Fleiri fréttir

George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi.

Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld.

Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland

Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum.

Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond

Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann.

Ísland í brennidepli á RIFF

RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.

Er Borat að snúa aftur?

Sacha Baron Cohen hefur að undaförnu sést víða í gervi Borats, sem hefur leitt af sér getgátur um að ný kvikmynd um kasakstanska fjölmiðlamanninn sé í tökum.

Stjörnum prýdd stikla Dune

Myndin, sem er stjörnum prýdd, byggir á bókum Frank Herbert og fjallar um Atreides fjölskylduna og baráttu hennar við Harkonnen fjölskylduna um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune.

Laddi og Jarðarförin mín keppa í Berlín

Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. 

Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum

Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.