Fleiri fréttir Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi, fyrir alla um allt land, alls staðar; umhverfisvæn og sjálfbær Nú er lag að hefja merkingu hjólaleiða á Íslandi. Bæði samræmist það stefnu opinberra yfirvalda um grænar áherslur til framtíðar og fellur vel að eflingu ferðaþjónustu á Íslandi. Hjólreiðaferðamenn skilja meira fé eftir á ferðum sínum en þeir sem ferðast fyrir innfluttri olíu á bílum eða öðrum vélknúnum ökutækjum. 24.2.2012 06:00 Bullhagfræði lýðskrumaranna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, skrifaði rökfasta grein hér í blaðið í gær þar sem hann útskýrði í einföldu og auðskildu máli hvernig allar hugmyndir um almenna niðurfærslu skulda leiða til sömu eða svipaðrar niðurstöðu; að reikningurinn verði sendur skattgreiðendum og/eða lífeyrisþegum. 24.2.2012 06:00 Þingið sem treysti sér ekki Pawel Bartoszek skrifar Stjórnarskrá Íslands verður ekki breytt nema með samþykki tveggja þinga með kosningum á milli. Það vald verður að óbreyttu ekki framselt annað. Né heldur er hægt að framselja ábyrgðina af því að vandað sé til verksins, þótt þingið kunni að langa til þess. 24.2.2012 06:00 Halldór 22.02.2012 23.2.2012 16:00 Vísvitandi gengið fram hjá mikilvægum atriðum? Sigurður Hreiðar skrifar Nokkrar hugleiðingar um nýja stjórnarskrá. Nýlega var mér gefin vasaútgáfa af prentuðum tillögum Stjórnlaganefndar að nýrri stjórnarskrá landsins. Sem var góð gjöf því hún varð til þess að ég fór að lesa plaggið. Og leggja mat á það. 23.2.2012 14:56 „Maladomestica 10 punktar“ Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar. 23.2.2012 06:00 Skulda- eða evrukreppa? Magnús Orri Schram skrifar Einkenni núverandi heimskreppu er erfið skuldastaða einstakra ríkja. Ekki er hægt að tengja kreppuna evrunni, heldur frekar að ákveðin ríki í Evrópu standa frammi fyrir erfiðleikum meðal annars vegna óráðsíu í rekstri og skuldasöfnunar, aðgerða til bjargar bankakerfi, og verðhækkana á eignum knúðum áfram af útlánaglöðum bönkum. Þá var þess ekki gætt að halda í samkeppnishæfni í alþjóðavæddum viðskiptaheimi. Þetta þekkja Grikkir, Spánverjar og Ítalir. 23.2.2012 06:00 Ofurskattur á samgöngum Özur Lárusson skrifar Á dögunum birti Capacent niðurstöður úr könnun um ferðavenjur íbúa höfuðborgarsvæðisins er gerð var á tímabilinu október til desember 2011. Könnunin er um margt athyglisverð og gefur glögga mynd af ferðamáta almennings bæði á haustmánuðum sem og í samskonar könnun er gerð var í febrúar 2002. Það sem kemur ekki á óvart er að liðlega 76% aðspurðra sinna sínum daglegu erindum á einkabílnum. 23.2.2012 06:00 Dagur hinna slæmu "túrverkja“ Silja Ástþórsdóttir skrifar Ég vakna upp við skerandi sársauka. Ég teygi mig eftir verkjatöflunum og skelli í mig tveimur parkódín forte og tveimur íbúfen. Ég veit að lyfin slá ekki á verkina en þau sljóvga mig aðeins sem er skárra en ekkert. Ég hnippi í manninn minn sem fer svefndrukkinn á fætur og kemur til baka með tvo hitapoka sem veita mér svolitla líkn. 23.2.2012 06:00 Gullöld mannsins Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum lengsta frið frá stríðum stórvelda frá því stærri ríki tóku að myndast fyrir þúsundum ára. Það eru nær sjötíu ár frá því að stórveldum heimsins laust síðast saman í styrjöld. Milljónir hafa fallið vegna stríðsátaka á þessum tíma en heimurinn hefur ekki þurft að þola styrjaldir stórvelda um forustu í heiminum eða yfirráð á einstökum svæðum hans. Þessar fimmtíu aldir frá því Súmerar fóru að skrifa hluti hjá sér voru allar með öðrum hætti. 23.2.2012 06:00 Þjóð of heimsk fyrir lýðræðið Lýður Árnason skrifar Áberandi er andstaða stjórnarandstöðunnar við frumvarp stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Einnig margra fræðimanna sem vara við að það fari óbreytt í þjóðaratkvæði. Afdráttarlaust er nýja stjórnarskráin sögð of flókin eða hrein tilraunastarfsemi. Lítum á dæmi. 23.2.2012 06:00 Samkeppnislög skipta miklu máli á flugmarkaði Páll Gunnar Pálsson skrifar Þann 9. febrúar sl. féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem staðfest er að Icelandair hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á flugleiðinni milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar. Var félagið dæmt til að greiða 80 m.kr. í sektir. Um var að ræða kynningu og sölu á svokölluðum Netsmellum, sem stóðu viðskiptavinum Icelandair til boða á árinu 2004. Héraðsdómur hafði áður staðfest niðurstöðu samkeppnisyfirvalda um brot Icelandair en fellt niður sektir. 23.2.2012 06:00 Kyn og loftslagsbreytingar, verkefni í Úganda Svandís Svavarsdóttir skrifar Áhrif loftslagsbreytinga verða líklega meiri á konur en karla, ekki síst í fátækari ríkjum heims. Í þeim löndum bera konur yfirleitt ábyrgð á vinnu við ræktun matvæla, söfnun eldiviðar og vatnsöflun til heimilisins, til viðbótar öðrum verkum. 23.2.2012 06:00 Einhvern til að elska Friðrika Benónýsdóttir skrifar Ég hef aldrei kosið í alþingiskosningum. Hefur aldrei verið boðið upp á valkost sem ég felli mig við. Geri mér grein fyrir því að kosningarétturinn er mikils virði en finnst sú hugmynd að kjósa flokk, sem hefur alls kyns mál sem ég sætti mig ekki við á stefnuskránni, ógeðfelld. Það væri svona álíka og að deita mann sem ég væri ekkert skotin í, bara til að deita. Sú tilhugsun höfðar ekki til mín og ég sit heima. Tek ekki þátt í leitinni að þeim rétta. 23.2.2012 06:00 Ótal tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjö fyrirtæki sem eru beint eða óbeint, að hluta eða í heild í eigu Landsbankans verða skráð í Kauphöll Íslands á næstu misserum, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þá hefur Steinþór Pálsson, forstjóri bankans, sagt að hugsanlegt sé að bankinn sjálfur verði skráður á markað á þessu ári og þá væntanlega minnihluti í honum seldur. 23.2.2012 06:00 Er hægt að færa niður skuldir almennings án þess að nokkur beri kostnaðinn? Þórarinn G. Pétursson skrifar Kröfur um almenna niðurfellingu skulda eru háværar og reglulega koma ýmsir fram sem telja sig hafa fundið leið til að gera það án þess að nokkur beri af því kostnað. Svo er ekki: á endanum þarf einhver að bera kostnað af slíkum afskriftum og það eru líklega að stærstum hluta íslenskir skattgreiðendur. 23.2.2012 06:00 Halldór 22.02.2012 22.2.2012 16:00 Sagan af Jóni og Ingjaldi Halldór Gunnar Halldórsson skrifar Ötull maður sem hét Jón bjó á ónefndum stað á landinu. Hann var iðinn og duglegur á allan hátt. Líkt og gengur hófst lífsbaráttan snemma. Vegna aðstöðu sinnar sá hann sér hag í því að eignast hest ungur að árum. 22.2.2012 13:48 Heimilin í heljargreipum Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ríkisstjórn Íslands færði kröfuhöfum, fjárglæframönnum, vogunarsjóðum og hrægömmum, heimili margra landsmanna á silfurfati. Kröfuhafarnir hafa haft einhliða skotleyfi á heimili og fjölskyldur sem þeir hafa ekki viljað semja við um húsnæðislán. Margar fjölskyldur hafa misst heimili sín. Nú hlýtur það að vera krafan að Ríkisstjórnin færi lánin aftur í eðlilegt viðskiptaumhverfi. Íslensk heimili eiga rétt á því. Það eru t.d. engin gömul húsnæðislán í Arionbanka! Arionbanki er innheimtustofnun fyrir Dróma hf.! Þar eru gömlu lánin! Um lán sem eru í eigu Dróma hf. getur Arionbanki ekki tekið ákvörðun! Um það hef ég staðfestingu frá yfirmanni bankans. Samt tekur Arionbanki að sér að semja um lánin og lætur eins og hann sé viðsemjandinn. 22.2.2012 12:59 Hatur og málfrelsi Ég er einn þeirra sem er orðinn leiður á því að sitja undir því að Snorra í Betel finnist mínar fallegustu tilfinningar vera dauðasynd. Verra þykir mér að hann fái að tjá hatur sitt á bloggi sem er eyrnamerkt einum af stærstu fjölmiðlum landsins, en allra verst þykir mér að maður sem viðrar opinberlega sínar hatursfullu skoðanir á samkynhneigðum sinni kennslu barna og um leið uppeldishlutverki á launum frá hinu opinbera. 22.2.2012 11:00 Hvað tefur, Ögmundur? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Í nýjasta hefti Læknablaðsins er einkar áhugaverð grein eftir Þórodd Bjarnason og Svein Arnarsson um hættulegustu vegarkafla landsins. 22.2.2012 06:00 Hvað næst? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að tímabært sé að þjóðin eignist nýja og frumsamda stjórnarskrá. Sú sem staðið hefur lítið breytt frá stofnun lýðveldisins er, auk þess að vera gömul, aðlöguð útgáfa af þeirri stjórnarskrá sem gilti í Danmörku um miðjan fimmta áratug síðustu aldar. 22.2.2012 06:00 Ónóg vernd gegn mismunun Baldur Kristjánsson skrifar Í fjórðu skýrslu ECRI um Ísland, sem kom út í vikunni, kemur fram að ECRI telur að 65. grein stjórnarskrárinnar veiti ekki fullnægjandi vernd gegn mismunun og hvetur Ísland til þess að samþykkja samningsviðauka númer 12 við mannréttindasáttmála Evrópu sem bannar mismunun af hálfu „hvers konar opinbers yfirvalds af nokkurri ástæðu“. Að dómi ECRI ættu yfirvöld sem vilja í raun og veru útrýma hvers kyns mismunun (t.d. launamisrétti kynja) að samþykkja samningsviðaukann ekki síðar en í gær. 22.2.2012 06:00 Við mótum framtíðina Páll Harðarson skrifar Merki eru um að heldur sé að lifna yfir íslenskum þjóðarbúskap. Tvísýnt er þó um hversu viðvarandi eða kröftugur batinn í efnahagslífinu verður enda ýmislegt sem letur fyrirtæki til fjárfestinga og uppbyggingar. Má þar nefna gjaldeyrishöft, blikur á lofti í alþjóðlegum efnahagsmálum og óvissu um framtíðarumhverfi sjávarútvegs. Brýnt er því að huga að leiðum sem glætt geta vöxt efnahagslífsins og bætt lífskjör. 22.2.2012 06:00 Nýtingarsamningar sem framtíðarleið Jóhann Ársælsson skrifar Hér fer á eftir tillaga að leið sem er ætlað að skapa jafnræðisgrundvöll fyrir útgerðarfyrirtæki til að þróast í, jafnframt því að þjóðin fái notið eðlilegs arðs af nýtingu auðlindarinnar. Leið sem er ætlað að koma á stöðugu en lifandi og þjálu umhverfi fyrir sjávarútveginn. Þessi tillaga er um aðferð (% og árafjölda ber að taka með fyrirvara) við að ná markmiðum um þjóðareign á auðlindum sjávar á grundvelli „samningaleiðarinnar“. Hér er einungis fjallað um langtíma veiðirétt (aflahlutdeildir). 22.2.2012 06:00 Skráargatið Siv Friðleifsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að heilsan er ein aðalforsenda góðra lífsgæða. Ánægjulegt er að fylgjast með því hve áhugi á lýðheilsumálum vex á Íslandi. Æ fleiri íhuga mataræði sitt og reyna að velja hollar matvörur. Líkamsrækt í einhverju formi er líka að verða eðlilegur þáttur daglegs lífs. Stjórnvöld hafa lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að bæta lýðheilsu. Á síðasta ári var samþykkt að takmarka hlutfall leyfilegs magns transfitusýra í mat. Neytendur geta því nú gengið að því vísu að transfitusýrur í mat séu ekki meira en 2% af fitumagni vörunnar. Ísland er annað landið í heiminum sem samþykkti slíkt, Danmörk var fyrst. 22.2.2012 06:00 Ég þekki ekki stjórnarskrána Bessaleyfi skal tekið hér í upphafi pistilsins og það fullyrt að fyrir fimm árum hafi varla nokkur einasti ólöglærður Íslendingur þekkt innihald stjórnarskrár íslenska lýðveldisins. Jú mann rámar í að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn en ekki meira en það. Og hvað þýðir þingbundin stjórn? Og hvar kemur forsetinn inn í þetta? Hvar er hann í þingbundnu stjórninni sem á að ráða? Sjálfur þjóðkjörinn höfðinginn? 22.2.2012 06:00 Halldór 21.02.2012 21.2.2012 16:00 Hvernig getur "Liberal Democrats" lagt grunn að siðbót fyrir íslenskt samfélag Guðmundur G. Kristinsson skrifar Komið hefur fram áður að „Liberal Democrats" standi fyrir lýðfrelsi eða þáttökurétt almennings í samfélaginu til að hafa frelsi til ákvarðana, frelsi til tjáningar, frelsi til skoðana og sjálfstjórnar í eigin málum. Hugmyndafræðileg leið „Liberaral Democrats" eða lýðfrelsi getur lagt grunn að siðbót í íslensku samfélagi og lagt grunn að því að færa lýðræðislegar áherslur í samfélaginu frá þeim klíku- og hagsmunahópum sem hafa hertekið landið til almennings með auknu stjórnarfarslegu gegnsæi og lýðræðislegum áhrifum í gegnum breytt hugarfar og meiri heiðarleika. 21.2.2012 15:39 Náttúruminjasafn Íslands Stjórnarmenn í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi skrifar 21.2.2012 14:15 Forseti í feluleik Ólafur Stephensen skrifar Feluleikur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta gagnvart fjölmiðlum, sem biðja um skýr svör um það hvort forsetinn hyggist bjóða sig fram á ný eða ekki, er gagnrýni verður og embætti forsetans sízt til sóma. 21.2.2012 09:39 Sísí slekkur í sinu Sögusviðið er Stöðvarfjörður haustið 1977. Þorpsbúar berjast við sinueld þriðja daginn í röð. Í þetta skiptið er tvísýnt hvort eldurinn nái að læsa sig í efstu húsin í þorpinu. Þeim fullorðnu er ekki skemmt en fyrir þeim yngri er þetta ævintýri, enda gera þeir sér ekki grein fyrir alvöru málsins. Þegar kvöldar tekst að ráða niðurlögum eldsins og allir ganga til síns heima. Það sem brennur á vörum allra er spurningin: Hver er það sem kveikir í? 21.2.2012 06:00 Hverjir mega stela? Síðastliðinn fimmtudag birtist í Fréttablaðinu grein eftir Helga Jóhannesson hæstaréttarlögmann. Þar ræðir hann ástandið í samfélaginu og er mikið niðri fyrir sem skiljanlegt er. Hann byrjar á því að ræða hrunið en telur að það sem gerst hafi á eftir sé að valda samfélaginu mun meira tjóni en gjaldþrot nær allra fjármálastofnana landsins og fjölda fyrirtækja. 21.2.2012 06:00 Af hverju læra börn ekki að lesa? Sölvi Sveinsson skrifar Svarið er þversagnakennt: Af því að þau lesa ekki nóg. Sökin liggur víða. Hjá skólum að því leyti að svo var um hríð að lestur var einungis sjálfstæð kennslugrein í mörgum skólum upp í 3. eða 4. bekk, en þá hafa mörg börn ekki náð fullum tökum á þessu undri sem lestur er. Um leið fjölgar svokölluðum lesgreinum auk þess sem stærðfræði krefst þess einnig að börn skilji það sem þau lesa. 21.2.2012 06:00 Guðríður nýtur mikils trausts Fróðlegt hefur verið að fylgjast með atburðarás og pólitískri umræðu síðan meirihlutinn í Kópavogi sprakk á dögunum. Og ekki síst hvernig menn matreiða ástæður upphlaups síns þegar í óefni er komið. Nokkur atriði standa upp úr. 21.2.2012 06:00 Af fæðuöryggi Íslendinga og byggðarsjónarmiðum Í Fréttablaðinu 27. janúar sl. heldur efnahags- og viðskiptaráðherra því fram að ekki sé ráðlegt að kollvarpa landbúnaðarstefnunni á Íslandi. Ástæðan sem hann nefnir er sú að þótt það sé jákvætt í samkeppnislegu tilliti að afnema innflutningshöft þá ætti íslensk landbúnaðarframleiðsla sér ekki grundvöll ef innflutningur væri óheftur og þ.a.l. sé óráðlegt að afnema höftin. 21.2.2012 06:00 Gegnheilt orðspor er ómetanlegt Hver holskeflan af annarri hefur riðið yfir fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og einstaklinga á undanförnum vikum og mánuðum í fjölmiðlum. 21.2.2012 06:00 Lífeyriskerfið þarf að endurmeta Ögmundur Jónasson skrifar Róttækrar hugsunar er þörf til að endurskipuleggja lífeyriskerfi landsmanna. Í ljósi reynslunnar þarf að endurskoða alla stefnumótun og lagaumgjörð. Fólki mislíkar að fjármunir þess séu háðir duttlungum markaðar í þeim mæli sem nú er, en ekki nýttir til markvissarar uppbyggingar á innviðum samfélagsins eins og gert var í meira mæli fyrr á tíð. 21.2.2012 06:00 Staða lánþega er skýr Guðmundur Andri Skúlason skrifar Það er eitt atriði í nýföllnum vaxtadómi sem skiptir öllu máli varðandi túlkun á heildarniðurstöðunni. 21.2.2012 06:00 Þjóðleikhúsið eða Skjár Einn? Í Fréttablaðinu 6. febrúar sl. var sagt frá því í forsíðufrétt, að haustið 2009 hafi fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagt til „í fullri alvöru", eins og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra orðaði það, að loka Þjóðleikhúsinu til að mæta skuldum ríkissjóðs. Katrín hélt því svo fram, að ef farið hefði verið að tillögum sjóðsins, hefði það haft „gríðarlega neikvæð áhrif á íslenskt samfélag". 21.2.2012 06:00 Nýr spítali – já takk! Á undanförnum dögum og vikum hefur töluvert verið rætt og ritað um nýjan Landspítala við Hringbraut. Eins og við er að búast eru ekki allir einhuga um þetta verkefni og steytir þar á ýmsu s.s. fjármögnun, staðsetningu, umferð, aðgengi, bílastæðum og skipulagi byggðar í borginni. Það er mikilvægt að umræðan sé lífleg og þar séu allir þættir skoðaðir, skeggræddir og til lykta leiddir. Þannig tryggjum við bestu mögulegu útkomu fyrir okkur sjálf, en þjóðin er helsti hagsmunaaðili að nýjum, vel búnum og vel mönnuðum spítala. 21.2.2012 06:00 Ávísun á tóman hatt Sveinn Valfells skrifar Fjölmiðlar hafa nýlega fjallað um lán sem íslenskir bankar veittu til kaupa á eigin bréfum á árunum fyrir bankahrun. 21.2.2012 06:00 Unglingar í Reykjavík eiga það besta skilið Unglingar í Reykjavík sýna okkur á hverjum degi hvað þeir eru frábærir. Þeir bæta sig í námi ár frá ári, þeir eru skapandi og meðvitaðir. Þeir segja nei við vímugjöfum og vekja athygli um heim allan fyrir stöðugar framfarir þegar kemur að heilbrigðu líferni. Þeir eru langflestir í skipulögðu frístundastarfi utan skóla. Unglingar í Reykjavík eiga skilið bestu hugsanlegu tækifæri til náms og félagsstarfs. Það er okkar að tryggja það. 21.2.2012 06:00 Sex þúsund tonn af sælgæti – Sex þúsund tonn af grænmeti Í landskönnun á mataræði 2010 - 2011, sem Embætti landlæknis, Matvælastofnun og Háskóli Íslands kynntu nýlega kemur fram að landsmenn borða um 6 þúsund tonn af sælgæti á ári. Íslenskir grænmetisbændur sem eru í Sölufélagi garðyrkjumanna senda svipað magn, 6 þúsund tonn, af grænmeti á markaðinn árlega. Neysla á grænmeti og ávöxtum er langt frá því að ná ráðlögðum dagskammti sem er 400 grömm. 21.2.2012 06:00 Alvarlegar rangfærslur Sóttvarnarlækna um eiturefni í bóluefnum Í grein í Fréttablaðinu sem birtist þann 27. desember sl. fara þeir Haraldur Briem og Þórólfur Guðnason aftur með rangar staðhæfingar. Það getur hver sem er haft samband við efnafræðing eða lífefnafræðing og fengið þær upplýsingar strax, að innihaldsefnin í bóluefnum sem notuð eru hér eins og t.d. Aluminium phosphate/ hydroxide, Thimerosal (kvikasilfur), Formaldehyde og fleiri efni 21.2.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi, fyrir alla um allt land, alls staðar; umhverfisvæn og sjálfbær Nú er lag að hefja merkingu hjólaleiða á Íslandi. Bæði samræmist það stefnu opinberra yfirvalda um grænar áherslur til framtíðar og fellur vel að eflingu ferðaþjónustu á Íslandi. Hjólreiðaferðamenn skilja meira fé eftir á ferðum sínum en þeir sem ferðast fyrir innfluttri olíu á bílum eða öðrum vélknúnum ökutækjum. 24.2.2012 06:00
Bullhagfræði lýðskrumaranna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, skrifaði rökfasta grein hér í blaðið í gær þar sem hann útskýrði í einföldu og auðskildu máli hvernig allar hugmyndir um almenna niðurfærslu skulda leiða til sömu eða svipaðrar niðurstöðu; að reikningurinn verði sendur skattgreiðendum og/eða lífeyrisþegum. 24.2.2012 06:00
Þingið sem treysti sér ekki Pawel Bartoszek skrifar Stjórnarskrá Íslands verður ekki breytt nema með samþykki tveggja þinga með kosningum á milli. Það vald verður að óbreyttu ekki framselt annað. Né heldur er hægt að framselja ábyrgðina af því að vandað sé til verksins, þótt þingið kunni að langa til þess. 24.2.2012 06:00
Vísvitandi gengið fram hjá mikilvægum atriðum? Sigurður Hreiðar skrifar Nokkrar hugleiðingar um nýja stjórnarskrá. Nýlega var mér gefin vasaútgáfa af prentuðum tillögum Stjórnlaganefndar að nýrri stjórnarskrá landsins. Sem var góð gjöf því hún varð til þess að ég fór að lesa plaggið. Og leggja mat á það. 23.2.2012 14:56
„Maladomestica 10 punktar“ Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar. 23.2.2012 06:00
Skulda- eða evrukreppa? Magnús Orri Schram skrifar Einkenni núverandi heimskreppu er erfið skuldastaða einstakra ríkja. Ekki er hægt að tengja kreppuna evrunni, heldur frekar að ákveðin ríki í Evrópu standa frammi fyrir erfiðleikum meðal annars vegna óráðsíu í rekstri og skuldasöfnunar, aðgerða til bjargar bankakerfi, og verðhækkana á eignum knúðum áfram af útlánaglöðum bönkum. Þá var þess ekki gætt að halda í samkeppnishæfni í alþjóðavæddum viðskiptaheimi. Þetta þekkja Grikkir, Spánverjar og Ítalir. 23.2.2012 06:00
Ofurskattur á samgöngum Özur Lárusson skrifar Á dögunum birti Capacent niðurstöður úr könnun um ferðavenjur íbúa höfuðborgarsvæðisins er gerð var á tímabilinu október til desember 2011. Könnunin er um margt athyglisverð og gefur glögga mynd af ferðamáta almennings bæði á haustmánuðum sem og í samskonar könnun er gerð var í febrúar 2002. Það sem kemur ekki á óvart er að liðlega 76% aðspurðra sinna sínum daglegu erindum á einkabílnum. 23.2.2012 06:00
Dagur hinna slæmu "túrverkja“ Silja Ástþórsdóttir skrifar Ég vakna upp við skerandi sársauka. Ég teygi mig eftir verkjatöflunum og skelli í mig tveimur parkódín forte og tveimur íbúfen. Ég veit að lyfin slá ekki á verkina en þau sljóvga mig aðeins sem er skárra en ekkert. Ég hnippi í manninn minn sem fer svefndrukkinn á fætur og kemur til baka með tvo hitapoka sem veita mér svolitla líkn. 23.2.2012 06:00
Gullöld mannsins Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum lengsta frið frá stríðum stórvelda frá því stærri ríki tóku að myndast fyrir þúsundum ára. Það eru nær sjötíu ár frá því að stórveldum heimsins laust síðast saman í styrjöld. Milljónir hafa fallið vegna stríðsátaka á þessum tíma en heimurinn hefur ekki þurft að þola styrjaldir stórvelda um forustu í heiminum eða yfirráð á einstökum svæðum hans. Þessar fimmtíu aldir frá því Súmerar fóru að skrifa hluti hjá sér voru allar með öðrum hætti. 23.2.2012 06:00
Þjóð of heimsk fyrir lýðræðið Lýður Árnason skrifar Áberandi er andstaða stjórnarandstöðunnar við frumvarp stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Einnig margra fræðimanna sem vara við að það fari óbreytt í þjóðaratkvæði. Afdráttarlaust er nýja stjórnarskráin sögð of flókin eða hrein tilraunastarfsemi. Lítum á dæmi. 23.2.2012 06:00
Samkeppnislög skipta miklu máli á flugmarkaði Páll Gunnar Pálsson skrifar Þann 9. febrúar sl. féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem staðfest er að Icelandair hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á flugleiðinni milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar. Var félagið dæmt til að greiða 80 m.kr. í sektir. Um var að ræða kynningu og sölu á svokölluðum Netsmellum, sem stóðu viðskiptavinum Icelandair til boða á árinu 2004. Héraðsdómur hafði áður staðfest niðurstöðu samkeppnisyfirvalda um brot Icelandair en fellt niður sektir. 23.2.2012 06:00
Kyn og loftslagsbreytingar, verkefni í Úganda Svandís Svavarsdóttir skrifar Áhrif loftslagsbreytinga verða líklega meiri á konur en karla, ekki síst í fátækari ríkjum heims. Í þeim löndum bera konur yfirleitt ábyrgð á vinnu við ræktun matvæla, söfnun eldiviðar og vatnsöflun til heimilisins, til viðbótar öðrum verkum. 23.2.2012 06:00
Einhvern til að elska Friðrika Benónýsdóttir skrifar Ég hef aldrei kosið í alþingiskosningum. Hefur aldrei verið boðið upp á valkost sem ég felli mig við. Geri mér grein fyrir því að kosningarétturinn er mikils virði en finnst sú hugmynd að kjósa flokk, sem hefur alls kyns mál sem ég sætti mig ekki við á stefnuskránni, ógeðfelld. Það væri svona álíka og að deita mann sem ég væri ekkert skotin í, bara til að deita. Sú tilhugsun höfðar ekki til mín og ég sit heima. Tek ekki þátt í leitinni að þeim rétta. 23.2.2012 06:00
Ótal tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjö fyrirtæki sem eru beint eða óbeint, að hluta eða í heild í eigu Landsbankans verða skráð í Kauphöll Íslands á næstu misserum, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þá hefur Steinþór Pálsson, forstjóri bankans, sagt að hugsanlegt sé að bankinn sjálfur verði skráður á markað á þessu ári og þá væntanlega minnihluti í honum seldur. 23.2.2012 06:00
Er hægt að færa niður skuldir almennings án þess að nokkur beri kostnaðinn? Þórarinn G. Pétursson skrifar Kröfur um almenna niðurfellingu skulda eru háværar og reglulega koma ýmsir fram sem telja sig hafa fundið leið til að gera það án þess að nokkur beri af því kostnað. Svo er ekki: á endanum þarf einhver að bera kostnað af slíkum afskriftum og það eru líklega að stærstum hluta íslenskir skattgreiðendur. 23.2.2012 06:00
Sagan af Jóni og Ingjaldi Halldór Gunnar Halldórsson skrifar Ötull maður sem hét Jón bjó á ónefndum stað á landinu. Hann var iðinn og duglegur á allan hátt. Líkt og gengur hófst lífsbaráttan snemma. Vegna aðstöðu sinnar sá hann sér hag í því að eignast hest ungur að árum. 22.2.2012 13:48
Heimilin í heljargreipum Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ríkisstjórn Íslands færði kröfuhöfum, fjárglæframönnum, vogunarsjóðum og hrægömmum, heimili margra landsmanna á silfurfati. Kröfuhafarnir hafa haft einhliða skotleyfi á heimili og fjölskyldur sem þeir hafa ekki viljað semja við um húsnæðislán. Margar fjölskyldur hafa misst heimili sín. Nú hlýtur það að vera krafan að Ríkisstjórnin færi lánin aftur í eðlilegt viðskiptaumhverfi. Íslensk heimili eiga rétt á því. Það eru t.d. engin gömul húsnæðislán í Arionbanka! Arionbanki er innheimtustofnun fyrir Dróma hf.! Þar eru gömlu lánin! Um lán sem eru í eigu Dróma hf. getur Arionbanki ekki tekið ákvörðun! Um það hef ég staðfestingu frá yfirmanni bankans. Samt tekur Arionbanki að sér að semja um lánin og lætur eins og hann sé viðsemjandinn. 22.2.2012 12:59
Hatur og málfrelsi Ég er einn þeirra sem er orðinn leiður á því að sitja undir því að Snorra í Betel finnist mínar fallegustu tilfinningar vera dauðasynd. Verra þykir mér að hann fái að tjá hatur sitt á bloggi sem er eyrnamerkt einum af stærstu fjölmiðlum landsins, en allra verst þykir mér að maður sem viðrar opinberlega sínar hatursfullu skoðanir á samkynhneigðum sinni kennslu barna og um leið uppeldishlutverki á launum frá hinu opinbera. 22.2.2012 11:00
Hvað tefur, Ögmundur? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Í nýjasta hefti Læknablaðsins er einkar áhugaverð grein eftir Þórodd Bjarnason og Svein Arnarsson um hættulegustu vegarkafla landsins. 22.2.2012 06:00
Hvað næst? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að tímabært sé að þjóðin eignist nýja og frumsamda stjórnarskrá. Sú sem staðið hefur lítið breytt frá stofnun lýðveldisins er, auk þess að vera gömul, aðlöguð útgáfa af þeirri stjórnarskrá sem gilti í Danmörku um miðjan fimmta áratug síðustu aldar. 22.2.2012 06:00
Ónóg vernd gegn mismunun Baldur Kristjánsson skrifar Í fjórðu skýrslu ECRI um Ísland, sem kom út í vikunni, kemur fram að ECRI telur að 65. grein stjórnarskrárinnar veiti ekki fullnægjandi vernd gegn mismunun og hvetur Ísland til þess að samþykkja samningsviðauka númer 12 við mannréttindasáttmála Evrópu sem bannar mismunun af hálfu „hvers konar opinbers yfirvalds af nokkurri ástæðu“. Að dómi ECRI ættu yfirvöld sem vilja í raun og veru útrýma hvers kyns mismunun (t.d. launamisrétti kynja) að samþykkja samningsviðaukann ekki síðar en í gær. 22.2.2012 06:00
Við mótum framtíðina Páll Harðarson skrifar Merki eru um að heldur sé að lifna yfir íslenskum þjóðarbúskap. Tvísýnt er þó um hversu viðvarandi eða kröftugur batinn í efnahagslífinu verður enda ýmislegt sem letur fyrirtæki til fjárfestinga og uppbyggingar. Má þar nefna gjaldeyrishöft, blikur á lofti í alþjóðlegum efnahagsmálum og óvissu um framtíðarumhverfi sjávarútvegs. Brýnt er því að huga að leiðum sem glætt geta vöxt efnahagslífsins og bætt lífskjör. 22.2.2012 06:00
Nýtingarsamningar sem framtíðarleið Jóhann Ársælsson skrifar Hér fer á eftir tillaga að leið sem er ætlað að skapa jafnræðisgrundvöll fyrir útgerðarfyrirtæki til að þróast í, jafnframt því að þjóðin fái notið eðlilegs arðs af nýtingu auðlindarinnar. Leið sem er ætlað að koma á stöðugu en lifandi og þjálu umhverfi fyrir sjávarútveginn. Þessi tillaga er um aðferð (% og árafjölda ber að taka með fyrirvara) við að ná markmiðum um þjóðareign á auðlindum sjávar á grundvelli „samningaleiðarinnar“. Hér er einungis fjallað um langtíma veiðirétt (aflahlutdeildir). 22.2.2012 06:00
Skráargatið Siv Friðleifsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að heilsan er ein aðalforsenda góðra lífsgæða. Ánægjulegt er að fylgjast með því hve áhugi á lýðheilsumálum vex á Íslandi. Æ fleiri íhuga mataræði sitt og reyna að velja hollar matvörur. Líkamsrækt í einhverju formi er líka að verða eðlilegur þáttur daglegs lífs. Stjórnvöld hafa lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að bæta lýðheilsu. Á síðasta ári var samþykkt að takmarka hlutfall leyfilegs magns transfitusýra í mat. Neytendur geta því nú gengið að því vísu að transfitusýrur í mat séu ekki meira en 2% af fitumagni vörunnar. Ísland er annað landið í heiminum sem samþykkti slíkt, Danmörk var fyrst. 22.2.2012 06:00
Ég þekki ekki stjórnarskrána Bessaleyfi skal tekið hér í upphafi pistilsins og það fullyrt að fyrir fimm árum hafi varla nokkur einasti ólöglærður Íslendingur þekkt innihald stjórnarskrár íslenska lýðveldisins. Jú mann rámar í að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn en ekki meira en það. Og hvað þýðir þingbundin stjórn? Og hvar kemur forsetinn inn í þetta? Hvar er hann í þingbundnu stjórninni sem á að ráða? Sjálfur þjóðkjörinn höfðinginn? 22.2.2012 06:00
Hvernig getur "Liberal Democrats" lagt grunn að siðbót fyrir íslenskt samfélag Guðmundur G. Kristinsson skrifar Komið hefur fram áður að „Liberal Democrats" standi fyrir lýðfrelsi eða þáttökurétt almennings í samfélaginu til að hafa frelsi til ákvarðana, frelsi til tjáningar, frelsi til skoðana og sjálfstjórnar í eigin málum. Hugmyndafræðileg leið „Liberaral Democrats" eða lýðfrelsi getur lagt grunn að siðbót í íslensku samfélagi og lagt grunn að því að færa lýðræðislegar áherslur í samfélaginu frá þeim klíku- og hagsmunahópum sem hafa hertekið landið til almennings með auknu stjórnarfarslegu gegnsæi og lýðræðislegum áhrifum í gegnum breytt hugarfar og meiri heiðarleika. 21.2.2012 15:39
Forseti í feluleik Ólafur Stephensen skrifar Feluleikur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta gagnvart fjölmiðlum, sem biðja um skýr svör um það hvort forsetinn hyggist bjóða sig fram á ný eða ekki, er gagnrýni verður og embætti forsetans sízt til sóma. 21.2.2012 09:39
Sísí slekkur í sinu Sögusviðið er Stöðvarfjörður haustið 1977. Þorpsbúar berjast við sinueld þriðja daginn í röð. Í þetta skiptið er tvísýnt hvort eldurinn nái að læsa sig í efstu húsin í þorpinu. Þeim fullorðnu er ekki skemmt en fyrir þeim yngri er þetta ævintýri, enda gera þeir sér ekki grein fyrir alvöru málsins. Þegar kvöldar tekst að ráða niðurlögum eldsins og allir ganga til síns heima. Það sem brennur á vörum allra er spurningin: Hver er það sem kveikir í? 21.2.2012 06:00
Hverjir mega stela? Síðastliðinn fimmtudag birtist í Fréttablaðinu grein eftir Helga Jóhannesson hæstaréttarlögmann. Þar ræðir hann ástandið í samfélaginu og er mikið niðri fyrir sem skiljanlegt er. Hann byrjar á því að ræða hrunið en telur að það sem gerst hafi á eftir sé að valda samfélaginu mun meira tjóni en gjaldþrot nær allra fjármálastofnana landsins og fjölda fyrirtækja. 21.2.2012 06:00
Af hverju læra börn ekki að lesa? Sölvi Sveinsson skrifar Svarið er þversagnakennt: Af því að þau lesa ekki nóg. Sökin liggur víða. Hjá skólum að því leyti að svo var um hríð að lestur var einungis sjálfstæð kennslugrein í mörgum skólum upp í 3. eða 4. bekk, en þá hafa mörg börn ekki náð fullum tökum á þessu undri sem lestur er. Um leið fjölgar svokölluðum lesgreinum auk þess sem stærðfræði krefst þess einnig að börn skilji það sem þau lesa. 21.2.2012 06:00
Guðríður nýtur mikils trausts Fróðlegt hefur verið að fylgjast með atburðarás og pólitískri umræðu síðan meirihlutinn í Kópavogi sprakk á dögunum. Og ekki síst hvernig menn matreiða ástæður upphlaups síns þegar í óefni er komið. Nokkur atriði standa upp úr. 21.2.2012 06:00
Af fæðuöryggi Íslendinga og byggðarsjónarmiðum Í Fréttablaðinu 27. janúar sl. heldur efnahags- og viðskiptaráðherra því fram að ekki sé ráðlegt að kollvarpa landbúnaðarstefnunni á Íslandi. Ástæðan sem hann nefnir er sú að þótt það sé jákvætt í samkeppnislegu tilliti að afnema innflutningshöft þá ætti íslensk landbúnaðarframleiðsla sér ekki grundvöll ef innflutningur væri óheftur og þ.a.l. sé óráðlegt að afnema höftin. 21.2.2012 06:00
Gegnheilt orðspor er ómetanlegt Hver holskeflan af annarri hefur riðið yfir fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og einstaklinga á undanförnum vikum og mánuðum í fjölmiðlum. 21.2.2012 06:00
Lífeyriskerfið þarf að endurmeta Ögmundur Jónasson skrifar Róttækrar hugsunar er þörf til að endurskipuleggja lífeyriskerfi landsmanna. Í ljósi reynslunnar þarf að endurskoða alla stefnumótun og lagaumgjörð. Fólki mislíkar að fjármunir þess séu háðir duttlungum markaðar í þeim mæli sem nú er, en ekki nýttir til markvissarar uppbyggingar á innviðum samfélagsins eins og gert var í meira mæli fyrr á tíð. 21.2.2012 06:00
Staða lánþega er skýr Guðmundur Andri Skúlason skrifar Það er eitt atriði í nýföllnum vaxtadómi sem skiptir öllu máli varðandi túlkun á heildarniðurstöðunni. 21.2.2012 06:00
Þjóðleikhúsið eða Skjár Einn? Í Fréttablaðinu 6. febrúar sl. var sagt frá því í forsíðufrétt, að haustið 2009 hafi fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagt til „í fullri alvöru", eins og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra orðaði það, að loka Þjóðleikhúsinu til að mæta skuldum ríkissjóðs. Katrín hélt því svo fram, að ef farið hefði verið að tillögum sjóðsins, hefði það haft „gríðarlega neikvæð áhrif á íslenskt samfélag". 21.2.2012 06:00
Nýr spítali – já takk! Á undanförnum dögum og vikum hefur töluvert verið rætt og ritað um nýjan Landspítala við Hringbraut. Eins og við er að búast eru ekki allir einhuga um þetta verkefni og steytir þar á ýmsu s.s. fjármögnun, staðsetningu, umferð, aðgengi, bílastæðum og skipulagi byggðar í borginni. Það er mikilvægt að umræðan sé lífleg og þar séu allir þættir skoðaðir, skeggræddir og til lykta leiddir. Þannig tryggjum við bestu mögulegu útkomu fyrir okkur sjálf, en þjóðin er helsti hagsmunaaðili að nýjum, vel búnum og vel mönnuðum spítala. 21.2.2012 06:00
Ávísun á tóman hatt Sveinn Valfells skrifar Fjölmiðlar hafa nýlega fjallað um lán sem íslenskir bankar veittu til kaupa á eigin bréfum á árunum fyrir bankahrun. 21.2.2012 06:00
Unglingar í Reykjavík eiga það besta skilið Unglingar í Reykjavík sýna okkur á hverjum degi hvað þeir eru frábærir. Þeir bæta sig í námi ár frá ári, þeir eru skapandi og meðvitaðir. Þeir segja nei við vímugjöfum og vekja athygli um heim allan fyrir stöðugar framfarir þegar kemur að heilbrigðu líferni. Þeir eru langflestir í skipulögðu frístundastarfi utan skóla. Unglingar í Reykjavík eiga skilið bestu hugsanlegu tækifæri til náms og félagsstarfs. Það er okkar að tryggja það. 21.2.2012 06:00
Sex þúsund tonn af sælgæti – Sex þúsund tonn af grænmeti Í landskönnun á mataræði 2010 - 2011, sem Embætti landlæknis, Matvælastofnun og Háskóli Íslands kynntu nýlega kemur fram að landsmenn borða um 6 þúsund tonn af sælgæti á ári. Íslenskir grænmetisbændur sem eru í Sölufélagi garðyrkjumanna senda svipað magn, 6 þúsund tonn, af grænmeti á markaðinn árlega. Neysla á grænmeti og ávöxtum er langt frá því að ná ráðlögðum dagskammti sem er 400 grömm. 21.2.2012 06:00
Alvarlegar rangfærslur Sóttvarnarlækna um eiturefni í bóluefnum Í grein í Fréttablaðinu sem birtist þann 27. desember sl. fara þeir Haraldur Briem og Þórólfur Guðnason aftur með rangar staðhæfingar. Það getur hver sem er haft samband við efnafræðing eða lífefnafræðing og fengið þær upplýsingar strax, að innihaldsefnin í bóluefnum sem notuð eru hér eins og t.d. Aluminium phosphate/ hydroxide, Thimerosal (kvikasilfur), Formaldehyde og fleiri efni 21.2.2012 06:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun