Fleiri fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12.6.2015 17:00 Valkyrjur á leið í óvissuferð: „Vígbúnar hjálmum og leðri sitjandi á mótorfákum“ "Nafnið "Valkyrja” kallar gjarnan fram í hugann æsilega mynd af vígbúnum skjaldmeyjum sem æða um vígvelli jarðarinnar til að sækja fræknustu kappana og flytja þá til Valhallar Óðins,“ segir Sigrún Kaya Eyfjorð sem er í bifhjólaklúbbnum Valkyrjur. Framundan er hin árlega óvissuferð klúbbsins. 12.6.2015 16:00 Nýr Volvo afhjúpaður með pompi og prakt - Myndir Nýr Volvo XC90 var afhjúpaður í Listasafni Reykjavíkur í síðustu viku. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð. 12.6.2015 15:00 Lebron James sýnir veröldinni sitt heilagasta Typpið á Lebron James er komið út um allt. 12.6.2015 14:29 Smellti í nýtt stuðningsmannalag fyrir strákana okkar Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson greinir frá því á Facebook að hann hafi samkvæmt hefðinni smellt í eitt stykki nýtt stuðningsmannalag fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. 12.6.2015 14:00 Hlustaðu á nýja Þjóðhátíðarlagið Sálin hans Jóns míns á Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir smellurinn Haltu fast í höndina á mér. 12.6.2015 13:24 Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12.6.2015 13:00 Lífið snerist á hvolf Anna Svava Knútsdóttir leikkona upplifði mikla breytingu við fæðingu frumburðarins og þó að hún hafi séð flestalla raunveruleikaþætti um fæðingar þá gat ekkert undirbúið hana fyrir það sem var í vændum. 12.6.2015 11:45 Á erindi við alla þjóðina, en amma má ekki hlusta Ugla Egilsdóttir og Saga Garðarsdóttir stinga á stóru kýlunum og uppljóstra um ástarlíf þingmanna undir formerkjum hlaðvarpsins Ástin og leigumarkaðurinn. 12.6.2015 11:30 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12.6.2015 11:00 Sjáðu Of Monsters and Men í vinsælasta spjallþætti heims Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram hjá Jimmy Fallon, sem stýrir vinsælasta spjallþættinum í heiminum, í fyrrakvöld. 12.6.2015 10:34 Myndir: Úlfur Úlfur fögnuðu nýrri plötu og myndbandi Eftn var til frumsýningar- og útgáfuteitis á Lofti hosteli á miðvikudaginn í tilefni af útgáfu plötunnar Tvær plánetur og frumsýningar myndbands við lagið Brennum allt. 12.6.2015 10:30 Eftirlíking á geimnum Sýningin WHITELESS verður opnuð í Kunstschlager á morgun en þar verða sýnd vídeó- og hljóðverk. Mikið af vinnunni fyrir sýninguna fór fram í gegnum Skype. 12.6.2015 10:00 Nike-gleðskapur leggur undir sig Gamla bíó Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur og Benni B-Ruff ætla að halda uppi stuðinu í teitinu. Allir ætla að klæðast Nike-skóm. 12.6.2015 08:30 Kominn tími á nýtt efni frá Mugison Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu. Hann hefur mikið unnið í Belgíu upp á síðkastið. 12.6.2015 08:00 Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í nærmynd í Ísland í dag. 11.6.2015 21:33 Björn Jörundur trommar og Frikki Dór lendir í tónleikaslysi Skjálfandi Gaflari flytur lagið Ævintýri. 11.6.2015 19:41 Sjáðu hvernig stjörnurnar hafa breyst eftir lýtaaðgerðir Lýtaaðgerðir eru mjög algengar í hinum stóra heimi Hollywood stjarnanna og þegar árin líða virðast margir nýta sér þá tækni. 11.6.2015 19:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11.6.2015 17:00 Þjóðhátíðarlagið verður frumflutt á morgun í beinni á FM957 Útvarpsstöðin FM957 er ein af kostunaraðilum Þjóðhátíðar. 11.6.2015 14:00 Ræður tölvan þín við 8K? Fyrsta Youtube myndbandið í svo hárri upplausn er komið á netið en fáir virðast geta horft á það. 11.6.2015 13:26 Natalie Portman og fjölskylda himinlifandi með matinn á Gló Natalie Portman hefur verið stödd í Reykjavík síðustu daga ásamt eiginmanni sínum, Benjamin Millepied og syni þeirra, Aleph Portman-Millepied. 11.6.2015 13:03 Gleymdi teikningunni á hótelherbergi í Berlín Sóley fagnar útgáfu sinnar annarrar breiðskífu, Ask the Deep, í Fríkirkjunni í kvöld. 11.6.2015 13:00 Halda upp á fimm ára afmæli í fjórum borgum Haldið verður upp á fimm ára afmæli listahátíðarinnar Festisvalls í sumar með tónleikum og myndlist. 11.6.2015 12:30 Vöxuð í sjálfsmyndatöku Kim Kardashian veit hvað hún syngur í sjálfsmyndatökum og nú er svo komið að hægt er að skella í eina sjálfu með skvísunni. 11.6.2015 12:00 Myndbirtingin kom talsvert á óvart Ljósmyndarinn Ingi Árnason skráði sig í Copenhagen Photo Festival en datt ekki í hug að mynd eftir hann myndi enda á forsíðu menningarhluta danska blaðsins Politiken. "Ég var bara heppinn, ég veit ekki af hverju þeir völdu mína mynd úr þessum þúsundum myn 11.6.2015 12:00 Jörundur gerir það gott með Hjónabandssælu Jörundur Ragnarsson hlaut verðlaun fyrir besta handritið á Tel Aviv International Student Film Festival. 11.6.2015 11:30 Homer og Marge skilja Tuttugu og sjö ára hjónabandi lýkur senn. 11.6.2015 11:00 Úlfur Úlfur með nýtt myndband: Með slefandi St. Bernard hunda yfir sér „Tvær Plánetur er fyrst og fremst fjölbreytt og persónuleg. Það eru lög þarna til að bæði dansa og kúra við. Sum fá þig til að hugsa og önnur til þess að kýla næsta mann,“ segir Arnar Freyr Frostason, meðlimur í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. 11.6.2015 10:57 Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11.6.2015 10:30 Geri ráð fyrir tvöfalt stærri tónleikum Tónleikahátíðin Sumargleðin fyrir unglinga í 8. til 10. bekk fer fram í annað sinn í kvöld í Kaplakrika. 11.6.2015 10:00 Lilja varð vitni að sögulegum viðburði í Bandaríkjunum Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir var viðstödd hinar svokölluðu Triple Crown-kappreiðar í Bandaríkjunum á dögunum en þá vann veðhlaupahesturinn American Pharoah þrennuna, sem hefur ekki gerst síðan 1978. 11.6.2015 09:00 Rándýrt holl á Grafarholtsvelli Í harðri rimmu á Grafarholtsvelli fór refurinn Jón Steinar með sigur af hólmi gegn blaðamanni Fréttablaðsins; með útsjónarsemi og þrautseigju. 11.6.2015 07:00 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10.6.2015 21:15 Grófasti hrekkur allra tíma: Hélt hann hefði banað gömlum manni Einn allra grófasti hrekkur allra tíma hefur litið dagsins ljós eins og sést á myndbandinu frá Ástralíu neðst í fréttinni. 10.6.2015 21:00 María sjöundi verst klæddi keppandi Eurovision í ár Hin hollenska Trijntje Oosterhuis bar sigur úr býtum. 10.6.2015 20:44 Fjallað um dýrustu miða í heimi á ABC Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur sýnt sérstökum VIP-miðum á tónlistarhátíðina Secret Solstice áhuga en íslenska hátíðin er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. 10.6.2015 20:00 Miley Cyrus nakin á forsíðu Paper Miley Cyrus situr nakin fyrir í nýjasta tölublaði Paper tímaritsins, en það er sama tímarit og Kim Kardashian sat nakin fyrir í undir lok síðasta árs. 10.6.2015 16:30 Vinnustaðastríðni tekin alla leið Haukur Viðar Alfreðsson, starfsmaður á auglýsingastofunni Brandenburg, fékk sér lúr eftir hádegismatinn í dag. 10.6.2015 15:33 Notendur TripAdvisor: Vinsælustu veitingastaðirnir í Reykjavík Á vefsíðunni TripAdvisor er farið í gegnum vinsælustu veitingastaðina í Reykjavík. 10.6.2015 14:30 Hlustaðu á nýja lagið frá Bang Gang: Plata á leiðinni Nýtt lag frá Bang Gang er komið út og ber það nafnið My Special One. Plata mun vera á leiðinni og kemur hún út 23. júní á geisladisk og vinyl. 10.6.2015 13:55 Logi Bergmann ristir Þorvald Davíð á hol Stöð 2 gaf í skyn um helgina að stöðin væri að endurgera þættina Game of Thrones. Svo er hins vegar ekki. 10.6.2015 12:30 Eurovision-Reynir rændur á Spáni: Þjófarnir stóðu við rúmgaflinn er hann vaknaði Okkar helsti Eurovision-sérfræðingur rændur á Spáni. 10.6.2015 11:35 Engin kærasta bara mamma Cooper kann að heilla dömurnar, á öllum aldri. 10.6.2015 11:30 Búast við öllum meðlimum Ósk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, segist búast við öllum níu meðlimum Wu-Tang Clan. 10.6.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12.6.2015 17:00
Valkyrjur á leið í óvissuferð: „Vígbúnar hjálmum og leðri sitjandi á mótorfákum“ "Nafnið "Valkyrja” kallar gjarnan fram í hugann æsilega mynd af vígbúnum skjaldmeyjum sem æða um vígvelli jarðarinnar til að sækja fræknustu kappana og flytja þá til Valhallar Óðins,“ segir Sigrún Kaya Eyfjorð sem er í bifhjólaklúbbnum Valkyrjur. Framundan er hin árlega óvissuferð klúbbsins. 12.6.2015 16:00
Nýr Volvo afhjúpaður með pompi og prakt - Myndir Nýr Volvo XC90 var afhjúpaður í Listasafni Reykjavíkur í síðustu viku. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð. 12.6.2015 15:00
Lebron James sýnir veröldinni sitt heilagasta Typpið á Lebron James er komið út um allt. 12.6.2015 14:29
Smellti í nýtt stuðningsmannalag fyrir strákana okkar Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson greinir frá því á Facebook að hann hafi samkvæmt hefðinni smellt í eitt stykki nýtt stuðningsmannalag fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. 12.6.2015 14:00
Hlustaðu á nýja Þjóðhátíðarlagið Sálin hans Jóns míns á Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir smellurinn Haltu fast í höndina á mér. 12.6.2015 13:24
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12.6.2015 13:00
Lífið snerist á hvolf Anna Svava Knútsdóttir leikkona upplifði mikla breytingu við fæðingu frumburðarins og þó að hún hafi séð flestalla raunveruleikaþætti um fæðingar þá gat ekkert undirbúið hana fyrir það sem var í vændum. 12.6.2015 11:45
Á erindi við alla þjóðina, en amma má ekki hlusta Ugla Egilsdóttir og Saga Garðarsdóttir stinga á stóru kýlunum og uppljóstra um ástarlíf þingmanna undir formerkjum hlaðvarpsins Ástin og leigumarkaðurinn. 12.6.2015 11:30
Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12.6.2015 11:00
Sjáðu Of Monsters and Men í vinsælasta spjallþætti heims Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram hjá Jimmy Fallon, sem stýrir vinsælasta spjallþættinum í heiminum, í fyrrakvöld. 12.6.2015 10:34
Myndir: Úlfur Úlfur fögnuðu nýrri plötu og myndbandi Eftn var til frumsýningar- og útgáfuteitis á Lofti hosteli á miðvikudaginn í tilefni af útgáfu plötunnar Tvær plánetur og frumsýningar myndbands við lagið Brennum allt. 12.6.2015 10:30
Eftirlíking á geimnum Sýningin WHITELESS verður opnuð í Kunstschlager á morgun en þar verða sýnd vídeó- og hljóðverk. Mikið af vinnunni fyrir sýninguna fór fram í gegnum Skype. 12.6.2015 10:00
Nike-gleðskapur leggur undir sig Gamla bíó Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur og Benni B-Ruff ætla að halda uppi stuðinu í teitinu. Allir ætla að klæðast Nike-skóm. 12.6.2015 08:30
Kominn tími á nýtt efni frá Mugison Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu. Hann hefur mikið unnið í Belgíu upp á síðkastið. 12.6.2015 08:00
Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í nærmynd í Ísland í dag. 11.6.2015 21:33
Björn Jörundur trommar og Frikki Dór lendir í tónleikaslysi Skjálfandi Gaflari flytur lagið Ævintýri. 11.6.2015 19:41
Sjáðu hvernig stjörnurnar hafa breyst eftir lýtaaðgerðir Lýtaaðgerðir eru mjög algengar í hinum stóra heimi Hollywood stjarnanna og þegar árin líða virðast margir nýta sér þá tækni. 11.6.2015 19:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11.6.2015 17:00
Þjóðhátíðarlagið verður frumflutt á morgun í beinni á FM957 Útvarpsstöðin FM957 er ein af kostunaraðilum Þjóðhátíðar. 11.6.2015 14:00
Ræður tölvan þín við 8K? Fyrsta Youtube myndbandið í svo hárri upplausn er komið á netið en fáir virðast geta horft á það. 11.6.2015 13:26
Natalie Portman og fjölskylda himinlifandi með matinn á Gló Natalie Portman hefur verið stödd í Reykjavík síðustu daga ásamt eiginmanni sínum, Benjamin Millepied og syni þeirra, Aleph Portman-Millepied. 11.6.2015 13:03
Gleymdi teikningunni á hótelherbergi í Berlín Sóley fagnar útgáfu sinnar annarrar breiðskífu, Ask the Deep, í Fríkirkjunni í kvöld. 11.6.2015 13:00
Halda upp á fimm ára afmæli í fjórum borgum Haldið verður upp á fimm ára afmæli listahátíðarinnar Festisvalls í sumar með tónleikum og myndlist. 11.6.2015 12:30
Vöxuð í sjálfsmyndatöku Kim Kardashian veit hvað hún syngur í sjálfsmyndatökum og nú er svo komið að hægt er að skella í eina sjálfu með skvísunni. 11.6.2015 12:00
Myndbirtingin kom talsvert á óvart Ljósmyndarinn Ingi Árnason skráði sig í Copenhagen Photo Festival en datt ekki í hug að mynd eftir hann myndi enda á forsíðu menningarhluta danska blaðsins Politiken. "Ég var bara heppinn, ég veit ekki af hverju þeir völdu mína mynd úr þessum þúsundum myn 11.6.2015 12:00
Jörundur gerir það gott með Hjónabandssælu Jörundur Ragnarsson hlaut verðlaun fyrir besta handritið á Tel Aviv International Student Film Festival. 11.6.2015 11:30
Úlfur Úlfur með nýtt myndband: Með slefandi St. Bernard hunda yfir sér „Tvær Plánetur er fyrst og fremst fjölbreytt og persónuleg. Það eru lög þarna til að bæði dansa og kúra við. Sum fá þig til að hugsa og önnur til þess að kýla næsta mann,“ segir Arnar Freyr Frostason, meðlimur í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. 11.6.2015 10:57
Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11.6.2015 10:30
Geri ráð fyrir tvöfalt stærri tónleikum Tónleikahátíðin Sumargleðin fyrir unglinga í 8. til 10. bekk fer fram í annað sinn í kvöld í Kaplakrika. 11.6.2015 10:00
Lilja varð vitni að sögulegum viðburði í Bandaríkjunum Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir var viðstödd hinar svokölluðu Triple Crown-kappreiðar í Bandaríkjunum á dögunum en þá vann veðhlaupahesturinn American Pharoah þrennuna, sem hefur ekki gerst síðan 1978. 11.6.2015 09:00
Rándýrt holl á Grafarholtsvelli Í harðri rimmu á Grafarholtsvelli fór refurinn Jón Steinar með sigur af hólmi gegn blaðamanni Fréttablaðsins; með útsjónarsemi og þrautseigju. 11.6.2015 07:00
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10.6.2015 21:15
Grófasti hrekkur allra tíma: Hélt hann hefði banað gömlum manni Einn allra grófasti hrekkur allra tíma hefur litið dagsins ljós eins og sést á myndbandinu frá Ástralíu neðst í fréttinni. 10.6.2015 21:00
María sjöundi verst klæddi keppandi Eurovision í ár Hin hollenska Trijntje Oosterhuis bar sigur úr býtum. 10.6.2015 20:44
Fjallað um dýrustu miða í heimi á ABC Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur sýnt sérstökum VIP-miðum á tónlistarhátíðina Secret Solstice áhuga en íslenska hátíðin er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. 10.6.2015 20:00
Miley Cyrus nakin á forsíðu Paper Miley Cyrus situr nakin fyrir í nýjasta tölublaði Paper tímaritsins, en það er sama tímarit og Kim Kardashian sat nakin fyrir í undir lok síðasta árs. 10.6.2015 16:30
Vinnustaðastríðni tekin alla leið Haukur Viðar Alfreðsson, starfsmaður á auglýsingastofunni Brandenburg, fékk sér lúr eftir hádegismatinn í dag. 10.6.2015 15:33
Notendur TripAdvisor: Vinsælustu veitingastaðirnir í Reykjavík Á vefsíðunni TripAdvisor er farið í gegnum vinsælustu veitingastaðina í Reykjavík. 10.6.2015 14:30
Hlustaðu á nýja lagið frá Bang Gang: Plata á leiðinni Nýtt lag frá Bang Gang er komið út og ber það nafnið My Special One. Plata mun vera á leiðinni og kemur hún út 23. júní á geisladisk og vinyl. 10.6.2015 13:55
Logi Bergmann ristir Þorvald Davíð á hol Stöð 2 gaf í skyn um helgina að stöðin væri að endurgera þættina Game of Thrones. Svo er hins vegar ekki. 10.6.2015 12:30
Eurovision-Reynir rændur á Spáni: Þjófarnir stóðu við rúmgaflinn er hann vaknaði Okkar helsti Eurovision-sérfræðingur rændur á Spáni. 10.6.2015 11:35
Búast við öllum meðlimum Ósk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, segist búast við öllum níu meðlimum Wu-Tang Clan. 10.6.2015 11:00