Vanillu panna cotta 18. desember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira