Fleiri fréttir

Allt við landið heillar

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu.

Syntu að barnum

Það er ekkert flott að sitja á barstólum lengur.

Kristinn og Jónas fá styrk

Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 750 þúsund króna styrk til tónleikaferðar um Norðurlönd. Í umsögn sjóðsins segir að það sé mjög fátítt að þekktir íslenskir tónlistarmenn fari í tónleikaferðalög um Norðurlönd og flytji klassíska íslenska tónlist.

Námskeið í reykbindindi

Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir fólk sem vill hætta að reykja.

Hvað börnin segja um sjávarútveg

Sjávarútvegur í fortíð, nútíð og framtíð er verkefni í keppnisformi sem grunnskólanemendur eiga kost á að spreyta sig í nú á vorönn.

Leikur eða kennsla

Skil milli leik- og grunnskóla verða umræðuefni forvitnilegs málþings sem haldið verður í Kennaraháskóla Íslands nú á föstudaginn, 1. apríl.

Er gott efni í vinnualka

Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar.

Magnað og spennandi andrúmsloft

Myndlistar- og hönnunarsvið Myndlistarskóla Reykjavíkur hefur verið við lýði í tæp fjögur ár og nú eru þar 26 nemendur. Ingibjörg Jóhannsdóttir er deildarstjóri. Hún fræðir okkur fúslega um starfið.

Hættulegur inflúensufaraldur

Í sjónvarpsfréttum á dögunum greindi Haraldur Briem landlæknir frá fuglaflensunni í Asíu og að útbreiðsla hennar gæti valdið inflúensufaraldri sem jafnast á við spænsku veikina sem geisaði árið 1918. Eflaust urðu margir óttaslegnir við að heyra þessar fréttir og velta fyrir sér hversu raunhæf hættan sé.

Aukaefni gegn fitu í ruslfæði

Nýleg rannsókn í Ameríku sýndi að með viðbættu sérstöku aukaefni er hægt að draga úr neikvæðum áhrifum ruslfæðis.

Starfsaðstaða fyrir fræðimenn

Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista.

Fatlaðir efli þrek

Sérþjálfaðir kennarar stýra námskeiði fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli.

Hópurinn heldur til Rússlands

Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006.

Netorðabók fyrir nemendur

Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók.

Í fantaformi á fjöllum

Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum.

Verndar umhverfið og budduna

Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur.

Bílakóngurinn DeLorean allur

Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum.

Áfram veginn

Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar.

Fyrirtækin eru að fjölga fólki

Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði.

Reykingabann

Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum.

Ráðherrar vinveittir launþegum

Ráðherrar frönsku stjórnarinnar skora á vel stæð fyrirtæki í landinu að láta starfsfólk njóta aukinna ávaxta af iðju sinni.

Atvinnuhorfur batna til muna

Manpower-könnunin leiðir í ljós að 19 af 21 löndum gera ráð fyrir jákvæðri ráðningarþróun.

Skemmtilegt safn

Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík.

Veitt gegnum ís

Í Fellsendavatni rétt innan við Hrauneyjar má oft veiða væna fiska.

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Sjá næstu 50 fréttir