Fleiri fréttir Pistill: AGS bíður eftir Norðurlöndum sem bíða eftir Icesave Friðrik Indriðason skrifar Samhengi hlutanna í mikilvægustu efnahagsmálum þjóðarinnar liggur nú nokkurn veginn fyrir. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) bíður eftir Norðurlöndunum sem aftur bíða eftir því að Ísland afgreiði Icesave-samkomulagið af sinni hálfu. 31.7.2009 11:14 Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00 Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00 Gleðilega þjóðhátíð Elliði Vignisson skrifar Í dag hefst þjóðhátíð Vestmannaeyja. Með sanni má segja að setning hennar marki upphafið á þriggja sólarhringa gleði þar sem Eyjamenn og gestir kristalla eðli Vestmannaeyja og þá orku sem í samfélaginu býr. 31.7.2009 06:00 Hvar er tjaldið? 31.7.2009 00:01 Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Mikil umferð hefur verið um þjóðvegi landsins í sumar enda kjósa margir að ferðast innanlands vegna versnandi efnahags. 30.7.2009 06:00 Í rigningunni finnum við frið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Á Íslandi er veðrið jafnan umræðuefni þegar fólk hittist. Veðrið skiptir okkur máli og þessi hefð að spyrja eftir veðrinu er jafnsjálfsögð og að spyrja útlendingana „how do you like Iceland". Þetta er auðvitað tilkomið vegna þess að afkoma forfeðra okkar í harðbýlu landi, stóð og féll með veðrinu. Þar sem sólar nýtur nánast allan ársins hring hefur fólk engan áhuga á að vita hvort gráðurnar voru einni eða tveimur fleiri handan við hólinn. 30.7.2009 00:01 Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01 Með lögum skal land byggja Jón Gunnarsson skrifar Ástand í lögreglumálum landsins er óþolandi. Við þessa þróun mála verður ekki unað. Öryggi borgaranna er grundvallaratriði í okkar samfélagi og við þær erfiðu og sársaukafullu aðstæður sem nú eru uppi verður að forgangsraða í þágu þeirra. Framlög til löggæslumála hækkaðu umfram launavísitölu á árunum 2004 til 2008. Um það má deila hvort nóg hafi verið að gert því ljóst er að verkefnum fjölgaði mikið á þessu tímabili. Ráðist hefur verið í mikilvægar og góðar skipulagsbreytingar á undanförnum árum og áfram verður að feta þá leið af skynsemi. 29.7.2009 06:00 Nr.1 - Sjávarútvegur Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið skiptir sköpum að vanda undirbúning svo unnt verði að ná fram sem allra bestum samningi. 29.7.2009 05:00 Orð eru dýr Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar Í þann tíð er þunglyndi var bara orð sem rímaði við pungbindi og fólk eyddi dögum sínum í annað en tal um efnahagshrun og ábyrgð og enginn, utan nokkrir hagfræðingar, hafði hugmynd um hvað verg landsframleiðsla var; þá var þó stundum rætt um stjórnmál á skeri einu í Atlantshafi. 29.7.2009 00:01 Dómgreindarskortur Ögmundur Jónasson skrifar Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. 28.7.2009 06:00 Úlfljótur og gersemarnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Eins og flestir foreldrar þá er ég næsta sannfærð um að barnið mitt sé snillingur. Þegar ég horfi á son minn að leik við Þingvallavatn þar sem við fjölskyldan höfum dvalið stóran part úr sumri hugsa ég stolt með mér að þarna sé efni í Jónas Hallgrímsson (vitanlega án drykkjusýki), Matthías Jochumsson, Þorgeir Ljósvetningagoða eða einhvern annan ástmögur þjóðarinnar. 28.7.2009 00:01 Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem 27.7.2009 00:01 Góðar fréttir Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er auðvelt að missa sjónar á hinu góða og jákvæða, þegar flestar fréttir fjalla um bankasukk, spillingu, gjaldþrot og himinháar skuldir Íslendinga við erlenda innstæðueigendur. 25.7.2009 08:00 Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00 Ódýr ástaróður 25.7.2009 00:01 Pistill: Icesave klúðrið verður skrýtnara Friðrik Indriðason skrifar Klúðrið í kringum Icesave samninginn verður skrýtnara með hverjum deginum sem líður og betur kemur í ljós hve bláeyg samninganefnd Íslands stóð sig illa í málinu. Það nýjasta er að Ísland á að borga fyrir lögfræði/umsýslukostnað Breta og Hollendinga. Upphæð sem nemur eitthvað á fjórða milljarð kr. 24.7.2009 20:18 Betra að vera fangi en stúdent? Hildur Björnsdóttir skrifar Það var líkt og hendi væri veifað. Í einni svipan breyttist íslenskt efnahagsundur í efnahagssplundur og menn báðu Guð að blessa Ísland. 24.7.2009 07:45 Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30 Réttindi og réttar greiðslur lífeyris Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Almannatryggingar eru mikilvægur þáttur í velferðarsamfélaginu og um það er almennt góð sátt. Um almannatryggingaréttindin eru þó eðlilega skiptar skoðanir og því er það mikilvægt að fram fari heilbrigð og gagnrýnin umræða um réttindakerfið. Á það hefur verulega skort til þessa. 24.7.2009 07:00 Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. 24.7.2009 00:01 Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00 Lögreglan er traustsins verð Björn Bjarnason skrifar Um nokkurt árabil hélt Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins, uppi gagnrýni, of oft órökstuddri, á störf mín sem dómsmálaráðherra. Ég lét af því embætti 1. febrúar 2009, en Jón Kaldal heldur áfram að saka mig um vandræði í rekstri lögreglunnar, eins og lesa mátti í leiðara Fréttablaðsins 22. júlí. 23.7.2009 06:15 Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið 23.7.2009 00:01 Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45 Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. 22.7.2009 00:01 Reiknað á röngum forsendum Ástráður Haraldsson og Ása Ólafsdóttir skrifar Þeir Ragnar H. Hall, lögmaður og Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafa á opinberum vettvangi haldið því fram að skuldbindingar vegna innstæðutrygginganna í Icesave málinu hafi verið rangt reiknaðar. 21.7.2009 07:00 Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30 Misheppnuð mannfræðirannsókn 21.7.2009 00:01 Pistill: Nöfnin á eigendum bankana strax upp á borðið Friðrik Indriðason skrifar Það er með öllu óskiljanlegt að nöfnin á hinum nýjum erlendu eigendum Íslandsbanka og Nýja Kaupþings skuli ekki gerð opinber. Það hlýtur að vera krafa allra innistæðueigenda í þessum tveimur bönkum og viðskiptavina að þessi nöfn verði sett upp á borðið strax. 20.7.2009 12:44 Nýtt skref á gömlum grunni Þorsteinn Pálsson skrifar Umræðurnar um Evrópusambandsaðildina voru merkilegar fyrir þá sök að lítið fór fyrir efnislegum röksemdafærslum með og á móti aðild. Þær snerust mest um hverjir ættu að taka ákvörðunina, hvenær og með hvaða hætti. Allt nauðsynleg og gild umræðuefni. Kjarna málsins hefði þó mátt gefa meiri gaum. 18.7.2009 06:00 Jesús og „Icesave“ Hvað myndi Jesús gera? Þegar Ameríkanar þurfa að taka erfiðar ákvarðanir spyrja þeir sig oft þessarar spurningar í gamni eða alvöru. Jesús hafði nefnilega einstakt lag á að slá vopnin úr höndum mótherja sinna með viskunni einni saman. Í sérstöku uppáhaldi hjá mér er hin fræga setning: „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum." 18.7.2009 06:00 Ný hugsuní forystu Efnahagskrísan er birtingarmynd annars mun alvarlegri vanda, skorts á öflugum leiðtogum með heilbrigt gildismat og framtíðarsýn. 18.7.2009 06:00 Fyll’ann gremju 18.7.2009 00:01 Sameinuðu þjóðirnar gegna lykilhlutverki Meðan umræðan um hina grænu sprota endurreisnarinnar dafnar í Bandaríkjunum syrtir enn í álinn annars staðar í heiminum, sérstaklega í þróunarlöndum. Í Bandaríkjunum var það bilun í fjármálakerfinu sem hratt efnahagskreppunni af stað. 17.7.2009 06:00 Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. 17.7.2009 06:00 Þó líði hárog öld 17.7.2009 00:01 Pistill: Hvað fundu Rússar á Drekasvæðinu? Friðrik Indriðason skrifar Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. 16.7.2009 11:14 Reiðin sem förunautur Margrét kristmannsdóttir skrifar Á undanförnum mánuðum hefur okkur sennilega flestum liðið svipað; orðið öskureið, pirruð, döpur og leið og hugsað upphátt: „Hvernig í ósköpunum gat þetta gerst?" 16.7.2009 06:00 Leiðin til framtíðar Í umræðunni hafa komið fram málsmetandi einstaklingar sem halda því fram að þjóðinni beri að taka á sig drápsklyfjar skulda. Að aðrar þjóðir sem hafi lent í sambærilegum erfiðleikum og Íslendingar nú hafi tekist á við þá af þjóðarstolti og mætt heiminum sem heiðarlegir borgunarmenn. 16.7.2009 06:00 Uggvænleg stefna Jón Gunnarsson skrifar Á meðan við deilum um skyldur okkar til að greiða skuldir vegna Icesave, eru aðrar og ekki síður alvarlegar aðstæður að skapast. Innlendir jafnt sem erlendir sérfræðingar segja að Íslendingar eigi tækifæri til viðreisnar sem geri gæfumuninn. Þar er vitnað í auðlindir til lands og sjávar. 16.7.2009 06:00 Stund milli stríða 16.7.2009 00:01 Huggunin 15.7.2009 00:01 Leiðin áfram Jón Sigurðsson skrifar Nú herðir að á Íslandi. Á næstu misserum má búast við margs konar erfiðleikum og mótlæti. Einu sinni var talað um móðuharðindi af mannavöldum, og þau orð geta átt við nú. 14.7.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Pistill: AGS bíður eftir Norðurlöndum sem bíða eftir Icesave Friðrik Indriðason skrifar Samhengi hlutanna í mikilvægustu efnahagsmálum þjóðarinnar liggur nú nokkurn veginn fyrir. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) bíður eftir Norðurlöndunum sem aftur bíða eftir því að Ísland afgreiði Icesave-samkomulagið af sinni hálfu. 31.7.2009 11:14
Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00
Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00
Gleðilega þjóðhátíð Elliði Vignisson skrifar Í dag hefst þjóðhátíð Vestmannaeyja. Með sanni má segja að setning hennar marki upphafið á þriggja sólarhringa gleði þar sem Eyjamenn og gestir kristalla eðli Vestmannaeyja og þá orku sem í samfélaginu býr. 31.7.2009 06:00
Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Mikil umferð hefur verið um þjóðvegi landsins í sumar enda kjósa margir að ferðast innanlands vegna versnandi efnahags. 30.7.2009 06:00
Í rigningunni finnum við frið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Á Íslandi er veðrið jafnan umræðuefni þegar fólk hittist. Veðrið skiptir okkur máli og þessi hefð að spyrja eftir veðrinu er jafnsjálfsögð og að spyrja útlendingana „how do you like Iceland". Þetta er auðvitað tilkomið vegna þess að afkoma forfeðra okkar í harðbýlu landi, stóð og féll með veðrinu. Þar sem sólar nýtur nánast allan ársins hring hefur fólk engan áhuga á að vita hvort gráðurnar voru einni eða tveimur fleiri handan við hólinn. 30.7.2009 00:01
Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01
Með lögum skal land byggja Jón Gunnarsson skrifar Ástand í lögreglumálum landsins er óþolandi. Við þessa þróun mála verður ekki unað. Öryggi borgaranna er grundvallaratriði í okkar samfélagi og við þær erfiðu og sársaukafullu aðstæður sem nú eru uppi verður að forgangsraða í þágu þeirra. Framlög til löggæslumála hækkaðu umfram launavísitölu á árunum 2004 til 2008. Um það má deila hvort nóg hafi verið að gert því ljóst er að verkefnum fjölgaði mikið á þessu tímabili. Ráðist hefur verið í mikilvægar og góðar skipulagsbreytingar á undanförnum árum og áfram verður að feta þá leið af skynsemi. 29.7.2009 06:00
Nr.1 - Sjávarútvegur Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið skiptir sköpum að vanda undirbúning svo unnt verði að ná fram sem allra bestum samningi. 29.7.2009 05:00
Orð eru dýr Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar Í þann tíð er þunglyndi var bara orð sem rímaði við pungbindi og fólk eyddi dögum sínum í annað en tal um efnahagshrun og ábyrgð og enginn, utan nokkrir hagfræðingar, hafði hugmynd um hvað verg landsframleiðsla var; þá var þó stundum rætt um stjórnmál á skeri einu í Atlantshafi. 29.7.2009 00:01
Dómgreindarskortur Ögmundur Jónasson skrifar Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. 28.7.2009 06:00
Úlfljótur og gersemarnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Eins og flestir foreldrar þá er ég næsta sannfærð um að barnið mitt sé snillingur. Þegar ég horfi á son minn að leik við Þingvallavatn þar sem við fjölskyldan höfum dvalið stóran part úr sumri hugsa ég stolt með mér að þarna sé efni í Jónas Hallgrímsson (vitanlega án drykkjusýki), Matthías Jochumsson, Þorgeir Ljósvetningagoða eða einhvern annan ástmögur þjóðarinnar. 28.7.2009 00:01
Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem 27.7.2009 00:01
Góðar fréttir Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er auðvelt að missa sjónar á hinu góða og jákvæða, þegar flestar fréttir fjalla um bankasukk, spillingu, gjaldþrot og himinháar skuldir Íslendinga við erlenda innstæðueigendur. 25.7.2009 08:00
Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00
Pistill: Icesave klúðrið verður skrýtnara Friðrik Indriðason skrifar Klúðrið í kringum Icesave samninginn verður skrýtnara með hverjum deginum sem líður og betur kemur í ljós hve bláeyg samninganefnd Íslands stóð sig illa í málinu. Það nýjasta er að Ísland á að borga fyrir lögfræði/umsýslukostnað Breta og Hollendinga. Upphæð sem nemur eitthvað á fjórða milljarð kr. 24.7.2009 20:18
Betra að vera fangi en stúdent? Hildur Björnsdóttir skrifar Það var líkt og hendi væri veifað. Í einni svipan breyttist íslenskt efnahagsundur í efnahagssplundur og menn báðu Guð að blessa Ísland. 24.7.2009 07:45
Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30
Réttindi og réttar greiðslur lífeyris Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Almannatryggingar eru mikilvægur þáttur í velferðarsamfélaginu og um það er almennt góð sátt. Um almannatryggingaréttindin eru þó eðlilega skiptar skoðanir og því er það mikilvægt að fram fari heilbrigð og gagnrýnin umræða um réttindakerfið. Á það hefur verulega skort til þessa. 24.7.2009 07:00
Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. 24.7.2009 00:01
Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00
Lögreglan er traustsins verð Björn Bjarnason skrifar Um nokkurt árabil hélt Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins, uppi gagnrýni, of oft órökstuddri, á störf mín sem dómsmálaráðherra. Ég lét af því embætti 1. febrúar 2009, en Jón Kaldal heldur áfram að saka mig um vandræði í rekstri lögreglunnar, eins og lesa mátti í leiðara Fréttablaðsins 22. júlí. 23.7.2009 06:15
Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið 23.7.2009 00:01
Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45
Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. 22.7.2009 00:01
Reiknað á röngum forsendum Ástráður Haraldsson og Ása Ólafsdóttir skrifar Þeir Ragnar H. Hall, lögmaður og Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafa á opinberum vettvangi haldið því fram að skuldbindingar vegna innstæðutrygginganna í Icesave málinu hafi verið rangt reiknaðar. 21.7.2009 07:00
Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30
Pistill: Nöfnin á eigendum bankana strax upp á borðið Friðrik Indriðason skrifar Það er með öllu óskiljanlegt að nöfnin á hinum nýjum erlendu eigendum Íslandsbanka og Nýja Kaupþings skuli ekki gerð opinber. Það hlýtur að vera krafa allra innistæðueigenda í þessum tveimur bönkum og viðskiptavina að þessi nöfn verði sett upp á borðið strax. 20.7.2009 12:44
Nýtt skref á gömlum grunni Þorsteinn Pálsson skrifar Umræðurnar um Evrópusambandsaðildina voru merkilegar fyrir þá sök að lítið fór fyrir efnislegum röksemdafærslum með og á móti aðild. Þær snerust mest um hverjir ættu að taka ákvörðunina, hvenær og með hvaða hætti. Allt nauðsynleg og gild umræðuefni. Kjarna málsins hefði þó mátt gefa meiri gaum. 18.7.2009 06:00
Jesús og „Icesave“ Hvað myndi Jesús gera? Þegar Ameríkanar þurfa að taka erfiðar ákvarðanir spyrja þeir sig oft þessarar spurningar í gamni eða alvöru. Jesús hafði nefnilega einstakt lag á að slá vopnin úr höndum mótherja sinna með viskunni einni saman. Í sérstöku uppáhaldi hjá mér er hin fræga setning: „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum." 18.7.2009 06:00
Ný hugsuní forystu Efnahagskrísan er birtingarmynd annars mun alvarlegri vanda, skorts á öflugum leiðtogum með heilbrigt gildismat og framtíðarsýn. 18.7.2009 06:00
Sameinuðu þjóðirnar gegna lykilhlutverki Meðan umræðan um hina grænu sprota endurreisnarinnar dafnar í Bandaríkjunum syrtir enn í álinn annars staðar í heiminum, sérstaklega í þróunarlöndum. Í Bandaríkjunum var það bilun í fjármálakerfinu sem hratt efnahagskreppunni af stað. 17.7.2009 06:00
Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. 17.7.2009 06:00
Pistill: Hvað fundu Rússar á Drekasvæðinu? Friðrik Indriðason skrifar Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. 16.7.2009 11:14
Reiðin sem förunautur Margrét kristmannsdóttir skrifar Á undanförnum mánuðum hefur okkur sennilega flestum liðið svipað; orðið öskureið, pirruð, döpur og leið og hugsað upphátt: „Hvernig í ósköpunum gat þetta gerst?" 16.7.2009 06:00
Leiðin til framtíðar Í umræðunni hafa komið fram málsmetandi einstaklingar sem halda því fram að þjóðinni beri að taka á sig drápsklyfjar skulda. Að aðrar þjóðir sem hafi lent í sambærilegum erfiðleikum og Íslendingar nú hafi tekist á við þá af þjóðarstolti og mætt heiminum sem heiðarlegir borgunarmenn. 16.7.2009 06:00
Uggvænleg stefna Jón Gunnarsson skrifar Á meðan við deilum um skyldur okkar til að greiða skuldir vegna Icesave, eru aðrar og ekki síður alvarlegar aðstæður að skapast. Innlendir jafnt sem erlendir sérfræðingar segja að Íslendingar eigi tækifæri til viðreisnar sem geri gæfumuninn. Þar er vitnað í auðlindir til lands og sjávar. 16.7.2009 06:00
Leiðin áfram Jón Sigurðsson skrifar Nú herðir að á Íslandi. Á næstu misserum má búast við margs konar erfiðleikum og mótlæti. Einu sinni var talað um móðuharðindi af mannavöldum, og þau orð geta átt við nú. 14.7.2009 06:00