Fleiri fréttir

Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir

Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu

Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra.

Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn

„Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“

„Ótrúlega þakklát fyrir að geta lagt mitt af mörkum“

Hjúkrunarfræðineminn Hildur Marín Ævarsdóttir starfar á lungnadeild Landspítalans, sem nú hefur í annað skipti á árinu verið breytt í Covid deild. Hún fær nuddsár eftir grímurnar, en er þakklát fyrir samheldnina á Landspítalanum. 

„Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“

Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum.

Hættu saman eftir átta ára samband

Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman.

Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið

Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR.

Bein útsending: Goðsagnir lesa gervilimrurnar hans Gísla Rúnars

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Gervilimrur Gíslar Rúnars, sem að þjóðargersemin Gísli Rúnar Jónsson skildi eftir sig fyrir þjóðina og setti í prent vikunni áður en hann lést, verður útgáfugleði bókarinnar streymt í beinni útsendingu í kvöld klukkan 20.

Björgvin fékk þá umsögn að hann væri barn sem væri erfitt að elska

„Það sem ég myndi vilja segja við ungan mig er, andaðu, slakaðu á og þetta verður allt í lagi,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta í nýrri herferð SÍBS sem hófst í dag. Í herferðinni koma þekktir Íslendingar fram og ráðleggja ungu fólki.

Jólalögin eru komin í loftið

Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. 

Ekki hægt að fara of lengi áfram á hnefanum

„Ef maður vinnur ekki jafnt og þétt í gegnum þetta og byrjar að fá aðstoð eins fljótt og hægt er, að þá tekur maður það bara út mun erfiðara og verra, sjokkið sem kemur eftir á,“ segir Gísli Álfgeirsson. Olga eiginkona Gísla greindist með brjóstakrabbamein árið 2013 og barðist í sjö ár. Hún lést í júlí á síðasta ári.

Allt til alls í 24 fermetra íbúð

Á YouTube-rásinni Never Too Small er reglulega fjallað um litlar íbúðir þar sem hugar er vel að hverjum einasta sentímetra.

Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi

„Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland

„Þeim verður ekki nauðgað úr þessu“

Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti sjónvarpsmaður Íslandssögunnar og ræðir hann við Sölva Tryggvason um ferilinn og hápunktana hlaðvarpsþætti Sölva.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.