Fleiri fréttir

Lífið snerist á hvolf

Anna Svava Knútsdóttir leikkona upplifði mikla breytingu við fæðingu frumburðarins og þó að hún hafi séð flestalla raunveruleikaþætti um fæðingar þá gat ekkert undirbúið hana fyrir það sem var í vændum.

Eftirlíking á geimnum

Sýningin WHITELESS verður opnuð í Kunstschlager á morgun en þar verða sýnd vídeó- og hljóðverk. Mikið af vinnunni fyrir sýninguna fór fram í gegnum Skype.

Kominn tími á nýtt efni frá Mugison

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu. Hann hefur mikið unnið í Belgíu upp á síðkastið.

Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý

Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt.

Ræður tölvan þín við 8K?

Fyrsta Youtube myndbandið í svo hárri upplausn er komið á netið en fáir virðast geta horft á það.

Vöxuð í sjálfsmyndatöku

Kim Kardashian veit hvað hún syngur í sjálfsmyndatökum og nú er svo komið að hægt er að skella í eina sjálfu með skvísunni.

Myndbirtingin kom talsvert á óvart

Ljósmyndarinn Ingi Árnason skráði sig í Copenhagen Photo Festival en datt ekki í hug að mynd eftir hann myndi enda á forsíðu menningarhluta danska blaðsins Politiken. "Ég var bara heppinn, ég veit ekki af hverju þeir völdu mína mynd úr þessum þúsundum myn

Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast

Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi.

Rándýrt holl á Grafarholtsvelli

Í harðri rimmu á Grafarholtsvelli fór refurinn Jón Steinar með sigur af hólmi gegn blaðamanni Fréttablaðsins; með útsjónarsemi og þrautseigju.

Fjallað um dýrustu miða í heimi á ABC

Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur sýnt sérstökum VIP-miðum á tónlistarhátíðina Secret Solstice áhuga en íslenska hátíðin er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi.

Miley Cyrus nakin á forsíðu Paper

Miley Cyrus situr nakin fyrir í nýjasta tölublaði Paper tímaritsins, en það er sama tímarit og Kim Kardashian sat nakin fyrir í undir lok síðasta árs.

Búast við öllum meðlimum

Ósk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, segist búast við öllum níu meðlimum Wu-Tang Clan.

Sjá næstu 50 fréttir