Fleiri fréttir

Bunny Wailer fallinn frá
Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri.

Ritstjórar Stundarinnar nýtt par
Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par.

„Við erum ekki fortíðin okkar og við erum ekki mistökin okkar“
„Stærsta æfingin mín er að færast ekki of mikið í fang, gera hlutina hægt og njóta þeirra,“ segir Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðlakona í viðtali við Vísi.

„Þessir biðlistar eru erfiðir og skaðlegir, sérstaklega fyrir unga krakka“
„Með því að byggja upp skólastarfið eins og okkur er kleift að gera þá fá þessir krakkar sama tíma og aðrir krakkar, í öðrum skólum til þess að læra,“ segir Atli Magnússon framkvæmdarstjóri Arnarskóla í viðtali við Spjallið Góðvild.

„Þroskandi að láta bara egóið skreppa saman“
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.

„Héldu að við værum bara litlar stelpur með engan sjálfstæðan vilja“
„Ég hélt fyrst að hann væri bara algjör fáviti. Ég horfði á hann og bara; Hvað er hann að gera? Svo fékk ég að kynnast honum og stelpunum og fannst þetta geggjað. Ef hann hefði aldrei byrjað að þjálfa okkur þá væri ég ekki í körfubolta.“ Þetta segir Eybjört Torfadóttir liðsmaður körfuboltaliðsins Aþenu í viðtali við Ísland í dag.

Fyrsta stiklan úr Vegferð
Vegferð er sex þátta sería sem hefur göngu sína á Stöð 2 á páskadag, þann 4. apríl. Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með aðalhlutverk í þáttunum.

Stórfyndin upphafsræða Amy Poehler og Tinu Fey
Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt.

„Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn“
„Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn,“ skrifar tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson í færslu á Instagram en hann og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann
Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur.

Stjörnulífið: Tenerife, skvísudjamm og lúxus á hóteli
Þjóðin kláraði febrúarmánuð með stæl ef marka má Stjörnulíf vikunnar. Þjóðin hefur náð einstökum árangri þegar kemur að baráttunni við kórónuveiruna og þá vilja sumar fagna í góðum félagsskap.

„Við börðumst um og reyndum að koma okkur á framfæri með allskonar leiðum“
Baldvin Z hefur gert Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla, Rétt 3 og margt fleira en Sindri Sindrason hitti Baldvin í Íslandi í dag á dögunum og fór yfir feril hans.

„Skildi ekki orð af því sem dómararnir sögðu við mig“
„Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í háhæluðum skóm fyrir utan það þegar systir mín dressaði mig upp sem dragdrottning fyrir grímuball þegar ég var svona tíu ára,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandifótboltamaður sem sló rækilega í gegn í þýska dansþættinum Let‘s Dance á föstudagskvöldið. Hann var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun.

„Ég hafði mestar áhyggjur af því að sagan myndi endurtaka sig“
Sjónvarpsstöðin CBS hefur bæði birt stiklu og myndbrot úr viðtali Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem sýnt verður á sjónvarpsstöðinni þann 7. mars.

The Crown sópaði til sín verðlaunum á Golden Globe
Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt.

Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu
56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon.

Óvæntur afmælisgjörningur Bjarna fyrir Þóru Margréti á N1
Viðskiptavinir N1 í Ártúnshöfða ráku margir hverjir upp stór augu í gær þegar þeir voru mættir í óvæntan afmælisgjörning sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafði skipulagt fyrir Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sína.

„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Rúrik tryggði sér svokallað „Wild Card“ og Twitter logar
Rúrik Gíslason fótbolta- og athafnamaður sem keppir nú í þýska dansþættinum Let‘s Dance, tryggði sér svokallað „Wild card“ í þættinum í gær. Það þýðir að ekki er hægt að kjósa hann úr næsta þætti sem fram fer þann 5. mars. Rúrik er því öruggur í næstu umferð.

Fréttakviss #19: Ertu að fylgjast nógu vel með?
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

„Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“
„Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi.

Elín var með leynigest þegar hún var spurð um fjölgun barna
Ung kona á Barðaströnd, Elín Eyjólfsdóttir á Breiðalæk, var fyrir sex árum, í þætti Stöðvar 2 um fækkun barna í sveitinni og yfirvofandi lokun grunnskólans á Birkimel, spurð hvort hún væri eina von Barðstrendinga um fjölgun barna á ný.

Gústi B frumsýnir nýtt myndband
Tónlistarmaðurinn, leikarinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, frumsýnir glænýtt lag ásamt tónlistarmyndbandi á Vísi í kvöld.

Smekklegt smáhýsi með öllu tilheyrandi
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Brynja og Sara semja við Universal: „Okkur dreymir um að vera fyrirmyndir“
„Þetta gaf mér heimsathygli, frábæra lífsreynslu og æðislegt að fá að kynnast íslensku tónlistarfólki,“ segir Brynja Mary sem er nýorðin sautján ára og stundar nám við Wisseloord Academy í heimsfrægu stúdíoi í Amsterdam. Hún tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári þá aðeins 16 ára gömul og var töluvert fjallað um hennar þátttöku þá.

Pálmi Gunnars gefur út nýtt lag
Pálmi Gunnarsson gefur í dag út nýtt lag. Lagið nefnist Komst ekki aftur og kemur út á öllum helstu streymisveitum í dag.

Stjörnurnar mættu á Hatrið
Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu.

Joe Rogan og villurnar hans
Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas.

Komu fyrir frönskum svölum í íbúð í gamla Vesturbænum
Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér
Á laugardag klukkan 18.55 fer fram sjötti þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó.

Nota súrmjólk til að græða upp mosa
Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin.

„Þær hneyksluðust ógurlega eins og þetta væri einhver dauðasynd“
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins.

Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg
Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld.

Málverk North West vekur athygli og ekki trúa allir Kim Kardashian
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian birti á dögunum mynd á bæði Twitter og Instagram sem er af málverki.

Um fimmtíu ára gamalt raðhús í upprunalegu standi til sölu í Kúrlandi
Í Kúrlandi er til sölu 220 fermetra raðhús á besta stað í Fossvoginum. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1973 og er eignin endaraðhús.

Stakk besta vin sinn með hnífi í bakið
Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar lýsingar og myndbönd á íslenskum undirheimum og lífsstíl sem fæstir þekkja vel. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar.

„Með töluvert mikinn áverka á höfðinu og alveg hreyfingarlaus á öðrum handleggnum“
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Hannes og Karen nýtt par
Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir eru nýtt par.

Öflugur liðsauki í þættina Spjallið með Góðvild
Spjallið með Góðvild eru vikulegir þættir á Vísi þar sem rætt er um málefni langveikra og fatlaðra barna. Megin markmið þáttanna er að lyfta upp umræðu þessa hóps og draga fram í dagsbirtuna málefni sem betur mega fara ásamt því hrósa því sem vel er gert.

Innlit í höfuðstöðvar Google
Tæknifyrirtækið Google er með heljarinnar í San Francisco í Sílikon-dalnum fræga. Nágrannar þeirra eru meðal annars Facebook, eBay, Neflix, Apple og fleiri fyrirtæki.

Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time
Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld.

Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku
Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV.

Einn helsti jarðskjálftafræðingur landsins hefur sungið bakrödd með Rúnari Júlíussyni
„Mér finnst nauðsynlegt að það komi fram að áður en Kristín Jónsdóttir varð aðal jarðskjálftafræðingur landsins söng hún með hljómsveitinni Unun. Náði m.a. svo langt að bakradda fyrir sjálfan Rúnna Júl,“ skrifar Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni.

Skyndilegt hlé í beinni hjá Sóleyju vegna skjálftans
Tónlistarkonan Sóley kom fram ásamt fullskipaðri sveit á Háskólatónleikum Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Þegar tónleikarnir voru um það bil hálfnaðir dundi jarðskjálfti yfir. Um er að ræða enn einn skjálftann á suðvesturhorninu sem fannst vel á höfuðborgarsvæðinu.

„Svo eignast ég hjartveikt barn og er bara kýld í magann“
„Það veit enginn hvernig þetta er nema að hafa lent í því. Það getur enginn gert sér það í hugarlund. Þegar ég var að læra hjúkrunarfræði var ég bara með þetta. Svo þegar ég eignast hjartveikt barn er ég bara kýld í magann. Þetta var bara hræðilegt, það hræðilegasta sem hefur gerst og af hverju skilur mig enginn?“ Þetta segir Ellen Helga Steingrímsdóttir móðir hjartveiks barns.