Fleiri fréttir

Hverjir þurfa að hugsa sinn gang?

Karólína Einarsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Á árunum 1999 til 2009 gagnrýndi þingflokkur VG harðlega þann hroka og samráðsleysi sem einkenndi vinnubrögð ríkisstjórna þess tíma.

Háskóli Íslands í neyð

Jens Fjalar Skaptason skrifar

Það hefur vart farið framhjá mörgum að menntakerfið í landinu stendur frammi fyrir gríðarlega miklum niðurskurði á næstu misserum.

Hvað bíður þín á nýju ári?

Anna Lóa Ólafsdóttir skrifar

Að fara í skóla eftir 38 ára hlé er bara algjört átak. Ég ákvað að fara í nám af því að ég var með skerta starfsorku. Eina vikuna sem ég var veik heima

Hvenær kemur pabbi heim?

Guðmundur Karl Einarsson skrifar

Var það nokkuð pabbi sem maðurinn í útvarpinu var að tala um þegar ölvaður bílstjóri olli slysi og báðir bílstjórarnir liggja nú á spítalanum? Mamma hvenær kemur hann heim?“

Hugvekja á aðventu

Jóna Rúna Kvaran skrifar

Þá er að fara í hönd stærsta hátíð kristinna manna og allir á kafi í jólagjöfunum.

Skynsamleg fjárfesting í uppsveiflu?

Sigurjón Atli Sigurðsson skrifar

Í rekstri fyrirtækja skiptir miklu máli að hlúa vel að mannauðnum sínum svo sú fjárfesting sem í honum felst sé sem arðsömust.

Fábreytni í nafni fjölbreytni?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í drögum að breytingum á lögum um náttúruvernd, sem umhverfisráðherra hefur lagt fram til kynningar, eru lagðar til miklar og strangar takmarkanir meðal annars á skógrækt og landgræðslu.

Enn um offramleiðslu lambakjöts

Kristján E. Guðmundsson skrifar

Fyrir nokkru skrifaði ég grein hér í Fréttablaðið um offramleiðslu lambakjöts og greiðslu íslenskra skattgreiðenda með útflutningi á þeirri offramleiðslu.

Úrræði úrræðaleysisins

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Nú, þegar hátíð kærleika og friðar er að ganga í garð, er eins og ríkisstjórn landsins og flokkarnir sem að henni standa séu búnir að týna áttavitanum. Að venju er hampað því sem hentar hverju sinni, þótt það

Færri leikskólakennarar = Faglegur ávinningur?

Ragnheiður Halldórsdóttir skrifar

Í lögum nr. 87 frá 2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla er kveðið á um að 2/3 hlutar stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í

Ljósin úr svörtustu Afríku

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla

Lofaði Samfylking að svíkja?

Gísli Marteinn Baldursdóttir skrifar

Capacent spurði borgarbúa í október hvaða þjónustu Reykjavíkurborg þyrfti helst að bæta. Það atriði sem flestir nefndu var að það þyrfti að bæta almenningssamgöngur, tæp 16%.

Viðsnúningur rekstrar samhliða lækkun skulda

Sigurður Hjalti Kristjánsson og Þröstur Sigurðsson skrifar

Í liðinni viku var gengið frá samkomulagi um leiðir við úrlausn á skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Það byggir á núverandi sameiginlegum reglum fjármálafyrirtækjanna auk þess sem viðmið eru sett um niðurfærslu skulda og fjárhagsskipan í kjölfarið.

Efling heilsu og hjúkrunarþjónusta

Sólfríður Guðmundsdóttir skrifar

Á Alþingi hafa komið fram hugmyndir um nýja heilbrigðisstétt til að leysa þjónustuvanda hjá heilsugæslustöðvum (Fréttablaðið 9.des.s.l.). Fram

Mannréttindaráð Reykjavíkur starfar í þágu allra

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Fjalar Freyr Einarsson grunnskólakennari og forseti Gideonfélagsins skrifaði grein á vísir.is þ. 16. des. síðastliðinn undir heitinu „Eru lífsgildi öfgatrúleysishópa leiðarljós Mannréttindaráðs?“.

Áhrif hrunsins að fjara út?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið birti um helgina athyglisverðar niðurstöður úr nýrri könnun Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á fylgi stjórnmálaflokkanna og hversu vel fólk treystir þeim til að hafa forystu í tilteknum

Okkar skömm

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Eitt er það sem íslenskt samfélag ætti að skammast sín fyrir … Ekki endilega útrásarvíkingarnir – jafnvel þótt þau hafi komið úr

Á að hrekja heimilislækna úr heilsugæslunni?

Elínborg Bárðardóttir skrifar

Ég hef áhyggjur af skorti á framtíðarsýn heilsugæslu á Íslandi. Í umræðu um fyrirsjáanlegan skort á heimilislæknum hafa fleiri en ein stétt

Jólaminning

Gerður Kristný skrifar

Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni.

Leikskóli heimsækir kirkju

Siggeir F. Ævarsson skrifar

Umræðan um tillögur Mannréttindaráðs Reykjavíkur er varða samskipti skóla og kirkju er á ótrúlegum villigötum. Það þarf svo sem ekki að koma

Hugleiðing um háttsemi

Kristján Fenrir Sigurðarson og Arnar Þór Kristjánsson skrifar

Í hinum annasama desember, er líða fer að jólum, er oftar en ekki brýnt fyrir Íslendingum og öllum kristindómi hvað það varðar, mikilvægi kærleiks og friðar. Kveikt er á kertum, kransar hengdir upp, sungnir jólasálmar og allt gott og kristið fólk tekur höndum saman í skammdeginu og nýtur ávaxta kristilegs náungakærleika, umhyggju og umburðarlyndi. Ef lesandi telur ekkert athugavert við þetta, er honum ráðlagt að skoða síðustu setningu málsgreinarinnar hér á undan og athuga lýsingarorðið á undan náungakærleika, aukinheldur sem síðasta nafnorðið í setningunni gæti komið öðrum en kristnum spánskt fyrir sjónir, sérstaklega í ljósi lýsingarorðsins.

Ofsóknir gegn bahá‘íum í Íran

Sigríður Jónsdóttir skrifar

Þegar bandaríska blaðakonan Roxana Saberi var handtekin í Íran á síðasta ári sökuð um njósnir, var hún flutt í Evin-fangelsið illræmda í

Framundan er fimbulkuldi

Hannes Friðriksson skrifar

Sú fjárhagsáætlun sem foystumenn meirihluta sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ hefur nú lagt fram fyrir árið 2011 er þungur áfellisdómur

Vinna fjölmiðlar gegn landbúnaði?

Arnþrúður Heimisdóttir skrifar

Undanfarið hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um breytingar á búvörulögum sem lagðar hafa verið fram.

Aðventuuppreisnin

Þorsteinn Pálsson skrifar

Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar.

Stjórntækur flokkur?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Hjáseta þriggja þingmanna Vinstri grænna við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins er áfall fyrir ríkisstjórnina og vekur áleitnar spurningar um hvort hún hefur áfram starfhæfan meirihluta á Alþingi.

Hjálpartæki B-lífsins

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund.

Var erlendum sparifjáreigendum mismunað í raun?

Ólafur Elíasson, Eiríkur S. Svavarsson og Ragnar F. Ólafsson og Jóhannes Þ. Skúlason skrifa

Því hefur verið haldið fram af Eftirlitsstofnun EFTA að íslensk stjórnvöld hafi mismunað breskum og hollenskum sparifjáreigendum í Icesave-málinu.

Góðar konur

Eygló Harðardóttir skrifar

Í Frá degi til dags í Fréttablaðinu í gær var gerð athugasemd við grein sem ég skrifaði um ágæti frjálsra félagasamtaka og mikilvægi þess að

Valdabarátta verði lögð á hilluna

Ragnhildur Bjarnadóttir skrifar

Undanfarna daga hafa birst fjölmargar góðar greinar í fjölmiðlum um störf hjúkrunarfræðinga og möguleika á aukinni ábyrgð og þátttöku

Fjárhirsla fríkirkjunnar

Hjalti Hugason og Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Síðasta sunnudag var kveikt á hirðakertinu á heimilum og í kirkjum þjóðarinnar til að minna okkur á fjárhirðana í jólaguðspjallinu. Þeir hirtu ekki fé, heldur voru dyggir gæslumenn þess.

Um bótarétt ökumanna í órétti

Þórður Már Jónsson skrifar

Þrátt fyrir að mikið átak hafi átt sér stað í umferðaröryggismálum landsmanna er ljóst að umferðarslysum verður aldrei útrýmt, með tilheyrandi

Hvenær á ráðherra að beita valdi sínu?

Eva Hauksdóttir skrifar

Hvenær er rétti tíminn til að taka ákvörðun? Rétti tíminn til að hefja nám. Kaupa íbúð. Fara í sjálfboðastarf á jarðskjálftasvæði. Stofna fyrirtæki.

Gefið upp á nýtt

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Samkomulag ríkisins, fjármálafyrirtækja og samtaka í atvinnulífinu um aðgerðir til að greiða úr skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja, er

Ástin á tímum kaloríunnar

Bergsteinn Sigurðsson skrifar

Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“.

Ríki gegn Wiki

Pawel Bartoszek skrifar

Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið

Förum varlega í að fækka Múmínmömmunum

Fanný Heimisdóttir skrifar

Bæði Múmínpabbi og Mía litla höfðu klætt sig upp á í tilefni dagsins. Hann var í flottu, svörtu dressi með litfagurt bindi og í afar löngum skóm. Mía var í leðri og tafti.

Sum fátæk börn betri en önnur

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Það kemur fyrir að ég skammast mín meira fyrir íslenska fjölmiðla en útrásarvíkinga. Þeir níddust þó að minnsta kosti á fólki í tiltölulegum friði

800 milljarða uppvakningur

Helgi Magnússon skrifar

Hann ætlar að verða lífseigur draugurinn, sem einhverjir galdramenn hafa vakið upp, að lífeyrissjóðirnir á Íslandi hafi tapað 800 milljörðum króna í

Frekari umræða óskast um samskipti skóla og kirkju

Toshiki Toma skrifar

Meirihluti mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hefur samþykkt umdeilda tillögu um samskipti menntastofnana Reykjavíkurborgar við kirkjuna án mikilla breytinga og hún virðist taka gildi um áramótin næstu.

Úrelt sjónarmið í umræðu um landbúnaðarmál

Sindri Sigurgeirsson skrifar

Kristján E. Guðmundsson skrifar grein í blaðið þann 13. þ.m. sem hann nefnir "Offramleiðsla á lambakjöti“. Grein sína hefur Kristján á að rifja upp skemmtilega 50 ára gamla sögu frá uppvaxtarárum sínum á

Sjá næstu 50 greinar