Fleiri fréttir

Karamellubomba Evu Laufeyjar

Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin.

Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp

Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu.

Ris a la Mande að hætti Evu

Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar.

Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi

Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk.

Vanillu panna cotta

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.

Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót.

Graskerssúpa

Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á.

Hátíðlegt kjúklingasalat

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag.

Stútfull gjafakarfa af góðgæti

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu.

Hjartaylur

Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Sætkartöfluostakaka

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Sjá næstu 50 fréttir