Adele slær 24 ára met með plötunni 25 sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. nóvember 2015 08:11 Vísir/Getty Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka. Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka.
Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03