Fleiri fréttir

Jörn Donner er látinn

Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri.

500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu

Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu.

Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin

Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni.

Græn­kerakrásir Guð­rúnar til­nefnd til Gourmand-verð­launanna

Matreiðslubók fjölmiðlakonunnar Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur, Grænkerakrásir, var á dögunum tilnefnd í tveimur flokkum til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, annars vegar í flokki bóka um grænkerafæði og hins vegar í flokki skandínavískra bóka.

Sigurganga Hildar heldur áfram

Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag.

Sjá næstu 50 fréttir