Eðli stjórnmálanna Haukur Sigurðsson skrifar 4. janúar 2012 06:00 Nú þegar enn ein breyting hefur orðið á ríkisstjórn Íslands er eðlilegt að horfa fram á veginn og huga að þeim starfsháttum sem nauðsynlegt er að hafa í heiðri og láta fram ganga. Þeir sem veljast til forystu á þessu sviði vilja án efa láta gott af sér leiða og ná árangri. Stjórnmál eru í eðli sínu samstarfsmál, þar eru margir kvaddir til, bæði þeir sem hafa atvinnu af stjórnmálum, einnig áhugafólk og aðilar ákveðinna hagsmuna. Þarna er kjörinn vettvangur til að þróa samræður þar sem leitað er lausna. Til að slíkt lukkist þurfa markmið að vera skýr og vinnuferli sem allir samþykkja. Um leið og verksvið ráðherra færist út og þeir hafa fleiri svið undir höndum þurfa þeir að endurskoða vinnulag og laga það að víðfeðmu starfssviði. Þeir munu ekki geta náð yfir málefnin nema með nánu samstarfi þeirra ráðuneyta sem hver og einn hafði áður. Um leið dregur vonandi úr hagsmunagæslu samtaka, enda hafa samtök í landbúnaði og sjávarútvegi varað við þeirri sameiningu ráðuneyta sem nú er að komast í framkvæmd. Stærri einingar kalla á faglegri vinnubrögð en verið hafa. Æskilegt er að þróunin geti orðið sú að landið verði eitt kjördæmi, ekkert svæði landsins verði afskipt og þingmenn líti á sig sem fulltrúa alls landsins en ekki ákveðinna svæða. Við þurfum að komast af stigi persónustjórnmála og á stig samstöðustjórnmála. Með hugtakinu persónustjórnmál á ég við að hver og einn sem fengið hefur ábyrgðarhlutverk í stjórnmálum vinnur að þeim og metur frá sínum sjónarhóli. Sjónarhólarnir eru nefnilega margir og hinir ábyrgu þyrftu að geta komist á þá sem flesta. Þegar þátttakendur sjá að þeirra stefna nær ekki öll að ganga fram þar sem þeir starfa með öðrum flokki verða þeir að láta samstöðustjórnmál taka við. Þegar svo verður hætta menn að litast um eingöngu innan síns flokks og átta sig á að nýtt afl verður til með samstöðu flokka sem telja sig geta tekist á við verkefni með nýjum hætti, betur en hver flokkur fyrir sig hefur í stefnuskrá sinni. Með slíkri samstöðu verður til hollusta sem aldrei kemur fram í persónustjórnmálum. Eftir hrun hafa margir vonað að nýr hugsunarháttur í stjórnmálum taki við. Svo hefur ekki orðið og myndin af Alþingi í hugum fólks er eins og hún getur döprust orðið. Það ætti að vera áramótaheit þingmanna að taka upp ný vinnubrögð, vinna að málefnum til að leysa þvert á flokka ef eðli málanna kallar á það. Það hefur örlað á þessu í vetur. Getur ekki vinna að nýrri stjórnarskrá orðið nýtt upphaf? Ekki geta þingmenn unað því að tíundi hver landi sé ánægður með starf þingmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Nú þegar enn ein breyting hefur orðið á ríkisstjórn Íslands er eðlilegt að horfa fram á veginn og huga að þeim starfsháttum sem nauðsynlegt er að hafa í heiðri og láta fram ganga. Þeir sem veljast til forystu á þessu sviði vilja án efa láta gott af sér leiða og ná árangri. Stjórnmál eru í eðli sínu samstarfsmál, þar eru margir kvaddir til, bæði þeir sem hafa atvinnu af stjórnmálum, einnig áhugafólk og aðilar ákveðinna hagsmuna. Þarna er kjörinn vettvangur til að þróa samræður þar sem leitað er lausna. Til að slíkt lukkist þurfa markmið að vera skýr og vinnuferli sem allir samþykkja. Um leið og verksvið ráðherra færist út og þeir hafa fleiri svið undir höndum þurfa þeir að endurskoða vinnulag og laga það að víðfeðmu starfssviði. Þeir munu ekki geta náð yfir málefnin nema með nánu samstarfi þeirra ráðuneyta sem hver og einn hafði áður. Um leið dregur vonandi úr hagsmunagæslu samtaka, enda hafa samtök í landbúnaði og sjávarútvegi varað við þeirri sameiningu ráðuneyta sem nú er að komast í framkvæmd. Stærri einingar kalla á faglegri vinnubrögð en verið hafa. Æskilegt er að þróunin geti orðið sú að landið verði eitt kjördæmi, ekkert svæði landsins verði afskipt og þingmenn líti á sig sem fulltrúa alls landsins en ekki ákveðinna svæða. Við þurfum að komast af stigi persónustjórnmála og á stig samstöðustjórnmála. Með hugtakinu persónustjórnmál á ég við að hver og einn sem fengið hefur ábyrgðarhlutverk í stjórnmálum vinnur að þeim og metur frá sínum sjónarhóli. Sjónarhólarnir eru nefnilega margir og hinir ábyrgu þyrftu að geta komist á þá sem flesta. Þegar þátttakendur sjá að þeirra stefna nær ekki öll að ganga fram þar sem þeir starfa með öðrum flokki verða þeir að láta samstöðustjórnmál taka við. Þegar svo verður hætta menn að litast um eingöngu innan síns flokks og átta sig á að nýtt afl verður til með samstöðu flokka sem telja sig geta tekist á við verkefni með nýjum hætti, betur en hver flokkur fyrir sig hefur í stefnuskrá sinni. Með slíkri samstöðu verður til hollusta sem aldrei kemur fram í persónustjórnmálum. Eftir hrun hafa margir vonað að nýr hugsunarháttur í stjórnmálum taki við. Svo hefur ekki orðið og myndin af Alþingi í hugum fólks er eins og hún getur döprust orðið. Það ætti að vera áramótaheit þingmanna að taka upp ný vinnubrögð, vinna að málefnum til að leysa þvert á flokka ef eðli málanna kallar á það. Það hefur örlað á þessu í vetur. Getur ekki vinna að nýrri stjórnarskrá orðið nýtt upphaf? Ekki geta þingmenn unað því að tíundi hver landi sé ánægður með starf þingmanna.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun