250 orð um prófasvindl Heimir Laxdal Jóhannsson skrifar 4. janúar 2012 06:00 Prófasvindl nemenda er þekkt fyrirbrigði. Það hins vegar að skólar svindli stundum á nemendum hefur líklega ekki verið rætt opinberlega áður og því kominn tími til að vekja athygli á þeirri staðreynd. Já, það er nefnilega staðreynd að slík dæmi eru aldeilis ekki óþekkt og reyndar svo algeng að furðu sætir að aldrei skuli hafa skapast um það opinber umræða. Yfirleitt er um hrein mistök kennara (eða aðstoðarkennara) að ræða við útreikning prófa, eitthvað sem verður að skrifast á það að vinnulag við yfirferð og einkunnabirtingar sé ekki í lagi. Sumir kennarar velja prófaframkvæmd að eigin geðþótta þannig að þeir skapa sér draumaland geðþóttans þannig að ekkert er hægt að sannreyna um frammistöðu nemanda og ekkert heldur hægt að sanna um réttmæti niðurstöðu kennara við prófadæmingu. En með slíku vali á prófaframkvæmd tekur kennari jafnframt af nemanda réttindi sem ættu að vera sjálfsögð mannréttindi, svo sem rétt á prófsýningu, rökstuðningi og kæruheimild í tilfelli fellingar. Það að kennari skuli láta sér detta í hug slíka prófaframkvæmd og skóli skrifa upp á hana segir í raun allt sem segja þarf um málið. Enda eru til skuggalegar sögur um geðþóttadæmingar prófa í háskólum. Það eru til sögur um það að þrátt fyrir dulkóðun prófa hafi kennarar afkóðað próf og leitað uppi ákveðna einstaklinga áður en þeir gáfu einkunn. Til eru sögur um að nemendur hafi verið felldir vegna þess að útlit þeirra og klæðaburður hafi ekki þótt við hæfi... og sennilega ekki ætterni heldur. Ljótar sögur en sjaldan er reykur án elds. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Prófasvindl nemenda er þekkt fyrirbrigði. Það hins vegar að skólar svindli stundum á nemendum hefur líklega ekki verið rætt opinberlega áður og því kominn tími til að vekja athygli á þeirri staðreynd. Já, það er nefnilega staðreynd að slík dæmi eru aldeilis ekki óþekkt og reyndar svo algeng að furðu sætir að aldrei skuli hafa skapast um það opinber umræða. Yfirleitt er um hrein mistök kennara (eða aðstoðarkennara) að ræða við útreikning prófa, eitthvað sem verður að skrifast á það að vinnulag við yfirferð og einkunnabirtingar sé ekki í lagi. Sumir kennarar velja prófaframkvæmd að eigin geðþótta þannig að þeir skapa sér draumaland geðþóttans þannig að ekkert er hægt að sannreyna um frammistöðu nemanda og ekkert heldur hægt að sanna um réttmæti niðurstöðu kennara við prófadæmingu. En með slíku vali á prófaframkvæmd tekur kennari jafnframt af nemanda réttindi sem ættu að vera sjálfsögð mannréttindi, svo sem rétt á prófsýningu, rökstuðningi og kæruheimild í tilfelli fellingar. Það að kennari skuli láta sér detta í hug slíka prófaframkvæmd og skóli skrifa upp á hana segir í raun allt sem segja þarf um málið. Enda eru til skuggalegar sögur um geðþóttadæmingar prófa í háskólum. Það eru til sögur um það að þrátt fyrir dulkóðun prófa hafi kennarar afkóðað próf og leitað uppi ákveðna einstaklinga áður en þeir gáfu einkunn. Til eru sögur um að nemendur hafi verið felldir vegna þess að útlit þeirra og klæðaburður hafi ekki þótt við hæfi... og sennilega ekki ætterni heldur. Ljótar sögur en sjaldan er reykur án elds.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun