Í minningu Auðar Auðuns Jóhanna Sigurðardóttir skrifar 18. febrúar 2011 10:28 Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jóhanna Sigurðardóttir Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Sjá meira
Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun