Fleiri fréttir

Vinabönd sem aðstoða hvort annað

Hljómsveitirnar Lily of the Valley hefur boðið vinabandi sínu, Adore Repel frá Leeds, til landsins. Nýtt lag kom út á sama tíma og barn söngkonunnar.

Sameinaður sköpunarkraftur

Í Íshúsi Hafnarfjarðar vinna listamenn og hönnuðir að sköpun sinni. Mikið verður um að vera hjá þeim um helgina.

Ekki tími fyrir Stuðmenn sem stendur

Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir heldur sér til hlés með með sínum hljómsveitum. Hún semur og tekur tónlist og notar túnfífil sem hljóðfæri.

Miðasala á Rokkjötna hófst í dag

Miðasalan á Rokkjötna 2015 hófst á hádeginu. Risarnir í Mastodon hafa nú þegar boðað komu sína, en enn á eftir að bæta duglega við dagskrána.

Margrét Erla litabombuð

Fjölmiðla- og fjöllistakonan Margrét Erla Maack tók sér hlé á dansæfingu til að vekja athygli á baráttu UNICEF fyrir réttindum allra barna.

Djazz í Djúpinu

Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa.

Leynigesturinn var gestasöngvari árið 1975

Stuðmenn koma saman á tónleikum tileinkuðum plötunni Sumar á Sýrlandi í Hörpu í kvöld og á morgun. Jakob Frímann segir tilfinninguna við að flytja efni fyrstu breiðskífunnar afar sérstaka.

Skálað stórt í Bjórgarðinum

Arngrímur Sigurðsson málaði einstakt listaverk í Bjórgarðinum, sem er nýr veitingastaður. Staðurinn hjálpar þeim að fóta sig sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi bjórs og matar.

Bloggarar spá í Solstice-trend

Allar líkur eru á að ekki verði þverfótað fyrir blómakrönsum á kollum, kærastagallabuxum og íþróttaskóm.

Hlaupa fyrir UNICEF

Atli Fannar, Berglind Festival, Sunna Ben, Magga Maack, Gunni Hans og Lóa í FM Belfast taka þátt í litagleði með UNICEF á Íslandi í tengslum við The Color Run.

Forsölu miða á Þjóðhátíð lýkur á morgun

Þjóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí - 2.ágúst og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á því henni lýkur á miðnætti föstudagskvöldið 5.júní.

Sjá næstu 50 fréttir