Fleiri fréttir

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ

Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til

Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur.

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók

Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum

Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn

Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins

Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon

Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Miklu betra en að sitja heima í sófa og láta sér leiðast

Ásthildur Einarsdóttir, grasalæknir tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ á Neskaupstað um helgina. Hún hvetur alla til þess að rífa sig upp úr sófanum og vera með. Sjálf vann hún silfururverðlaun í bogfimi á síðasta móti en hafði aldrei áður skotið af boga.

Binni Löve skíthræddur með Benna á Opel Ampera-e

Binni Löve, samfélagsmiðlastjarna, mætti á Kvartmílubrautina með Benedikt Eyjólfssyni, Benna í Bílabúð Benna, til að prufa 100% rafmagnsbílinn Opel Ampera-e. Benni leyfði Binna að finna hversu öflugur bíllinn er.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum

Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Sumarbirtan veldur svefnleysi

Yfir björtustu mánuði ársins upplifa margir svefntruflanir. Florealis hefur sett á markað jurtalyfið Sefitude við svefntruflunum og vægum kvíða.

Sjá næstu 50 fréttir