Fleiri fréttir

Grét mest þegar hún sagði fólki frá

Harpa Karen Antonsdóttir er 21 árs fótboltakona úr Haukum. Eftir að hafa klárað Menntaskólann við Sund ákvað hún ásamt vinum að fara í heimsreisu, ferðast vítt og breytt um Asíu áður en hún héldi áfram skólagöngu sinni.

„Þetta er allt í úlnliðnum“

Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins.

Fóru ítarlega yfir andfýlu

Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Hótaði að ganga út eftir spurninguna um fituprósentu Gotta

„Umfjöllun um líkamsvirðingu og mikilvægi þess að elska líkama sinn hefur aukist mikið á undanförnum árum. Fólki er ráðlagt að horfa minna á þætti eins og fituprósentu og meira á líkamlegt og andlegt heilbrigði.“

Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir

Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu

Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 

Hjálpar hundruðum íslenskra kvenna að æfa heima í stofu

Sara Snædís Ólafsdóttir byrjaði með fjarþjálfun í kórónuveirufaraldrinum. Hún þjálfaði fyrst fjölskyldu og vini en nú horfa konur í yfir 30 löndum á kennslumyndböndin. Á meðal viðskiptavina Söru eru hundruð kvenna frá Íslandi, sem velja að æfa heima hjá sér. 

RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“

Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á.

Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail

Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt.

Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma

Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.

Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók

Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 

Innlit á heimili Scottie Pippen

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Leik­konan Diana Rigg er látin

Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri.

Ást við fyrstu sýn

Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf því hann vildi í framhaldinu vera hér hamingjusamur og búa hér á Íslandi.

Smábörn viti betur en virkir í athugasemdum

„Hér er um að ræða fullorðið fólk sem skrifar virkilega ljótar athugasemdir í athugasemdakerfi fjölmiðlanna. Sumir segja að þetta fólk hagi sér eins og smábörn, en það er bara ekki rétt. Smábörn vita betur en að meiða aðra,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur í samtali við Vísi.

Fúlt að ná ekki að dekka allt landið

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir ferðaðist í sumar um landið með matarvagn og kynntist í leiðinni matarmenningu Íslendinga. Samkomubannið hafði áhrif á tökurnar fyrir þættina en Eva lét það ekki stoppa sig. 

Gunnar og Hiroko trúlofuð

Leikarinn Gunnar Hansson og Hiroko Ara eru trúlofuð ein parið greindi frá því á Facebook á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir