Gagnslaus peningahít Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar 4. nóvember 2008 05:00 Mikil aukning hefur verið í framlögum ríkisvaldsins til svokallaðra „varnarmála" síðustu ár. Framlög hafa farið úr 350 milljónum árið 2007 í rúmar 1.400 milljónir á fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir þessi miklu fjárútlát standa Íslendingar varnarlausir gagnvart hörmungum efnahagskreppunnar. Gæluverkefni formanns Samfylkingarinnar, Varnarmálastofnun, er ráðalaus gagnvart því sem nú ógnar Íslendingum mest, þ.e.a.s. atvinnuleysi, fátækt, auknu heimilisofbeldi í kjölfar efnahagsþrenginga og fleiru. Ljóst er að Varnarmálastofnun getur ekki tryggt öryggi almennings og er einfaldlega gagnslaus peningahít. Þær fréttir úr utanríkisráðuneytinu að nú sé leitað allra leiða til að draga úr kostnaði voru því ánægjulegar. Nærtækasta leiðin er líklega að leita ráða hjá okkur í Ungum Vinstri grænum, enda höfum við ítrekað ályktað gegn dýrri hernaðarvæðingu í utanríkisráðuneytinu. Í sérstakri sparnaðaráætlun UVG, sem hreyfingin samþykkti nýlega, eru tillögur um sparnað í utanríkisráðuneytinu upp á 3,3 milljarða á næsta ári. Þessi sparnaður myndi nást með því að leggja niður Varnarmálastofnun, segja okkur úr NATO, hætta við loftrýmiseftirlit og heræfingar erlendra herja, hagræða í rekstri sendiráða og draga úr alls konar bruðli, svo sem einkaþotuferðum á herráðsstefnur eins og þá sem farin var til Búkarest fyrr á þessu ári. Við verðum að leggja áherslu á samfélagslegt öryggi í stað þess að einblína á hernaðarlegt öryggi. Okkur stafar ekki hætta af erlendum fólum og hryðjuverkamönnum, heldur af innlendum skemmdarvörgum sem spila rússneska rúllettu með peninga skattborgara, og duglausum ráðamönnum sem skjóta sér undan ábyrgð þegar allt er komið í strand. Við verjum okkur best með því að skipta út fólkinu sem klúðraði málunum, setja skýrar leikreglur fyrir þá sem höndla með almannafé og það sem mikilvægast er: styðja við velferðarkerfið, sameiginlegt öryggisnet þjóðarinnar. Höfundur er formaður Ungra vinstri grænna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Sjá meira
Mikil aukning hefur verið í framlögum ríkisvaldsins til svokallaðra „varnarmála" síðustu ár. Framlög hafa farið úr 350 milljónum árið 2007 í rúmar 1.400 milljónir á fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir þessi miklu fjárútlát standa Íslendingar varnarlausir gagnvart hörmungum efnahagskreppunnar. Gæluverkefni formanns Samfylkingarinnar, Varnarmálastofnun, er ráðalaus gagnvart því sem nú ógnar Íslendingum mest, þ.e.a.s. atvinnuleysi, fátækt, auknu heimilisofbeldi í kjölfar efnahagsþrenginga og fleiru. Ljóst er að Varnarmálastofnun getur ekki tryggt öryggi almennings og er einfaldlega gagnslaus peningahít. Þær fréttir úr utanríkisráðuneytinu að nú sé leitað allra leiða til að draga úr kostnaði voru því ánægjulegar. Nærtækasta leiðin er líklega að leita ráða hjá okkur í Ungum Vinstri grænum, enda höfum við ítrekað ályktað gegn dýrri hernaðarvæðingu í utanríkisráðuneytinu. Í sérstakri sparnaðaráætlun UVG, sem hreyfingin samþykkti nýlega, eru tillögur um sparnað í utanríkisráðuneytinu upp á 3,3 milljarða á næsta ári. Þessi sparnaður myndi nást með því að leggja niður Varnarmálastofnun, segja okkur úr NATO, hætta við loftrýmiseftirlit og heræfingar erlendra herja, hagræða í rekstri sendiráða og draga úr alls konar bruðli, svo sem einkaþotuferðum á herráðsstefnur eins og þá sem farin var til Búkarest fyrr á þessu ári. Við verðum að leggja áherslu á samfélagslegt öryggi í stað þess að einblína á hernaðarlegt öryggi. Okkur stafar ekki hætta af erlendum fólum og hryðjuverkamönnum, heldur af innlendum skemmdarvörgum sem spila rússneska rúllettu með peninga skattborgara, og duglausum ráðamönnum sem skjóta sér undan ábyrgð þegar allt er komið í strand. Við verjum okkur best með því að skipta út fólkinu sem klúðraði málunum, setja skýrar leikreglur fyrir þá sem höndla með almannafé og það sem mikilvægast er: styðja við velferðarkerfið, sameiginlegt öryggisnet þjóðarinnar. Höfundur er formaður Ungra vinstri grænna.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun