Fleiri fréttir Almannatengsl og málaliðarnir Björn S. Lárusson skrifar Í umræðum manna á milli eru oft settir undir einn hatt annars vegar þeir sem vinna að almannatengslum og upplýsingamálum og hins vegar þeir sem af einhverjum ástæðum hafa verið ráðnir af stjórnmálaflokkum, fyrirtækjum, stofnunum eða einstaklingum til að fegra ímynd, leka "jákvæðum“ fréttum, snúast til varnar í erfiðum málum eða einfaldlega búa til einhverja ímynd sem ekki á sér neina stoð í veruleikanum. 5.1.2012 08:00 Hirða rusl, moka og skafa Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjónin sem blasti við á forsíðumynd Fréttablaðsins í gær er því miður alltof algeng eftir áramótin. Fleiri kíló af kössum utan af flugeldatertum skilin eftir á fallegu útivistarsvæði í Fossvogsdalnum, þar sem fjöldi manns gengur, hleypur, skíðar og rennir sér á sleða þessa dagana. 5.1.2012 06:00 Hin hliðin á aukaverkunum hormónabælandi lyfja Á forsíðu Fréttablaðsins 27. desember er viðtal við Ásgerði Sverrisdóttur, krabbameinslækni á Landspítalanum. Þar greinir hún frá því að konur, sem greinst hafi með brjóstakrabbamein og verið settar á hormónabælandi lyf, hafi gefist upp á því að taka lyfið vegna aukaverkana. 5.1.2012 06:00 Verndun svartfugla Svandís Svavarsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa verið mörgum tegundum svartfugla erfið hér á landi. Mælingar sýna að árleg fækkun álku er um 20%, fækkun langvíu um 7% á ári og stuttnefju um 24%. Viðvarandi brestur hefur verið hjá lundastofninum í nokkur ár og á síðasta ári varð algjört hrun í varpi hans, nema á Norðurlandi. 5.1.2012 06:00 Íþróttir skipta okkur öll máli Katrín Jakobsdóttir skrifar Á nýju ári fagnar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aldarafmæli sínu. Að baki sambandinu standa um 150 þúsund félagar, þar af um 85 þúsund iðkendur. Íþróttir hafa mikla þýðingu í samfélaginu hvort sem fólk stefnir að afrekum í íþróttum, tekur þátt í keppnisíþróttum, eða vill einfaldlega stunda holla og skemmtilega hreyfingu sem bæði eflir heilsu og félagsþroska. Á þessum tímamótum er mikilvægt að minnast þess hvernig sjálfboðaliðar hafa byggt upp íþróttahreyfinguna um áratuga skeið. Þessi vinna hefur verið mikilvæg fyrir æsku landsins og samfélagið allt, auk þess sem hér hefur komið fram íþróttafólk á heimsmælikvarða. 5.1.2012 06:00 Stóra áramótaheitið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þorir þú? Áramót veita tækifæri til að núllstilla og forgangsraða. Framundan er opinn tími. Hvernig getur þú notið þess tíma best, sem þér er gefinn? Ef þú lætur aðeins stjórnast af áreiti daganna og gerir ekkert annað en að bregðast við hættir þú að heyra rödd hjartans. Þá blæs viskan hjá og spekin líka. Siglandi skip þarfnast stefnu og menn þarfnast líka stjórnar á sínum lífssjó. 5.1.2012 06:00 Halldór 04.01.2012 4.1.2012 16:00 Trúfrelsi eða trúræði? Bjarni Jónsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins á aðfangadag hvetur ritstjórinn kirkjuna til dáða og er það hið besta mál nema hvað samtímis hnýtir hann í samskiptareglur skóla og trúfélaga sem Reykjavíkurborg samþykkti á miðju síðasta ári. Við hlið leiðarans heggur Þorsteinn Pálsson í sama knérunn af kögunarhóli sínum. Ég vil með þessari grein velta vöngum yfir röksemdafærslu þeirra og annarra sem krafist hafa að viðhaldið sé trúboði sem kirkjan hefur stundað í leik- og grunnskólum í um eins til tveggja áratuga skeið. 4.1.2012 06:00 Eðli stjórnmálanna Haukur Sigurðsson skrifar Nú þegar enn ein breyting hefur orðið á ríkisstjórn Íslands er eðlilegt að horfa fram á veginn og huga að þeim starfsháttum sem nauðsynlegt er að hafa í heiðri og láta fram ganga. Þeir sem veljast til forystu á þessu sviði vilja án efa láta gott af sér leiða og ná árangri. Stjórnmál eru í eðli sínu samstarfsmál, þar eru margir kvaddir til, bæði þeir sem hafa atvinnu af stjórnmálum, einnig áhugafólk og aðilar ákveðinna hagsmuna. 4.1.2012 06:00 Verða frekari mannaskipti? Tómas Gunnarsson skrifar Brennheitu máli skaut upp á Fréttastofu RÚV skömmu fyrir jólahlé Alþingis sem sagt var geta fellt ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Var talinn meiri hluti í Þinginu fyrir tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, vegna aðgerða og eða aðgerðaleysis Geirs í aðdraganda Bankahrunsins í október 2008.(Þskj. 573 á 140. löggjafarþingi.) 4.1.2012 06:00 250 orð um prófasvindl Heimir Laxdal Jóhannsson skrifar Prófasvindl nemenda er þekkt fyrirbrigði. Það hins vegar að skólar svindli stundum á nemendum hefur líklega ekki verið rætt opinberlega áður og því kominn tími til að vekja athygli á þeirri staðreynd. 4.1.2012 06:00 Fjölbreytni í framhaldsskólum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að menntamálaráðuneytinu hafi ekki verið heimilt að ákveða að taka frá 45 prósent fyrir forgangshópa sem voru nemendur úr grunnskólum í nágrenni framhaldsskólanna. 4.1.2012 06:00 Amstrið tekur yfir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Sviptingar urðu í Stjórnarráðinu um áramótin og stokkað var upp í skipan ráðuneyta. Sjálfsagt eru þetta heilmikil tíðindi en einhvern veginn kippti ég mér ekkert upp við þetta. Forsetinn tilkynnti að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur, en ég kippti mér ekki heldur upp við það. Nennti ekki að taka þátt í vangaveltum um hver yrði næsti forseti né hvort von væri á "ferskari“ vindum í stjórnmálunum með nýjum framboðum. Hef hálfpartinn litla trú á stjórnmálaafli sem hefur hvorki stefnuskrá né nafn þegar það stígur fram. 4.1.2012 06:00 Íþrótta- og tómstundaráð 25 ár í fararbroddi Kjartan Magnússon skrifar Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) átti aldarfjórðungsafmæli á nýliðnu ári. Þótt lítið hafi farið fyrir hátíðarhöldum vegna afmælisins, er ekki úr vegi að líta um öxl í lok afmælisárs og meta hvernig ráðið hefur sinnt hlutverki sínu í gegnum tíðina í þágu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmála í Reykjavík. 4.1.2012 06:00 Næsta skref, takk Ari Trausti Guðmundsson skrifar Mér er sagt að sífellt fleiri meðallaunamenn, og þá einkum þeir eldri, gangi nú á lífeyrissparnað sinn til þess að standa í lánaskilum. Líklega er meirihlutinn ráðdeildarfólk sem alls ekki er unnt að gera samábyrgt hruninu eins og tíska er um þessar mundir. 4.1.2012 06:00 Halldór 03.01.2012 3.1.2012 16:00 Forsetakjör á nýjum forsendum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Komandi forsetakjör kann að verða ólíkt þeim fyrri í ljósi þess að sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur breytt eðli embættis síns. Það er eiginlega orðin klisja að segja það en embættið er orðið pólitískara. Skýrasta dæmið er án efa að Ólafur virkjaði málskotsrétt forseta með því að hafna í þrígang að skrifa undir lög frá Alþingi. Þá hefur Ólafur í raun leyft sér hin síðari ár að reka eigin utanríkisstefnu án, að því er virðist, mikils samráðs við utanríkisþjónustuna. Með þessi fordæmi til staðar er eftir meiru að slægjast fyrir stjórnmálahreyfingar landsins að koma "sínum manni“ að. 3.1.2012 06:00 Betri skóli og minni sóun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarna mánuði hefur verið rætt um að taka upp inntökupróf í Háskóla Íslands til að fækka fólki sem skráir sig þar í krefjandi akademískt nám án þess að ráða við það eða hafa á því raunverulegan áhuga. 3.1.2012 06:00 Mugison „beint úr ævintýrunum“ Guðni Ágústsson skrifar Hann kom, sá og sigraði, undramaður ársins. Oftast tekur það langan tíma að ná inn í hjarta þjóðar sinnar, en Mugison gerði það á einu augabragði. Hann vekur von og kærleika og eitthvað í fari hans hæfir stundinni og linar þá sundrungu sem hefur tröllriðið þjóðinni um nokkurn tíma. Í hrifningu sinni fara menn að ræða um hann sem forseta eða frelsara en málið snýst ekki um það. 3.1.2012 06:00 Hvað með millistéttaraulana? Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Eina bestu grein síðasta árs átti Karl Sigfússon undir fyrirsögninni Ég er kúgaður millistéttarauli. Í henni lýsir hann reynslu sinni af kúgun lánastofnana og stjórnvalda. Hvernig stjórnvöld hafa verðlaunað þá sem skuldsettu sig í topp á kostnað þeirra sem lögðu fram sparifé sitt við fasteignakaup og stilltu skuldsetningu í hóf. Hvernig þeim hefur verið refsað sem reynt hafa að standa við fjárhagslegar skuldbindingar sínar, þrátt fyrir brostnar forsendur. Hvernig ábyrgð og heiðarleiki hafa leitt til þess að viðkomandi situr eftir sem kúgaður millistéttarauli. 3.1.2012 06:00 Kallafréttir á nýársdegi rúv Birna Þórðardóttir skrifar Fyrsti kall – launaður af ríkinu til þess að fara með bull og vitleysu og kalla trú – í nafni hennar hafa flest verið drepin í heiminum – hvað um það – fulltrúi þjóðkirkjunnar lýsti í útvarpsmessu hvílík skömm og forsmán væri að fyrrum forsætisráðherra – annar kall – væri dreginn fram sem ábyrgur gjörða sinna – ó vei – hvílík frekja – hvílík nálega synd – himnarnir hljóta að grenja úr sér öll skýin yfir því að einhver skuli talinn ábyrgur í þessu þjóðfélagi – ekki var kallinn sem talaði ábyrgur þegar kom að kynferðisglæpum hans starfskallafélaga. 3.1.2012 06:00 Í upphafi nýs árs Samhjálpar Karl V. Matthíasson skrifar Samhjálp óskar landsmönnum öllum blessunar og friðar á árinu 2012. Allir dagar ársins 2011 eru liðnir, horfnir í aldanna skaut, en minningar þeirra lifa. Minningar sem mörgum eru erfiðar, fullar af sorg og jafnvel ósigrum. Aðrir munu horfa til ársins 2011 með blik í auga vegna þess að dagar þess gáfu þeim gleði og sigra. Það eru góðar minningar. Samhjálp sér á hverju ári mikla og glæsilega sigra en verður einnig að lúta höfði vegna ósigra og vonbrigða sem fylgja alkóhólisma, sem kalla má sjúkdóm sorgar og vonbrigða. 3.1.2012 06:00 Hugleiðing um áramót 3.1.2012 06:00 Leikarar hér og þar Jónína Michaelsdóttir skrifar Leiklist er dásamleg þegar best gerist og góð skemmtun þó að efnið sé ekki hátimbrað. Leiklist finnum við í leikhúsi og kvikmyndahúsum, en líka í daglegu lífi. Stundum er það leikaraskapur, en oft hreinasta snilld. Um það vitna leikararnir í Alþingishúsinu sem allir geta fylgst með. Forsetinn okkar er þó fremstur í flokki, enda með áratuga reynslu í faginu. Það kom dável í ljós þegar hann fór fögrum og fáguðum orðum 3.1.2012 06:00 Gróska í menningarlífi Katrín Jakobsdóttir skrifar Árið 2011 var viðburðaríkt ár í menningarlífi landsmanna. Um allt land voru menningarviðburðir, svo margir að erlendir gestir sem hingað koma undrast atorkusemi Íslendinga í menningar- og listsköpun sem og menningarneyslu. Engin leið er að nefna alla þá starfsemi en nokkra viðburði er þó óhætt að kalla stórviðburði. 3.1.2012 06:00 Hrunið í framhaldssögu Einar Benediktsson skrifar Lykilatriði varðandi samskipti í fjármálaheiminum, ekki síst í London, var og er gagnkvæmt traust. Það höfðu íslensku bankarnir áunnið sér að verðleikum á löngum ferli samskipta við ólíkar aðstæður. En eftir einkavæðinguna hefst nýr kafli í sögu Landsbankans og Kaupþings í London sem verður þeim og íslensku þjóðarbúi dýrkeyptur. Svo sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis varð veruleg aukning í útlánum íslensku bankanna þriggja þegar lausafjárþurrð jókst á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum. 3.1.2012 06:00 Gler, kapal eða bor? Heimir Laxdal Jóhannsson skrifar Orkumál í Grímsey eru athyglisverð. Eftir mjög snögga leikmannsskoðun við eldhúsborðið skilst mér að það kosti sem svari sæmilegri íþróttahússbyggingu að leggja rafmagnsstreng út í eyna. Er sú kenning byggð á skýrslu nefndar iðnaðarráðuneytis um "SJÁLFBÆRT ORKUKERFI Í GRÍMSEY“ frá árinu 2003. Með því að bæta við 10% mætti svo trúlega greiða kostnað íbúanna við að leggja rafkyndingar í hús sín þeim að skaðlausu miðað við að sá kostnaður væri hálf milljón á hús. Miðað við hraðsoðna eldhúsborðsútreikninga aftan á umslag virðist því einboðið að leggja eigi rafstreng út í Grímsey eins og gert var til Heimaeyjar. 3.1.2012 06:00 Markvisst forvarnarstarf Sigríður Björnsdóttir skrifar Þrjátíu og fimm þúsund manns, börn, unglingar og fullorðnir, hafa fengið fræðslu frá Blátt áfram á þeim sjö árum sem samtökin hafa starfað. Vitundarvakning hefur orðið í samfélaginu á þessum árum og umræða og ábyrgð fullorðinna hefur aukist. Blátt áfram býður upp á fræðslu fyrir grunn-, leik- og framhaldsskóla landsins; fyrirlestra og námskeið fyrir fullorðna, lífsleikni fyrir unglinga, brúðuleikhús og teiknimynd fyrir yngstu börnin. 3.1.2012 06:00 Afsakiði meðan ég æli Sigurður G. Guðjónsson skrifar Þegar Jón Ásgeir Jóhannesson var sakfelldur fyrir örlítið brot af sakargiftum í margfrægu Baugsmáli á sínum tíma var mikið gert úr því í Morgunblaðinu – og víðar – að 3 mánaða skilorðsbundin refsing væri stórkostlegt áfall og að afbrotamaðurinn mætti ekki sitja í stjórn eða vera framkvæmdastjóri hlutafélags næstu þrjú árin. 2.1.2012 10:46 Megi rokkið lifa þó ég deyi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Undanfarin þrjú ár hef ég verið heimagangur hjá fjölskyldu einni í bænum Baza hér í Andalúsíu þar sem ég hef verið að hjálpa unglingunum á bænum að nema ensku. Mér er minnisstætt þegar ég hóf þessa heimavitjun hversu fjörugur fjölskyldufaðirinn var. Hann er gamall rokkari og leiftraði allur þegar ég gerði grein fyrir aðdáun minni á Led Zeppelin og Deep Purple. Mér er einnig minnisstætt þegar þessi fimmtugi fjölskyldufaðir yngdist um þrjátíu ár þegar hann var að búa sig undir að fara á tónleika með AC/DC í Sevilla. 2.1.2012 14:45 Umhverfið kallar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Árið 2012 ber í sér frekari hækkun sjávarborðs um allan heim. Hún er nú um 3 mm á ári, eða nálægt 10 cm á þriðjungi langrar mannsævi. Það bætir heldur í hækkunina en hitt. Ef íhaldssamar spár ganga eftir og hlýnun veðurfars verður álíka og nú má búast við 50 til 100 cm hækkun í sjó áður en öldin er úti. 2.1.2012 14:30 Athafnaárið 2012 Vilmundur Jósefsson skrifar Í maí 2011 undirrituðu Samtök atvinnulífsins kjarasamninga við helstu viðsemjendur sína sem gilda að óbreyttu fram á árið 2014. Samningarnir byggja á að hagur fólks og fyrirtækja batni með aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu og að atvinnuleysi minnki. Laun hækkuðu mest í upphafi en í samningunum er forsenduákvæði um að kaupmáttur aukist, verðlag haldist stöðugt, gengi krónunnar styrkist marktækt og að stjórnvöld standi við fyrirheit í efnahags-, atvinnu- og félagsmálum. 2.1.2012 11:00 Meintar "ólögmæltar refsilækkunarástæður“ Jón Þór Ólason skrifar Þann 29. desember sl., ritaði Leifur Runólfsson héraðsdómslögmaður grein í Fréttablaðið er bar heitið „refsilækkunarástæður". Í grein sinni heldur Leifur því m.a. fram að það sé rangt hjá ríkissaksóknara að ekki séu fyrir því fordæmi í dómum Hæstaréttar að fjölmiðlaumfjöllun sé metin sakborningi til „refsilækkunar". Tilgreinir Leifur jafnframt tvo dóma Hæstaréttar er hann telur styðja þessa fullyrðingu sína. Grein Leifs er góðra gjalda verð, svo langt sem hún nær, enda fagnaðarefni að refsiréttarleg álitaefni séu rædd á málefnalegum grundvelli, sérstaklega þeim er snúa að ákvörðun refsingar. 2.1.2012 11:00 Ólafur Ragnar þagnar - ekki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ótímabært að skrifa greinina "Ólafur Ragnar þagnar“. Eins og hann gaf til kynna í ávarpi sínu í gær er hann alls ekki að setjast í helgan stein heldur fyrst og fremst að skipta um vettvang til þess að geta beitt sér af fullu afli fyrir hugðarefni sínu: að halda Íslandi utan ESB svo að landsmenn geti spilað á stórveldin af ómældri kænsku sinni og grætt fullt af monnípening. 2.1.2012 10:30 Erindi og ástæður nýrrar ríkisstjórnar Margrét S. Björnsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna hefur tekið til starfa. Samfylkingarfólk harmar brotthvarf Árna Páls Árnasonar úr ríkisstjórninni, það undirstrikar mikilvægi þess að flokkurinn eigi ötula talsmenn frjálslyndrar atvinnustefnu, lykilþráðar í stefnu flokksins. Árni Páll verður þar áfram. Báðir stjórnarflokkarnir gáfu eftir. Ég er þess fullviss að mikill meirihluti Samfylkingarfólks, ekki bara þeir, sem sátu flokksstjórnarfund sl. föstudag styður nýja ríkisstjórn. 2.1.2012 10:30 Hvernig forseti? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að bjóða sig ekki fram á nýjan leik til embættis forseta kemur að sumu leyti á óvart. Hann virtist vera að komast í kosningaham og vera reiðubúinn að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar í eigin þágu með fordæmislausum árásum á stjórnarstefnuna. 2.1.2012 10:15 Sjá næstu 50 greinar
Almannatengsl og málaliðarnir Björn S. Lárusson skrifar Í umræðum manna á milli eru oft settir undir einn hatt annars vegar þeir sem vinna að almannatengslum og upplýsingamálum og hins vegar þeir sem af einhverjum ástæðum hafa verið ráðnir af stjórnmálaflokkum, fyrirtækjum, stofnunum eða einstaklingum til að fegra ímynd, leka "jákvæðum“ fréttum, snúast til varnar í erfiðum málum eða einfaldlega búa til einhverja ímynd sem ekki á sér neina stoð í veruleikanum. 5.1.2012 08:00
Hirða rusl, moka og skafa Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjónin sem blasti við á forsíðumynd Fréttablaðsins í gær er því miður alltof algeng eftir áramótin. Fleiri kíló af kössum utan af flugeldatertum skilin eftir á fallegu útivistarsvæði í Fossvogsdalnum, þar sem fjöldi manns gengur, hleypur, skíðar og rennir sér á sleða þessa dagana. 5.1.2012 06:00
Hin hliðin á aukaverkunum hormónabælandi lyfja Á forsíðu Fréttablaðsins 27. desember er viðtal við Ásgerði Sverrisdóttur, krabbameinslækni á Landspítalanum. Þar greinir hún frá því að konur, sem greinst hafi með brjóstakrabbamein og verið settar á hormónabælandi lyf, hafi gefist upp á því að taka lyfið vegna aukaverkana. 5.1.2012 06:00
Verndun svartfugla Svandís Svavarsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa verið mörgum tegundum svartfugla erfið hér á landi. Mælingar sýna að árleg fækkun álku er um 20%, fækkun langvíu um 7% á ári og stuttnefju um 24%. Viðvarandi brestur hefur verið hjá lundastofninum í nokkur ár og á síðasta ári varð algjört hrun í varpi hans, nema á Norðurlandi. 5.1.2012 06:00
Íþróttir skipta okkur öll máli Katrín Jakobsdóttir skrifar Á nýju ári fagnar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aldarafmæli sínu. Að baki sambandinu standa um 150 þúsund félagar, þar af um 85 þúsund iðkendur. Íþróttir hafa mikla þýðingu í samfélaginu hvort sem fólk stefnir að afrekum í íþróttum, tekur þátt í keppnisíþróttum, eða vill einfaldlega stunda holla og skemmtilega hreyfingu sem bæði eflir heilsu og félagsþroska. Á þessum tímamótum er mikilvægt að minnast þess hvernig sjálfboðaliðar hafa byggt upp íþróttahreyfinguna um áratuga skeið. Þessi vinna hefur verið mikilvæg fyrir æsku landsins og samfélagið allt, auk þess sem hér hefur komið fram íþróttafólk á heimsmælikvarða. 5.1.2012 06:00
Stóra áramótaheitið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þorir þú? Áramót veita tækifæri til að núllstilla og forgangsraða. Framundan er opinn tími. Hvernig getur þú notið þess tíma best, sem þér er gefinn? Ef þú lætur aðeins stjórnast af áreiti daganna og gerir ekkert annað en að bregðast við hættir þú að heyra rödd hjartans. Þá blæs viskan hjá og spekin líka. Siglandi skip þarfnast stefnu og menn þarfnast líka stjórnar á sínum lífssjó. 5.1.2012 06:00
Trúfrelsi eða trúræði? Bjarni Jónsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins á aðfangadag hvetur ritstjórinn kirkjuna til dáða og er það hið besta mál nema hvað samtímis hnýtir hann í samskiptareglur skóla og trúfélaga sem Reykjavíkurborg samþykkti á miðju síðasta ári. Við hlið leiðarans heggur Þorsteinn Pálsson í sama knérunn af kögunarhóli sínum. Ég vil með þessari grein velta vöngum yfir röksemdafærslu þeirra og annarra sem krafist hafa að viðhaldið sé trúboði sem kirkjan hefur stundað í leik- og grunnskólum í um eins til tveggja áratuga skeið. 4.1.2012 06:00
Eðli stjórnmálanna Haukur Sigurðsson skrifar Nú þegar enn ein breyting hefur orðið á ríkisstjórn Íslands er eðlilegt að horfa fram á veginn og huga að þeim starfsháttum sem nauðsynlegt er að hafa í heiðri og láta fram ganga. Þeir sem veljast til forystu á þessu sviði vilja án efa láta gott af sér leiða og ná árangri. Stjórnmál eru í eðli sínu samstarfsmál, þar eru margir kvaddir til, bæði þeir sem hafa atvinnu af stjórnmálum, einnig áhugafólk og aðilar ákveðinna hagsmuna. 4.1.2012 06:00
Verða frekari mannaskipti? Tómas Gunnarsson skrifar Brennheitu máli skaut upp á Fréttastofu RÚV skömmu fyrir jólahlé Alþingis sem sagt var geta fellt ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Var talinn meiri hluti í Þinginu fyrir tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, vegna aðgerða og eða aðgerðaleysis Geirs í aðdraganda Bankahrunsins í október 2008.(Þskj. 573 á 140. löggjafarþingi.) 4.1.2012 06:00
250 orð um prófasvindl Heimir Laxdal Jóhannsson skrifar Prófasvindl nemenda er þekkt fyrirbrigði. Það hins vegar að skólar svindli stundum á nemendum hefur líklega ekki verið rætt opinberlega áður og því kominn tími til að vekja athygli á þeirri staðreynd. 4.1.2012 06:00
Fjölbreytni í framhaldsskólum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að menntamálaráðuneytinu hafi ekki verið heimilt að ákveða að taka frá 45 prósent fyrir forgangshópa sem voru nemendur úr grunnskólum í nágrenni framhaldsskólanna. 4.1.2012 06:00
Amstrið tekur yfir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Sviptingar urðu í Stjórnarráðinu um áramótin og stokkað var upp í skipan ráðuneyta. Sjálfsagt eru þetta heilmikil tíðindi en einhvern veginn kippti ég mér ekkert upp við þetta. Forsetinn tilkynnti að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur, en ég kippti mér ekki heldur upp við það. Nennti ekki að taka þátt í vangaveltum um hver yrði næsti forseti né hvort von væri á "ferskari“ vindum í stjórnmálunum með nýjum framboðum. Hef hálfpartinn litla trú á stjórnmálaafli sem hefur hvorki stefnuskrá né nafn þegar það stígur fram. 4.1.2012 06:00
Íþrótta- og tómstundaráð 25 ár í fararbroddi Kjartan Magnússon skrifar Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) átti aldarfjórðungsafmæli á nýliðnu ári. Þótt lítið hafi farið fyrir hátíðarhöldum vegna afmælisins, er ekki úr vegi að líta um öxl í lok afmælisárs og meta hvernig ráðið hefur sinnt hlutverki sínu í gegnum tíðina í þágu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmála í Reykjavík. 4.1.2012 06:00
Næsta skref, takk Ari Trausti Guðmundsson skrifar Mér er sagt að sífellt fleiri meðallaunamenn, og þá einkum þeir eldri, gangi nú á lífeyrissparnað sinn til þess að standa í lánaskilum. Líklega er meirihlutinn ráðdeildarfólk sem alls ekki er unnt að gera samábyrgt hruninu eins og tíska er um þessar mundir. 4.1.2012 06:00
Forsetakjör á nýjum forsendum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Komandi forsetakjör kann að verða ólíkt þeim fyrri í ljósi þess að sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur breytt eðli embættis síns. Það er eiginlega orðin klisja að segja það en embættið er orðið pólitískara. Skýrasta dæmið er án efa að Ólafur virkjaði málskotsrétt forseta með því að hafna í þrígang að skrifa undir lög frá Alþingi. Þá hefur Ólafur í raun leyft sér hin síðari ár að reka eigin utanríkisstefnu án, að því er virðist, mikils samráðs við utanríkisþjónustuna. Með þessi fordæmi til staðar er eftir meiru að slægjast fyrir stjórnmálahreyfingar landsins að koma "sínum manni“ að. 3.1.2012 06:00
Betri skóli og minni sóun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarna mánuði hefur verið rætt um að taka upp inntökupróf í Háskóla Íslands til að fækka fólki sem skráir sig þar í krefjandi akademískt nám án þess að ráða við það eða hafa á því raunverulegan áhuga. 3.1.2012 06:00
Mugison „beint úr ævintýrunum“ Guðni Ágústsson skrifar Hann kom, sá og sigraði, undramaður ársins. Oftast tekur það langan tíma að ná inn í hjarta þjóðar sinnar, en Mugison gerði það á einu augabragði. Hann vekur von og kærleika og eitthvað í fari hans hæfir stundinni og linar þá sundrungu sem hefur tröllriðið þjóðinni um nokkurn tíma. Í hrifningu sinni fara menn að ræða um hann sem forseta eða frelsara en málið snýst ekki um það. 3.1.2012 06:00
Hvað með millistéttaraulana? Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Eina bestu grein síðasta árs átti Karl Sigfússon undir fyrirsögninni Ég er kúgaður millistéttarauli. Í henni lýsir hann reynslu sinni af kúgun lánastofnana og stjórnvalda. Hvernig stjórnvöld hafa verðlaunað þá sem skuldsettu sig í topp á kostnað þeirra sem lögðu fram sparifé sitt við fasteignakaup og stilltu skuldsetningu í hóf. Hvernig þeim hefur verið refsað sem reynt hafa að standa við fjárhagslegar skuldbindingar sínar, þrátt fyrir brostnar forsendur. Hvernig ábyrgð og heiðarleiki hafa leitt til þess að viðkomandi situr eftir sem kúgaður millistéttarauli. 3.1.2012 06:00
Kallafréttir á nýársdegi rúv Birna Þórðardóttir skrifar Fyrsti kall – launaður af ríkinu til þess að fara með bull og vitleysu og kalla trú – í nafni hennar hafa flest verið drepin í heiminum – hvað um það – fulltrúi þjóðkirkjunnar lýsti í útvarpsmessu hvílík skömm og forsmán væri að fyrrum forsætisráðherra – annar kall – væri dreginn fram sem ábyrgur gjörða sinna – ó vei – hvílík frekja – hvílík nálega synd – himnarnir hljóta að grenja úr sér öll skýin yfir því að einhver skuli talinn ábyrgur í þessu þjóðfélagi – ekki var kallinn sem talaði ábyrgur þegar kom að kynferðisglæpum hans starfskallafélaga. 3.1.2012 06:00
Í upphafi nýs árs Samhjálpar Karl V. Matthíasson skrifar Samhjálp óskar landsmönnum öllum blessunar og friðar á árinu 2012. Allir dagar ársins 2011 eru liðnir, horfnir í aldanna skaut, en minningar þeirra lifa. Minningar sem mörgum eru erfiðar, fullar af sorg og jafnvel ósigrum. Aðrir munu horfa til ársins 2011 með blik í auga vegna þess að dagar þess gáfu þeim gleði og sigra. Það eru góðar minningar. Samhjálp sér á hverju ári mikla og glæsilega sigra en verður einnig að lúta höfði vegna ósigra og vonbrigða sem fylgja alkóhólisma, sem kalla má sjúkdóm sorgar og vonbrigða. 3.1.2012 06:00
Leikarar hér og þar Jónína Michaelsdóttir skrifar Leiklist er dásamleg þegar best gerist og góð skemmtun þó að efnið sé ekki hátimbrað. Leiklist finnum við í leikhúsi og kvikmyndahúsum, en líka í daglegu lífi. Stundum er það leikaraskapur, en oft hreinasta snilld. Um það vitna leikararnir í Alþingishúsinu sem allir geta fylgst með. Forsetinn okkar er þó fremstur í flokki, enda með áratuga reynslu í faginu. Það kom dável í ljós þegar hann fór fögrum og fáguðum orðum 3.1.2012 06:00
Gróska í menningarlífi Katrín Jakobsdóttir skrifar Árið 2011 var viðburðaríkt ár í menningarlífi landsmanna. Um allt land voru menningarviðburðir, svo margir að erlendir gestir sem hingað koma undrast atorkusemi Íslendinga í menningar- og listsköpun sem og menningarneyslu. Engin leið er að nefna alla þá starfsemi en nokkra viðburði er þó óhætt að kalla stórviðburði. 3.1.2012 06:00
Hrunið í framhaldssögu Einar Benediktsson skrifar Lykilatriði varðandi samskipti í fjármálaheiminum, ekki síst í London, var og er gagnkvæmt traust. Það höfðu íslensku bankarnir áunnið sér að verðleikum á löngum ferli samskipta við ólíkar aðstæður. En eftir einkavæðinguna hefst nýr kafli í sögu Landsbankans og Kaupþings í London sem verður þeim og íslensku þjóðarbúi dýrkeyptur. Svo sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis varð veruleg aukning í útlánum íslensku bankanna þriggja þegar lausafjárþurrð jókst á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum. 3.1.2012 06:00
Gler, kapal eða bor? Heimir Laxdal Jóhannsson skrifar Orkumál í Grímsey eru athyglisverð. Eftir mjög snögga leikmannsskoðun við eldhúsborðið skilst mér að það kosti sem svari sæmilegri íþróttahússbyggingu að leggja rafmagnsstreng út í eyna. Er sú kenning byggð á skýrslu nefndar iðnaðarráðuneytis um "SJÁLFBÆRT ORKUKERFI Í GRÍMSEY“ frá árinu 2003. Með því að bæta við 10% mætti svo trúlega greiða kostnað íbúanna við að leggja rafkyndingar í hús sín þeim að skaðlausu miðað við að sá kostnaður væri hálf milljón á hús. Miðað við hraðsoðna eldhúsborðsútreikninga aftan á umslag virðist því einboðið að leggja eigi rafstreng út í Grímsey eins og gert var til Heimaeyjar. 3.1.2012 06:00
Markvisst forvarnarstarf Sigríður Björnsdóttir skrifar Þrjátíu og fimm þúsund manns, börn, unglingar og fullorðnir, hafa fengið fræðslu frá Blátt áfram á þeim sjö árum sem samtökin hafa starfað. Vitundarvakning hefur orðið í samfélaginu á þessum árum og umræða og ábyrgð fullorðinna hefur aukist. Blátt áfram býður upp á fræðslu fyrir grunn-, leik- og framhaldsskóla landsins; fyrirlestra og námskeið fyrir fullorðna, lífsleikni fyrir unglinga, brúðuleikhús og teiknimynd fyrir yngstu börnin. 3.1.2012 06:00
Afsakiði meðan ég æli Sigurður G. Guðjónsson skrifar Þegar Jón Ásgeir Jóhannesson var sakfelldur fyrir örlítið brot af sakargiftum í margfrægu Baugsmáli á sínum tíma var mikið gert úr því í Morgunblaðinu – og víðar – að 3 mánaða skilorðsbundin refsing væri stórkostlegt áfall og að afbrotamaðurinn mætti ekki sitja í stjórn eða vera framkvæmdastjóri hlutafélags næstu þrjú árin. 2.1.2012 10:46
Megi rokkið lifa þó ég deyi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Undanfarin þrjú ár hef ég verið heimagangur hjá fjölskyldu einni í bænum Baza hér í Andalúsíu þar sem ég hef verið að hjálpa unglingunum á bænum að nema ensku. Mér er minnisstætt þegar ég hóf þessa heimavitjun hversu fjörugur fjölskyldufaðirinn var. Hann er gamall rokkari og leiftraði allur þegar ég gerði grein fyrir aðdáun minni á Led Zeppelin og Deep Purple. Mér er einnig minnisstætt þegar þessi fimmtugi fjölskyldufaðir yngdist um þrjátíu ár þegar hann var að búa sig undir að fara á tónleika með AC/DC í Sevilla. 2.1.2012 14:45
Umhverfið kallar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Árið 2012 ber í sér frekari hækkun sjávarborðs um allan heim. Hún er nú um 3 mm á ári, eða nálægt 10 cm á þriðjungi langrar mannsævi. Það bætir heldur í hækkunina en hitt. Ef íhaldssamar spár ganga eftir og hlýnun veðurfars verður álíka og nú má búast við 50 til 100 cm hækkun í sjó áður en öldin er úti. 2.1.2012 14:30
Athafnaárið 2012 Vilmundur Jósefsson skrifar Í maí 2011 undirrituðu Samtök atvinnulífsins kjarasamninga við helstu viðsemjendur sína sem gilda að óbreyttu fram á árið 2014. Samningarnir byggja á að hagur fólks og fyrirtækja batni með aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu og að atvinnuleysi minnki. Laun hækkuðu mest í upphafi en í samningunum er forsenduákvæði um að kaupmáttur aukist, verðlag haldist stöðugt, gengi krónunnar styrkist marktækt og að stjórnvöld standi við fyrirheit í efnahags-, atvinnu- og félagsmálum. 2.1.2012 11:00
Meintar "ólögmæltar refsilækkunarástæður“ Jón Þór Ólason skrifar Þann 29. desember sl., ritaði Leifur Runólfsson héraðsdómslögmaður grein í Fréttablaðið er bar heitið „refsilækkunarástæður". Í grein sinni heldur Leifur því m.a. fram að það sé rangt hjá ríkissaksóknara að ekki séu fyrir því fordæmi í dómum Hæstaréttar að fjölmiðlaumfjöllun sé metin sakborningi til „refsilækkunar". Tilgreinir Leifur jafnframt tvo dóma Hæstaréttar er hann telur styðja þessa fullyrðingu sína. Grein Leifs er góðra gjalda verð, svo langt sem hún nær, enda fagnaðarefni að refsiréttarleg álitaefni séu rædd á málefnalegum grundvelli, sérstaklega þeim er snúa að ákvörðun refsingar. 2.1.2012 11:00
Ólafur Ragnar þagnar - ekki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ótímabært að skrifa greinina "Ólafur Ragnar þagnar“. Eins og hann gaf til kynna í ávarpi sínu í gær er hann alls ekki að setjast í helgan stein heldur fyrst og fremst að skipta um vettvang til þess að geta beitt sér af fullu afli fyrir hugðarefni sínu: að halda Íslandi utan ESB svo að landsmenn geti spilað á stórveldin af ómældri kænsku sinni og grætt fullt af monnípening. 2.1.2012 10:30
Erindi og ástæður nýrrar ríkisstjórnar Margrét S. Björnsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna hefur tekið til starfa. Samfylkingarfólk harmar brotthvarf Árna Páls Árnasonar úr ríkisstjórninni, það undirstrikar mikilvægi þess að flokkurinn eigi ötula talsmenn frjálslyndrar atvinnustefnu, lykilþráðar í stefnu flokksins. Árni Páll verður þar áfram. Báðir stjórnarflokkarnir gáfu eftir. Ég er þess fullviss að mikill meirihluti Samfylkingarfólks, ekki bara þeir, sem sátu flokksstjórnarfund sl. föstudag styður nýja ríkisstjórn. 2.1.2012 10:30
Hvernig forseti? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að bjóða sig ekki fram á nýjan leik til embættis forseta kemur að sumu leyti á óvart. Hann virtist vera að komast í kosningaham og vera reiðubúinn að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar í eigin þágu með fordæmislausum árásum á stjórnarstefnuna. 2.1.2012 10:15
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun