Fleiri fréttir

Risa unglingaball í Krikanum

Sumargleðin eru stórtónleikar fyrir unglinga landsins á aldrinum 13 - 16 ára sem verður haldin þriðja árið í röð annað kvöld.

Aðeins 300 miðar eftir í The Color Run

Það stefnir í að uppselt verði í The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer í Hljómskálagarðinum um komandi helgi. Aðeins 300 miðar eru nú eftir af þeim 1.000 miðum sem bætt var við hlaupið á dögunum og því nokkuð ljóst að uppselt verður í hlaupið annað árið í röð.

Þrír menn og einn köttur

Tvær kvikmyndasýningar sem bera yfirskriftina Bestu vinir mannsins verða annað kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Önnur fjallar um ferðalag um suðurströnd landsins.

Vil að fólk finni fyrir jörðinni

Elva Björg Einarsdóttir mannfræðingur leiðir fólk um gullinn sand, kjarri vaxna dali, tinda og skörð í nýrri gönguleiðabók um sveitina sína, Barðastrandarhrepp.

Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum

Útilega er ekki pakki sem hentar öllum og þess vegna eru það sífellt fleiri sem kjósa að njóta dagskrárinnar um Verslunarmannahelgina innandyra þar sem pollabuxur og lopapeysa er valfrjáls útbúnaður og Innipúkinn fer ört stækkandi.

Flaug til Köben til að mæla strákana

Karlalandsliðið í knattspyrnu vakti athygli í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum á leiðinni af landi brott í gærmorgun. Aðalsteinn Jón Bergdal fór m.a. til Kaupmannahafnar til að mæla þá.

Twitterinn logar: Ómerkileg keila reynist senuþjófur

Karlalandsliðið í knattspyrnu er flogið utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi. Strákanir létu mynda sig í jakkafötunum við flugvél Icelandair sem búið var að merkja "The Icelandic National Team“.

Lærðu lögin um strákana okkar

Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein.

The Color Run búðin opnar í Smáralind í dag

Í dag mun The Color Run by Alvogen búðin opna annarri hæð í Smáralind við innganginn við hlið Debenhams. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 11. júní enn ánægjulegri.

Segir sögur með timbri

Gamalt timbur er í uppáhaldi hjá Erni Hackert sem gefur því nýtt líf með ýmsu móti.

Adidas eða Nike?

Risarnir í heimi íþróttafatnaðar hafa lengi barist um hylli fólks og hafa farið í og úr tísku til skiptis í fleiri ár. Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti fara yfir af hverju þeirra uppáhalds merki er best.

Vill að Íslendingar kaupi veiðiflugur á 52 milljónir

Jóhannes V. Reynissonm, forsvarsmaður Bláa naglans, vill fá Íslendinga með sér í lið til að safna 52 milljónum króna til að kaupa þrjár veiðiflugur sem yrðu þær dýrustu í heimi. Allur ágóðinn yrði nýttur til að kaupa þrjú ný

Lestrarhestur vikunnar

Diljá Kristófersdóttir 10 ára hefur gaman af að lesa og fer oft á bókasafnið í Hafnarfirði.

Eini karlinn í gæsapartíum

Heiðar Jónsson snyrtir hefur oft vakið athygli fyrir skemmtilegar og skondnar umræður um hlutverk kynjanna, útlit og heilsu. Hann heldur vinsæl framkomunámskeið og er eini herrann sem fær að vera með í gæsapartíum.

Þingkona selur af sér spjarirnar á Facebook

Jóhanna María Sigmundsdóttir, sjöundi þingmaður Norðvesturkjördæmis, selur af sér spjarirnar á Face­book-síðu sinni en hún hefur staðið í alls­herj­ar­til­tekt.

Sjá næstu 50 fréttir