Fleiri fréttir Verðtryggð lán - hvað er til ráða? Grein mín í blaðinu 3. nóv. sl. um verðtryggingu varð lesanda tilefni til umsagnar. Spurði hann hvaða umbætur ég legði til. Án raunhæfra viðbragða við aðsteðjandi greiðsluþroti fjölda einstaklinga vegna verðtryggðra húsnæðis- og námslána er sjálfgefið að aðgerðaáætlun stjórnvalda og IMF muni ekki ná tilætluðum árangri. Svar mitt er því þetta: 12.11.2008 05:30 Illu heilli virðist nú finnska leiðin fetuð Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýjustu fregnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum herma að formlegt erindi Íslands þar sem grein er gerð fyrir efnahagsráðstöfunum vegna láns sjóðsins til landsins hafi enn ekki borist stjórn sjóðsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vita hvernig á þessu kunni að standa, bréfið hafi verið sent sjóðnum þriðja þessa mánaðar. 12.11.2008 00:01 Doðinn á tímum óvissunnar Jón Kaldal skrifar Í dag eru liðnir 36 dagar frá setningu neyðarlaga Alþingis vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, eins og það var orðað. Fimm vikur eru sem sagt liðnar frá því allt fór á hliðina. Ríkið yfirtók bankana, stærstu félög landsins óskuðu eftir greiðslustöðvun og risavaxnar skuldir í útlöndum á ábyrgð þjóðarinnar skutu upp kollinum. 11.11.2008 06:00 Froskastríðið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Er þessari ólíkindaþjóð viðbjargandi? Hún stekkur á hvert agn sem heimsbyggðin dregur yfir Atlantshafið, hvort sem það er Soda Stream eða flatskjáir og síðan þegar hún hefur kokgleypt það skammast hún sín fyrir bitann. 11.11.2008 05:00 Gókunningjar lögreglunnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lögreglumenn á mótorhjólum er eitt þeirra fyrirbrigða sem fimm ára syni mínum þykir mikið til koma í veröldinni. Vikuleg gönguferð okkar mæðginanna úr Vesturbænum og niður í miðbæ um helgina var því alveg sérlega ánægjuleg. 10.11.2008 11:30 Hugmyndaauðgin Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. 10.11.2008 07:00 Þjóðnýting Glitnis Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þegar gjörningaveðrið í tengslum við efnahagskreppuna á Íslandi sem hófst seinni hluta árs 2008 verður síðar skoðað í sögulegu samhengi, er engum vafa undirorpið að margir munu staldra við þau tíðindi er þriðji stærsti banki landsins, Glitnir, var þjóðnýttur með afar óvæntum hætti í lok september það ár. 9.11.2008 07:00 Reiði Davíð Þór Jónsson skrifar Þjóðin er reið. Eðlilega. Það væri ljóta samansafnið af geðluðrum sem ekki reiddist ástandinu sem okkur hefur verið steypt í. Gallinn við reiði er hins vegar sá að hún er í eðli sínu hvorki kærleikur né skynsemi og það er alltaf óhollt að stjórnast af öðru en því. 9.11.2008 06:00 Horfumst í augu við hinn nýja veruleika Joseph Stiglitz skrifar Það hægir á hjólum efnahagslífins um allan heim; efnahagslægðin verður að líkindum sú versta í aldarfjórðungm jafnvel síðan í Kreppunni miklu. Þessi fjármálakreppa var „búin til í Bandaríkjunum" í fleiri en einum skilningi. 9.11.2008 05:00 Neyðaraðstoð í uppnámi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. 8.11.2008 08:00 Póstkort frá brúninni Gerður Kristný skrifar Allt í einu var ástandið farið að minna mig á verkfallið mikla haustið 1984. Þá bárust mér spurnir af því að nýtt lag með Kate Bush trónaði í efsta sæti breska vinsældalistans, „Running Up That Hill". Ég hafði aldrei heyrt það en það skipti nú minnstu því það var þegar orðið uppáhaldslagið mitt. 8.11.2008 07:00 Fjárfestum í mannréttindum Undanfarið höfum við orðið vitni að miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og teikn eru á lofti um efnahagsþrengingar og spurningar vakna um áhrif þeirra á líf og afkomu fólks. Mikil reiði hefur ríkt hér á landi í kjölfar frystingar eigna íslensks fjármálafyrirtækis í Bretlandi. Reiðin tengist því að aðgerðirnar voru heimilaðar á grundvelli hryðjuverkalaga. 8.11.2008 05:30 Grundvallarreglur Þorsteinn Pálsson skrifar Samningur um að færa útgáfu Fréttablaðsins og Morgunblaðsins undir eitt útgáfufélag hefur skiljanlega vakið umræður um eignarhald á fjölmiðlum. Athyglisvert er á hinn bóginn að í umræðum á Alþingi um álitaefnið tókst flestum þingmönnum að ganga á svig við grundvallaratriði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi og löggjafar um jafna samkeppnisstöðu. 7.11.2008 07:00 Við þurfum nýja byrjun Jón Sigurðsson skrifar Þjóðin kallar eftir skýringum um þá herfilegu atburði sem gerst hafa í íslensku viðskiptalífi. Við erum mörg sem berum ábyrgð á forsendum og aðdraganda þeirra. Nú þarf að rannsaka öll þessi mál á hlutlægan hátt og síðan að stokka öll samfélagsspilin. Við þurfum nýtt forystulið, ný andlit og ný nöfn. Við þurfum nýja byrjun og nýja stefnu. Við sem erum ábyrg eigum að hjálpa til en getum ekki tekið forystuhlutverk nema með sérstöku endurnýjuðu umboði. 7.11.2008 07:00 Litlir kassar Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhvern tíma las ég að ástæða þess að allar flugstöðvar í heiminum eru nánast eins væri sú að fólki ætti að líða eins og það kannaðist við sig án þess þó að finnast það vera heima hjá sér. Umhverfið mætti sum sé hvorki vera of heimilislegt né of framandi. Það sama á við um verslana- og veitingahúsakeðjur. Engu skiptir hvort þú rambar inn á McDonalds í Reykjavík eða í Shanghai. Innréttingarnar eru þær sömu og bragðið af matnum eins. Í því felst ákveðin öryggistilfinning en þú veist líka að þig langar ekkert að hanga á McDonalds lengur en tekur að sporðrenna einum hamborgara. 7.11.2008 06:00 Hvernig er heimur barnsins þíns? Hlín Böðvarsdóttir skrifar Sem foreldrar könnumst við vel við þá tilfinningu að við vitum ekki alveg hvað er að gerast í heimi barnanna okkar og sama hvað við reynum þá heltumst við fljótlega úr lestinni. Þegar við náum loksins að skilja styttingar á msn og sms flóðinu þá koma nýjar styttingar, þegar við höfum loksins lært einn texta hjá einum rappara þá er hann kominn úr tísku og við höfum ekki einu sinni vogað okkur inn á hinar órannsökuðu brautir internetsins! Hvað getum við gert? 7.11.2008 05:00 Blekkingar Andra Snæs Tómas Már Sigurðsson skrifar Andri Snær Magnason birti grein í Fréttablaðinu laugardaginn 18. október, þar sem hann ræðir um útflutningstekjur af áli, einkum frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Þar ræðir hann meðal annars um það sem hann kallar „alvarlegar blekkingar" sem beitt sé, þegar sagt er að útflutningstekjur fyrir ál sem flutt er út frá Fjarðaáli séu 70 milljarðar íslenskra króna. Sjálfur gerir Andri Snær sig sekan um stórfelldar blekkingar í greininni og ekki stendur steinn yfir steini í röksemdafærslu hans. 7.11.2008 03:00 Segjum atvinnuleysi stríð á hendur Þór Sigfússon skrifar Látum engan segja okkur að hér þurfi að koma til stórfellds atvinnuleysis þar sem tugir þúsunda manna ganga um atvinnulausir. Segjum atvinnuleysi stríð á hendur. Það ríkir alger einhugur meðal atvinnurekenda og launþega um að varðveita það samfélag sem hér hefur byggst upp og standa saman um að sem flestar vinnufærar hendur hafi eitthvað fyrir stafni. Þannig höldum við góðri vinnumenningu hérlendis sem atvinnulífið og samfélagið allt hafa mikinn hag af. 6.11.2008 05:00 Quo Vadis - Hvert stefnir þú, Ísland? Micheal Porter og Christian Ketels skrifar Fyrir réttum tveimur árum urðum við þeirrar gæfu aðnjótandi að heimsækja Ísland til að greina samkeppnishæfni í samstarfi við íslenska fræðimenn. Samkeppnishæfni, sem endurspeglar skilvirkni atvinnulífs á hverjum stað, er þungamiðja rannsókna okkar því velmegun þjóða og svæða er í beinu sambandi við samkeppnishæfni þeirra. 6.11.2008 04:00 Heiður þinn og líf Þorvaldur Gylfason skrifar Þráinn Eggertsson prófessor og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafa líkt kröfum Breta á hendur Íslendingum vegna hruns Landsbankans við afarkosti Versalasamningsins eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. 6.11.2008 03:00 Veikburða forysta og verri verkstjórn Jón Kaldal skrifar Það verður allt að koma upp á borðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í gær og krafðist þess að allir tali „hreint út“ og segi „hvernig málum er háttað“. 5.11.2008 07:00 Andspyrnuhreyfing Einar Már Jónsson skrifar Skáldsagan „Prinsessan af Cleves" eftir Madame Lafayette, sem kom út 1678, er jafnan talin eitt af meistaraverkum franskra bókmennta, og auk þess brautryðjandaverk á sínu sviði; þarna kemur nefnilega fram á sjónarsviðið fyrsta „sálfræðilega skáldsagan" sem rituð var á frönsku, og vafalaust fleiri tungumálum, sem sé skáldsaga þar sem leitast er við að lýsa tilfinningum manna og kafa niður í sálarlífið 5.11.2008 06:30 Blóð Busi Davi Dóri Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sama dag og síðustu fjöldamótmæli voru haldin á Austurvelli vegna hins hörmulega efnahagsástands átti ég leið um Langholtsveginn. Á horninu við Holtaveg stóð einmitt Helgi Hóseasson, mótmælandi Íslands, með prikið sitt og spjaldið. Óhagganlegur, friðsamur og svo dásamlega ómótstæðilegur að mig langaði mest að stökkva út úr bílnum og taka mér stöðu þarna hjá honum. 5.11.2008 06:00 Skuldadagar Heimilin í landinu hafa legið undir ámælum fyrir skuldasöfnun síðustu árin og sligast nú mörg hver undan byrðinni. Sumir eiga eflaust gagnrýnina skilið. 5.11.2008 05:00 Stúdentatíð í kreppuhríð Björg Magnúsdóttir skrifar Aktívisminn blómstrar, fólk flykkist út á götu og tún til að mótmæla seðlabankastjóra, verri kjörum, auknu atvinnuleysi í landinu og almennar bollaleggingar eru daglegt brauð. Stúdentar sitja ekki flötum beinum í þannig árferði enda væri slíkt á skjön við þá iðandi flóru sem Háskólann fyllir og framtíðarlandið byggir. 5.11.2008 04:30 Hlúum að íslenskri hönnun Eyjólfur Pálsson skrifar Íslensk hönnun, gæði hennar og velgengni, hefur verið mér hugleikin um langt árabil. Íslenskum hönnuðum fjölgar jafnt og þétt. 5.11.2008 04:00 Rifjum upp gleymda atburði Sjaldan hefur verið meiri ástæða til að lyfta sér upp og gera sér glaðan dag með það að markmiði að gleyma um stund þeim hremmingum sem landsmenn glíma nú við. 5.11.2008 04:00 Styttur bæjarins Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Allt fram í lok september snerist helsta þrætuefni þjóðarinnar um það hvort reisa ætti styttu af Tómasi Guðmundssyni Reykjavíkurskáldi. Sjálfstæðismaðurinn Kjartan Magnússon, 4.11.2008 06:00 Stórar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Þörfin á að endurreisa traust Seðlabankans heima og erlendis hefur verið bæði ljós og brýn um hríð. Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ítrekað leyst sjálfa sig undan ábyrgð í þeim efnum með yfirlýsingum. Eftir sem áður er stjórnskipuleg ábyrgð þeirra skýr eftir þingræðisreglunni. 4.11.2008 06:00 Ögurstund vestanhafs Sverrir Jakobsson skrifar Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborði og velja sér nýjan forseta. Á lokasprettinum hefur Barack Obama haft nokkra forystu í skoðanakönnunum og eru það mikil tíðindi. Lengi hefur verið haft fyrir satt að Bandaríkjamenn væru of forpokaðir til þess að blökkumaður geti orðið forseti. 4.11.2008 05:30 Gagnslaus peningahít Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Mikil aukning hefur verið í framlögum ríkisvaldsins til svokallaðra „varnarmála“ síðustu ár. Framlög hafa farið úr 350 milljónum árið 2007 í rúmar 1.400 milljónir á fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir þessi miklu fjárútlát standa Íslendingar varnarlausir gagnvart hörmungum efnahagskreppunnar. 4.11.2008 05:00 Finnska leiðin út úr kreppu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. 3.11.2008 07:00 Tuggur tvær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir utan heilræðið um að við eigum nú að reyna að vera góð við börnin okkar - rétt eins og eitthvað annað hafi staðið til - þá held ég að tvær tuggur ráðamanna séu einna óbærilegastar um þessar mundir. 3.11.2008 06:30 „Eigi skal gráta …“ Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. 3.11.2008 06:00 Verðtrygging Gunnar Tómasson skrifar Árið 1983 var vísitölutrygging launa afnumin til að koma böndum á óðaverðbólgu sem keyrð var áfram af útlánaþenslu bankanna og tvíefld með samspili vísitölutryggðra launa og verðtryggðra lána. Hins vegar var ekki snert við verðtryggingunni. Þá um haustið spurði ég þáverandi fjármálaráðherra, Albert Guðmundsson, hvers vegna verðtrygging lána hefði ekki verið afnumin. Albert svaraði að ráðgjafar stjórnvalda hefðu mælt gegn því þar sem verðtrygging væri samningsbundin. Líkt og vísitölutrygging launa! 3.11.2008 05:00 Hugmyndafræðin út úr skápnum Jón Kaldal skrifar Það er kosningahugur í mörgum þessa dagana. Niðurstöður skoðanakannana kitla suma fulltrúa þeirra flokka sem skora þar hátt og almenningur er líka órólegur. 2.11.2008 08:00 Öfgafullum hagsveiflum verður að linna Hermann Guðmundsson skrifar Það er örugglega að bera í bakkafullan lækinn að rita grein um efnahagsmál. Ég ákvað samt að gera það út frá einföldum sjóndeildarhring atvinnurekanda og verkefnum hans. Að einhverju leyti er þetta til eigin nota og að einhverju leyti er ég að skrifa mig frá þessum hugsunum. 2.11.2008 07:00 Frændur góðir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. 2.11.2008 06:00 Nóg komið Guðmundur Steingrímsson skrifar Á fimmtudag hlýddi ég í sjónvarpi á skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál og umræður um hana. Ég var búinn að ákveða að ef ég þyrfti enn eina ferðina að hlusta á sömu gömlu tuggurnar um traustar stoðir þjóðarbúsins og storm hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu og annað slíkt, yrði þolinmæði mín á þrotum. 1.11.2008 06:00 Fólk þarf að eiga sér viðreisnar von Óli Kristján Ármannsson skrifar Í þeim aðstæðum sem þjóðin stendur nú frammi fyrir eftir að fjármálakerfi landsins hefur orðið alþjóðlegu fjármálakreppunni að bráð og óvissa ríkir um framtíðarhorfur margra ríður á að huga að því hvernig þjóðfélagið verður reist við á ný. Í þeim efnum er að mörgu að hyggja. Eitt er uppgjör við fortíðina. 1.11.2008 06:00 Fjölskyldur í forgang Verð á nauðsynjum hækkar, launin lækka og atvinnuleysi knýr dyra. Langtímalán þenjast út um leið og verðgildi húsnæðis hríðfellur. Helmings hækkun stýrivaxta gerir horfurnar enn dekkri. 1.11.2008 05:30 Evróputrúboðið Í janúar sl. ritaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni Sjúkt og ósjálfbært efnahagskerfi. Þar benti ég á fjölmörg teikn um aðsteðjandi kreppu og sagði m.a.: „En kreppa samtengds fjármála- og efnahagskerfis heimsins er langtum djúpstæðari en atburðir síðustu mánaða vitna um. Driffjöður þessa kerfis er neysla og ofurneysla á Vesturlöndum þvert ofan í þá vitneskju sem fyrir liggur um áhrifin á umhverfið og heilsu manna í þokkabót. Hnattvædda efnahagskerfið sem innleitt var í núverandi mynd með hömlulausum rafrænum fjármagnsflutningum fyrir 15-20 árum er orðið að meinvætti sem seint verður ráðið við, ef bábyljan um óskeikulleika markaðarins verður höfð að leiðarljósi.“ Þróunin það sem af er þessu ári hefur því miður staðfest svörtustu hrakspár. Ráðamenn og almenningur sitja nú yfir brunarústum vængbrotins efnahagskerfis og þörfin fyrir endurmat og nýja hugsun er brýn. 1.11.2008 04:30 Sjá næstu 50 greinar
Verðtryggð lán - hvað er til ráða? Grein mín í blaðinu 3. nóv. sl. um verðtryggingu varð lesanda tilefni til umsagnar. Spurði hann hvaða umbætur ég legði til. Án raunhæfra viðbragða við aðsteðjandi greiðsluþroti fjölda einstaklinga vegna verðtryggðra húsnæðis- og námslána er sjálfgefið að aðgerðaáætlun stjórnvalda og IMF muni ekki ná tilætluðum árangri. Svar mitt er því þetta: 12.11.2008 05:30
Illu heilli virðist nú finnska leiðin fetuð Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýjustu fregnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum herma að formlegt erindi Íslands þar sem grein er gerð fyrir efnahagsráðstöfunum vegna láns sjóðsins til landsins hafi enn ekki borist stjórn sjóðsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vita hvernig á þessu kunni að standa, bréfið hafi verið sent sjóðnum þriðja þessa mánaðar. 12.11.2008 00:01
Doðinn á tímum óvissunnar Jón Kaldal skrifar Í dag eru liðnir 36 dagar frá setningu neyðarlaga Alþingis vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, eins og það var orðað. Fimm vikur eru sem sagt liðnar frá því allt fór á hliðina. Ríkið yfirtók bankana, stærstu félög landsins óskuðu eftir greiðslustöðvun og risavaxnar skuldir í útlöndum á ábyrgð þjóðarinnar skutu upp kollinum. 11.11.2008 06:00
Froskastríðið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Er þessari ólíkindaþjóð viðbjargandi? Hún stekkur á hvert agn sem heimsbyggðin dregur yfir Atlantshafið, hvort sem það er Soda Stream eða flatskjáir og síðan þegar hún hefur kokgleypt það skammast hún sín fyrir bitann. 11.11.2008 05:00
Gókunningjar lögreglunnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lögreglumenn á mótorhjólum er eitt þeirra fyrirbrigða sem fimm ára syni mínum þykir mikið til koma í veröldinni. Vikuleg gönguferð okkar mæðginanna úr Vesturbænum og niður í miðbæ um helgina var því alveg sérlega ánægjuleg. 10.11.2008 11:30
Hugmyndaauðgin Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. 10.11.2008 07:00
Þjóðnýting Glitnis Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þegar gjörningaveðrið í tengslum við efnahagskreppuna á Íslandi sem hófst seinni hluta árs 2008 verður síðar skoðað í sögulegu samhengi, er engum vafa undirorpið að margir munu staldra við þau tíðindi er þriðji stærsti banki landsins, Glitnir, var þjóðnýttur með afar óvæntum hætti í lok september það ár. 9.11.2008 07:00
Reiði Davíð Þór Jónsson skrifar Þjóðin er reið. Eðlilega. Það væri ljóta samansafnið af geðluðrum sem ekki reiddist ástandinu sem okkur hefur verið steypt í. Gallinn við reiði er hins vegar sá að hún er í eðli sínu hvorki kærleikur né skynsemi og það er alltaf óhollt að stjórnast af öðru en því. 9.11.2008 06:00
Horfumst í augu við hinn nýja veruleika Joseph Stiglitz skrifar Það hægir á hjólum efnahagslífins um allan heim; efnahagslægðin verður að líkindum sú versta í aldarfjórðungm jafnvel síðan í Kreppunni miklu. Þessi fjármálakreppa var „búin til í Bandaríkjunum" í fleiri en einum skilningi. 9.11.2008 05:00
Neyðaraðstoð í uppnámi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. 8.11.2008 08:00
Póstkort frá brúninni Gerður Kristný skrifar Allt í einu var ástandið farið að minna mig á verkfallið mikla haustið 1984. Þá bárust mér spurnir af því að nýtt lag með Kate Bush trónaði í efsta sæti breska vinsældalistans, „Running Up That Hill". Ég hafði aldrei heyrt það en það skipti nú minnstu því það var þegar orðið uppáhaldslagið mitt. 8.11.2008 07:00
Fjárfestum í mannréttindum Undanfarið höfum við orðið vitni að miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og teikn eru á lofti um efnahagsþrengingar og spurningar vakna um áhrif þeirra á líf og afkomu fólks. Mikil reiði hefur ríkt hér á landi í kjölfar frystingar eigna íslensks fjármálafyrirtækis í Bretlandi. Reiðin tengist því að aðgerðirnar voru heimilaðar á grundvelli hryðjuverkalaga. 8.11.2008 05:30
Grundvallarreglur Þorsteinn Pálsson skrifar Samningur um að færa útgáfu Fréttablaðsins og Morgunblaðsins undir eitt útgáfufélag hefur skiljanlega vakið umræður um eignarhald á fjölmiðlum. Athyglisvert er á hinn bóginn að í umræðum á Alþingi um álitaefnið tókst flestum þingmönnum að ganga á svig við grundvallaratriði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi og löggjafar um jafna samkeppnisstöðu. 7.11.2008 07:00
Við þurfum nýja byrjun Jón Sigurðsson skrifar Þjóðin kallar eftir skýringum um þá herfilegu atburði sem gerst hafa í íslensku viðskiptalífi. Við erum mörg sem berum ábyrgð á forsendum og aðdraganda þeirra. Nú þarf að rannsaka öll þessi mál á hlutlægan hátt og síðan að stokka öll samfélagsspilin. Við þurfum nýtt forystulið, ný andlit og ný nöfn. Við þurfum nýja byrjun og nýja stefnu. Við sem erum ábyrg eigum að hjálpa til en getum ekki tekið forystuhlutverk nema með sérstöku endurnýjuðu umboði. 7.11.2008 07:00
Litlir kassar Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhvern tíma las ég að ástæða þess að allar flugstöðvar í heiminum eru nánast eins væri sú að fólki ætti að líða eins og það kannaðist við sig án þess þó að finnast það vera heima hjá sér. Umhverfið mætti sum sé hvorki vera of heimilislegt né of framandi. Það sama á við um verslana- og veitingahúsakeðjur. Engu skiptir hvort þú rambar inn á McDonalds í Reykjavík eða í Shanghai. Innréttingarnar eru þær sömu og bragðið af matnum eins. Í því felst ákveðin öryggistilfinning en þú veist líka að þig langar ekkert að hanga á McDonalds lengur en tekur að sporðrenna einum hamborgara. 7.11.2008 06:00
Hvernig er heimur barnsins þíns? Hlín Böðvarsdóttir skrifar Sem foreldrar könnumst við vel við þá tilfinningu að við vitum ekki alveg hvað er að gerast í heimi barnanna okkar og sama hvað við reynum þá heltumst við fljótlega úr lestinni. Þegar við náum loksins að skilja styttingar á msn og sms flóðinu þá koma nýjar styttingar, þegar við höfum loksins lært einn texta hjá einum rappara þá er hann kominn úr tísku og við höfum ekki einu sinni vogað okkur inn á hinar órannsökuðu brautir internetsins! Hvað getum við gert? 7.11.2008 05:00
Blekkingar Andra Snæs Tómas Már Sigurðsson skrifar Andri Snær Magnason birti grein í Fréttablaðinu laugardaginn 18. október, þar sem hann ræðir um útflutningstekjur af áli, einkum frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Þar ræðir hann meðal annars um það sem hann kallar „alvarlegar blekkingar" sem beitt sé, þegar sagt er að útflutningstekjur fyrir ál sem flutt er út frá Fjarðaáli séu 70 milljarðar íslenskra króna. Sjálfur gerir Andri Snær sig sekan um stórfelldar blekkingar í greininni og ekki stendur steinn yfir steini í röksemdafærslu hans. 7.11.2008 03:00
Segjum atvinnuleysi stríð á hendur Þór Sigfússon skrifar Látum engan segja okkur að hér þurfi að koma til stórfellds atvinnuleysis þar sem tugir þúsunda manna ganga um atvinnulausir. Segjum atvinnuleysi stríð á hendur. Það ríkir alger einhugur meðal atvinnurekenda og launþega um að varðveita það samfélag sem hér hefur byggst upp og standa saman um að sem flestar vinnufærar hendur hafi eitthvað fyrir stafni. Þannig höldum við góðri vinnumenningu hérlendis sem atvinnulífið og samfélagið allt hafa mikinn hag af. 6.11.2008 05:00
Quo Vadis - Hvert stefnir þú, Ísland? Micheal Porter og Christian Ketels skrifar Fyrir réttum tveimur árum urðum við þeirrar gæfu aðnjótandi að heimsækja Ísland til að greina samkeppnishæfni í samstarfi við íslenska fræðimenn. Samkeppnishæfni, sem endurspeglar skilvirkni atvinnulífs á hverjum stað, er þungamiðja rannsókna okkar því velmegun þjóða og svæða er í beinu sambandi við samkeppnishæfni þeirra. 6.11.2008 04:00
Heiður þinn og líf Þorvaldur Gylfason skrifar Þráinn Eggertsson prófessor og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafa líkt kröfum Breta á hendur Íslendingum vegna hruns Landsbankans við afarkosti Versalasamningsins eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. 6.11.2008 03:00
Veikburða forysta og verri verkstjórn Jón Kaldal skrifar Það verður allt að koma upp á borðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í gær og krafðist þess að allir tali „hreint út“ og segi „hvernig málum er háttað“. 5.11.2008 07:00
Andspyrnuhreyfing Einar Már Jónsson skrifar Skáldsagan „Prinsessan af Cleves" eftir Madame Lafayette, sem kom út 1678, er jafnan talin eitt af meistaraverkum franskra bókmennta, og auk þess brautryðjandaverk á sínu sviði; þarna kemur nefnilega fram á sjónarsviðið fyrsta „sálfræðilega skáldsagan" sem rituð var á frönsku, og vafalaust fleiri tungumálum, sem sé skáldsaga þar sem leitast er við að lýsa tilfinningum manna og kafa niður í sálarlífið 5.11.2008 06:30
Blóð Busi Davi Dóri Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sama dag og síðustu fjöldamótmæli voru haldin á Austurvelli vegna hins hörmulega efnahagsástands átti ég leið um Langholtsveginn. Á horninu við Holtaveg stóð einmitt Helgi Hóseasson, mótmælandi Íslands, með prikið sitt og spjaldið. Óhagganlegur, friðsamur og svo dásamlega ómótstæðilegur að mig langaði mest að stökkva út úr bílnum og taka mér stöðu þarna hjá honum. 5.11.2008 06:00
Skuldadagar Heimilin í landinu hafa legið undir ámælum fyrir skuldasöfnun síðustu árin og sligast nú mörg hver undan byrðinni. Sumir eiga eflaust gagnrýnina skilið. 5.11.2008 05:00
Stúdentatíð í kreppuhríð Björg Magnúsdóttir skrifar Aktívisminn blómstrar, fólk flykkist út á götu og tún til að mótmæla seðlabankastjóra, verri kjörum, auknu atvinnuleysi í landinu og almennar bollaleggingar eru daglegt brauð. Stúdentar sitja ekki flötum beinum í þannig árferði enda væri slíkt á skjön við þá iðandi flóru sem Háskólann fyllir og framtíðarlandið byggir. 5.11.2008 04:30
Hlúum að íslenskri hönnun Eyjólfur Pálsson skrifar Íslensk hönnun, gæði hennar og velgengni, hefur verið mér hugleikin um langt árabil. Íslenskum hönnuðum fjölgar jafnt og þétt. 5.11.2008 04:00
Rifjum upp gleymda atburði Sjaldan hefur verið meiri ástæða til að lyfta sér upp og gera sér glaðan dag með það að markmiði að gleyma um stund þeim hremmingum sem landsmenn glíma nú við. 5.11.2008 04:00
Styttur bæjarins Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Allt fram í lok september snerist helsta þrætuefni þjóðarinnar um það hvort reisa ætti styttu af Tómasi Guðmundssyni Reykjavíkurskáldi. Sjálfstæðismaðurinn Kjartan Magnússon, 4.11.2008 06:00
Stórar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Þörfin á að endurreisa traust Seðlabankans heima og erlendis hefur verið bæði ljós og brýn um hríð. Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ítrekað leyst sjálfa sig undan ábyrgð í þeim efnum með yfirlýsingum. Eftir sem áður er stjórnskipuleg ábyrgð þeirra skýr eftir þingræðisreglunni. 4.11.2008 06:00
Ögurstund vestanhafs Sverrir Jakobsson skrifar Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborði og velja sér nýjan forseta. Á lokasprettinum hefur Barack Obama haft nokkra forystu í skoðanakönnunum og eru það mikil tíðindi. Lengi hefur verið haft fyrir satt að Bandaríkjamenn væru of forpokaðir til þess að blökkumaður geti orðið forseti. 4.11.2008 05:30
Gagnslaus peningahít Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Mikil aukning hefur verið í framlögum ríkisvaldsins til svokallaðra „varnarmála“ síðustu ár. Framlög hafa farið úr 350 milljónum árið 2007 í rúmar 1.400 milljónir á fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir þessi miklu fjárútlát standa Íslendingar varnarlausir gagnvart hörmungum efnahagskreppunnar. 4.11.2008 05:00
Finnska leiðin út úr kreppu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. 3.11.2008 07:00
Tuggur tvær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir utan heilræðið um að við eigum nú að reyna að vera góð við börnin okkar - rétt eins og eitthvað annað hafi staðið til - þá held ég að tvær tuggur ráðamanna séu einna óbærilegastar um þessar mundir. 3.11.2008 06:30
„Eigi skal gráta …“ Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. 3.11.2008 06:00
Verðtrygging Gunnar Tómasson skrifar Árið 1983 var vísitölutrygging launa afnumin til að koma böndum á óðaverðbólgu sem keyrð var áfram af útlánaþenslu bankanna og tvíefld með samspili vísitölutryggðra launa og verðtryggðra lána. Hins vegar var ekki snert við verðtryggingunni. Þá um haustið spurði ég þáverandi fjármálaráðherra, Albert Guðmundsson, hvers vegna verðtrygging lána hefði ekki verið afnumin. Albert svaraði að ráðgjafar stjórnvalda hefðu mælt gegn því þar sem verðtrygging væri samningsbundin. Líkt og vísitölutrygging launa! 3.11.2008 05:00
Hugmyndafræðin út úr skápnum Jón Kaldal skrifar Það er kosningahugur í mörgum þessa dagana. Niðurstöður skoðanakannana kitla suma fulltrúa þeirra flokka sem skora þar hátt og almenningur er líka órólegur. 2.11.2008 08:00
Öfgafullum hagsveiflum verður að linna Hermann Guðmundsson skrifar Það er örugglega að bera í bakkafullan lækinn að rita grein um efnahagsmál. Ég ákvað samt að gera það út frá einföldum sjóndeildarhring atvinnurekanda og verkefnum hans. Að einhverju leyti er þetta til eigin nota og að einhverju leyti er ég að skrifa mig frá þessum hugsunum. 2.11.2008 07:00
Frændur góðir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. 2.11.2008 06:00
Nóg komið Guðmundur Steingrímsson skrifar Á fimmtudag hlýddi ég í sjónvarpi á skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál og umræður um hana. Ég var búinn að ákveða að ef ég þyrfti enn eina ferðina að hlusta á sömu gömlu tuggurnar um traustar stoðir þjóðarbúsins og storm hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu og annað slíkt, yrði þolinmæði mín á þrotum. 1.11.2008 06:00
Fólk þarf að eiga sér viðreisnar von Óli Kristján Ármannsson skrifar Í þeim aðstæðum sem þjóðin stendur nú frammi fyrir eftir að fjármálakerfi landsins hefur orðið alþjóðlegu fjármálakreppunni að bráð og óvissa ríkir um framtíðarhorfur margra ríður á að huga að því hvernig þjóðfélagið verður reist við á ný. Í þeim efnum er að mörgu að hyggja. Eitt er uppgjör við fortíðina. 1.11.2008 06:00
Fjölskyldur í forgang Verð á nauðsynjum hækkar, launin lækka og atvinnuleysi knýr dyra. Langtímalán þenjast út um leið og verðgildi húsnæðis hríðfellur. Helmings hækkun stýrivaxta gerir horfurnar enn dekkri. 1.11.2008 05:30
Evróputrúboðið Í janúar sl. ritaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni Sjúkt og ósjálfbært efnahagskerfi. Þar benti ég á fjölmörg teikn um aðsteðjandi kreppu og sagði m.a.: „En kreppa samtengds fjármála- og efnahagskerfis heimsins er langtum djúpstæðari en atburðir síðustu mánaða vitna um. Driffjöður þessa kerfis er neysla og ofurneysla á Vesturlöndum þvert ofan í þá vitneskju sem fyrir liggur um áhrifin á umhverfið og heilsu manna í þokkabót. Hnattvædda efnahagskerfið sem innleitt var í núverandi mynd með hömlulausum rafrænum fjármagnsflutningum fyrir 15-20 árum er orðið að meinvætti sem seint verður ráðið við, ef bábyljan um óskeikulleika markaðarins verður höfð að leiðarljósi.“ Þróunin það sem af er þessu ári hefur því miður staðfest svörtustu hrakspár. Ráðamenn og almenningur sitja nú yfir brunarústum vængbrotins efnahagskerfis og þörfin fyrir endurmat og nýja hugsun er brýn. 1.11.2008 04:30
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun