Fleiri fréttir Oddvitaáskorunin: Sektuð fyrir að leggja í stæði sendiherrans Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 15:01 Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. 6.5.2022 13:04 Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 6.5.2022 12:30 Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 12:01 Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. 6.5.2022 11:23 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6.5.2022 10:54 Ruslaskýli þakið fallegum plöntum Auður Ottesen garðyrkjumeistari og útgefandi tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn hefur í gegnum tíðina sýnt áhorfendum Íslands í dag alls kyns skemmtilega hluti sem tengjast garðrækt og eru óvenjulegir og frumlegir. 6.5.2022 10:31 Oddvitaáskorunin: Blóðlangar að byrja að rækta mölorma á ný Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 09:01 Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. 5.5.2022 22:00 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5.5.2022 21:31 Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. 5.5.2022 20:00 Oddvitaáskorunin: Kjammsar ekki bara á hákarli á Þorranum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 18:02 Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. 5.5.2022 17:34 Sendiráðið, samsýning og listasmiðja Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. 5.5.2022 16:31 Oddvitaáskorunin: Steig óvart ofan í klósettskál Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 15:00 „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. 5.5.2022 14:31 Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5.5.2022 14:26 Þóttist glósa á ónýta tölvu allan tímann Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu níu gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk. 5.5.2022 14:00 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5.5.2022 13:31 Oddvitaáskorunin: Horfir vandræðalega mikið á raunveruleikaþætti Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 12:01 Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5.5.2022 11:38 Tók Soffíu fjórar vikur að taka rýmið í gegn Í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að fylgjast með Soffíu Dögg Garðarsdóttir umbreyta nýju rými Einstakra barna. 5.5.2022 10:41 Oddvitaáskorunin: Reyndi að éta eyrnatappa í svefni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Les skilaboð frá sér til sín á morgnanna Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Féll fyrir Scrapbooking myndaalbúmagerð sem varð að kortagerð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 15:01 Hjólað í vinnuna í tuttugasta skiptið Hjólað í vinnuna var sett í tuttugasta sinn í morgun. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) stendur fyrir verkefninu sem tekur þrjár vikur. 4.5.2022 14:51 Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022? Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 4.5.2022 14:30 Ölgerðin hélt langþráða árshátíð í tékkneskum kastala Árshátíð Ölgerðarinnar var haldin með pompi og prakt í Prag í Tékklandi á laugardag þar sem 450 starfsmenn komu saman í Prag kastala. Það færist nú í aukana að fyrirtæki haldi starfsmannafögnuði sína á erlendri grundu en skömmu á undan Ölgerðinni hélt verkfræðistofan Efla árshátíð sína í Marrakesh í Marokkó. 4.5.2022 14:19 Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. 4.5.2022 14:08 Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni. 4.5.2022 13:30 Ári á undan skynjaði ég að henni leið ekki vel Hvernig bregst maður við þegar makinn greinist með Alzheimer aðeins um fimmtug að aldri? Fyrir tæpum sex árum stóð Magnús Karl Magnússon læknir í þeirri stöðu að eiginkona hans lögmaðurinn Ellý Katrín Guðmundsdóttir fékk greiningu. Farið var yfir söguna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 4.5.2022 12:31 Íslensk dagskrá í Tívolí þann 17. júní Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní verður í ár hluti af hátíðardagskrá Tívolís í Kaupmannahöfn sem gengur undir nafninu Tivoli Celebrates. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. 4.5.2022 12:21 Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. 4.5.2022 12:07 Oddvitaáskorunin: Plastaði bíl samstarfskonu og pakkaði inn tölvunni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 12:00 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4.5.2022 11:31 Kaley Cuoco staðfestir nýja sambandið Leikkonan Kaley Cuoco hefur fundið ástina á ný. Hún birti myndir á Instagram af sér og Ozark leikaranum Tom Pelphrey. 4.5.2022 10:32 Oddvitaáskorunin: Gómaður í heita pottinum á nýársmorgun Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 09:00 Ráðist á Chappelle á sviði í Los Angeles Bandaríski uppistandarinn Dave Chappelle slapp ómeiddur þegar karlmaður hljóp hann niður á sviði í Los Angeles í gærkvöldi. Árásarmaðurinn hljóp baksviðs eftir atlöguna en var snúinn niður af öryggisvörðum. 4.5.2022 08:54 Oddvitaáskorunin: „Löggimann fann mig og kom mér til mömmu og ömmu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 3.5.2022 21:01 Baráttan hófst 16 klukkustundum eftir að hún fæddist „Það kom fljótt í ljós að það var ekki allt með feldu, þetta er búið að vera rússíbanareið síðan árið 2013,“ segir Árni Björn Kristjánsson faðir langveikrar og fatlaðrar stúlku. 3.5.2022 19:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3.5.2022 17:30 Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi. 3.5.2022 16:32 Oddvitaáskorunin: Dauðir þjöppuðu sér saman til að halda á sér hita Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 3.5.2022 15:00 „Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“ Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum. 3.5.2022 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Oddvitaáskorunin: Sektuð fyrir að leggja í stæði sendiherrans Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 18:01
Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 15:01
Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. 6.5.2022 13:04
Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 6.5.2022 12:30
Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 12:01
Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. 6.5.2022 11:23
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6.5.2022 10:54
Ruslaskýli þakið fallegum plöntum Auður Ottesen garðyrkjumeistari og útgefandi tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn hefur í gegnum tíðina sýnt áhorfendum Íslands í dag alls kyns skemmtilega hluti sem tengjast garðrækt og eru óvenjulegir og frumlegir. 6.5.2022 10:31
Oddvitaáskorunin: Blóðlangar að byrja að rækta mölorma á ný Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 09:01
Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. 5.5.2022 22:00
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5.5.2022 21:31
Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. 5.5.2022 20:00
Oddvitaáskorunin: Kjammsar ekki bara á hákarli á Þorranum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 18:02
Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. 5.5.2022 17:34
Sendiráðið, samsýning og listasmiðja Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. 5.5.2022 16:31
Oddvitaáskorunin: Steig óvart ofan í klósettskál Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 15:00
„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. 5.5.2022 14:31
Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5.5.2022 14:26
Þóttist glósa á ónýta tölvu allan tímann Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu níu gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk. 5.5.2022 14:00
„Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5.5.2022 13:31
Oddvitaáskorunin: Horfir vandræðalega mikið á raunveruleikaþætti Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 12:01
Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5.5.2022 11:38
Tók Soffíu fjórar vikur að taka rýmið í gegn Í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að fylgjast með Soffíu Dögg Garðarsdóttir umbreyta nýju rými Einstakra barna. 5.5.2022 10:41
Oddvitaáskorunin: Reyndi að éta eyrnatappa í svefni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 5.5.2022 09:00
Oddvitaáskorunin: Les skilaboð frá sér til sín á morgnanna Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 18:01
Oddvitaáskorunin: Féll fyrir Scrapbooking myndaalbúmagerð sem varð að kortagerð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 15:01
Hjólað í vinnuna í tuttugasta skiptið Hjólað í vinnuna var sett í tuttugasta sinn í morgun. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) stendur fyrir verkefninu sem tekur þrjár vikur. 4.5.2022 14:51
Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022? Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 4.5.2022 14:30
Ölgerðin hélt langþráða árshátíð í tékkneskum kastala Árshátíð Ölgerðarinnar var haldin með pompi og prakt í Prag í Tékklandi á laugardag þar sem 450 starfsmenn komu saman í Prag kastala. Það færist nú í aukana að fyrirtæki haldi starfsmannafögnuði sína á erlendri grundu en skömmu á undan Ölgerðinni hélt verkfræðistofan Efla árshátíð sína í Marrakesh í Marokkó. 4.5.2022 14:19
Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. 4.5.2022 14:08
Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni. 4.5.2022 13:30
Ári á undan skynjaði ég að henni leið ekki vel Hvernig bregst maður við þegar makinn greinist með Alzheimer aðeins um fimmtug að aldri? Fyrir tæpum sex árum stóð Magnús Karl Magnússon læknir í þeirri stöðu að eiginkona hans lögmaðurinn Ellý Katrín Guðmundsdóttir fékk greiningu. Farið var yfir söguna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 4.5.2022 12:31
Íslensk dagskrá í Tívolí þann 17. júní Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní verður í ár hluti af hátíðardagskrá Tívolís í Kaupmannahöfn sem gengur undir nafninu Tivoli Celebrates. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. 4.5.2022 12:21
Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. 4.5.2022 12:07
Oddvitaáskorunin: Plastaði bíl samstarfskonu og pakkaði inn tölvunni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 12:00
„Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4.5.2022 11:31
Kaley Cuoco staðfestir nýja sambandið Leikkonan Kaley Cuoco hefur fundið ástina á ný. Hún birti myndir á Instagram af sér og Ozark leikaranum Tom Pelphrey. 4.5.2022 10:32
Oddvitaáskorunin: Gómaður í heita pottinum á nýársmorgun Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 4.5.2022 09:00
Ráðist á Chappelle á sviði í Los Angeles Bandaríski uppistandarinn Dave Chappelle slapp ómeiddur þegar karlmaður hljóp hann niður á sviði í Los Angeles í gærkvöldi. Árásarmaðurinn hljóp baksviðs eftir atlöguna en var snúinn niður af öryggisvörðum. 4.5.2022 08:54
Oddvitaáskorunin: „Löggimann fann mig og kom mér til mömmu og ömmu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 3.5.2022 21:01
Baráttan hófst 16 klukkustundum eftir að hún fæddist „Það kom fljótt í ljós að það var ekki allt með feldu, þetta er búið að vera rússíbanareið síðan árið 2013,“ segir Árni Björn Kristjánsson faðir langveikrar og fatlaðrar stúlku. 3.5.2022 19:30
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3.5.2022 17:30
Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi. 3.5.2022 16:32
Oddvitaáskorunin: Dauðir þjöppuðu sér saman til að halda á sér hita Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 3.5.2022 15:00
„Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“ Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum. 3.5.2022 13:31