29 tommu skjánum eru satt best að segja engin. Þetta tvennt, stofan mín og Grundigginn, eiga illa saman en einhverra hluta vegna fæ ég það ekki af mér að skilja á milli og bjóða nýtt sjónvarp velkomið í húsið. Fyrir því eru fleiri en ein ástæða. Hér verður aðeins fjallað um eina þeirra. 12.9.2012 06:00
Öll með tölu Kvennaathvarfsins Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rúm þrjátíu ár eru síðan hópur kvenna tók sig saman og boðaði til stofnfundar Samtaka um kvennaathvarf. Rétt um hálfu ári síðar var búið að gera húsnæði klárt til þess að taka á móti fyrstu dvalarkonunum. 11.9.2012 09:15
R-O-K Erla Hlynsdóttir skrifar "Ég er ekki tilbúin fyrir þetta strax,“ hugsaði ég og dæsti. Nei, ég var ekki að hugsa um hjónaband og aldeilis ekki um að greiða meira í séreignarlífeyrissparnað. Ég var að hugsa um nákvæmlega það sama og allir aðrir Íslendingar í gærmorgun: Veðrið. 11.9.2012 07:00
Okkar veikasta fólk Björn M. Sigurjónsson skrifar Þriðjudaginn 11. september verða haldnir minningartónleikar um mann sem lést á götum Reykjavíkur. Maðurinn var langt leiddur af áfengis- og vímuefnafíkn, lífshættulegum sjúkdómi sem kalla má faraldur í íslensku samfélagi. Af kynslóð fimmtán ára Íslendinga eru níu prósent líkur á því að stúlkur muni leita sér meðferðar einhvern tíma á ævinni. Líkurnar á því að drengir leiti sér meðferðar eru mun hærri eða átján prósent. Af núlifandi Íslendingum, fimmtán ára og eldri, hafa rúmlega sjö prósent komið til meðferðar hjá SÁÁ. 11.9.2012 06:00
Haustið og heilsan Teitur Guðmundsson skrifar Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. 11.9.2012 06:00
Landspítalinn og Hringbraut Hjálmar Sveinsson skrifar Óli Kristján Ármannsson blaðamaður skrifaði í ritstjórnargrein helgarútgáfu Fréttablaðsins að Landspítalinn ætti ekki heima í miðbænum, þar sem hann er nú. 11.9.2012 06:00
Klók leið ríkisstjórnarinnar til að skapa störf í kreppunni Össur Skarphéðinsson skrifar Eitt allra snjallasta ráðið sem ríkisstjórnin brá á til að skapa störf í hápunkti kreppunnar þegar atvinnuleysið var sem hæst var ákvörðun um að endurgreiða 100% virðisaukaskatt af vinnu við viðhald bygginga einstaklinga, bæði íbúðarhúsnæðis og sumarhúsa, og af opinberum byggingum. 11.9.2012 06:00
Er veiðigjaldaklúðrið afrek? Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Í lofgjörðarrullu sinni um ríkisstjórnina í Fréttablaðinu 6. september sl. tíundar Jón Steinsson, dósent við Columbia-háskóla í New York, meðal annars veiðigjöldin, í tilraun sinni til þess að telja upp helstu dáðir núverandi stjórnvalda. Þarna er greinarhöfundur einstaklega seinheppinn. Það er eins og hann hafi kosið að kveða órímaða öfugmælavísu um ríkisstjórnina. 11.9.2012 06:00
Vandinn liggur í kjörunum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ef fram heldur sem horfir verður lagaákvæði um að tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla skuli vera með leikskólakennarapróf ekki uppfyllt fyrr en árið 2041 í allra fyrsta lagi. Sá útreikningur miðast þó við að hvert þeirra 180 námsplássa sem til boða standa ár hvert séu fullnýtt og að ekkert brottfall berði úr námi og allir útskrifaðir skili sér til starfa. 10.9.2012 10:30
Hungurleikarnir á Miklubraut Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vorum á Spáni fjölskyldan í sumar og meðal þess sem var svo ánægjulegt að upplifa var sá siður ökumanna að staðnæmast nær undantekningarlaust fyrir gangandi vegfarendum. Þetta er víst mikið gert í útlöndum, heyrir maður. Annað sem var beinlínis hrífandi að fylgjast með í fari hinna erlendu ökumanna var sá siður þeirra að gefa 10.9.2012 10:30
Kristilegur kjaftagangur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spánn er meðal þeirra þjóða þar sem hljóðmengun er hvað mest. Það kemur íslenskum sólarlandaferðalöngum eflaust ekki á óvart sem komið hafa á spænskan bar. Þar talar hver og einn með slíkum raddstyrk að halda mætti að viðmælandinn væri í næsta bæjarfélagi. Þar á ofan þjösnast barþjónninn svo á kaffikvörninni að viðskiptavinurinn fær það fljótlega á tilfinninguna að hann sé staddur í vélsmiðju. 10.9.2012 09:30
Hagsmunir ferðaþjónustu Edward H. Huijbens skrifar Engum dylst að framkomnar hugmyndir um að færa gistiþjónustu undir almenna virðisaukaskattþrepið er umtalsverð aukin skattheimta á eina tegund ferðaþjónustu. Margir spyrja hvort greinin standi undir því. Umræða um þetta mál hefur að einhverju leyti fallið í skotgrafir. Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) fengu KPMG til að komast að niðurstöðu sem svo 10.9.2012 06:00
Einelti og ábyrgð skólastjórnenda Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar Skólastjórnendur bera ábyrgð á því að starfsemi skólanna fari að lögum og þar sem einelti meðal barna fer yfirleitt fram í skólanum eða í tengslum við hann þá er ábyrgð þeirra á að takast á við þennan vanda mikil. Stundum fer umræðan fram með þeim hætti að allt sem skólastjórnendur eru að vinna með á þessum vettvangi fellur í skuggann. Því verður hér reynt að varpa ljósi á það starf sem skólastjórnendur, kennarar og starfsmenn skóla vinna til að draga úr einelti. 10.9.2012 06:00
Kæra Reykjavíkurborg Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Ég er komin aftur í þína þjónustu eftir yndislegt sumarfrí. Því eyddi ég að mestu fjarri malbikuðum götum í nær stanslausri veðurblíðu, lá úti í móa með strá í munni og lét mig dreyma um að gerast bóndi. Þó bara svona sumarbóndi. En nú er ég sem sagt komin aftur þótt skrefin hafi verið heldur þung fyrsta fundardaginn. Ég vinn sem kennari í nýsmíðuðum skóla og hlakka til vetrarins vegna þess að starfið er fjölbreytt, krakkarnir skapandi og vinnufélagarnir alltaf til í að sprella. 10.9.2012 06:00
Fjarlægðin gerir fjöllin blá Eygló Harðardóttir skrifar Síðastliðinn fimmtudag skrifaði Jón Steinsson mikla lofræðu um ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í Fréttablaðið. Jóni svíður að stjórnvöld skuli ekki njóta sannmælis meðal íslensks almennings og tínir til ýmis atriði sem hann telur henni til tekna. Vissulega er rétt hjá Jóni að ríkisstjórnin er ekki alslæm og ýmislegt hefur áunnist við að reisa landið úr rústum fjármálahrunsins. En heldur þótti mér sérkennilegt að telja til afreka tvö af stærstu mistökum stjórnarinnar. 10.9.2012 06:00
Peningaheimspeki Magnús Halldórsson skrifar Ástralski heimspekingurinn John Armstrong, kennari við Melbourne Business School í Ástralíu til margra ára, er einn þeirra sem hefur velt peningum mikið fyrir sér. Líklega hafa nú allir gert það, en hann hefur hugsað dýpra um peninga en flestir, held ég að sé óhætt að segja. Ekki svo að skilja að hann hafi fjallað um hagfræði, peningastefnu og fjármálaþjónustu, eða eitthvað þess háttar, í sínum fyrirlestrum. 8.9.2012 10:58
Meinlokur Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er það svo að hugmyndir og jafnvel ranghugmyndir skjóta svo föstum rótum í hugum fólks að engar fortölur duga til að því snúist hugur. Er þá stundum vaðið áfram með arfavitlausar hugmyndir og þær látnar verða að veruleika, hverjar svo sem afleiðingarnar kunna að verða, og sama hversu mikið hagkvæmari og betri aðrar leiðir kynnu annars að vera. 8.9.2012 06:00
Í upphafi skal endinn skoða Björgólfur Jóhannsson skrifar Heyrst hefur að ríkisstjórn Íslands hafi í hyggju að hækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 7% í 25,5%. Við hjá Icelandair Group og ferðaþjónustan í heild teljum að slíkt sé misráðið hjá ríkisstjórninni því miðað við núverandi aðstæður þá er veruleg hætta á að slík aðgerð muni minnka tekjur ríkissjóðs í stað þess að auka þær. Að sjálfsögðu munu virðisaukaskattstekjur ríkissjóðs af seldum gistinóttum aukast við hækkunina – um það efast enginn. Aðrar tekjur ríkissjóðs munu hins vegar dragast saman með fækkun ferðamanna og það er mat mitt og sérfræðinga Icelandair Group að nettóáhrifin verði neikvæð fyrir ríkissjóð þegar upp er staðið. Icelandair Group er stór hagsmunaaðili í íslenskri ferðaþjónustu og er meðal annars eigandi Icelandair-hótelanna og Eddu-hótelanna. Hagsmunir okkar eru því ríkir. 8.9.2012 06:00
Ben Stiller og Þórey Össur Skarphéðinsson skrifar Fjári var það gott hjá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna, að benda á hér í Fbl. að lögin um endurgreiðslu 20% kostnaðar við kvikmyndir framleiddar hér á landi hafa reynst einstaklega farsæl. Þau hafa meðal annars, eins og Þórey bendir á, laðað hingað frægar kvikmyndastjörnur eins og Ben Stiller, og ekki má nú gleyma harðjöxlum eins og Clint Eastwood, sem við Geir H. Haarde vorum samtíða í líkamsrækt í World Class um árið þegar hann gerði Flags of Our Fathers. 8.9.2012 06:00
Börn og lestur – mikilvægi foreldra Ingibjörg Auðunsdóttir skrifar Foreldrar eru fyrstu kennarar barna sinna og þeir aðilar sem lengst fylgja þeim eftir í lífinu. Fjöldi rannsókna sýnir fram á að þátttaka foreldra í námi barnanna styrkir þau í námi, það á einnig við um árangur þeirra í lestri. Afburðagóðan árangur finnskra barna í lesskilningi má rekja til menntunar- og félagslegra þátta, finnskir foreldrar lesa mikið. Á bókasöfnum þar í landi hefur almenningur mjög gott aðgengi að bókum og blöðum, en lestrarfærni tengist sterklega því umhverfi sem börn alast upp í. Það skiptir því máli að: 8.9.2012 06:00
Samfélagið versus heimurinn Tinna Rós Steinsdóttir skrifar Það má ekki pissa bak við hurð, ekki henda grjóti oní skurð, hvorki skoða lítinn kall né gefa ketti drullumall og ekki segja ráddi heldur réði. Þessar eru á meðal þeirra lífsreglna sem okkur eru kenndar í Laginu um það sem er bannað, eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. 8.9.2012 06:00
Hvenær á ráðherra að segja af sér? Þorsteinn Pálsson skrifar Formaður þingflokks VG og prófessor í stjórnmálafræðum við Háskóla Íslands hafa af tveimur ólíkum tilefnum sett fram sjónarmið um afsögn Ögmundar Jónassonar. Við venjulegar aðstæður fylgir bæði þungi og ábyrgð orðum þeirra sem slíkum stöðum gegna. Þau ættu því að hafa veruleg áhrif. En í reynd sýnast bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlar vega orð þeirra eins og fis sem hverfur með golunni. Það ætti að vera þeim nokkurt umhugsunarefni. 8.9.2012 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun