Vöfflur og pönnsur á stuttermaboli Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 9. júní 2016 16:30 Frá vinstri, Sveinn, Óli Brimar, Gunnlaugur Örn og Andri Sævarsson, nemendur í 10. bekk í Langholtsskóla. Þeir prenta á boli til styrktar Downs félaginu og kalla sig Dos Waffles á Facebook. mynd/Farvi Mynd/Farvi Fjórir félagar úr 10. bekk í Langholtsskóla hafa sett af stað verkefni til styrktar Downs félaginu á Íslandi. Þeir hanna og prenta myndir af morgunmat á stuttermaboli og kalla sig Dos Waffles á Facebook. „Við erum allir í 10. bekk í Langholtsskóla og þetta er lokaverkefnið okkar. Við ákváðum að styrkja Downs félag Íslands og hanna og prenta boli til að selja. Allur ágóðinn rennur til félagsins,“ útskýrir Sveinn Guðnason sem ásamt þeim Andra Sævarssyni, Óla Brimari Þorleifssyni og Gunnlaugi Erni stendur í ströngu við að prenta myndir á stuttermaboli. Þeir kalla sig Dos Waffles og hafa opnað Facebook-síðu með því nafni þar sem þeir taka við pöntunum.Hvernig fór þetta af stað? „Við skoðuðum myndir á netinu og svo er einn okkar mjög góður í að teikna og á teiknispjald sem hann tengir við tölvuna. Við vorum búnir að redda díl við fyrirtæki sem prentar á boli en löbbuðum svo í einni nestispásunni í skólanum inn í Farva og hann gerði okkur frábært tilboð, að hann myndi kenna okkur allt svo við gætum gert bolina sjálfir. Við erum því komnir í hálfgert samstarf við Farva með verkefnið,“ segir Sveinn og bætir við að bolirnir fái góðar viðtökur.„Við löbbuðm svo í einni nestispásunni í skólanum inn í Farva og hann gerði okkur frábært tilboð, að hann myndi bara kenna okkur allt svo við gætum gert bolina sjálfir.“ mynd/farvi„Við vorum að kynna verkefnið fyrir áttunda og níunda bekk í gær og fengum strax slatta af pöntunum. Þetta fer betur af stað en við bjuggumst við,“ segir Sveinn en þeir félagarnir kynntu verkefnið fyrir foreldrum í gærkvöldi á útskriftinni.Hverslags myndir prýða bolina? „Þetta eru vöfflur, pönnukökur og maður að borða kleinuhringi. Morgunmatarþema,“ segir Sveinn en hefur engar skýringar á því af hverju matur varð fyrir valinu. „Við eiginlega vitum það ekki. Við duttum bara niður á mynd af vöfflu þegar við vorum að byrja á verkefninu. Við ætlum að gera viskustykki líka og við prófuðum að gera eitt í Farva sem kom vel út. Svo ætlum við að bæta við svuntum og smekkjum með þessum myndum. Ef þetta gengur vel höldum við eitthvað áfram með þetta, það á allt eftir að koma í ljós. Við erum ekkert farnir að tala við búðirnar strax,“ segir hann sposkur. „Kennarinn er allavega mjög ánægður með þetta.“ Nánar má forvitnast um verkefnið á Facebook-síðunni Dos Waffles. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Fjórir félagar úr 10. bekk í Langholtsskóla hafa sett af stað verkefni til styrktar Downs félaginu á Íslandi. Þeir hanna og prenta myndir af morgunmat á stuttermaboli og kalla sig Dos Waffles á Facebook. „Við erum allir í 10. bekk í Langholtsskóla og þetta er lokaverkefnið okkar. Við ákváðum að styrkja Downs félag Íslands og hanna og prenta boli til að selja. Allur ágóðinn rennur til félagsins,“ útskýrir Sveinn Guðnason sem ásamt þeim Andra Sævarssyni, Óla Brimari Þorleifssyni og Gunnlaugi Erni stendur í ströngu við að prenta myndir á stuttermaboli. Þeir kalla sig Dos Waffles og hafa opnað Facebook-síðu með því nafni þar sem þeir taka við pöntunum.Hvernig fór þetta af stað? „Við skoðuðum myndir á netinu og svo er einn okkar mjög góður í að teikna og á teiknispjald sem hann tengir við tölvuna. Við vorum búnir að redda díl við fyrirtæki sem prentar á boli en löbbuðum svo í einni nestispásunni í skólanum inn í Farva og hann gerði okkur frábært tilboð, að hann myndi kenna okkur allt svo við gætum gert bolina sjálfir. Við erum því komnir í hálfgert samstarf við Farva með verkefnið,“ segir Sveinn og bætir við að bolirnir fái góðar viðtökur.„Við löbbuðm svo í einni nestispásunni í skólanum inn í Farva og hann gerði okkur frábært tilboð, að hann myndi bara kenna okkur allt svo við gætum gert bolina sjálfir.“ mynd/farvi„Við vorum að kynna verkefnið fyrir áttunda og níunda bekk í gær og fengum strax slatta af pöntunum. Þetta fer betur af stað en við bjuggumst við,“ segir Sveinn en þeir félagarnir kynntu verkefnið fyrir foreldrum í gærkvöldi á útskriftinni.Hverslags myndir prýða bolina? „Þetta eru vöfflur, pönnukökur og maður að borða kleinuhringi. Morgunmatarþema,“ segir Sveinn en hefur engar skýringar á því af hverju matur varð fyrir valinu. „Við eiginlega vitum það ekki. Við duttum bara niður á mynd af vöfflu þegar við vorum að byrja á verkefninu. Við ætlum að gera viskustykki líka og við prófuðum að gera eitt í Farva sem kom vel út. Svo ætlum við að bæta við svuntum og smekkjum með þessum myndum. Ef þetta gengur vel höldum við eitthvað áfram með þetta, það á allt eftir að koma í ljós. Við erum ekkert farnir að tala við búðirnar strax,“ segir hann sposkur. „Kennarinn er allavega mjög ánægður með þetta.“ Nánar má forvitnast um verkefnið á Facebook-síðunni Dos Waffles.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira