Fleiri fréttir Standa fyrir skemmtikvöldi á Tivoli Á morgun stendur Ungmennaráð UN Women á Íslandi fyrir frábæru skemmtikvöldi á Tivoli Bar. 8.6.2016 16:30 Risa unglingaball í Krikanum Sumargleðin eru stórtónleikar fyrir unglinga landsins á aldrinum 13 - 16 ára sem verður haldin þriðja árið í röð annað kvöld. 8.6.2016 15:30 Aðeins 300 miðar eftir í The Color Run Það stefnir í að uppselt verði í The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer í Hljómskálagarðinum um komandi helgi. Aðeins 300 miðar eru nú eftir af þeim 1.000 miðum sem bætt var við hlaupið á dögunum og því nokkuð ljóst að uppselt verður í hlaupið annað árið í röð. 8.6.2016 15:30 Gunni og Felix með glænýtt stuðningsmannalag Íslands Þeir Gunnar Helgason og Felix Bergsson mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun til að kynna nýtt fótboltalag sem kom út á dögunum og sérstaklega í kringum þátttöku Íslands á EM í Frakklandi. 8.6.2016 14:30 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8.6.2016 13:30 Litabombuðu forstjórann - Myndband Starfsmenn Nýherja eru greinilega komnir í mikinn Color Run gír og ákváðu þeir að hrekkja forstjórann sinn í vikunni. 8.6.2016 12:30 Þrír menn og einn köttur Tvær kvikmyndasýningar sem bera yfirskriftina Bestu vinir mannsins verða annað kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Önnur fjallar um ferðalag um suðurströnd landsins. 8.6.2016 11:45 Vil að fólk finni fyrir jörðinni Elva Björg Einarsdóttir mannfræðingur leiðir fólk um gullinn sand, kjarri vaxna dali, tinda og skörð í nýrri gönguleiðabók um sveitina sína, Barðastrandarhrepp. 8.6.2016 11:15 Davíð leyfir áhugasömum að skyggnast bakvið tjöldin í baráttunni Forsetaframbjóðandinn fer með lyklavöldin í dag á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir. 8.6.2016 11:14 Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum Útilega er ekki pakki sem hentar öllum og þess vegna eru það sífellt fleiri sem kjósa að njóta dagskrárinnar um Verslunarmannahelgina innandyra þar sem pollabuxur og lopapeysa er valfrjáls útbúnaður og Innipúkinn fer ört stækkandi. 8.6.2016 09:45 Flaug til Köben til að mæla strákana Karlalandsliðið í knattspyrnu vakti athygli í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum á leiðinni af landi brott í gærmorgun. Aðalsteinn Jón Bergdal fór m.a. til Kaupmannahafnar til að mæla þá. 8.6.2016 08:30 Sigga Hlö ofboðið og baulaði á Bubba í Hörpu "Hvort var ég í afmæli eða á framboðsfundi?,“ segir Siggi Hlö. Bubbi Morthens hélt upp á 60 ára afmæli sitt með tónleikum í Hörpu í gær. 7.6.2016 14:45 Twitterinn logar: Ómerkileg keila reynist senuþjófur Karlalandsliðið í knattspyrnu er flogið utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi. Strákanir létu mynda sig í jakkafötunum við flugvél Icelandair sem búið var að merkja "The Icelandic National Team“. 7.6.2016 14:02 Lærðu lögin um strákana okkar Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. 7.6.2016 11:30 Dagur í lífi frambjóðanda: Guðrún Margrét Pálsdóttir Guðrún Margrét sá um Snapchat-aðgang fréttastofunnar og veitti skemmtilega innsýn í daglegt líf forsetaframbjóðanda. 7.6.2016 10:00 Fimmtíu ára og eldri taka yfir Ísafjarðarbæ Línudans og stígvélakast eru meðal keppnisgreina á landsmóti fimmtíu ára og eldri. 7.6.2016 07:00 72 ný emoji-tákn bætast við á næstunni Lárpera, beikon, nashyrningur og rækja er meðal þess sem fólk getur vænst að sjá á næstunni. 6.6.2016 20:03 The Color Run búðin opnar í Smáralind í dag Í dag mun The Color Run by Alvogen búðin opna annarri hæð í Smáralind við innganginn við hlið Debenhams. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 11. júní enn ánægjulegri. 6.6.2016 16:45 Sjúklega vandræðalegt að fylgjast með Dr. Phil án hljóðs - Myndband Í þáttunum má fylgjast með hvernig fólk tekur á erfiðum málum sem hafa lagst á sál þeirra. Dr. Phil veitir sérstaka ráðgjöf og reynir eftir bestu getu að aðstoða fólk. 6.6.2016 16:15 Kanye olli algjöru öngþveiti með óvæntum tónleikum sem ekkert varð af Rapparinn hringdi í borgarstjórann til að ná fram skyndilokunum á götum vegna mannfjöldans. 6.6.2016 14:46 Taylor Swift mætti óvænt í brúðkaupið og tók lagið - Myndband Taylor Swift er greinilega ekkert að láta sambandslit sín við Calvin Harris hafa mikil áhrif á sig en um helgina mætti hún óvænt í brúðkaup og tók lagið. 6.6.2016 14:30 Fluguköst til að styrkja sál og líkama Nokkrar konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini fóru í endurhæfingu í Langá á Mýrum þar sem þær æfðu fluguköst í fögru umhverfi. 6.6.2016 14:15 Risa sportbar á Secret Solstice: Ísland - Ungverjaland á stóra sviðinu Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður í Laugardalnum þann 16.-19. júní en á sama tíma fer fram Evrópumótið í knattspyrnu. 6.6.2016 13:41 Simon Cowell séð marga hæfileikaríka en þessi 13 ára stelpa toppaði alla Laura Bretan er 13 ára stelpa sem vakti gríðarlega athygli í síðasta þætti af America´s Got Talent en hún er óperusöngkona og með enga smá rödd. 6.6.2016 12:30 Segir sögur með timbri Gamalt timbur er í uppáhaldi hjá Erni Hackert sem gefur því nýtt líf með ýmsu móti. 6.6.2016 12:00 Afmælisdrengurinn Bubbi syngur Kim Larsen í tilefni dagsins Bubbi Morthens er að drukkna í afmæliskveðjum. 6.6.2016 11:54 Fylgstu með degi í lífi forsetaframbjóðendanna á Snapchat Með því að bæta við stod2frettir á Snapchat geturðu litið á bakvið tjöldin í baráttunni um Bessastaði. 6.6.2016 11:27 Hvaða frambjóðandi er flottastur í tauinu? „Virðist vera nóg pláss fyrir Hannes Hólmstein ofan í þeim“ Fréttablaðið og Vísir fékk til liðs við sig tvo sérfræðinga til að metat fatastíl þeirra sem bjóða sig fram til embættis forseta um þessar mundir. Þeir eru Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, og Haukur Bragason, sérfræðingur í herratís 6.6.2016 10:30 Adidas eða Nike? Risarnir í heimi íþróttafatnaðar hafa lengi barist um hylli fólks og hafa farið í og úr tísku til skiptis í fleiri ár. Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti fara yfir af hverju þeirra uppáhalds merki er best. 6.6.2016 10:00 Vill að Íslendingar kaupi veiðiflugur á 52 milljónir Jóhannes V. Reynissonm, forsvarsmaður Bláa naglans, vill fá Íslendinga með sér í lið til að safna 52 milljónum króna til að kaupa þrjár veiðiflugur sem yrðu þær dýrustu í heimi. Allur ágóðinn yrði nýttur til að kaupa þrjú ný 6.6.2016 07:00 Battlað í borginni: „Þú sökkar!” Kemst okkar fólk í úrslit? 5.6.2016 21:23 Stundum í sjálfboðavinnu í Sæheimum Hrafn Steinar Sigurðsson, sem er tíu ára, hefur gaman af að dorga og finnst best að beita kola. Hann ætlar á siglinganámskeið í sumar. 5.6.2016 10:00 Lestrarhestur vikunnar Diljá Kristófersdóttir 10 ára hefur gaman af að lesa og fer oft á bókasafnið í Hafnarfirði. 4.6.2016 15:15 Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike Rúmlega tvöhundruð keppendur skráðir til leiks. 4.6.2016 13:47 Mest gaman að mála úti Jón Ingi Sigurmundsson opnar myndlistarsýningu í Stað á Eyrarbakka í dag. 4.6.2016 09:15 Arna Ýr valin Miss Euro Keppnin haldin á fjögurra ára fresti í tengslum við EM í fótbolta. 3.6.2016 21:29 Málar myndir af Davíð og Ólafi Ragnari með skaufa sínum Listamaðurinn Axel Diego fer óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. 3.6.2016 15:39 Hunsaði reglur safnsins: Ómetanleg klukka féll til jarðar og brotnaði Það er almenn vitneskja að það sé bannað að snerta muni inni á listasöfnum og í raun á öllum söfnum. 3.6.2016 14:30 Sturlaðist þegar hún fékk fiskinn ekki endurgreiddan í gæludýrabúð Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit þessa stundina er nokkuð spaugilegt en í því má sjá viðskiptavin gæludýraverslunar missa stjórn á skapi sínu. 3.6.2016 11:30 Páll Óskar og Jean Eric Von Baden sjá um fjörið í The Color Run Um aðra helgi fer fram The Color Run by Alvogen litahlaupið og má búast við tíu til tólf þúsund manns í Hljómskálagarðinum samkvæmt fréttaflutningi af miðasölu í hlaupið. 3.6.2016 10:53 Eini karlinn í gæsapartíum Heiðar Jónsson snyrtir hefur oft vakið athygli fyrir skemmtilegar og skondnar umræður um hlutverk kynjanna, útlit og heilsu. Hann heldur vinsæl framkomunámskeið og er eini herrann sem fær að vera með í gæsapartíum. 3.6.2016 10:30 Þingkona selur af sér spjarirnar á Facebook Jóhanna María Sigmundsdóttir, sjöundi þingmaður Norðvesturkjördæmis, selur af sér spjarirnar á Facebook-síðu sinni en hún hefur staðið í allsherjartiltekt. 3.6.2016 10:00 Sjöunda serían af Game of Thrones verður aðeins sjö þættir Um þessar mundir er verið að sýna sjöttu seríuna af Game of Thrones um alla heim og meðal annars á Stöð 2 hér á landi. 2.6.2016 16:15 Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. 2.6.2016 15:30 The Telegraph fílar íslensku treyjuna: „Ekki annað hægt en að elska þennan búning“ Íslenski landsliðsbúningurinn hefur mikið verið á milli tannanna á fólki og þá sérstaklega þegar hann var frumsýndur fyrir nokkrum vikum. 2.6.2016 14:49 Sjá næstu 50 fréttir
Standa fyrir skemmtikvöldi á Tivoli Á morgun stendur Ungmennaráð UN Women á Íslandi fyrir frábæru skemmtikvöldi á Tivoli Bar. 8.6.2016 16:30
Risa unglingaball í Krikanum Sumargleðin eru stórtónleikar fyrir unglinga landsins á aldrinum 13 - 16 ára sem verður haldin þriðja árið í röð annað kvöld. 8.6.2016 15:30
Aðeins 300 miðar eftir í The Color Run Það stefnir í að uppselt verði í The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer í Hljómskálagarðinum um komandi helgi. Aðeins 300 miðar eru nú eftir af þeim 1.000 miðum sem bætt var við hlaupið á dögunum og því nokkuð ljóst að uppselt verður í hlaupið annað árið í röð. 8.6.2016 15:30
Gunni og Felix með glænýtt stuðningsmannalag Íslands Þeir Gunnar Helgason og Felix Bergsson mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun til að kynna nýtt fótboltalag sem kom út á dögunum og sérstaklega í kringum þátttöku Íslands á EM í Frakklandi. 8.6.2016 14:30
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8.6.2016 13:30
Litabombuðu forstjórann - Myndband Starfsmenn Nýherja eru greinilega komnir í mikinn Color Run gír og ákváðu þeir að hrekkja forstjórann sinn í vikunni. 8.6.2016 12:30
Þrír menn og einn köttur Tvær kvikmyndasýningar sem bera yfirskriftina Bestu vinir mannsins verða annað kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Önnur fjallar um ferðalag um suðurströnd landsins. 8.6.2016 11:45
Vil að fólk finni fyrir jörðinni Elva Björg Einarsdóttir mannfræðingur leiðir fólk um gullinn sand, kjarri vaxna dali, tinda og skörð í nýrri gönguleiðabók um sveitina sína, Barðastrandarhrepp. 8.6.2016 11:15
Davíð leyfir áhugasömum að skyggnast bakvið tjöldin í baráttunni Forsetaframbjóðandinn fer með lyklavöldin í dag á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir. 8.6.2016 11:14
Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum Útilega er ekki pakki sem hentar öllum og þess vegna eru það sífellt fleiri sem kjósa að njóta dagskrárinnar um Verslunarmannahelgina innandyra þar sem pollabuxur og lopapeysa er valfrjáls útbúnaður og Innipúkinn fer ört stækkandi. 8.6.2016 09:45
Flaug til Köben til að mæla strákana Karlalandsliðið í knattspyrnu vakti athygli í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum á leiðinni af landi brott í gærmorgun. Aðalsteinn Jón Bergdal fór m.a. til Kaupmannahafnar til að mæla þá. 8.6.2016 08:30
Sigga Hlö ofboðið og baulaði á Bubba í Hörpu "Hvort var ég í afmæli eða á framboðsfundi?,“ segir Siggi Hlö. Bubbi Morthens hélt upp á 60 ára afmæli sitt með tónleikum í Hörpu í gær. 7.6.2016 14:45
Twitterinn logar: Ómerkileg keila reynist senuþjófur Karlalandsliðið í knattspyrnu er flogið utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi. Strákanir létu mynda sig í jakkafötunum við flugvél Icelandair sem búið var að merkja "The Icelandic National Team“. 7.6.2016 14:02
Lærðu lögin um strákana okkar Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. 7.6.2016 11:30
Dagur í lífi frambjóðanda: Guðrún Margrét Pálsdóttir Guðrún Margrét sá um Snapchat-aðgang fréttastofunnar og veitti skemmtilega innsýn í daglegt líf forsetaframbjóðanda. 7.6.2016 10:00
Fimmtíu ára og eldri taka yfir Ísafjarðarbæ Línudans og stígvélakast eru meðal keppnisgreina á landsmóti fimmtíu ára og eldri. 7.6.2016 07:00
72 ný emoji-tákn bætast við á næstunni Lárpera, beikon, nashyrningur og rækja er meðal þess sem fólk getur vænst að sjá á næstunni. 6.6.2016 20:03
The Color Run búðin opnar í Smáralind í dag Í dag mun The Color Run by Alvogen búðin opna annarri hæð í Smáralind við innganginn við hlið Debenhams. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 11. júní enn ánægjulegri. 6.6.2016 16:45
Sjúklega vandræðalegt að fylgjast með Dr. Phil án hljóðs - Myndband Í þáttunum má fylgjast með hvernig fólk tekur á erfiðum málum sem hafa lagst á sál þeirra. Dr. Phil veitir sérstaka ráðgjöf og reynir eftir bestu getu að aðstoða fólk. 6.6.2016 16:15
Kanye olli algjöru öngþveiti með óvæntum tónleikum sem ekkert varð af Rapparinn hringdi í borgarstjórann til að ná fram skyndilokunum á götum vegna mannfjöldans. 6.6.2016 14:46
Taylor Swift mætti óvænt í brúðkaupið og tók lagið - Myndband Taylor Swift er greinilega ekkert að láta sambandslit sín við Calvin Harris hafa mikil áhrif á sig en um helgina mætti hún óvænt í brúðkaup og tók lagið. 6.6.2016 14:30
Fluguköst til að styrkja sál og líkama Nokkrar konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini fóru í endurhæfingu í Langá á Mýrum þar sem þær æfðu fluguköst í fögru umhverfi. 6.6.2016 14:15
Risa sportbar á Secret Solstice: Ísland - Ungverjaland á stóra sviðinu Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður í Laugardalnum þann 16.-19. júní en á sama tíma fer fram Evrópumótið í knattspyrnu. 6.6.2016 13:41
Simon Cowell séð marga hæfileikaríka en þessi 13 ára stelpa toppaði alla Laura Bretan er 13 ára stelpa sem vakti gríðarlega athygli í síðasta þætti af America´s Got Talent en hún er óperusöngkona og með enga smá rödd. 6.6.2016 12:30
Segir sögur með timbri Gamalt timbur er í uppáhaldi hjá Erni Hackert sem gefur því nýtt líf með ýmsu móti. 6.6.2016 12:00
Afmælisdrengurinn Bubbi syngur Kim Larsen í tilefni dagsins Bubbi Morthens er að drukkna í afmæliskveðjum. 6.6.2016 11:54
Fylgstu með degi í lífi forsetaframbjóðendanna á Snapchat Með því að bæta við stod2frettir á Snapchat geturðu litið á bakvið tjöldin í baráttunni um Bessastaði. 6.6.2016 11:27
Hvaða frambjóðandi er flottastur í tauinu? „Virðist vera nóg pláss fyrir Hannes Hólmstein ofan í þeim“ Fréttablaðið og Vísir fékk til liðs við sig tvo sérfræðinga til að metat fatastíl þeirra sem bjóða sig fram til embættis forseta um þessar mundir. Þeir eru Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, og Haukur Bragason, sérfræðingur í herratís 6.6.2016 10:30
Adidas eða Nike? Risarnir í heimi íþróttafatnaðar hafa lengi barist um hylli fólks og hafa farið í og úr tísku til skiptis í fleiri ár. Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti fara yfir af hverju þeirra uppáhalds merki er best. 6.6.2016 10:00
Vill að Íslendingar kaupi veiðiflugur á 52 milljónir Jóhannes V. Reynissonm, forsvarsmaður Bláa naglans, vill fá Íslendinga með sér í lið til að safna 52 milljónum króna til að kaupa þrjár veiðiflugur sem yrðu þær dýrustu í heimi. Allur ágóðinn yrði nýttur til að kaupa þrjú ný 6.6.2016 07:00
Stundum í sjálfboðavinnu í Sæheimum Hrafn Steinar Sigurðsson, sem er tíu ára, hefur gaman af að dorga og finnst best að beita kola. Hann ætlar á siglinganámskeið í sumar. 5.6.2016 10:00
Lestrarhestur vikunnar Diljá Kristófersdóttir 10 ára hefur gaman af að lesa og fer oft á bókasafnið í Hafnarfirði. 4.6.2016 15:15
Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike Rúmlega tvöhundruð keppendur skráðir til leiks. 4.6.2016 13:47
Mest gaman að mála úti Jón Ingi Sigurmundsson opnar myndlistarsýningu í Stað á Eyrarbakka í dag. 4.6.2016 09:15
Arna Ýr valin Miss Euro Keppnin haldin á fjögurra ára fresti í tengslum við EM í fótbolta. 3.6.2016 21:29
Málar myndir af Davíð og Ólafi Ragnari með skaufa sínum Listamaðurinn Axel Diego fer óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. 3.6.2016 15:39
Hunsaði reglur safnsins: Ómetanleg klukka féll til jarðar og brotnaði Það er almenn vitneskja að það sé bannað að snerta muni inni á listasöfnum og í raun á öllum söfnum. 3.6.2016 14:30
Sturlaðist þegar hún fékk fiskinn ekki endurgreiddan í gæludýrabúð Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit þessa stundina er nokkuð spaugilegt en í því má sjá viðskiptavin gæludýraverslunar missa stjórn á skapi sínu. 3.6.2016 11:30
Páll Óskar og Jean Eric Von Baden sjá um fjörið í The Color Run Um aðra helgi fer fram The Color Run by Alvogen litahlaupið og má búast við tíu til tólf þúsund manns í Hljómskálagarðinum samkvæmt fréttaflutningi af miðasölu í hlaupið. 3.6.2016 10:53
Eini karlinn í gæsapartíum Heiðar Jónsson snyrtir hefur oft vakið athygli fyrir skemmtilegar og skondnar umræður um hlutverk kynjanna, útlit og heilsu. Hann heldur vinsæl framkomunámskeið og er eini herrann sem fær að vera með í gæsapartíum. 3.6.2016 10:30
Þingkona selur af sér spjarirnar á Facebook Jóhanna María Sigmundsdóttir, sjöundi þingmaður Norðvesturkjördæmis, selur af sér spjarirnar á Facebook-síðu sinni en hún hefur staðið í allsherjartiltekt. 3.6.2016 10:00
Sjöunda serían af Game of Thrones verður aðeins sjö þættir Um þessar mundir er verið að sýna sjöttu seríuna af Game of Thrones um alla heim og meðal annars á Stöð 2 hér á landi. 2.6.2016 16:15
Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. 2.6.2016 15:30
The Telegraph fílar íslensku treyjuna: „Ekki annað hægt en að elska þennan búning“ Íslenski landsliðsbúningurinn hefur mikið verið á milli tannanna á fólki og þá sérstaklega þegar hann var frumsýndur fyrir nokkrum vikum. 2.6.2016 14:49