Hugmyndin var að vekja upp minningar Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 21. desember 2015 09:30 Jón Kári er búsettur í San Francisco og hóf að teikna þekkt kennileiti í Vesturbænum þegar hugurinn fór að reika heim. Mynd/DavíðSteinnSigurðarson Vesturbæingurinn Jón Kári Eldon hefur verið búsettur í San Francisco síðastliðin þrjú og hálft ár. Nú þegar hann var að klára seinustu önnina erlendis fór hugurinn að reika heim og hóf hann þá að teikna helstu kennileiti Vesturbæjar.Ísbúð Vesturbæjar.Jón Kári Eldon„Ég er að læra vefhönnun og nýmiðlun sem er kannski svipað og grafísk hönnun nema það fókuserar meira á allt annað en prent. Þetta er ekki partur af neinu lokaverkefni heldur fór ég bara að dunda mér í þessu í lærdómspásunum. Ég teiknaði fyrst mynd af Ísbúð Vesturbæjar og deildi henni á Instagram. Hún fékk góð viðbrögð og þá byrjaði ég að deila myndum af öðrum kennileitum annan hvern dag.“ Hugmyndin á bak við myndirnar var að vekja upp minningar.Blómatorgið við Birkimel.Jón Kári Eldon„Þetta er bæði nostalgía fyrir mig og alla aðra Vesturbæinga. Maður á engar myndir af umhverfinu, fólk er bara að taka myndir af sjálfu sér. Þegar ég var að leita að myndum til þess að vinna eftir þá var það nánast ómögulegt. Svo er þetta líka svo fljótt að breytast, enda fannst mér mikilvægt að teikna ísbúðina í gamla stílnum áður en nýju eigendurnir tóku við. Fólk virðist vera að taka vel í þetta enda er ég búinn að fá þó nokkrar fyrirspurnir um að teikna önnur kennileiti og líka frá fólki sem vill kaupa myndir á síðunni.“Melabúðin.Jón Kári EldonJón þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann átti að nefna uppáhaldskennileitið sitt. „Melabúðin verður alltaf uppáhaldið mitt. Hún er klassísk og er í rauninni miðja Vesturbæjarins. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim í seinustu viku var að fá mér grillaðan kjúkling í Melabúðinni.“ Jón Kári hefur áður vakið athygli fyrir svipað verkefni en fyrr á árinu stofnaði hann heimasíðuna baggerbogg.is þar sem hann fór yfir ýmsa tölfræði sem fólst í því að hætta að taka tóbak í vörina. KR-heimilið við FrostaskjólJón Kári Eldon„Þegar ég fæ hugmyndir þá byrja ég bara hægt og rólega að vinna í þeim án þess að vita hvað ég ætla að gera með þær. Það var þannig í báðum þessum tilvikum en maður reynir alltaf að vera að gera eitthvað. Það heldur hugmyndafluginu gangandi.“ Vefsíðuna má skoða á slóðinni 107.is. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Vesturbæingurinn Jón Kári Eldon hefur verið búsettur í San Francisco síðastliðin þrjú og hálft ár. Nú þegar hann var að klára seinustu önnina erlendis fór hugurinn að reika heim og hóf hann þá að teikna helstu kennileiti Vesturbæjar.Ísbúð Vesturbæjar.Jón Kári Eldon„Ég er að læra vefhönnun og nýmiðlun sem er kannski svipað og grafísk hönnun nema það fókuserar meira á allt annað en prent. Þetta er ekki partur af neinu lokaverkefni heldur fór ég bara að dunda mér í þessu í lærdómspásunum. Ég teiknaði fyrst mynd af Ísbúð Vesturbæjar og deildi henni á Instagram. Hún fékk góð viðbrögð og þá byrjaði ég að deila myndum af öðrum kennileitum annan hvern dag.“ Hugmyndin á bak við myndirnar var að vekja upp minningar.Blómatorgið við Birkimel.Jón Kári Eldon„Þetta er bæði nostalgía fyrir mig og alla aðra Vesturbæinga. Maður á engar myndir af umhverfinu, fólk er bara að taka myndir af sjálfu sér. Þegar ég var að leita að myndum til þess að vinna eftir þá var það nánast ómögulegt. Svo er þetta líka svo fljótt að breytast, enda fannst mér mikilvægt að teikna ísbúðina í gamla stílnum áður en nýju eigendurnir tóku við. Fólk virðist vera að taka vel í þetta enda er ég búinn að fá þó nokkrar fyrirspurnir um að teikna önnur kennileiti og líka frá fólki sem vill kaupa myndir á síðunni.“Melabúðin.Jón Kári EldonJón þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann átti að nefna uppáhaldskennileitið sitt. „Melabúðin verður alltaf uppáhaldið mitt. Hún er klassísk og er í rauninni miðja Vesturbæjarins. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim í seinustu viku var að fá mér grillaðan kjúkling í Melabúðinni.“ Jón Kári hefur áður vakið athygli fyrir svipað verkefni en fyrr á árinu stofnaði hann heimasíðuna baggerbogg.is þar sem hann fór yfir ýmsa tölfræði sem fólst í því að hætta að taka tóbak í vörina. KR-heimilið við FrostaskjólJón Kári Eldon„Þegar ég fæ hugmyndir þá byrja ég bara hægt og rólega að vinna í þeim án þess að vita hvað ég ætla að gera með þær. Það var þannig í báðum þessum tilvikum en maður reynir alltaf að vera að gera eitthvað. Það heldur hugmyndafluginu gangandi.“ Vefsíðuna má skoða á slóðinni 107.is.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira