„Ég kom hingað til að stofna fjölskyldu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2015 11:28 "Ég átti dásamlegustu barnæsku sem hægt er að hugsa sér,“ segir Jelena sem deilir stundum sögum úr æsku sinni með börnunum í leikskólanum. Þá kalli þau sig geimveru. Jelena Trisia Bjeletic ólst upp í Júgóslavíu og flutti til Íslands fyrir fimmtán árum frá Serbíu. Hún starfar sem leikskólakennari og sjúkraliði og býr við sjóinn í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég átti dásamlegustu barnæsku sem hægt er að hugsa sér,“ segir Jelena sem deilir stundum sögum úr æsku sinni með börnunum í leikskólanum. Þá kalli þau sig geimveru. „Mér líður svolítið þannig því landið er ekki lengur til,“ segir hún og vísar til stríðsins sem braust út í landinu í upphafi tíunda áratugarins.Gaman að smitast af kærleika annarraJelena segist lengi hafa skammast sín fyrir að búa í landi sem sé alltaf í stríði við annað land. Nú líði henni þó betur enda hafi þetta aldrei verið hennar stríð. Vandamál við barneignir urðu til þess að Jelena fluttist hingað ti lands en hún hafði heyrt að meðferð á Íslandi væri árangursrík. „Ég kom hingað til að stofna fjölskyldu,“ segir Jelena sem getur ekki hugsað sér að fara aftur heim eða búa annars staðar en á Íslandi. „Ég á minn stað hérna. Í öllum okkur er staður inni í okkur þar sem er ást og friður. Það er svo gaman að rækta kærleika í sér og smitast af kærleika annarra.Jelena er ein fjölmargra íbúa hér á landi af erlendum uppruna og fólks sem búið hefur erlendis sem sagt hafa sögu sína í verkefni PIPAR/TBWA í desember. Fleiri áhugaverð viðtöl má sjá hér að neðan.22. desemberJelena er fæddist í Júgóslavíu. Þegar hún segir börnunum á leikskólanum þar sem hún vinnur frá barnæsku sinni finnst þeim sögurnar svo framandi að þau kalla hana geimveru. Jelena segist tengja við það því landið sem hún fæddist í er ekki lengur til.Ótrúlegt viðtal sem spannar allan tilfinningaskalann. Takk fyrir að deila þessu með okkur Jelena.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Tuesday, December 22, 2015 21. desemberKarl Inuk er frá Grænlandi. Þar heldur fólk upp á 6 mánaða afmæli barnanna sinna frekar en eins árs. Eins þykir tilefni til veislu þegar barnið skýtur sinn fyrsta sel. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Monday, December 21, 2015 20. desemberGuðrún Margrét bjó í 10 ár við Arabíuflóa, í Katar, Jemen, sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúveit, frá 15 til 25 ára aldurs.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 20, 2015 19. desemberJonathan hefur búið hér í fjóra mánuði. Ef að líkum lætur upplifir hann hvít jól í fyrsta skipti á ævinni eftir nokkra daga.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 19, 2015 18. desemberÞegar Shruthi kom hingað fyrst og sá barnavagn úti var hún alveg viss um að einhver hefði gleymt barninu sínu.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 18, 2015 17. desemberÍ Kúrdistan er hefð fyrir því að safna peningum fyrir fjölskyldumeðlimi sem eiga í fjárhagslegum erfið...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 17, 2015 16. desemberMikilvægasta hátíðin í Kína eru áramótin og þeim er fagnað í a.m.k. 15 daga. Ár apans er næst, 8. febrúar. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 16, 2015 15. desemberSabine býr í Hveragerði. Hún laumaði að okkur uppskrift frá ömmu sinni.STOLLENBRAUÐeftir ömmu Bernholt...Posted by PIPAR\TBWA on Tuesday, December 15, 2015 14. desemberMörgum finnst svo erfitt að segja nafnið hans, Cheick Ahmed Tidiane Bangoura svo hann er bara kallaður Jói frá Húsavík. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Monday, December 14, 2015 13. desember'Það er ekki kalt á Íslandi“ segir Alice Olivia Clarke frá Kanada. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 13, 2015 12. desemberElizabeth Gina frá Mexíkó smakkaði nachos í fyrsta sinn í Kaliforníu og drekkur sárasjaldan tequila. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 12, 2015 Tengdar fréttir Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi en hlutirnir verða flóknari eftir því sem samskiptin verða nánari. 4. desember 2015 10:05 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. 7. desember 2015 11:23 Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. 11. desember 2015 12:30 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Jelena Trisia Bjeletic ólst upp í Júgóslavíu og flutti til Íslands fyrir fimmtán árum frá Serbíu. Hún starfar sem leikskólakennari og sjúkraliði og býr við sjóinn í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég átti dásamlegustu barnæsku sem hægt er að hugsa sér,“ segir Jelena sem deilir stundum sögum úr æsku sinni með börnunum í leikskólanum. Þá kalli þau sig geimveru. „Mér líður svolítið þannig því landið er ekki lengur til,“ segir hún og vísar til stríðsins sem braust út í landinu í upphafi tíunda áratugarins.Gaman að smitast af kærleika annarraJelena segist lengi hafa skammast sín fyrir að búa í landi sem sé alltaf í stríði við annað land. Nú líði henni þó betur enda hafi þetta aldrei verið hennar stríð. Vandamál við barneignir urðu til þess að Jelena fluttist hingað ti lands en hún hafði heyrt að meðferð á Íslandi væri árangursrík. „Ég kom hingað til að stofna fjölskyldu,“ segir Jelena sem getur ekki hugsað sér að fara aftur heim eða búa annars staðar en á Íslandi. „Ég á minn stað hérna. Í öllum okkur er staður inni í okkur þar sem er ást og friður. Það er svo gaman að rækta kærleika í sér og smitast af kærleika annarra.Jelena er ein fjölmargra íbúa hér á landi af erlendum uppruna og fólks sem búið hefur erlendis sem sagt hafa sögu sína í verkefni PIPAR/TBWA í desember. Fleiri áhugaverð viðtöl má sjá hér að neðan.22. desemberJelena er fæddist í Júgóslavíu. Þegar hún segir börnunum á leikskólanum þar sem hún vinnur frá barnæsku sinni finnst þeim sögurnar svo framandi að þau kalla hana geimveru. Jelena segist tengja við það því landið sem hún fæddist í er ekki lengur til.Ótrúlegt viðtal sem spannar allan tilfinningaskalann. Takk fyrir að deila þessu með okkur Jelena.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Tuesday, December 22, 2015 21. desemberKarl Inuk er frá Grænlandi. Þar heldur fólk upp á 6 mánaða afmæli barnanna sinna frekar en eins árs. Eins þykir tilefni til veislu þegar barnið skýtur sinn fyrsta sel. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Monday, December 21, 2015 20. desemberGuðrún Margrét bjó í 10 ár við Arabíuflóa, í Katar, Jemen, sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúveit, frá 15 til 25 ára aldurs.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 20, 2015 19. desemberJonathan hefur búið hér í fjóra mánuði. Ef að líkum lætur upplifir hann hvít jól í fyrsta skipti á ævinni eftir nokkra daga.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 19, 2015 18. desemberÞegar Shruthi kom hingað fyrst og sá barnavagn úti var hún alveg viss um að einhver hefði gleymt barninu sínu.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 18, 2015 17. desemberÍ Kúrdistan er hefð fyrir því að safna peningum fyrir fjölskyldumeðlimi sem eiga í fjárhagslegum erfið...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 17, 2015 16. desemberMikilvægasta hátíðin í Kína eru áramótin og þeim er fagnað í a.m.k. 15 daga. Ár apans er næst, 8. febrúar. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 16, 2015 15. desemberSabine býr í Hveragerði. Hún laumaði að okkur uppskrift frá ömmu sinni.STOLLENBRAUÐeftir ömmu Bernholt...Posted by PIPAR\TBWA on Tuesday, December 15, 2015 14. desemberMörgum finnst svo erfitt að segja nafnið hans, Cheick Ahmed Tidiane Bangoura svo hann er bara kallaður Jói frá Húsavík. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Monday, December 14, 2015 13. desember'Það er ekki kalt á Íslandi“ segir Alice Olivia Clarke frá Kanada. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 13, 2015 12. desemberElizabeth Gina frá Mexíkó smakkaði nachos í fyrsta sinn í Kaliforníu og drekkur sárasjaldan tequila. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 12, 2015
Tengdar fréttir Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi en hlutirnir verða flóknari eftir því sem samskiptin verða nánari. 4. desember 2015 10:05 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. 7. desember 2015 11:23 Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. 11. desember 2015 12:30 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi en hlutirnir verða flóknari eftir því sem samskiptin verða nánari. 4. desember 2015 10:05
„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39
Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. 7. desember 2015 11:23
Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. 11. desember 2015 12:30