Fleiri fréttir

Þetta er best skreytta hús landsins

"Þetta er alltaf smá viðburður hjá okkur í nóvember og við tökum frá eina helgi og skreytum húsið,“ segir Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir, hársnyrtimeistari, sem á best skreytta hús landsins að mati dómnefndar Vísis.

Sjáðu Bandaríkjamenn smakka norskan jólamat

Við Íslendingar þekkjum það vel þegar aðrir hneykslast á okkar þjóðarréttum. Nágrannar okkar í Noregi eiga einnig sína eigin þjóðarréttir og eru þeir oft á tíðum á boðstólunum yfir jólin.

„Ég kom hingað til að stofna fjölskyldu“

Jelena Trisia Bjeletic ólst upp í Júgóslavíu og flutti til Íslands fyrir fimmtán árum frá Serbíu. Hún starfar sem leikskólakennari og sjúkraliði og býr við sjóinn í Vesturbæ Reykjavíkur.

Jólagestir formannsins á annan í jólum

Sunnudagsklúbburinn í samstarfi við PartyZone stendur fyrir rosalegu partýi á Paloma á laugardagskvöldið en það ber einfaldlega nafnið Jólagestir formannsins.

Ein besta tilfinning lífs míns

Hálfdán Helgi Matthíasson, tólf ára, var einn af Jólagestum Björgvins eftir að hann var valinn Jólastjarna ársins 2015 úr hópi um tvö hundruð barna.

Svona lítur dýrasta heimili í heiminum út - Myndband

Óðalsetrið Chateau Louis XIV var á dögunum selt á 200 milljónir punda eða því sem samsvarar tæplega 39 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða dýrasta heimili sem selt hefur verið í heiminum.

Hugmyndin var að vekja upp minningar

Jón Kári Eldon teiknaði upp helstu kennileiti Vesturbæjarins og hannaði heimasíðuna 107.is. Hann stundar nám í vefhönnun í San Francisco þar sem hann dundar sér í verkefnum á milli lærdóms.

Rúsínan í pylsuenda góðs árs

Misþyrming á eina af bestu plötum ársins, að mati Noisey. Sveitin hefur vakið athygli á heimsvísu innan black metal-senunnar.

Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna

Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.

Sjá næstu 50 fréttir