Fleiri fréttir

Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband

Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för.

Verð að vita eitthvað sjálfur

Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar.

Einn fallegasti vinnustaður landsins - Myndir

Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækin Congress Reykjavík og Practical hafa nú sameinast undir nafninu CP Reykjavík en um er að ræða einn fallegasta vinnustað landsins.

Ítalskir og norskir tónar

Elsta hljómsveit Íslands, Lúðrasveit Reykjavíkur, heldur sína fyrstu tónleika á þessu ári í Kaldalónssal Hörpu í kvöld og leikur fjölbreytta tónlist. Frítt er inn fyrir börn, 0-12 ára.

Það er sungið alla morgna

Níutíu ára sögu Ísaksskóla verður fagnað með ýmsum hætti, að sögn Sigríðar Önnu skólastjóra, meðal annars gerð heimildarmyndar sem safnað er fyrir á Karolinafund fram á kvöldið í kvöld.

Ég bjóst alveg við því að vinna

Jóhanna Ruth, fjórtán ára stúlka úr Keflavík, sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Ísland Got Talent með frábærum flutningi sínum á lagi Bonnie Tyler, Holding Out for a Hero. -

Frábær stemning í Talent-höllinni - Myndir

Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöld og má með sanni segja að keppendurnir sem komust áfram í úrslit hafi slegið rækilega í gegn.

Ríku krakkarnir í Mexíkóborg - Myndir

Ríku krakkarnir í Mexíkóborg eru greinilega nokkur fjöldi ef marka má Instagram-reikninginn Rich Kids of Mexico City en þar er aðeins fylgst með þeim ungu fólki búsett í Mexíkó og er greinilegt að þau hafa það nokkuð gott.

Tivoli opnaði í Hafnarstræti um helgina

Um helgina opnaði nýr skemmtistaður sem heitir Tivoli er til húsa á Hafnarstræti 4 og er skemmtileg viðbót í stóru flóru skemmtanahalds í 101 Reykjavik.

Er að safna fyrir trommusetti

Íshildi Rún Hönnu Haraldsdóttur bregður fyrir á sviði í leikritinu Old Bessastaðir. Svo er hún trommari í stelpuhljómsveitinni Meisturunum.

Fyrst trommarinn gat það

Enska þungarokkssveitin Iron Maiden lagði á dögunum af stað í tónleikaferð um sex heimsálfur í Boeing 747-400 breiðþotu frá íslenska flugfélaginu Air Atlanta og flýgur söngvari hljómsveitarinnar, Bruce Dickinson, vélinni sjálfur.

Dásamlega nærandi lína fyrir líkamann

KYNNING. Líkamslínan frá Moroccanoil er nærandi og mýkjandi fyrir húðina. Hver vara veitir einstaka lúxusmeðferð með hreinum og ljúfum ilmi frá Miðjarðarhafinu.

Fjórtán mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina

Daninn Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævistarfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrirtæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins.

Hefur þú það sem til þarf í sérsveitina?

Fjörutíu lögreglumenn skipa sérsveit ríkislögreglustjóra. Engin kona hefur komist í hana, inntökuskilyrðin eru ströng og sömu reglur gilda fyrir konur og karla. Guðmundur Ómar Þráinsson, yfirmaður sveitarinnar, segir koma að því að kona komist inn í sveitina.

Trópískur flótti frá skammdeginu

"Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir