Fleiri fréttir Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. 1.12.2015 11:18 Erfiður tími fyrir marga Elísabet Jónsdóttir stofnaði nýverið Facebook-hópinn Maður er manns gaman en hann er fyrir þá sem tilheyra brotnum fjölskyldum eða eru einmana. Hópurinn er vettvangur fyrir fólk sem hefur lítil eða engin tengsl við fjölskyldu sína. 1.12.2015 10:00 Besta farfuglaheimili í veröldinni á Vesturgötu Farfuglaheimilið á Vesturgötu var valið það besta í heimi af gestum sem panta gistingu gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka farfugla, Hostelling International. 1.12.2015 09:45 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1.12.2015 09:42 Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir. 1.12.2015 08:00 Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta "Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn. 1.12.2015 07:00 „Þetta er ekki bara skekkja heldur hreinlega sniðganga“ Kurr er í tónlistarsenu landsins vegna ákvörðunar aðstandenda Dags íslenskrar tónlistar að hafa einungis lög eftir karla á efnisskránni. Skipuleggjandi segir skýringarnar eiga sér sögulegar rætur. 30.11.2015 21:30 Syngjandi hús í Manchester - Myndband Beetham turninn er hæsta byggingin í Manchester á Englandi. Turninn er 47 hæða og var hann fullbúinn árið 2006. 30.11.2015 17:30 Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30.11.2015 16:30 Mary-Kate og Sarkozy gengu í það heilaga Hönnuðurinn Mary-Kate Olsen, 29 ára, og kærastinn hennar Olivier Sarkozy, 46 ára, gengu í það heilaga síðastliðinn föstudag í New York. 30.11.2015 16:29 Frímann sakar „Anonymus“ um að koma höggi á sig - Myndband Frímann Gunnarsson virðist ekki vera paránægður með Hugleik Dagsson ef marka má stöðufærslu frá honum á Facebook. 30.11.2015 15:30 Lítur Benedict Cumberbatch alveg eins út og otur ? Benedict Cumberbatch var gestur í spjallþætti hjá Graham Norton á dögunum og barst þar í dag að hann væri nú nokkuð líkur otrum. 30.11.2015 13:30 „Vorum svo hrædd um að hafa glatað myndinni“ Trúlofunarsaga Michael John Kent og Fionu Newlands sem trúlofuðu sig á Skólavörðustígnum um helgina hlýtur að vera með þeim betri. 30.11.2015 12:30 Jólastemning á Austurvelli - Myndir Ljósin á Oslóartrénu voru tendruð á Austurvelli seinnipartinn í gær. Voru það Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Khamshajiny Gunartnam varaborgarstjóri Osló sem kveiktu á trénu. 30.11.2015 12:30 Illa farnir - Dagur 4: Drauma jeppasafarí Fjórði þátturinn af sjálfstæðu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi. 30.11.2015 11:30 Brjánn Breki hraunar yfir Steinda Brjánn Breki er reglulega gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ og hefur hann oftar en ekki farið á kostum í þættinum. 30.11.2015 09:49 Veltir fyrir sér fallegum hlutum Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík. 30.11.2015 09:00 Framtaksamur frændi sló upp balli til styrktar fjögurra ára frænku með hvítblæði Sverrir Ómar Victorsson vildi gleðja fjögurra ára frænku sína sem greindist með hvítblæði fyrr á þessu ári. 30.11.2015 08:15 Adele slær 24 ára met með plötunni 25 Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. 30.11.2015 08:11 Björguðu erni úr gildru og náðu einstakri selfie Michael og Neil Fletcher fundu skallaörn í gildru í Kanada. 29.11.2015 22:15 Drakk óvart malt frá síðustu öld: „Ég hélt ég væri bara svona léleg að blanda“ Saga Söru Valgeirsdóttur er eiginlega lygileg en í dag tókst henni að drekka malt sem er eldra en litla systir hennar. 29.11.2015 19:28 Kendall Jenner allsber á hestbaki - eða hvað? Fyrirsætan Kendall Jenner birti í gærkvöldi mynd sem virtist vera af henni allsberri liggjandi á hesti, en önnur fyrirsæta segir myndina vera af sér. 29.11.2015 18:45 Bað kærustunnar þrátt fyrir framhjáhald hennar Hvernig myndir þú bregðst við ef þú kæmist að því að manneskjan sem þú elskar væri að halda fram hjá þér? 29.11.2015 14:33 „Bílbeltið bjargaði mér gjörsamlega“ Svava María Hálfdánardóttir þakkar bílbeltinu fyrir að ekki fór verr þegar hún lenti í umferðaróhappi síðastliðinn fimmtudag. 29.11.2015 13:00 Furðulegasti herforingi sögunnar Illugi Jökulsson ætlaði ekki trúa sínum eigin augum þegar hann las orð dýrlings kaþólsku kirkjunnar. 29.11.2015 12:00 Hrifsaði „grænmetisgufara“ úr höndum lítils barns Verslunardagurinn „Black Friday“ virðist oft draga fram það versta í fólki. 28.11.2015 21:32 Uppistand hjá Loga Þau Jón Gnarr og Snjólaug Lúðvíksdóttir skemmtu gestum Loga í gær. 28.11.2015 16:27 Ísbíltúr með Pétri Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar. 28.11.2015 14:29 Slagsmál, rifrildi og þjófnaður Black Friday virðist draga fram það versta í fólki eins og sjá má í meðfylgjandi myndböndum. 28.11.2015 12:05 Hús með sál Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum. 28.11.2015 11:00 Horfðist í augu við dauðann Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys. 28.11.2015 10:00 Stærsti bardaginn var við sorgina Hér fékk hjartað að gróa,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir fyrsti Íslendingurinn sem verður Evrópumeistari í MMA bardagaíþróttinni, um æfingafélagið Mjölni. Þar fann hún sjálfa sig í bardagalistinni og tókst að komast á beinu brautina úr slæmum félagsskap og neyslu. 28.11.2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. 27.11.2015 09:00 Söfnuðu tæplega 13 milljónum á einum degi Fyrirtækið BESTSELLER stóð fyrir alþjóðlegum góðgerðadegi þann 10. apríl síðastliðinn. Þann dag var öll upphæðin sem viðskiptavinir versluðu fyrir í öllum verslunum BESTSELLER um allan heim gefin til góðgerðamála. 27.11.2015 16:00 Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27.11.2015 15:00 Spá að nettengd tæki verði á bilinu 38-50 milljarðar árið 2020 Nýherji stóð fyrir ráðstefnunni Internet of Things í Hörpu í gær. 27.11.2015 14:00 Jólastjarnan í ár og í fyrra eru saman í bekk í Salaskóla Hálfdán Helgi Matthíasson bar sigur úr býtum í Jólastjörnunni 2015 en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári. 27.11.2015 13:52 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27.11.2015 12:00 Þakkargjörðarhátíðin sækir í sig veðrið "Hvernig er til dæmis hægt annað en að verða svolítið væminn og glaður þegar maður er troðfullur af kalkún og pekanpæ? Það má meira að segja leggja sig í svona boðum,“ segir Erna Kristín Blöndal, sem hefur tekið tekið sannkölluðu ástfóstri við hátíðina. 27.11.2015 11:00 Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. 27.11.2015 10:12 Þarmaflóran er áunnið líffæri Birna Ásbjörnsdóttir hefur miklar áhyggjur af aukningu sýklalyfjanotkunar í heiminum og segir hana komna fram úr allri heilbrigðri skynsemi. 27.11.2015 10:00 Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27.11.2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27.11.2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27.11.2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27.11.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. 1.12.2015 11:18
Erfiður tími fyrir marga Elísabet Jónsdóttir stofnaði nýverið Facebook-hópinn Maður er manns gaman en hann er fyrir þá sem tilheyra brotnum fjölskyldum eða eru einmana. Hópurinn er vettvangur fyrir fólk sem hefur lítil eða engin tengsl við fjölskyldu sína. 1.12.2015 10:00
Besta farfuglaheimili í veröldinni á Vesturgötu Farfuglaheimilið á Vesturgötu var valið það besta í heimi af gestum sem panta gistingu gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka farfugla, Hostelling International. 1.12.2015 09:45
Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1.12.2015 09:42
Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir. 1.12.2015 08:00
Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta "Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn. 1.12.2015 07:00
„Þetta er ekki bara skekkja heldur hreinlega sniðganga“ Kurr er í tónlistarsenu landsins vegna ákvörðunar aðstandenda Dags íslenskrar tónlistar að hafa einungis lög eftir karla á efnisskránni. Skipuleggjandi segir skýringarnar eiga sér sögulegar rætur. 30.11.2015 21:30
Syngjandi hús í Manchester - Myndband Beetham turninn er hæsta byggingin í Manchester á Englandi. Turninn er 47 hæða og var hann fullbúinn árið 2006. 30.11.2015 17:30
Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30.11.2015 16:30
Mary-Kate og Sarkozy gengu í það heilaga Hönnuðurinn Mary-Kate Olsen, 29 ára, og kærastinn hennar Olivier Sarkozy, 46 ára, gengu í það heilaga síðastliðinn föstudag í New York. 30.11.2015 16:29
Frímann sakar „Anonymus“ um að koma höggi á sig - Myndband Frímann Gunnarsson virðist ekki vera paránægður með Hugleik Dagsson ef marka má stöðufærslu frá honum á Facebook. 30.11.2015 15:30
Lítur Benedict Cumberbatch alveg eins út og otur ? Benedict Cumberbatch var gestur í spjallþætti hjá Graham Norton á dögunum og barst þar í dag að hann væri nú nokkuð líkur otrum. 30.11.2015 13:30
„Vorum svo hrædd um að hafa glatað myndinni“ Trúlofunarsaga Michael John Kent og Fionu Newlands sem trúlofuðu sig á Skólavörðustígnum um helgina hlýtur að vera með þeim betri. 30.11.2015 12:30
Jólastemning á Austurvelli - Myndir Ljósin á Oslóartrénu voru tendruð á Austurvelli seinnipartinn í gær. Voru það Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Khamshajiny Gunartnam varaborgarstjóri Osló sem kveiktu á trénu. 30.11.2015 12:30
Illa farnir - Dagur 4: Drauma jeppasafarí Fjórði þátturinn af sjálfstæðu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi. 30.11.2015 11:30
Brjánn Breki hraunar yfir Steinda Brjánn Breki er reglulega gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ og hefur hann oftar en ekki farið á kostum í þættinum. 30.11.2015 09:49
Veltir fyrir sér fallegum hlutum Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík. 30.11.2015 09:00
Framtaksamur frændi sló upp balli til styrktar fjögurra ára frænku með hvítblæði Sverrir Ómar Victorsson vildi gleðja fjögurra ára frænku sína sem greindist með hvítblæði fyrr á þessu ári. 30.11.2015 08:15
Adele slær 24 ára met með plötunni 25 Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. 30.11.2015 08:11
Björguðu erni úr gildru og náðu einstakri selfie Michael og Neil Fletcher fundu skallaörn í gildru í Kanada. 29.11.2015 22:15
Drakk óvart malt frá síðustu öld: „Ég hélt ég væri bara svona léleg að blanda“ Saga Söru Valgeirsdóttur er eiginlega lygileg en í dag tókst henni að drekka malt sem er eldra en litla systir hennar. 29.11.2015 19:28
Kendall Jenner allsber á hestbaki - eða hvað? Fyrirsætan Kendall Jenner birti í gærkvöldi mynd sem virtist vera af henni allsberri liggjandi á hesti, en önnur fyrirsæta segir myndina vera af sér. 29.11.2015 18:45
Bað kærustunnar þrátt fyrir framhjáhald hennar Hvernig myndir þú bregðst við ef þú kæmist að því að manneskjan sem þú elskar væri að halda fram hjá þér? 29.11.2015 14:33
„Bílbeltið bjargaði mér gjörsamlega“ Svava María Hálfdánardóttir þakkar bílbeltinu fyrir að ekki fór verr þegar hún lenti í umferðaróhappi síðastliðinn fimmtudag. 29.11.2015 13:00
Furðulegasti herforingi sögunnar Illugi Jökulsson ætlaði ekki trúa sínum eigin augum þegar hann las orð dýrlings kaþólsku kirkjunnar. 29.11.2015 12:00
Hrifsaði „grænmetisgufara“ úr höndum lítils barns Verslunardagurinn „Black Friday“ virðist oft draga fram það versta í fólki. 28.11.2015 21:32
Uppistand hjá Loga Þau Jón Gnarr og Snjólaug Lúðvíksdóttir skemmtu gestum Loga í gær. 28.11.2015 16:27
Ísbíltúr með Pétri Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar. 28.11.2015 14:29
Slagsmál, rifrildi og þjófnaður Black Friday virðist draga fram það versta í fólki eins og sjá má í meðfylgjandi myndböndum. 28.11.2015 12:05
Hús með sál Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum. 28.11.2015 11:00
Horfðist í augu við dauðann Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys. 28.11.2015 10:00
Stærsti bardaginn var við sorgina Hér fékk hjartað að gróa,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir fyrsti Íslendingurinn sem verður Evrópumeistari í MMA bardagaíþróttinni, um æfingafélagið Mjölni. Þar fann hún sjálfa sig í bardagalistinni og tókst að komast á beinu brautina úr slæmum félagsskap og neyslu. 28.11.2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. 27.11.2015 09:00
Söfnuðu tæplega 13 milljónum á einum degi Fyrirtækið BESTSELLER stóð fyrir alþjóðlegum góðgerðadegi þann 10. apríl síðastliðinn. Þann dag var öll upphæðin sem viðskiptavinir versluðu fyrir í öllum verslunum BESTSELLER um allan heim gefin til góðgerðamála. 27.11.2015 16:00
Secret Solstice að gera frábæra hluti í kosningu um bestu hátíð heims Tónlistarhátíðin Secret Solstice er sem stendur í fimmta sæti á lista yfir bestu tónlistarhátíðir í heimi hjá FEST 300. 27.11.2015 15:00
Spá að nettengd tæki verði á bilinu 38-50 milljarðar árið 2020 Nýherji stóð fyrir ráðstefnunni Internet of Things í Hörpu í gær. 27.11.2015 14:00
Jólastjarnan í ár og í fyrra eru saman í bekk í Salaskóla Hálfdán Helgi Matthíasson bar sigur úr býtum í Jólastjörnunni 2015 en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári. 27.11.2015 13:52
Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27.11.2015 12:00
Þakkargjörðarhátíðin sækir í sig veðrið "Hvernig er til dæmis hægt annað en að verða svolítið væminn og glaður þegar maður er troðfullur af kalkún og pekanpæ? Það má meira að segja leggja sig í svona boðum,“ segir Erna Kristín Blöndal, sem hefur tekið tekið sannkölluðu ástfóstri við hátíðina. 27.11.2015 11:00
Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. 27.11.2015 10:12
Þarmaflóran er áunnið líffæri Birna Ásbjörnsdóttir hefur miklar áhyggjur af aukningu sýklalyfjanotkunar í heiminum og segir hana komna fram úr allri heilbrigðri skynsemi. 27.11.2015 10:00
Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27.11.2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27.11.2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27.11.2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27.11.2015 09:00