Vegleg verðlaun eru í boði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. mars 2016 09:30 Sigurlaug Guðrún er á öðru ári í tölvunarverkfræði í HR. Vísir/Vilhelm „Keppnin er ætluð nemendum í framhaldsskólum sem eru að læra forritun. Hún hefur sjö sinnum verið haldin áður en þátttakendur hafa aldrei verið fleiri en nú, 130 talsins. Þeir eru af báðum kynjum en strákarnir samt mun fleiri en stelpurnar,“ segir Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, 22 ára nemi í hugbúnaðarverkfræði í HR. Þar er hún að ljúka öðru ári og stefnir á skiptinám við DTU í Danmörku næsta vetur. Sigurlaug er líka formaður Systra sem er félag kvenna í tölvunarfræði í HR og var stofnað árið 2013. Núna eru stelpur fjórðungur nemenda í deildinni, Sigurlaug segir þeim hafa fjölgað um helming á fáum árum. „Heimurinn þarf á konum að halda í þessu fagi, enda eykst þörfin á menntuðu fólki í forritun stöðugt og það væri synd ef helmingur mannkyns íhugaði ekki nám í þeirri grein. Svo eru góð laun í boði og fjölbreytileiki í starfinu.“ Forritunarkeppnin er nú um helgina á vegum tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík og þetta árið fer hún einnig fram á Akureyri. Skyldi Sigurlaug hafa tekið þátt í slíkri keppni á sínum tíma? „Nei, ég pældi ekkert í því þegar ég var í menntaskóla að fara í þetta nám, því miður. En ég hvet framhaldsskólanema til að taka þátt í keppninni. Við erum með tvær deildir, aðra fyrir byrjendur og hina lengra komna. Vegleg verðlaun eru í boði, vinningsliðinu stendur meðal annars til boða niðurfelling skólagjalda á fyrstu önn við tölvunarfræðideild HR.“Greinin/fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. mars. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
„Keppnin er ætluð nemendum í framhaldsskólum sem eru að læra forritun. Hún hefur sjö sinnum verið haldin áður en þátttakendur hafa aldrei verið fleiri en nú, 130 talsins. Þeir eru af báðum kynjum en strákarnir samt mun fleiri en stelpurnar,“ segir Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, 22 ára nemi í hugbúnaðarverkfræði í HR. Þar er hún að ljúka öðru ári og stefnir á skiptinám við DTU í Danmörku næsta vetur. Sigurlaug er líka formaður Systra sem er félag kvenna í tölvunarfræði í HR og var stofnað árið 2013. Núna eru stelpur fjórðungur nemenda í deildinni, Sigurlaug segir þeim hafa fjölgað um helming á fáum árum. „Heimurinn þarf á konum að halda í þessu fagi, enda eykst þörfin á menntuðu fólki í forritun stöðugt og það væri synd ef helmingur mannkyns íhugaði ekki nám í þeirri grein. Svo eru góð laun í boði og fjölbreytileiki í starfinu.“ Forritunarkeppnin er nú um helgina á vegum tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík og þetta árið fer hún einnig fram á Akureyri. Skyldi Sigurlaug hafa tekið þátt í slíkri keppni á sínum tíma? „Nei, ég pældi ekkert í því þegar ég var í menntaskóla að fara í þetta nám, því miður. En ég hvet framhaldsskólanema til að taka þátt í keppninni. Við erum með tvær deildir, aðra fyrir byrjendur og hina lengra komna. Vegleg verðlaun eru í boði, vinningsliðinu stendur meðal annars til boða niðurfelling skólagjalda á fyrstu önn við tölvunarfræðideild HR.“Greinin/fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. mars.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira