Fleiri fréttir Tvær kreppur Bankakreppan sem reið yfir 2008 var ekki séríslenzkt fyrirbæri, þótt hún yrði dýpri hér en víða annars staðar. Hún hefur leitt af sér eignarýrnun, skattahækkanir, niðurskurð opinberrar þjónustu og aukið atvinnuleysi. 16.10.2010 11:31 Breytingar á reiknilíkani Katrín Jakobsdóttir skrifar Í greinagerð með frumvarpi til fjárlaga 2011 er ný útgáfa af reiknilíkani háskóla lögð til grundvallar áætluðum fjárveitingum til kennslu samkvæmt frumvarpinu og er þessi nýja útgáfa gerð að umtalsefni í grein sem birtist hér í Fréttablaðinu þann 14. október sl. eftir Gunnar Guðna Tómasson o 16.10.2010 06:00 Mig langar að vera með Illugi Jökulsson skrifar Ég ætla að bjóða mig fram til stjórnlagaþingsins sem haldið verður á næsta ári. Ástæðan fyrir framboðinu er fyrst og fremst sú að mig langar ekki að standa afsíðis þegar ráðum verður ráðið um skipan samfélags okkar á 21. öldinni. 16.10.2010 06:00 Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Guðbjartur Hannesson skrifar Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu 16.10.2010 06:00 Kögunarhóll: Snoturt hjartalag án ábyrgðar Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kúventi stefnu sinni varðandi skuldavanda heimilanna og tók stöðu með þeim sem krefjast almennrar niðurfellingar skulda. Fyrri stefna hafði að vísu um sumt mistekist í framkvæmd. Hún byggði hins vegar á ábyrgri hugsun. 16.10.2010 06:00 Að gera illt verra Þórólfur Matthíasson skrifar Stjórn samtaka sem kenna sig við hagsmuni heimilanna hefur tekið sér umboð til að krefjast flatrar niðurfærslu húsnæðislánanna. Rökin eru að lagfæra þurfi laskaða efnahagsreikninga heimilanna í landinu. 16.10.2010 06:00 Er betra heima setið en af stað farið? Kjartan Broddi Bragason skrifar Heitar umræður eru í samfélaginu um almenna niðurfærslu skulda heimilanna. Þeir sem því eru hlynntir segja að forsendubrestur við fall fjármálakerfisins hafi valdið því að endurskoða þurfi til lækkunar stökkbreyttan höfuðstól lána. Hver hagfræðingurinn á fætur öðrum varar við slíkri aðgerð. 16.10.2010 06:00 Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. 16.10.2010 06:00 Hvatt til dáða Davíð Þór Jónsson skrifar Landið út við ysta sæ oft er súrt að gista, en bölvað ástand bætir æ að berja nýnasista. 16.10.2010 00:01 Setjum öll uppkynjagleraugu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjónusta við konur og karla sem hafa mátt þola kynferðislegt ofbeldi sem og þjónusta við konur sem búa við ofbeldi í nánum samböndum fer að langstærstum hluta fram á vegum félagasamtaka og grasrótarhreyfinga 15.10.2010 06:00 Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. 15.10.2010 09:23 Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. 15.10.2010 09:03 Að tala sig til athafnaleysis Ragnar Sverrisson skrifar Alveg varð ég steinhissa þegar vinur minn Edward H. Huijbens sagði aðspurður í sjónvarpsviðtali, í tilefni þeirra gleðitíðinda að byggja ætti nýtt og glæsilegt hótel hér á Akureyri, að ekkert benti til þess að ferðamönnum myndi fjölga í bænum á næstunni. Því væri hið mest 15.10.2010 06:00 Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar Gabríela Unnur Kristjánsdóttir og Sigurður Kári Árnason skrifar Í viðtali á Bylgjunni þann 4. október sl. lýstir þú yfir furðu þinni á upphæð grunnframfærslu sveitarfélaganna en hún flakkar á milli 120-126 þúsund króna eftir sveitarfélögum. Nefndir þú að einn helsti þáttur þess að sporna gegn fátækt væri að hækka framfærsluna enda ekki raunhæft að áætla að 120 þúsund krónur dugi til að einstaklingar nái endum saman. 15.10.2010 06:00 Eyjafjörður á lífi – samt er ekkert álver Svavar Gestsson skrifar Það var aðalfyrirsögn risastór á forsíðu Tímans 17. maí 1990: „Þeir treysta á álver til bjargar Eyjafirði.“ Sagt var frá 400–500 manna fundi sem haldinn var á Akureyri sem krafðist álvers þegar í stað. Inni í blaðinu 15.10.2010 06:00 Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skyns 15.10.2010 06:00 Hvaða „einkavæðing“? Gústaf Adolf Skúlason skrifar Eva Joly, þingmaður Græningja á Evrópuþinginu og frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum, segir á blaðamannafundi hérlendis að snúa eigi við þeirri þróun að einkaaðilar eignist hér orkuauðlindir. Hún spyr hvers vegna Íslendingar ættu að setja orkulindir í einkaeigu. Þetta kallar á aðra 15.10.2010 06:00 Hugleiðingar um stöðu OR Kristinn Gíslason skrifar Ég hef verið að hugleiða ýmislegt eftir að fréttist um yfirvofandi fjöldauppsagnir hjá fyrirtækinu. Þá kemur í ljós að einhverjir hafa ekki verið að segja satt um stöðu fyrirtækisins, spurning hvort það eru fyrrverandi stjórnarmenn eða núverandi stjórnarmenn. 15.10.2010 00:01 Halldór 15.10.2010 15.10.2010 16:00 Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skynsamlegt sjónarmið" að byggja hátækni og sérfræðiþjónustu á fáum stöðum og efla almenna heilsugæslu annars staðar. Ólafur segir að það sé „opinbert leyndarmál" að „tækni og sérþekking á smærri sjúkrahúsum [sé] oft vannýtt og ýti jafnvel undir tvíverknað…". 14.10.2010 18:18 Halldór 14.10.2010 14.10.2010 16:00 Háskólar í mótun II Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar fjárveitingar til háskóla eru skoðaðar skiptast þær í grófum dráttum í fjárveitingar til kennslu og rannsókna. Kennsluframlög miðast annars vegar við fjölda nemenda sem sækir í viðkomandi námsgrein og hins vegar við þann kostnað sem áætlaður er við hvern nemanda. Eðlilegt er að reyna að stýra fjárveitingum með einhverjum slíkum hætti en hins vegar er ljóst að fámennar greinar eiga undir högg að sækja í slíku líkani. Það getur haft áhrif á fjölbreytni í háskólastarfi, sem getur rýrt gæði skólastarfsins. Þó að fjöldinn sæki í einhverjar greinar umfram aðrar hlýtur það að vera markmið menntamálayfirvalda að halda uppi ákveðinni fjölbreytni. Þessi sjónarmið þarf að hafa í huga, ekki síst á niðurskurðartímum þegar mjög þrengir að kennslu- og rannsóknastarfi. Í þessum efnum skiptir mestu máli að hafa akademísk sjónarmið að leiðarljósi og tryggja um leið ákveðna fjölbreytni innan háskólasamfélags. 14.10.2010 13:58 Atvinnulífi til aðstoðar Magnús Orri Schram skrifar Þúsundir smárra og meðalstórra fyrirtækja eru enn of skuldsett og treysta sér sökum þessa ekki í fjárfestingar eða nýráðningar starfsfólks. Það er sameiginlegt verkefni banka og stjórnvalda að brjótast úr þessari kyrrstöðu. Forsenda hagvaxtar í landinu er endurskipulagning þessara fyrirtækja. 14.10.2010 06:00 Byrjum með hreint borð Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskráin frá 17. júní 1944 er í meginatriðum samhljóða dönsku stjórnarskránni. Stjórnarskránni verður því ekki með góðu móti kennt um hrunið, ekki hrundi Danmörk. Reynslan virðist þó sýna, að Íslendingar geti þurft strangari stjórnarskrá en Danir. Eftir á að hyggja hefði stjórnarskráin þurft að girða fyrir langan aðdraganda hrunsins. Því þarf nú að skerpa ákvæði stjórnarskrárinnar um vald forseta Íslands, úr því að valdheimildir hans samkvæmt stjórnarskránni eins og hún er dugðu ekki til. 14.10.2010 06:00 Skjaldborgarríkisstjórnin og eggjamennirnir Jón Hjaltason skrifar Ráðherrarnir okkar eru furðulostnir yfir eggjum og skítkasti er þeir verða fyrir nú um stundir. Og það þrátt fyrir skjaldborgina sem þeir hafa slegið um heimilin. Í sömu andrá véla þeir með ráðherrastóla eins og um lífið 14.10.2010 06:00 Falskar vonir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Einhverra hluta vegna hafa hugmyndir um almenna skuldaniðurfellingu skotið upp kollinum á ný, meira en ári eftir að þær voru slegnar af og taldar óraunhæfar. Ríkisstjórnin leikur nú eitthvert skrýtið leikrit með stjórnarandstöðunni og hagsmunasamtökum, þar sem látið er eins og það komi til greina að færa niður skuldir fólks um 18%. Ekkert vit er í þeirri leið, eins og raunar er margbúið að færa rök fyrir, en staðfestist enn frekar með þeim upplýsingum, sem bætzt hafa við að undanförnu. 14.10.2010 06:00 Að „kippa út“ anarkistum og falsa söguna í leiðinni Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Það lýsir vægast sagt óvenjulegu árferði að Egill Helgason skrifi varnarræðu fyrir anarkista. Það gerði hann í kjölfar umræðna um „venjulega fólkið“ sem fjölmiðlamenn kepptust við að eigna olíutunnusönginn er hljómaði undir 14.10.2010 06:00 Plús eða mínus? Charlotte Böving skrifar Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. 14.10.2010 06:00 18. október Guðrún Pétursdóttir skrifar Kosningar til fyrirhugaðs stjórnlagaþings verða einstakar því að Alþingi hefur framselt til þjóðarinnar valdið til að eiga frumkvæði að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í stað þess að Alþingi skipi menn úr sínum röð 14.10.2010 06:00 Halldór 13.10.2010 13.10.2010 16:00 Samúel Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Íslenska þjóðin hefur eignast nýtt uppáhald. Ungmennalandsliðið okkar í karlaknattspyrnu hefur skipað sér á bekk með kvennalandsliðinu. Það leikur, ásamt sjö öðrum liðum, í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku á næsta ári. 13.10.2010 09:35 Vituð þér enn - eða hvað? Gísli G Auðunsson skrifar „Byggð í landinu verður ekki viðhaldið með atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Svo segir í leiðara Fréttablaðsins laugardaginn 9.október. Í huga höfundar, Ólafs Stephensens (ÓS), virðist opinber þjónusta út á landsbyggðinni vera óþörf og flokkast undir „atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Í kjölfarið fylgja svo hugleiðingar um „að ekki sé hægt að dreifa hátækni og sérfræðingum um landið, heldur verði að byggja slíka þjónustu upp á fáum stöðum - - " og vitnar þar í orð heilbrigðisráðherra. 13.10.2010 08:43 Að vera borgari Guðlaugur G. Sverrisson skrifar Nú er mikið fjallað um komandi stjórnlagaþing og væntanlega yfirferð á stjórnarskrá Íslands. Í því ljósi hefur mér verið hugsað til orðsins borgari sem á ensku er orðið "citizen“. Lagt er mikið upp úr því að vera borgari í lýðræðisríkjum í hinum vestræna heimi. Fjallað er um réttindi borgaranna gagnvart stjórnvöldum og réttindin varin í stjórnarskrá viðkomandi landa. 13.10.2010 06:00 Háskólarannsóknir á tímum kreppu og gæði þeirra Í fyrri greinum okkar ræddum við um mikilvægi vísindarannsókna fyrir efnahagslífið og þá staðreynd að innan við 15% af framlagi ríkisins fara í gegnum samkeppnissjóðina. Í hinum vestræna heimi er þetta hlutfall víðast mun hærra og er um 30-40% á hinum Norðurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóðum. Það er því ljóst að Ísland sker sig verulega úr hvað þetta varðar. 13.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? II Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. 13.10.2010 06:00 Niðurskurður í vinnustaðahúmor Sif Sigmarsdóttir skrifar Grænmetisætur lifa ekki lengur en við hin – þær líta bara út fyrir að vera eldri. Sama dag og grænmetisafurðum rigndi yfir íslenskan þingheim við setningu Alþingis setti breska þingið lög sem vernda grænmetisætur gegn bröndurum sem þeim hér að ofan. Með nýrri löggjöf um jafnrétti á breskum vinnustöðum er nú bannað að segja brandara um 13.10.2010 06:00 Hvernig fáum við hæfasta fólkið? Ólafur Stephensen skrifar Nú er tæp vika þar til framboðsfrestur til boðaðs stjórnlagaþings rennur út. Ýmsir mætir einstaklingar hafa greint opinberlega frá framboði sínu en ennþá vantar heilmikið upp á þann fjölda sem á að sitja á þinginu. Sjálfsagt munu margir gera upp hug sinn um framboð á síðustu dögunum áður en frestur rennur út. 12.10.2010 06:00 Halldór 12.10.2010 12.10.2010 16:00 Opið bréf til umboðsmanns skuldara Atli Steinn Guðmundsson skrifar Í dag hef ég lesið, séð og heyrt í íslenskum fjölmiðlum fréttir af úthringingum embættis þíns til Íslendinga sem samkvæmt áætlun sýslumanna eiga yfir höfði sér að missa fasteignir sínar á lokauppboði núna í október. Við fyrstu sýn kann það að virðast sláandi hve fáa næst í en strax á eftir hnýtur maður um það í fréttaflutningnum að 43 prósent aðspurðra hafi ekki nýtt sér heimild til að fresta nauðungarsölu, 18 prósent hafi ekki getað svarað því hvort fresturinn hafi verið nýttur og 48 prósent hafi ekki nýtt sér úrræði vegna greiðsluerfiðleika. Punkturinn yfir i-ið er sá að tíundi hluti aðspurðra veit ekki hver er gerðarbeiðandi við yfirvofandi nauðungarsölu. 12.10.2010 10:13 Karlar sem hata konur Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Egill Helgason stýrir tveim þáttum í Ríkissjónvarpinu, báðum afbragðsgóðum. Ég hef passað upp á að missa helst aldrei af Kiljunni. 28. september síðastliðinn lét ég mig ekki vanta við sjónvarpsskjáinn. Þátturinn olli mér ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn, þangað til kom að innleggi Braga Kristjónssonar. 12.10.2010 06:00 Bókvit og verksvit Jónína Michaelsdóttir skrifar Einn af forfeðrum mínum var um tíma í vinnu hjá stöndugum bónda á Austurlandi, og var vel liðinn. Þótti góður starfskraftur, var handlaginn, hagmæltur og vinnusamur. 12.10.2010 06:00 Allir verða að vanda sig Svandís Svavarsdóttir skrifar Ekki hefur farið framhjá neinum að ástandið í samfélaginu er erfitt. Atvinnuleysi er umtalsvert og margir eiga í fjárhagslegum og þar af leiðandi sárum persónulegum erfiðleikum. Nú vill svo til að ég þekki talsvert af fólki sem hefur misst vinnuna og sér ekki fyrir endann á því hvernig það á að 12.10.2010 06:00 Lausnir sem hafa legið fyrir Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Fyrir kosningar vorið 2009 lögðu framsóknarmenn áherslu á að leiðrétta bæri skuldir heimila og færðu rök fyrir því að sú aðgerð kæmi á endanum öllum til góða, bæði þeim sem skulduðu og þeim sem ekkert skulduðu. 12.10.2010 06:00 Þetta átti aldrei að vera auðvelt Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. 12.10.2010 06:00 Hvað þarf að gerast? Tryggvi Gíslason skrifar Hvað þarf að gerast til þess augu alþingismanna opnist og þeir taki höndum saman og leysi vanda þjóðarinnar? Þurfa 200 læknar að flytjast burtu af landinu? Þarf að bjóða upp 2.000 íbúðir á einum mánuði? Þurfa 100 þúsund manns að koma saman í miðborg Reykjavíkur til að augu alþingismanna opnist? 12.10.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Tvær kreppur Bankakreppan sem reið yfir 2008 var ekki séríslenzkt fyrirbæri, þótt hún yrði dýpri hér en víða annars staðar. Hún hefur leitt af sér eignarýrnun, skattahækkanir, niðurskurð opinberrar þjónustu og aukið atvinnuleysi. 16.10.2010 11:31
Breytingar á reiknilíkani Katrín Jakobsdóttir skrifar Í greinagerð með frumvarpi til fjárlaga 2011 er ný útgáfa af reiknilíkani háskóla lögð til grundvallar áætluðum fjárveitingum til kennslu samkvæmt frumvarpinu og er þessi nýja útgáfa gerð að umtalsefni í grein sem birtist hér í Fréttablaðinu þann 14. október sl. eftir Gunnar Guðna Tómasson o 16.10.2010 06:00
Mig langar að vera með Illugi Jökulsson skrifar Ég ætla að bjóða mig fram til stjórnlagaþingsins sem haldið verður á næsta ári. Ástæðan fyrir framboðinu er fyrst og fremst sú að mig langar ekki að standa afsíðis þegar ráðum verður ráðið um skipan samfélags okkar á 21. öldinni. 16.10.2010 06:00
Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Guðbjartur Hannesson skrifar Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu 16.10.2010 06:00
Kögunarhóll: Snoturt hjartalag án ábyrgðar Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra kúventi stefnu sinni varðandi skuldavanda heimilanna og tók stöðu með þeim sem krefjast almennrar niðurfellingar skulda. Fyrri stefna hafði að vísu um sumt mistekist í framkvæmd. Hún byggði hins vegar á ábyrgri hugsun. 16.10.2010 06:00
Að gera illt verra Þórólfur Matthíasson skrifar Stjórn samtaka sem kenna sig við hagsmuni heimilanna hefur tekið sér umboð til að krefjast flatrar niðurfærslu húsnæðislánanna. Rökin eru að lagfæra þurfi laskaða efnahagsreikninga heimilanna í landinu. 16.10.2010 06:00
Er betra heima setið en af stað farið? Kjartan Broddi Bragason skrifar Heitar umræður eru í samfélaginu um almenna niðurfærslu skulda heimilanna. Þeir sem því eru hlynntir segja að forsendubrestur við fall fjármálakerfisins hafi valdið því að endurskoða þurfi til lækkunar stökkbreyttan höfuðstól lána. Hver hagfræðingurinn á fætur öðrum varar við slíkri aðgerð. 16.10.2010 06:00
Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. 16.10.2010 06:00
Hvatt til dáða Davíð Þór Jónsson skrifar Landið út við ysta sæ oft er súrt að gista, en bölvað ástand bætir æ að berja nýnasista. 16.10.2010 00:01
Setjum öll uppkynjagleraugu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjónusta við konur og karla sem hafa mátt þola kynferðislegt ofbeldi sem og þjónusta við konur sem búa við ofbeldi í nánum samböndum fer að langstærstum hluta fram á vegum félagasamtaka og grasrótarhreyfinga 15.10.2010 06:00
Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. 15.10.2010 09:23
Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. 15.10.2010 09:03
Að tala sig til athafnaleysis Ragnar Sverrisson skrifar Alveg varð ég steinhissa þegar vinur minn Edward H. Huijbens sagði aðspurður í sjónvarpsviðtali, í tilefni þeirra gleðitíðinda að byggja ætti nýtt og glæsilegt hótel hér á Akureyri, að ekkert benti til þess að ferðamönnum myndi fjölga í bænum á næstunni. Því væri hið mest 15.10.2010 06:00
Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar Gabríela Unnur Kristjánsdóttir og Sigurður Kári Árnason skrifar Í viðtali á Bylgjunni þann 4. október sl. lýstir þú yfir furðu þinni á upphæð grunnframfærslu sveitarfélaganna en hún flakkar á milli 120-126 þúsund króna eftir sveitarfélögum. Nefndir þú að einn helsti þáttur þess að sporna gegn fátækt væri að hækka framfærsluna enda ekki raunhæft að áætla að 120 þúsund krónur dugi til að einstaklingar nái endum saman. 15.10.2010 06:00
Eyjafjörður á lífi – samt er ekkert álver Svavar Gestsson skrifar Það var aðalfyrirsögn risastór á forsíðu Tímans 17. maí 1990: „Þeir treysta á álver til bjargar Eyjafirði.“ Sagt var frá 400–500 manna fundi sem haldinn var á Akureyri sem krafðist álvers þegar í stað. Inni í blaðinu 15.10.2010 06:00
Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skyns 15.10.2010 06:00
Hvaða „einkavæðing“? Gústaf Adolf Skúlason skrifar Eva Joly, þingmaður Græningja á Evrópuþinginu og frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum, segir á blaðamannafundi hérlendis að snúa eigi við þeirri þróun að einkaaðilar eignist hér orkuauðlindir. Hún spyr hvers vegna Íslendingar ættu að setja orkulindir í einkaeigu. Þetta kallar á aðra 15.10.2010 06:00
Hugleiðingar um stöðu OR Kristinn Gíslason skrifar Ég hef verið að hugleiða ýmislegt eftir að fréttist um yfirvofandi fjöldauppsagnir hjá fyrirtækinu. Þá kemur í ljós að einhverjir hafa ekki verið að segja satt um stöðu fyrirtækisins, spurning hvort það eru fyrrverandi stjórnarmenn eða núverandi stjórnarmenn. 15.10.2010 00:01
Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skynsamlegt sjónarmið" að byggja hátækni og sérfræðiþjónustu á fáum stöðum og efla almenna heilsugæslu annars staðar. Ólafur segir að það sé „opinbert leyndarmál" að „tækni og sérþekking á smærri sjúkrahúsum [sé] oft vannýtt og ýti jafnvel undir tvíverknað…". 14.10.2010 18:18
Háskólar í mótun II Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar fjárveitingar til háskóla eru skoðaðar skiptast þær í grófum dráttum í fjárveitingar til kennslu og rannsókna. Kennsluframlög miðast annars vegar við fjölda nemenda sem sækir í viðkomandi námsgrein og hins vegar við þann kostnað sem áætlaður er við hvern nemanda. Eðlilegt er að reyna að stýra fjárveitingum með einhverjum slíkum hætti en hins vegar er ljóst að fámennar greinar eiga undir högg að sækja í slíku líkani. Það getur haft áhrif á fjölbreytni í háskólastarfi, sem getur rýrt gæði skólastarfsins. Þó að fjöldinn sæki í einhverjar greinar umfram aðrar hlýtur það að vera markmið menntamálayfirvalda að halda uppi ákveðinni fjölbreytni. Þessi sjónarmið þarf að hafa í huga, ekki síst á niðurskurðartímum þegar mjög þrengir að kennslu- og rannsóknastarfi. Í þessum efnum skiptir mestu máli að hafa akademísk sjónarmið að leiðarljósi og tryggja um leið ákveðna fjölbreytni innan háskólasamfélags. 14.10.2010 13:58
Atvinnulífi til aðstoðar Magnús Orri Schram skrifar Þúsundir smárra og meðalstórra fyrirtækja eru enn of skuldsett og treysta sér sökum þessa ekki í fjárfestingar eða nýráðningar starfsfólks. Það er sameiginlegt verkefni banka og stjórnvalda að brjótast úr þessari kyrrstöðu. Forsenda hagvaxtar í landinu er endurskipulagning þessara fyrirtækja. 14.10.2010 06:00
Byrjum með hreint borð Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarskráin frá 17. júní 1944 er í meginatriðum samhljóða dönsku stjórnarskránni. Stjórnarskránni verður því ekki með góðu móti kennt um hrunið, ekki hrundi Danmörk. Reynslan virðist þó sýna, að Íslendingar geti þurft strangari stjórnarskrá en Danir. Eftir á að hyggja hefði stjórnarskráin þurft að girða fyrir langan aðdraganda hrunsins. Því þarf nú að skerpa ákvæði stjórnarskrárinnar um vald forseta Íslands, úr því að valdheimildir hans samkvæmt stjórnarskránni eins og hún er dugðu ekki til. 14.10.2010 06:00
Skjaldborgarríkisstjórnin og eggjamennirnir Jón Hjaltason skrifar Ráðherrarnir okkar eru furðulostnir yfir eggjum og skítkasti er þeir verða fyrir nú um stundir. Og það þrátt fyrir skjaldborgina sem þeir hafa slegið um heimilin. Í sömu andrá véla þeir með ráðherrastóla eins og um lífið 14.10.2010 06:00
Falskar vonir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Einhverra hluta vegna hafa hugmyndir um almenna skuldaniðurfellingu skotið upp kollinum á ný, meira en ári eftir að þær voru slegnar af og taldar óraunhæfar. Ríkisstjórnin leikur nú eitthvert skrýtið leikrit með stjórnarandstöðunni og hagsmunasamtökum, þar sem látið er eins og það komi til greina að færa niður skuldir fólks um 18%. Ekkert vit er í þeirri leið, eins og raunar er margbúið að færa rök fyrir, en staðfestist enn frekar með þeim upplýsingum, sem bætzt hafa við að undanförnu. 14.10.2010 06:00
Að „kippa út“ anarkistum og falsa söguna í leiðinni Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Það lýsir vægast sagt óvenjulegu árferði að Egill Helgason skrifi varnarræðu fyrir anarkista. Það gerði hann í kjölfar umræðna um „venjulega fólkið“ sem fjölmiðlamenn kepptust við að eigna olíutunnusönginn er hljómaði undir 14.10.2010 06:00
Plús eða mínus? Charlotte Böving skrifar Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. 14.10.2010 06:00
18. október Guðrún Pétursdóttir skrifar Kosningar til fyrirhugaðs stjórnlagaþings verða einstakar því að Alþingi hefur framselt til þjóðarinnar valdið til að eiga frumkvæði að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í stað þess að Alþingi skipi menn úr sínum röð 14.10.2010 06:00
Samúel Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Íslenska þjóðin hefur eignast nýtt uppáhald. Ungmennalandsliðið okkar í karlaknattspyrnu hefur skipað sér á bekk með kvennalandsliðinu. Það leikur, ásamt sjö öðrum liðum, í lokakeppni Evrópumótsins í Danmörku á næsta ári. 13.10.2010 09:35
Vituð þér enn - eða hvað? Gísli G Auðunsson skrifar „Byggð í landinu verður ekki viðhaldið með atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Svo segir í leiðara Fréttablaðsins laugardaginn 9.október. Í huga höfundar, Ólafs Stephensens (ÓS), virðist opinber þjónusta út á landsbyggðinni vera óþörf og flokkast undir „atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Í kjölfarið fylgja svo hugleiðingar um „að ekki sé hægt að dreifa hátækni og sérfræðingum um landið, heldur verði að byggja slíka þjónustu upp á fáum stöðum - - " og vitnar þar í orð heilbrigðisráðherra. 13.10.2010 08:43
Að vera borgari Guðlaugur G. Sverrisson skrifar Nú er mikið fjallað um komandi stjórnlagaþing og væntanlega yfirferð á stjórnarskrá Íslands. Í því ljósi hefur mér verið hugsað til orðsins borgari sem á ensku er orðið "citizen“. Lagt er mikið upp úr því að vera borgari í lýðræðisríkjum í hinum vestræna heimi. Fjallað er um réttindi borgaranna gagnvart stjórnvöldum og réttindin varin í stjórnarskrá viðkomandi landa. 13.10.2010 06:00
Háskólarannsóknir á tímum kreppu og gæði þeirra Í fyrri greinum okkar ræddum við um mikilvægi vísindarannsókna fyrir efnahagslífið og þá staðreynd að innan við 15% af framlagi ríkisins fara í gegnum samkeppnissjóðina. Í hinum vestræna heimi er þetta hlutfall víðast mun hærra og er um 30-40% á hinum Norðurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóðum. Það er því ljóst að Ísland sker sig verulega úr hvað þetta varðar. 13.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? II Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. 13.10.2010 06:00
Niðurskurður í vinnustaðahúmor Sif Sigmarsdóttir skrifar Grænmetisætur lifa ekki lengur en við hin – þær líta bara út fyrir að vera eldri. Sama dag og grænmetisafurðum rigndi yfir íslenskan þingheim við setningu Alþingis setti breska þingið lög sem vernda grænmetisætur gegn bröndurum sem þeim hér að ofan. Með nýrri löggjöf um jafnrétti á breskum vinnustöðum er nú bannað að segja brandara um 13.10.2010 06:00
Hvernig fáum við hæfasta fólkið? Ólafur Stephensen skrifar Nú er tæp vika þar til framboðsfrestur til boðaðs stjórnlagaþings rennur út. Ýmsir mætir einstaklingar hafa greint opinberlega frá framboði sínu en ennþá vantar heilmikið upp á þann fjölda sem á að sitja á þinginu. Sjálfsagt munu margir gera upp hug sinn um framboð á síðustu dögunum áður en frestur rennur út. 12.10.2010 06:00
Opið bréf til umboðsmanns skuldara Atli Steinn Guðmundsson skrifar Í dag hef ég lesið, séð og heyrt í íslenskum fjölmiðlum fréttir af úthringingum embættis þíns til Íslendinga sem samkvæmt áætlun sýslumanna eiga yfir höfði sér að missa fasteignir sínar á lokauppboði núna í október. Við fyrstu sýn kann það að virðast sláandi hve fáa næst í en strax á eftir hnýtur maður um það í fréttaflutningnum að 43 prósent aðspurðra hafi ekki nýtt sér heimild til að fresta nauðungarsölu, 18 prósent hafi ekki getað svarað því hvort fresturinn hafi verið nýttur og 48 prósent hafi ekki nýtt sér úrræði vegna greiðsluerfiðleika. Punkturinn yfir i-ið er sá að tíundi hluti aðspurðra veit ekki hver er gerðarbeiðandi við yfirvofandi nauðungarsölu. 12.10.2010 10:13
Karlar sem hata konur Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Egill Helgason stýrir tveim þáttum í Ríkissjónvarpinu, báðum afbragðsgóðum. Ég hef passað upp á að missa helst aldrei af Kiljunni. 28. september síðastliðinn lét ég mig ekki vanta við sjónvarpsskjáinn. Þátturinn olli mér ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn, þangað til kom að innleggi Braga Kristjónssonar. 12.10.2010 06:00
Bókvit og verksvit Jónína Michaelsdóttir skrifar Einn af forfeðrum mínum var um tíma í vinnu hjá stöndugum bónda á Austurlandi, og var vel liðinn. Þótti góður starfskraftur, var handlaginn, hagmæltur og vinnusamur. 12.10.2010 06:00
Allir verða að vanda sig Svandís Svavarsdóttir skrifar Ekki hefur farið framhjá neinum að ástandið í samfélaginu er erfitt. Atvinnuleysi er umtalsvert og margir eiga í fjárhagslegum og þar af leiðandi sárum persónulegum erfiðleikum. Nú vill svo til að ég þekki talsvert af fólki sem hefur misst vinnuna og sér ekki fyrir endann á því hvernig það á að 12.10.2010 06:00
Lausnir sem hafa legið fyrir Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Fyrir kosningar vorið 2009 lögðu framsóknarmenn áherslu á að leiðrétta bæri skuldir heimila og færðu rök fyrir því að sú aðgerð kæmi á endanum öllum til góða, bæði þeim sem skulduðu og þeim sem ekkert skulduðu. 12.10.2010 06:00
Þetta átti aldrei að vera auðvelt Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. 12.10.2010 06:00
Hvað þarf að gerast? Tryggvi Gíslason skrifar Hvað þarf að gerast til þess augu alþingismanna opnist og þeir taki höndum saman og leysi vanda þjóðarinnar? Þurfa 200 læknar að flytjast burtu af landinu? Þarf að bjóða upp 2.000 íbúðir á einum mánuði? Þurfa 100 þúsund manns að koma saman í miðborg Reykjavíkur til að augu alþingismanna opnist? 12.10.2010 06:00
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun