Fleiri fréttir

Hættuleg þróun

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Ef ekkert stendur í lögum um að dómarar megi ekki þiggja laun frá öðrum en ríkinu má þá greiða þeim fyrir dómsniðurstöðu?

Stóra mútumálið í Flóahreppi

Helgi Sigurðsson skrifar

Að undanförnu hafa þingmenn og ráðherra sakað sveitarstjórnarmenn í Flóahreppi um mútur í samningum sveitarfélagsins við Landsvirkjun. Marga fjarstæðuna hef ég heyrt úr sölum Alþingis en þessi slær flest met. Nú er það svo að fólk er kosið í sveitarstjórn til að gæta hagsmuna sveitarfélagsins og íbúa þess, jafnt í samningsgerð við Landsvirkjun og hverjum þeim störfum sem vinna þarf fyrir sveitarfélagið hverju sinni.

Mörk menningarstofnana

Margrét Elísabet Ólafsdóttir skrifar

Ólafur Gíslason skrifar í Fréttablaðið þann 25. janúar að ég hafi borið alvarlegar ásakanir á hendur Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarkonu og sýningarstjóra í Hallgrímskirkju. Þessar ásakanir les Ólafur út úr pistli sem ég flutti í þættinum Víðsjá á RÚV þann 12. janúar. Þar fjallaði ég um myndlistargjörning þar sem komið var inn á mál tveggja sýninga sem hætt var við að setja upp í Listasafni Árnesinga og anddyri Hallgrímskirkju.

Bráðnauðsynlegar breytingar á náttúruverndarlögum

Snorri Baldursson skrifar

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum hafa valdið uppnámi meðal talsmanna skógræktar. Þeir hafa skorað á skógræktarfólk að mótmæla meintri aðför að ræktunarfrelsi og telja að boðaðar breytingar á lögunum, nái þær fram að ganga, muni íþyngja framkvæmd alls skógræktarstarfs í landinu og skaða það til frambúðar.

Á mannamáli

Jón Gunnar Björgvinsson skrifar

Oft er það svo þegar sjávarútvegsmálin ber á góma að fólk missir óðar athyglina. Hugtökin eru mörg og ruglingsleg, margt gert til þess að flækja málin og iðulega láta þeir sem hæst hafa í það skína að þessi umræða sé einungis fyrir sérfróða.

Áhyggjur af trúboði í skólum

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Þann 3. feb. skrifar Árni Gunnarsson í Fréttablaðið og lýsir áhyggjum sínum yfir því að ef tillaga mannréttindaráðs Reykjavíkur verði samþykkt fái prestar Þjóðkirkjunnar ekki að heimsækja grunnskóla og ræða þar kristin gildi við nemendur. Hann nefnir að ástæðan sé „mismunun í kynningu á trúarbrögðum“, þar sem kynningin gæti orðið flókin með 33 trúfélögum, en málið varðar ekki flækjur vegna fjölda trúfélaga heldur fyrst og fremst eðli málsins.

Hrós úr óvæntri átt

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Hinn 15. febrúar sl. birtist hér í blaðinu grein eftir hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem kunnur er fyrir annað en að tala hlýlega um íslenska aflamarkskerfið í sjávarútvegi. Það vakti athygli mína að hann sagði m.a. eftirfarandi: "…að fátt bendi til annars en að hreinn hagnaður veiða og vinnslu verði áfram mældur í milljarðatugum næsta áratuginn eða svo“.

Eiginhagsmunaseggurinn 2011

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Um síðustu helgi var smiðshöggið rekið á átakið Öðlinginn 2011, sem fólst í því að 31 karlmaður skrifaði pistla um jafnréttismál, sem birtust allir á Vísi.is og sumir í Fréttablaðinu. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur átti frumkvæðið að átakinu, sem hófst á bóndadaginn og lauk á konudaginn.

Kyssuber

Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Kirsuberjatréð í garðinum okkar var þakið rauðum og safaríkum berjum haustið 2010. Mér kom á óvart að berin skyldu verða á annað hundrað strax á fyrsta sumri. Blómin voru falleg og ummynduðust síðan í berjaknúppa. Svo færðist roðinn yfir og börnin í hverfinu komu hlaupandi til að sjá undrið.

Hvernig líður þér í vinnunni?

Ómar Sigurvin og Eyjólfur Þorkelsson skrifar

Nýverið var birt skýrsla um Starfsumhverfiskönnun Landspítala og hefur Landspítalinn lagt sig allan fram við að halda á lofti því litla sem jákvætt er í niðurstöðunum. Algjörlega hefur hinsvegar verið horft framhjá óánægju almennra lækna á Landspítala, sem þó er líkt og rauður þráður í gegnum alla skýrsluna.

Hengiflugið eða vegurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Og þá er maður sem sagt kominn með löggjafarvald. Áfram hefur maður samt þessa óþægilegu tilfinningu um að vera á fleygiferð í einhverja átt á stjórnlausum farkosti. Ef við beygjum til hægri bíður hengiflugið. Nei annars, ef við beygjum til hægri finnum við aftur veginn. Eða var það vinstri? Við sjáum ekkert út um gluggann.

Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar

Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar

Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað.

Vanþekking og vanvirðing á hlutverki skólstjórnenda

Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar

Það er alveg ótrúleg vanþekking og vanvirðing á hlutverki og starfi skólastjórnenda í Reykjavík sem formaður borgarstjórnar Dagur B. Eggertsson setur fram í fréttum sjónvarps fimmtudaginn 10. febrúar 2011. Hann teflir því fram að til þess að þurfa ekki að skera

Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?

Sautján manna hópur skógfræðinga og annarra fræðimanna skrifar

Hópur fjórtán vistfræðinga mundar stílvopnið í grein í Fréttablaðinu þann 20. janúar síðastliðinn, undir yfirskriftinni "Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál“. Með tilvísun í alþjóðasamninga,

Staðan í Reykjavík!

Stefán Benediktsson skrifar

Í Reykjavík eru 34 frístundaheimili fyrir börn 6 – 9 ára. Þau starfa víðast hvar í skólunum og starf þeirra hefst þegar stundarskrá barnanna lýkur. Í starfsemi þeirra er gert ráð fyrir 2.600 heilsdagsplássum. Sérmenntuðu starfsfólki á frístundaheimilum fer fjölgandi og með aukinni samþættingu frístunda- og skólastarfs mun heilsdagsstörfum fjölga.

Eins manns mat

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú þriðja sinni gengið gegn vilja lýðræðislega kjörins Alþingis og synjað lögum staðfestingar. Icesave-lögunum, sem meira en tveir þriðjuhlutar þingmanna studdu, taldi forseti nauðsynlegt að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, með rökum sem eru heimasmíðuð á Bessastöðum.

Elliheimilið á Fáskrúðsfirði

Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar

Sumarið 1986 var blöðungi dreift í húsin á Fáskrúðsfirði og við vinkonurnar á Hlíðargötu vorum eflaust þær fyrstu af rúmlega sjö hundruð íbúum til að kippa honum úr lúgunni.

Heimsendir er í nánd

Andri Snær Magnason skrifar

Heimsendir er í nánd, teiknin blasa alls staðar við, ofbeldisleikir, netklám, steratröll og egófíkn á Facebook. Morgunblaðið slátraði Lesbókinni og bjó til vefsjónvarp þar sem Vala Grand

Hendur fram úr ermum

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar

Vatnaskil hafa nú orðið í þróun efnahags- og atvinnumála frá hruni. Rústabjörguninni er að mestu lokið og uppbyggingin hefur tekið við. Nú þurfa allir sem vettlingi geta valdið að láta hendur standa fram úr ermum og hefja atvinnuuppbyggingu af krafti.

Flækjur í Flóanum

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Hæstiréttur dæmdi ákvörðun mína um að synja staðfestingu þess hluta aðalskipulags Flóahrepps sem varðar Urriðafossvirkjun ógilda. Margir hafa haft uppi stór orð af því tilefni og hætt er við að mikilvæg lagarök og efnisatriði hafi fallið í skuggann af þeim fyrirgangi.

Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar

Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar

Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað.

Fagnaðarefni

Björn B. Björnsson skrifar

Þau tíðindi urðu á nýafstöðnum fundi Bandalags íslenskra listamanna að Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðherra lýsti því yfir að viji hennar stæði til

Torleyst flækja

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun dómara við Hæstarétt og Héraðsdóm Reykjavíkur um hundrað þúsund krónur á mánuði næstu tvö árin kemur mörgum á óvart og hefur talsvert verið gagnrýnd. Á

Svandís á réttunni eða röngunni?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra á góðar rætur í Flóanum. Það hefur þó ekkert með þrætur hennar við Flóamenn að gera. Umræðan um þann málarekstur lýtur að því hvort ráðherrann hafi misnotað vald sitt í pólitískum tilgangi.

Veikleiki karlmanna

Sigurður Páll Pálsson skrifar

Í dag blasir sú staðreynd við að karlmenn eru líklegri en konur til að fremja sjálfsvíg og ofbeldisverk, verða fíklar eða valda slysum. Þeir sækja sér sjaldnar hjálp eða fá aðstoð. Hinsvegar greinast fleiri konur

Hinn andfélagslegi ég

Davíð Þór Jónsson skrifar

Þegar maður skrifar pistla eins og þennan kemur maður út eins og andfélagslegur mannhatari. Það er nefnilega ekki vinsælt að lýsa því yfir að manni leiðist fólk. Félagsþörfin er svo miðlæg í sjálfsskilningi nútímamannsins að maður er nánast að segja

Leikið með leikskóla

Eyrún Magnúsdóttir skrifar

Hugmyndir starfshóps á vegum menntaráðs borgarinnar um sameiningar leikskóla og grunnskóla eru óljósar og fáir vita í hverju þær felast. Foreldrar hafa heyrt orðróm, stjórnendur fengið bréf um að hugsanlega verði þeirra störf lögð niður og einhver konar samráð hefur víst verið haft í formi lokaðra funda sem litlum sögum fer af.

Ábyrgð fréttakonunnar

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi

Í minningu Auðar Auðuns

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi.

Bylgjubann: Yfirlýsing frá Jóhanni G

Í Fréttablaðinu í dag á bls. 38 undir yfirskriftinni „Bylgjubann Jóhanns G er ólöglegt" segir: „Tónlistarmaðurinn Jóhann G Jóhannsson hefur engar lagalegar heimildir fyrir því að banna lögin sín á Bylgjunni að mati STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda."

Væri ekki bara hreinlegra að vísa manni úr landi?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Ég var á upplýsingafundi VR um stöðu kjarasamninga í gærkvöldi og get ekki orða bundist. Dagskipun verkalýðshreyfingarinnar er að launafólk sýni ábyrgð og fari fram á hóflegar launahækkani

Til hamingju með nýja óvininn

Magnús Gottfreðsson skrifar

Lengi vel hafa Íslendingar átt hauka í horni sem gjarnan hafa verið nefndir Íslandsvinir. Sérstakir Íslandsóvinir eru þó mun áhugaverðara rannsóknarefni. Nægir þar að nefna Blefken, Kurt Wadmark hinn sænska og auðvitað Gordon Brown. Þeir blikna þó í samanburði v

Keypis í strætó

Pawel Bartoszek skrifar

Nú um mánaðamótin tekur gildi mikill og harkalegur niðurskurður á þjónustu Strætó bs. Strætisvagnar munu hætta að ganga um klukkan 23 á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður, strætó mun byrja að ganga tveimur klukkutímum síðar á laugardögum, nokkrar leiðir eru felldar niður og akstur á öðrum skerðist stórlega.

Gleymdu börnin

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Skýrsla Barnaheilla um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi í íslensku samfélagi er svo sannarlega svört. Svo virðist sem málefni þessara barna séu í einhvers konar svartholi sem verður

Tölum tæpitungulaust til karlmanna

Stefán Ingi Stefánsson skrifar

Á undanförnum árum og áratugum hefur á Íslandi náðst merkilegur árangur í að draga úr tíðni ýmissa samfélagsógna sem áður fyrr voru nánast talin óumflýjanlegur hluti af lífi okkar eyjaskeggja. Þetta á t.d. við

Vitni fyrir Hæstarétti

Eggert Briem skrifar

Skyldi einhver almennur kjósandi hafa borið vitni þegar Hæstiréttur tók fyrir kærur vegna framkvæmda kosninga til stjórnlagaþings?

Um valfrelsi einstaklinga og aðbúnað á öldrunarheimilum

Pétur Magnússon og forstjóri Hrafnistuheimilanna skrifa

Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um aðstæður heimilisfólks á öldrunarheimilum, þar sem við á Hrafnistuheimilunum þremur höfum komið nokkuð við sögu. Á Hrafnistu fylgjum við stíft þeirri stefnu að viðhalda eins og

Að endurbyggja brotið skip

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá þessari reglu í okkar heimshluta. Sænska stjórnarskráin 1974 og kanadíska stjórnarskráin

217 sinnum sekur?

Magnús Ármann skrifar

Í meira en tvö ár hafa kaup félags í minni eigu, Ímon ehf., á hlutabréfum í Landsbankanum rétt fyrir hrun verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Málið hefur verið kennt við Ímon og tekið sem dæmi um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun.

Sandkassi

Björn Þór Sigbjörnsson skrifar

Margt hefur gengið hægar og verr í íslensku samfélagi en vonir stóðu til þegar þjóðin stóð agndofa yfir rústunum af hrundu bankakerfi haustið 2008. Eitt af því er endurnýjun hugarfars stjórnmálanna.

Tíu dropar af sólarkaffi

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað dagurinn er fljótur að lengjast eftir áramótin. Nú finnst mér óralangt langt síðan ég fetaði mig í vinnuna í myrkri á morgnana og þreifaði mig svo til baka seinnipartinn, eftir örlitla

Sjá næstu 50 greinar