Fleiri fréttir

Mary Ellen Trainor látin

Leikkonan Mary Ellen Trainor er látin, aðeins 62 ára að aldri. Hún féll frá á heimili sínu í Kaliforníu í lok síðasta mánaðar.

1,5 milljónir króna afhentar

Dove á Íslandi afhenti í dag 1,5 milljónir króna í líkamsmyndarverkefnið Body Project, enþví er ætlað að stuðla að bættri líkamsímynd stúlkna og kvenna á Íslandi.

Systkini opna sýningu

Meðal verka á sýningunni Fimir fingur eru kríur úr þorskhausbeinum, útskurður og laufabrauðsjárn en þetta er fyrsta samsýning systkinanna.

Bankamenn berast á í betrunarvistinni

Kaupþingsmennirnir á Kvíabryggju sker sig nokkuð úr í hópi þeirra fanga sem nú eru í afplánun – ekki fer á milli mála að þeir eru talsvert betur settir en aðrir fangar.

Langar í strák

Stjörnuhjónin Kim Kardashian West og Kanye West tilkynntu í síðustu viku að þau ættu von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau hina rúmlega tveggja ára gömlu North West.

Sjóðheitt sumarpartý - Myndir

Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartý með viðskiptavinum í Hvalasafninu á fimmtudagskvöld.

Vilja kaupa eyju

Hjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa augastað á grískri eyju sem þau vilja fjárfesta í.

Langar í annað

Söngkonan Kelly Clarkson stefnir á að verða ólétt í lok árs.

DiCaprio kærir

Leonardo DiCaprio hefur kært franska slúðurtímaritið Oops! fyrir að birta frétt þess efnis að leikarinn ætti von á barni með söngkonunni Rihönnu.

Eiður Smári meira ghetto en Gylfi Þór

Knattspyrnukapparnir Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Bolton, og Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, og tóku þátt í dagskrárliðunum Ghetto-betur í þættinum FM95BLÖ á föstudaginn

Tvinna saman sameiginleg áhugamál með útgáfufélaginu

Útgáfufélagið Prímus var stofnað af þremur nemum í myndlist við Listaháskóla Íslands. Þær stefna á að gefa út ljóðahefti á tveggja vikna fresti í sumar og efna til skáldtengdra listgjörninga og listaverka í sumar.

Kate Moss vísað úr flugvél

Breska ofurfyrirsætan var í gær leidd út úr flugvél Easy Jet á Luton flugvelli í fylgd lögreglu fyrir dólgslæti um borð í vélinni.

Bara einn eftir í GCD

Í september verða tónleikar til heiðurs Rúnari Júlíussyni þar sem rokksveitin GCD kemur fram en aðeins einn af upprunalegum meðlimum stígur á svið.

Styrktu tólf heimili til að fagna afmæli

Góðgerðarfélagið Hvítabandið er 120 ára í ár. Félagið gaf tólf fjölskyldum hundrað þúsund krónur hverri. Ein fjölskylda var styrkt fyrir hvern starfsáratug félagsins.

Illa haldin af umbúðadýrkun

Tinna Royal vekur athygli fyrir litríka popplist þar sem Lucky Charms, Royal-búðingar og sætindi eru aðal.

Sam Smith syngur á ný

Söngvarinn Sam Smith fór í skurðaðgerð á raddböndunum í síðastliðnum mánuði.

Afmælisveisla í Disneylandi

Kim Kardashian West og eiginmaður hennar, Kanye West, eiga að hafa bókað Disneyland í Kaliforníu fyrir tveggja ára afmæli dóttur sinnar, North West.

Sjá næstu 50 fréttir