Fleiri fréttir Óborganleg falin myndavél: Veiddu hommafóbíska í rúllustiga Það er ákveðin list að taka þátt í falinni myndavél og þarf þá allt að ganga upp. 16.3.2016 13:30 Selurinn Sammy skríður yfir götu á hverjum degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn Selurinn Sammy skríður yfir sömu götuna á hverjum einasta degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn sinn. 16.3.2016 12:30 Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för. 16.3.2016 11:30 Kanye West fékk far með paparazzi ljósmyndara - Myndband Rapparinn Kanye West lenti í smá vandræðum með að panta leigubíl í vikunni eftir að hann hafði skellt sér í ræktina með eiginkonu sinni Kim Kardashian. 16.3.2016 10:30 Verð að vita eitthvað sjálfur Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar. 16.3.2016 09:45 Einn fallegasti vinnustaður landsins - Myndir Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækin Congress Reykjavík og Practical hafa nú sameinast undir nafninu CP Reykjavík en um er að ræða einn fallegasta vinnustað landsins. 16.3.2016 09:31 Feitlaginn og fjörugur fer fimlegum fingrum um bassann - Myndband Júnior Groovador er frábær bassaleikari og sýnir magnaða takta á meðan hann kemur fram. 15.3.2016 16:30 Misheppnað símaat breyttist í opið spjall um hjónaskilnað og vindverki Útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hrindi á Café Catalina í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og þóttist vera Bjarni Ármanns, umboðsmaður hljómsveitarinnar Krummarnir. 15.3.2016 15:42 Jakob Frímann með gervitennur í dómarasætinu - Myndband Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2. Jóhanna Ruth og Baldur Dýrfjörð komust áfram í úrslitin og voru atriði kvöldsins í dýrari kantinum. 15.3.2016 15:30 Opna vefmiðil sem þær vilja að verði óþarfur sem allra fyrst Nýr vefmiðill hefur verið opnaður sem stefnir að því að verða óþarfur sem allra fyrst, eða um leið og jafnrétti hefur verið náð á öllum vígstöðvum. 15.3.2016 14:30 Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð.“ 15.3.2016 13:32 Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. 15.3.2016 12:30 Hefur misst sextíu kíló: „Annað hvort að gera eitthvað í þessu, eða vera dauður fyrir fertugt“ „Ég byrjaði að þyngjast í kringum tvítugt og það bara hætti síðan ekki,“ segir Benjamín Þórðarson, 38 ára, sem var orðinn 195 kíló þegar hann var sem þyngstur. Benjamín var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun og sagðist þar hafa horft fram á að verða farlama eða hreinlega í lífshættu. 15.3.2016 11:30 Ítalskir og norskir tónar Elsta hljómsveit Íslands, Lúðrasveit Reykjavíkur, heldur sína fyrstu tónleika á þessu ári í Kaldalónssal Hörpu í kvöld og leikur fjölbreytta tónlist. Frítt er inn fyrir börn, 0-12 ára. 15.3.2016 10:45 Það er sungið alla morgna Níutíu ára sögu Ísaksskóla verður fagnað með ýmsum hætti, að sögn Sigríðar Önnu skólastjóra, meðal annars gerð heimildarmyndar sem safnað er fyrir á Karolinafund fram á kvöldið í kvöld. 15.3.2016 10:15 Fór í hæsta teygjustökk í heimi en þurfti að múta löggunni á leiðinni heim - Myndband "Við vorum stoppaðir af löggunni á leiðinni heim frá Kaaimans frumskóginum,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson, sem er staddur þessa dagana í Suður-Afríku í ferðalagi. 15.3.2016 09:46 Ég bjóst alveg við því að vinna Jóhanna Ruth, fjórtán ára stúlka úr Keflavík, sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Ísland Got Talent með frábærum flutningi sínum á lagi Bonnie Tyler, Holding Out for a Hero. - 15.3.2016 09:30 Pappírsskutlan hélt að hún væri búmerang Flugleið Japanskrar pappírsskutlu þykir afar óvenjulegt. 14.3.2016 23:38 Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2. 14.3.2016 17:30 Frábær stemning í Talent-höllinni - Myndir Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöld og má með sanni segja að keppendurnir sem komust áfram í úrslit hafi slegið rækilega í gegn. 14.3.2016 16:30 11 ára Íslendingur sýnir ótrúlega takta í snjóbrettamyndbandi frá DC Snowboards Snjóbrettakappinn Benedikt Friðbjörnsson er heldur betur að slá í gegn þrátt fyrir ungan aldur en hann er á mála hjá snjóbrettarisanum DC Snowboards. 14.3.2016 15:30 Arnar Grant og Ívar Guðmunds fara á kostum í myndbandi læknanema: Kári Stefáns hendir manni niður af annarri hæð Nemendur á þriðja ári í læknisfræði fara gjörsamlega á kostum í árshátíðarmyndbandi sínu sem var frumsýnt á árshátíð læknanema á laugardagskvöldið. 14.3.2016 15:15 Manúela fékk sér stórglæsileg húðflúr um helgina: "Guy var mjúkhentur og góður við mig“ "Mér fannst þetta ekkert það vont,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, hönnunarnemi og Snapchat-stjarna, um ný húðflúr sem hún fékk sér um helgina. 14.3.2016 14:30 Ríku krakkarnir í Mexíkóborg - Myndir Ríku krakkarnir í Mexíkóborg eru greinilega nokkur fjöldi ef marka má Instagram-reikninginn Rich Kids of Mexico City en þar er aðeins fylgst með þeim ungu fólki búsett í Mexíkó og er greinilegt að þau hafa það nokkuð gott. 14.3.2016 13:30 Steindi Sr. er gríðarlegur Kardashian aðdáandi og getur sleikt á sér nefið Steinþór Steinþórsson, faðir, Steinda Jr., er gríðarlega mikill aðdáandi Kardashian-fjölskyldunnar og missir ekki af þætti af Keeping Up With the Kardashian´s sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni E! 14.3.2016 11:35 Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14.3.2016 11:04 Sænska sveitin Kent leggur upp laupana í desember Kent er að gefa út sína síðustu plötu og halda í sína síðustu tónleikaferð. 14.3.2016 10:29 Tivoli opnaði í Hafnarstræti um helgina Um helgina opnaði nýr skemmtistaður sem heitir Tivoli er til húsa á Hafnarstræti 4 og er skemmtileg viðbót í stóru flóru skemmtanahalds í 101 Reykjavik. 14.3.2016 10:12 Ísland Got Talent: Sveik Dr. Gunna en komst samt áfram Það var ekki boðið upp á rafmagnsfiðlu af hálfu Baldurs Dýrfjörð líkt og lofað hafði verið. 13.3.2016 23:27 Ísland Got Talent: Hnökralaus flutningur skilaði Jóhönnu Ruth í úrslitin Hin fjórtán ára Jóhanna ljómaði hreinlega á sviðinu í kvöld. 13.3.2016 23:11 Fór á kostum sem Jennifer Lawrence, Celine Dion og Whitney Houston Ariana Grande var í fyrirrúmi í Saturday Night Live þætti gærkvöldsins. 13.3.2016 21:30 Þakkar útigangsmönnum hve bærileg vera hans var á götunni "Það á enginn þetta líf skilið,“ segir Árni Steinn Viggósson sem dvaldi í sólarhring á götunni í Kúala Lúmpúr. 13.3.2016 20:50 Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld og þá á nýjum tíma, klukkan 19:35. 13.3.2016 18:00 Er að safna fyrir trommusetti Íshildi Rún Hönnu Haraldsdóttur bregður fyrir á sviði í leikritinu Old Bessastaðir. Svo er hún trommari í stelpuhljómsveitinni Meisturunum. 13.3.2016 09:30 Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Frans flytur lagið If i were sorry 12.3.2016 21:38 Lokaþáttur Ófærðar sýndur í kvöld: Fylgstu með Bretanum missa sig á Twitter Englendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar lokaþátturinn af Ófærð fer í loftið klukkan 21 á BBC 4. 12.3.2016 20:30 Fyrst trommarinn gat það Enska þungarokkssveitin Iron Maiden lagði á dögunum af stað í tónleikaferð um sex heimsálfur í Boeing 747-400 breiðþotu frá íslenska flugfélaginu Air Atlanta og flýgur söngvari hljómsveitarinnar, Bruce Dickinson, vélinni sjálfur. 12.3.2016 16:30 Bomban: Reyndi Dóri DNA að svindla í dansleiknum? Mið-Ísland og Híenurnar mættust í Bombunni í gær. 12.3.2016 14:02 Fullt út úr dyrum á frumsýningu Mamma mia - Myndaveisla Tíu prósent þjóðarinnar hafa tryggt sér miða á söngleikinn Mamma mia. 12.3.2016 13:33 Dásamlega nærandi lína fyrir líkamann KYNNING. Líkamslínan frá Moroccanoil er nærandi og mýkjandi fyrir húðina. Hver vara veitir einstaka lúxusmeðferð með hreinum og ljúfum ilmi frá Miðjarðarhafinu. 12.3.2016 13:00 Ungur Íslendingur í Malasíu býr á götunni í sólarhring Hyggst betla sér til matar í 24 klukkustundir til að þess að kynnast frekar lífsviðhorfi þeirra sem búa við sárafátækt. 12.3.2016 12:43 Fjórtán mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina Daninn Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævistarfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrirtæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins. 12.3.2016 12:00 Hefur þú það sem til þarf í sérsveitina? Fjörutíu lögreglumenn skipa sérsveit ríkislögreglustjóra. Engin kona hefur komist í hana, inntökuskilyrðin eru ströng og sömu reglur gilda fyrir konur og karla. Guðmundur Ómar Þráinsson, yfirmaður sveitarinnar, segir koma að því að kona komist inn í sveitina. 12.3.2016 11:00 Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. 12.3.2016 09:30 Lætur ekki afturhald samfélagsins stoppa sig Leikstjórarnir Birnir Jón Sigurðarson og Vilhelm Þór Neto leikstýra nýju tónlistarmyndbandi við lagið Gleymérei frá hljómsveitinni Milkhouse. 12.3.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óborganleg falin myndavél: Veiddu hommafóbíska í rúllustiga Það er ákveðin list að taka þátt í falinni myndavél og þarf þá allt að ganga upp. 16.3.2016 13:30
Selurinn Sammy skríður yfir götu á hverjum degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn Selurinn Sammy skríður yfir sömu götuna á hverjum einasta degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn sinn. 16.3.2016 12:30
Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för. 16.3.2016 11:30
Kanye West fékk far með paparazzi ljósmyndara - Myndband Rapparinn Kanye West lenti í smá vandræðum með að panta leigubíl í vikunni eftir að hann hafði skellt sér í ræktina með eiginkonu sinni Kim Kardashian. 16.3.2016 10:30
Verð að vita eitthvað sjálfur Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar. 16.3.2016 09:45
Einn fallegasti vinnustaður landsins - Myndir Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækin Congress Reykjavík og Practical hafa nú sameinast undir nafninu CP Reykjavík en um er að ræða einn fallegasta vinnustað landsins. 16.3.2016 09:31
Feitlaginn og fjörugur fer fimlegum fingrum um bassann - Myndband Júnior Groovador er frábær bassaleikari og sýnir magnaða takta á meðan hann kemur fram. 15.3.2016 16:30
Misheppnað símaat breyttist í opið spjall um hjónaskilnað og vindverki Útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hrindi á Café Catalina í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og þóttist vera Bjarni Ármanns, umboðsmaður hljómsveitarinnar Krummarnir. 15.3.2016 15:42
Jakob Frímann með gervitennur í dómarasætinu - Myndband Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2. Jóhanna Ruth og Baldur Dýrfjörð komust áfram í úrslitin og voru atriði kvöldsins í dýrari kantinum. 15.3.2016 15:30
Opna vefmiðil sem þær vilja að verði óþarfur sem allra fyrst Nýr vefmiðill hefur verið opnaður sem stefnir að því að verða óþarfur sem allra fyrst, eða um leið og jafnrétti hefur verið náð á öllum vígstöðvum. 15.3.2016 14:30
Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð.“ 15.3.2016 13:32
Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. 15.3.2016 12:30
Hefur misst sextíu kíló: „Annað hvort að gera eitthvað í þessu, eða vera dauður fyrir fertugt“ „Ég byrjaði að þyngjast í kringum tvítugt og það bara hætti síðan ekki,“ segir Benjamín Þórðarson, 38 ára, sem var orðinn 195 kíló þegar hann var sem þyngstur. Benjamín var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun og sagðist þar hafa horft fram á að verða farlama eða hreinlega í lífshættu. 15.3.2016 11:30
Ítalskir og norskir tónar Elsta hljómsveit Íslands, Lúðrasveit Reykjavíkur, heldur sína fyrstu tónleika á þessu ári í Kaldalónssal Hörpu í kvöld og leikur fjölbreytta tónlist. Frítt er inn fyrir börn, 0-12 ára. 15.3.2016 10:45
Það er sungið alla morgna Níutíu ára sögu Ísaksskóla verður fagnað með ýmsum hætti, að sögn Sigríðar Önnu skólastjóra, meðal annars gerð heimildarmyndar sem safnað er fyrir á Karolinafund fram á kvöldið í kvöld. 15.3.2016 10:15
Fór í hæsta teygjustökk í heimi en þurfti að múta löggunni á leiðinni heim - Myndband "Við vorum stoppaðir af löggunni á leiðinni heim frá Kaaimans frumskóginum,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson, sem er staddur þessa dagana í Suður-Afríku í ferðalagi. 15.3.2016 09:46
Ég bjóst alveg við því að vinna Jóhanna Ruth, fjórtán ára stúlka úr Keflavík, sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Ísland Got Talent með frábærum flutningi sínum á lagi Bonnie Tyler, Holding Out for a Hero. - 15.3.2016 09:30
Pappírsskutlan hélt að hún væri búmerang Flugleið Japanskrar pappírsskutlu þykir afar óvenjulegt. 14.3.2016 23:38
Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2. 14.3.2016 17:30
Frábær stemning í Talent-höllinni - Myndir Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöld og má með sanni segja að keppendurnir sem komust áfram í úrslit hafi slegið rækilega í gegn. 14.3.2016 16:30
11 ára Íslendingur sýnir ótrúlega takta í snjóbrettamyndbandi frá DC Snowboards Snjóbrettakappinn Benedikt Friðbjörnsson er heldur betur að slá í gegn þrátt fyrir ungan aldur en hann er á mála hjá snjóbrettarisanum DC Snowboards. 14.3.2016 15:30
Arnar Grant og Ívar Guðmunds fara á kostum í myndbandi læknanema: Kári Stefáns hendir manni niður af annarri hæð Nemendur á þriðja ári í læknisfræði fara gjörsamlega á kostum í árshátíðarmyndbandi sínu sem var frumsýnt á árshátíð læknanema á laugardagskvöldið. 14.3.2016 15:15
Manúela fékk sér stórglæsileg húðflúr um helgina: "Guy var mjúkhentur og góður við mig“ "Mér fannst þetta ekkert það vont,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, hönnunarnemi og Snapchat-stjarna, um ný húðflúr sem hún fékk sér um helgina. 14.3.2016 14:30
Ríku krakkarnir í Mexíkóborg - Myndir Ríku krakkarnir í Mexíkóborg eru greinilega nokkur fjöldi ef marka má Instagram-reikninginn Rich Kids of Mexico City en þar er aðeins fylgst með þeim ungu fólki búsett í Mexíkó og er greinilegt að þau hafa það nokkuð gott. 14.3.2016 13:30
Steindi Sr. er gríðarlegur Kardashian aðdáandi og getur sleikt á sér nefið Steinþór Steinþórsson, faðir, Steinda Jr., er gríðarlega mikill aðdáandi Kardashian-fjölskyldunnar og missir ekki af þætti af Keeping Up With the Kardashian´s sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni E! 14.3.2016 11:35
Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14.3.2016 11:04
Sænska sveitin Kent leggur upp laupana í desember Kent er að gefa út sína síðustu plötu og halda í sína síðustu tónleikaferð. 14.3.2016 10:29
Tivoli opnaði í Hafnarstræti um helgina Um helgina opnaði nýr skemmtistaður sem heitir Tivoli er til húsa á Hafnarstræti 4 og er skemmtileg viðbót í stóru flóru skemmtanahalds í 101 Reykjavik. 14.3.2016 10:12
Ísland Got Talent: Sveik Dr. Gunna en komst samt áfram Það var ekki boðið upp á rafmagnsfiðlu af hálfu Baldurs Dýrfjörð líkt og lofað hafði verið. 13.3.2016 23:27
Ísland Got Talent: Hnökralaus flutningur skilaði Jóhönnu Ruth í úrslitin Hin fjórtán ára Jóhanna ljómaði hreinlega á sviðinu í kvöld. 13.3.2016 23:11
Fór á kostum sem Jennifer Lawrence, Celine Dion og Whitney Houston Ariana Grande var í fyrirrúmi í Saturday Night Live þætti gærkvöldsins. 13.3.2016 21:30
Þakkar útigangsmönnum hve bærileg vera hans var á götunni "Það á enginn þetta líf skilið,“ segir Árni Steinn Viggósson sem dvaldi í sólarhring á götunni í Kúala Lúmpúr. 13.3.2016 20:50
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld og þá á nýjum tíma, klukkan 19:35. 13.3.2016 18:00
Er að safna fyrir trommusetti Íshildi Rún Hönnu Haraldsdóttur bregður fyrir á sviði í leikritinu Old Bessastaðir. Svo er hún trommari í stelpuhljómsveitinni Meisturunum. 13.3.2016 09:30
Lokaþáttur Ófærðar sýndur í kvöld: Fylgstu með Bretanum missa sig á Twitter Englendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar lokaþátturinn af Ófærð fer í loftið klukkan 21 á BBC 4. 12.3.2016 20:30
Fyrst trommarinn gat það Enska þungarokkssveitin Iron Maiden lagði á dögunum af stað í tónleikaferð um sex heimsálfur í Boeing 747-400 breiðþotu frá íslenska flugfélaginu Air Atlanta og flýgur söngvari hljómsveitarinnar, Bruce Dickinson, vélinni sjálfur. 12.3.2016 16:30
Bomban: Reyndi Dóri DNA að svindla í dansleiknum? Mið-Ísland og Híenurnar mættust í Bombunni í gær. 12.3.2016 14:02
Fullt út úr dyrum á frumsýningu Mamma mia - Myndaveisla Tíu prósent þjóðarinnar hafa tryggt sér miða á söngleikinn Mamma mia. 12.3.2016 13:33
Dásamlega nærandi lína fyrir líkamann KYNNING. Líkamslínan frá Moroccanoil er nærandi og mýkjandi fyrir húðina. Hver vara veitir einstaka lúxusmeðferð með hreinum og ljúfum ilmi frá Miðjarðarhafinu. 12.3.2016 13:00
Ungur Íslendingur í Malasíu býr á götunni í sólarhring Hyggst betla sér til matar í 24 klukkustundir til að þess að kynnast frekar lífsviðhorfi þeirra sem búa við sárafátækt. 12.3.2016 12:43
Fjórtán mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina Daninn Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævistarfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrirtæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins. 12.3.2016 12:00
Hefur þú það sem til þarf í sérsveitina? Fjörutíu lögreglumenn skipa sérsveit ríkislögreglustjóra. Engin kona hefur komist í hana, inntökuskilyrðin eru ströng og sömu reglur gilda fyrir konur og karla. Guðmundur Ómar Þráinsson, yfirmaður sveitarinnar, segir koma að því að kona komist inn í sveitina. 12.3.2016 11:00
Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. 12.3.2016 09:30
Lætur ekki afturhald samfélagsins stoppa sig Leikstjórarnir Birnir Jón Sigurðarson og Vilhelm Þór Neto leikstýra nýju tónlistarmyndbandi við lagið Gleymérei frá hljómsveitinni Milkhouse. 12.3.2016 09:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning