Eurovision-Reynir rændur á Spáni: Þjófarnir stóðu við rúmgaflinn er hann vaknaði Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júní 2015 11:35 Reynir var staddur í Vín á lokakeppninni. vísir „Paradísinni var spillt í nótt þegar ég vaknaði við tvo ókunnuga menn við rúmgaflinn hjá mér. Og ekki voru þeir í skemmtilegum erindagjörðum heldur náðu þeir að taka vinnutölvuna og buxur með veskinu mínu, áður en þeir hentust út um baðherbergisgluggann sem búið var að fjarlægja rúðurnar úr,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur RÚV um Eurovision-keppnina á Facebook. Hann er staddur á Costa Blanca í fríi á Spáni. „Buxurnar og veskið fundust svo fyrir utan, peningar horfnir en öll kort á sínum stað. Ekki höfðu þeir komist lengra en í mitt herbergi áður en ég vaknaði svo að stelpurnar sluppu við þá, en vöknuðu auðvitað við köllin í mér.“ Reynir segirað lögreglan hafi verið fljót á staðinn og sinnt þeim vel. „Lögreglufulltrúinn talaði auðvitað enga ensku en kallaði til önugan mann af næstu skrifstofu. Það hýrnaði þó heldur betur yfir mér og honum þegar Rannveig [vinkona Reynis] benti mér á eurovision-armband sem hann var með. Hann var sem sé í Vínarborg um daginn, og bað fyrir sérstakar kveðjur til Selma Björns. Í stuttu máli, þetta var ömurleg lífsreynsla, en allt í lagi með okkur. Veit samt ekki hvernig gengur að sofna í kvöld,“ skrifaði Reynir. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
„Paradísinni var spillt í nótt þegar ég vaknaði við tvo ókunnuga menn við rúmgaflinn hjá mér. Og ekki voru þeir í skemmtilegum erindagjörðum heldur náðu þeir að taka vinnutölvuna og buxur með veskinu mínu, áður en þeir hentust út um baðherbergisgluggann sem búið var að fjarlægja rúðurnar úr,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur RÚV um Eurovision-keppnina á Facebook. Hann er staddur á Costa Blanca í fríi á Spáni. „Buxurnar og veskið fundust svo fyrir utan, peningar horfnir en öll kort á sínum stað. Ekki höfðu þeir komist lengra en í mitt herbergi áður en ég vaknaði svo að stelpurnar sluppu við þá, en vöknuðu auðvitað við köllin í mér.“ Reynir segirað lögreglan hafi verið fljót á staðinn og sinnt þeim vel. „Lögreglufulltrúinn talaði auðvitað enga ensku en kallaði til önugan mann af næstu skrifstofu. Það hýrnaði þó heldur betur yfir mér og honum þegar Rannveig [vinkona Reynis] benti mér á eurovision-armband sem hann var með. Hann var sem sé í Vínarborg um daginn, og bað fyrir sérstakar kveðjur til Selma Björns. Í stuttu máli, þetta var ömurleg lífsreynsla, en allt í lagi með okkur. Veit samt ekki hvernig gengur að sofna í kvöld,“ skrifaði Reynir.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira