Fleiri fréttir

Óslökkvandi þörf

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir eða MIMRA segir þörfina fyrir að flytja eigin tónlist vera óslökkvandi. Hún stundar mastersnám í tónlist í London en verður með tónleika hér á landi síðar í júní.

Lína Langsokkur í einn dag

Hún Erla María Magnúsdóttir lék titilhlutverk í sýningu Rimaskóla á Línu Langsokki sem sett var upp í skógarrjóðri í liðinni viku.

Hið raunverulega svarta gull

Það að hella upp á gott kaffi heima hjá sér þarf alls ekki að vera vesen né sérstaklega dýrt, það eina sem þarf eru ódýr tól og smá metnaður með. Það er alveg ljóst að það er morgunsins helgistund þegar kaffið angar inn í eldhúsi.

Happdrætti upp á kaupréttinn á skóm

Húrra Reykjavík var með happdrætti þar sem vinningurinn var kaupréttur á Adidas-skóm Kanye Wests, Yeezy Boost 750. Í febrúar stóð fólk í snjóbyl í tvo daga og beið eftir skóm af sömu tegund.

Mikill áhugi á lækningajurtum

Anna Rósa grasalæknir leiðir grasagöngu í Viðey á morgun, sunnudag, klukkan 13.30. Hún segir mikinn áhuga vera til staðar á íslenskum lækningajurtum og Viðey henti vel til að læra að þekkja algengustu jurtirnar.

Mér til undrunar andaði stúlkan

Miklir fagnaðarfundir áttu sér stað nýlega þegar Elín Hekla Klemenzdóttir heimsótti Kjartan ­Magnússon lækni sem með hárréttum viðbrögðum tókst að bjarga lífi hennar við frumstæð skilyrði.

Loðinn Hans Óli?

Leikarinn Harrison Ford skartar nú fínu jólasveinaskeggi.

Guðni ferðast um Austurland í dag

Á Snapchat-reikningnum stod2frettir geturðu séð hvað forsetaframbjóðandinn Guðni Th. Jóhannesson sýslar á Austfjörðum í dag.

Skrifaði óléttuna inn í leikritið

Anna Bergljót Thorarensen leikur í og skrifaði handritið að Litalandi, leikverkinu sem Leikhópurinn Lotta sýnir um allt land í sumar. Anna Begga leikur hina óléttu Rjóð sem á vel við enda er hún sjáf ólétt log á að eiga daginn eftir síðasta sýningardag sumarsins.

Bieberinn barinn

Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi.

5500 manns búnir að sækja Ghetto betur ólöglega

Þætti Steinda Jr., Ghetto betur, hefur oftar en 5.000 sinnum verið halað niður á tveimur vikum. Þátturinn er í fyrsta sæti yfir vinsælustu skrárnar á deilisíðunni deildu.net og talan hækkar stöðugt.

Vöfflur og pönnsur á stuttermaboli

Fjórir félagar úr 10. bekk í Langholtsskóla hafa sett af stað verkefni til styrktar Downs félaginu á Íslandi. Þeir hanna og prenta myndir af morgunmat á stuttermaboli og kalla sig Dos Waffles á Facebook.

Andri Snær vildi meiri kúabjöllu

Forsetaframbjóðandinn steig á svið með FM Belfast í gærkvöldi og barði kúabjölluna eins og enginn væri morgundagurinn.

Halla snappar

Á Snapchat-reikningnum stod2frettir veitir forsetaframbjóðandinn Halla Tómadóttir innsýn í daglegt líf í baráttunni um Bessastaði.

Sjá næstu 50 fréttir