Fleiri fréttir

Jóga á Hornströndum

Gróa Másdóttir lærði fornleifafræði en hefur kennt jóga í meira en áratug. Hún undirbýr jógaferð á Hornstrandir í sumar.

Dónakallar og reiðar konur til vandræða

Að verða fyrir áreitni af ýmsu tagi er ömurlegur partur af starfi skemmtikrafta að sögn Margrétar Erlu Maack. Salka Sól sagði frá áreitni á Twitter um helgina og Margrét Erla hefur lent í svipuðu.

Nauðsynlegt að vera cunt í heimi dragdrottninga

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna plötusamningurinn sem Glowie gerði við útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins.

Slakar best á heima

Yesmine Olsson er mætt til leiks á ný sem einkaþjálfari. Að auki kennir hún fólki að elda indverskan mat og fer í fyrirtæki sem gestakokkur og eldar fyrir starfsfólk.

Svipmyndir frá HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival

HönnunarMars lauk í gær en sú hátíð er sannkölluð veisla fyrir fagurkera og þá sem kunna góða hönnun að meta. Borgin iðaði af lífi um helgina enda var dagskráin fjölbreytt. Ljósmyndari Fréttablaðsins fór á stúfana á föstudaginn

Tónlistin hefur verið besta lyfið

Karitas Harpa Davíðsdóttir ákvað að taka þátt í Voice Ísland eftir að hafa komist að því að eina vitið fyrir hana væri að starfa við tónlistarsköpun. Tónlistin hefur oftar en ekki hjálpað henni í gegnum erfiða tíma.

Fjarsýnisstöð á Íslandi

Það má endalaust deila um hvort hægt sé að eigna einum manni heiðurinn af sjónvarpinu. Mikil gróska var í rannsóknum á útvarpsbylgjun og á sviði ljósfræði í byrjun tuttugustu aldar.

Svona breytir Hugh Jackman sér í Wolverine

Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine úr X-Men en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni.

Vildi alltaf verða móðir

Maríu Hreiðarsdóttur hefur vegnað vel í uppeldishlutverkinu. Hún er seinfær móðir og segist hafa notið góðs stuðnings. María vill meiri umræðu um ófrjósemisaðgerðir á þroskaskertum og réttindi þeirra til fjölskyldulífs.

Sá ljósið eftir heimsókn frá Vottum Jehóva

Linda Ósk Valdimarsdóttir dansari var að leita að svörum við spurningum um lífið þegar Vottar Jehóva bönkuðu upp á einn daginn og buðu henni að fræðast um Biblíuna. Tveimur og hálfu ári síðar tók hún skírn sem Vottur Jehóva og nú ætlar hún að boða trúna.

Sjá næstu 50 fréttir