Fleiri fréttir Þegar Lenín bað Stalín að útvega sér eitur Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort næstmesta ógæfa rússnesku þjóðarinnar hafi kannski verið gæfa eftir allt saman. 17.5.2015 09:00 Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Eurovision-spekingar segja flutning Maríu á Unbroken fallegan. 16.5.2015 23:04 Missir sína sérstöðu með aldrinum Dóri DNA stendur á miklum tímamótum í dag því hann fagnar þrjátíu ára afmæli sínu. Hann ætlar að fagna áfanganum umkringdur vinum sínum og vestrænum gildum. 16.5.2015 13:30 Smyglaði hundunum til Ástralíu 16.5.2015 12:00 Kryddpía giftir sig 16.5.2015 12:00 Björn og maður hræða líftóruna hvor úr öðrum Það virðist vera rétt að dýrin séu jafn hrædd við okkur og við erum við þau. 16.5.2015 11:51 Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16.5.2015 11:45 Ballettinn fælir strákana frá Þrír erlendir karldansarar starfa í Íslenska dansflokknum. Rætur þeirra og leið til Íslands eru ólíkar en þeir eiga sameiginlegt að hafa fyrir nokkra tilviljun endað sem dansarar hér á landi. 16.5.2015 11:30 Pólitískar breytingar liggja í loftinu Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, er að skrifa barnabók sem fjallar um Ísland. Hún saknar stjórnmálavafstursins og stefnir á stjórnmálaþátttöku á nýjan leik. Enginn flokkur hentar henni þó núna. 16.5.2015 11:00 Tilvísun í hræðilegan veruleika Þorleifur Örn Arnarsson og Andri Óttarsson, gamlir vinir sem gætu virst ólíkir en skipa gott teymi, skrifuðu handritið að Rétti 3, sakamálaþætti. 16.5.2015 10:00 Eins og barn á jólum „Hann var búinn með tvo tvöfalda og búinn að kyngja einni róandi, enda flughræddasti maður á Íslandi,“ 16.5.2015 10:00 Unnur steig á svið í New York Söngkonan Unnur Eggertsdóttir, sem margir kannast við sem Sollu stirðu úr Latabæ, deildi gleðilegum status á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi 16.5.2015 09:30 Plötusnúðar fagna lóunni í Gamla bíói Klúbbaveisla þar sem nítján plötusnúðar koma fram. 16.5.2015 09:00 Plötuðu „nágrannakonuna“ til að skreppa yfir í næsta hús með klósettpappír Strákunum í útvarpsþættinum FM95Blö tókst einstaklega vel upp í lið sínum Stigaganginum í dag. 15.5.2015 21:03 Svanasöngur Illa farinna Davíð og Arnar kveðja Austurland og um leið kveðja þeir okkur, í bili. 15.5.2015 18:00 Jóhann Alfreð fær aðstoð við upphífingarnar Þriðja myndbandið frá UN Women á Íslandi vegna átaksins HeForShe hefur litið dagsins ljós. 15.5.2015 15:45 Eurovision sérfræðingar telja að María fari áfram með naumindum Flestir sammála um að atriðið eigi meira inni. 15.5.2015 11:16 Einstök upplifun fyrir unglinga Tónlistarhátíðin Sumargleðin er fyrir unglinga í 8.-10. bekk þar sem margir af vinsælustu tónlistarmönnum koma fram. Mikið er lagt upp úr öryggi á hátíðinni. 15.5.2015 10:30 The Edge féll fram af brúninni Myndband náðist af atvikinu þar sem gítarleikarinn gengur í rólegheitum fram sviðið en fellur skyndilega af því. 15.5.2015 10:22 Stórkostlegt hláturskast Gísla Einarssonar, bænda og tökumanna RÚV Undanfarnar tuttugu klukkustundir hefur Gísli Einarsson og félagar á RÚV staðið vaktina í sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði. 15.5.2015 10:18 Bóhem í töfralandi skrípókarla Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönnuður og hugmyndsmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop. Ein fígúran birtist henni á fætur annarri er hún var í fæðingarorlofi heima með eldri strákinn sinn, Snorra, og þá varð ekki aftur snúið, litlir krúttlegir sveppakarlar. 15.5.2015 10:00 Ný tónleikaröð með verkum Atla Heimis Tónleikaröð þessi fagnar verkum hins afkastamikla og hæfileikaríka tónlistarmanns/tónskálds Atla Heimis Sveinssonar. Borgar Magnason er listrænn stjórnandi seríunnar. 15.5.2015 10:00 Hafa safnað tæpum 9 milljónum Spilarar EVE online hafa safnað miklu fé sem fer í neyðaraðstoð í Nepal. 15.5.2015 09:30 Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15.5.2015 08:30 Veltir fyrir sér hvort ákvörðunin hafi verið röng: „Af hverju fæ ég ekki að tala við barnið mitt?“ Íslenskur karlmaður tjáir sig um baráttuna við barnsmóður sína. 14.5.2015 21:38 Gleymdi sér og las íþróttafréttir með blýant fyrir aftan eyrað Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður á RÚV, gleymdi að fjarlægja blýant fyrir eyrað áður en hann steig í beina útsendingu sjónvarpsins og las fréttir. 14.5.2015 20:33 Á þriðja tug flúrara á leiðinni til landsins Reykjavík Ink heldur ráðstefnuna The Icelandic Tattoo 2015 í tíunda sinn dagana 5. – 7. júní. 14.5.2015 17:32 Tístarar ánægðir með #beintfraburdi Ríkisútvarpið sýnir nú beint frá sauðburði úr fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði. 14.5.2015 15:46 María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14.5.2015 13:45 Eintal og hugsanir Hulda Hákon opnar í dag í galleríinu Tveimur hröfnum en hún hélt sína fyrstu einkasýningu í New York 1985. 14.5.2015 12:00 StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14.5.2015 12:00 Rýnir í ræturnar okkar í glænýjum þáttum Kristján Már Unnarsson fréttamaður mun grandskoða landnám Íslands og leita svara um uppruna Íslendinga í nýrri þáttaröð sem mun líta dagsins ljós með haustinu. 14.5.2015 12:00 Hveragerði listamannabær landsins Að undanförnu hafa þekktir listamenn flust búferlum til Hveragerðis. 14.5.2015 11:30 Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Talar fyrir Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. 14.5.2015 11:00 Fjórtán ára frum-kvöðull bjó til tölvu Hinn fjórtán ára gamli Jens Elí Gunnarsson er mikill föndrari og uppfinningamaður. Hann hefur smíðað ýmsa hluti upp úr nánast engu frá fimm ára aldri. 14.5.2015 11:00 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14.5.2015 09:00 Nýja myndbandið frá Britney Spears og Iggy Azalea er nett steikt Britney breytir Azalea úr geimveru í manneskju. 13.5.2015 18:20 Sveinbjörg fylgdist með yfirheyrslum í dómsal Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, framsóknarkona, var mætt í dómsal í morgun í markaðsmisnotkunarmálinu. 13.5.2015 16:36 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13.5.2015 15:37 Íslendingar eru sjúkir í Channing Tatum: Hollywood-stjarnan er úti um allt Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi á mánudagsmorgun og fóru fljótlega að birtast myndir af kappanum á samskiptamiðlum. 13.5.2015 14:18 Fyrrum meðlimir Top Gear með nýjan þátt sem gæti heitið House of Cars Talið er að Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond séu að fara yfir á ITV-sjónvarpsstöðina. Hugsanlegt nafn á nýjum þætti vekur athygli. 13.5.2015 13:33 Perez eignaðist dóttur Bloggarinn Mario Armando Lavandeira Jr., betur þekktur sem Perez Hilton, eignaðist dóttur á mæðradaginn. 13.5.2015 13:00 Eftirminnilegustu augnablikin úr American Idol Síðasta serían af raunveruleikaþættinum vinsæla fer í loftið á næsta ári en hún er sú fimmtánda í röðinni. 13.5.2015 12:30 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13.5.2015 12:12 Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13.5.2015 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Þegar Lenín bað Stalín að útvega sér eitur Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort næstmesta ógæfa rússnesku þjóðarinnar hafi kannski verið gæfa eftir allt saman. 17.5.2015 09:00
Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Eurovision-spekingar segja flutning Maríu á Unbroken fallegan. 16.5.2015 23:04
Missir sína sérstöðu með aldrinum Dóri DNA stendur á miklum tímamótum í dag því hann fagnar þrjátíu ára afmæli sínu. Hann ætlar að fagna áfanganum umkringdur vinum sínum og vestrænum gildum. 16.5.2015 13:30
Björn og maður hræða líftóruna hvor úr öðrum Það virðist vera rétt að dýrin séu jafn hrædd við okkur og við erum við þau. 16.5.2015 11:51
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16.5.2015 11:45
Ballettinn fælir strákana frá Þrír erlendir karldansarar starfa í Íslenska dansflokknum. Rætur þeirra og leið til Íslands eru ólíkar en þeir eiga sameiginlegt að hafa fyrir nokkra tilviljun endað sem dansarar hér á landi. 16.5.2015 11:30
Pólitískar breytingar liggja í loftinu Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, er að skrifa barnabók sem fjallar um Ísland. Hún saknar stjórnmálavafstursins og stefnir á stjórnmálaþátttöku á nýjan leik. Enginn flokkur hentar henni þó núna. 16.5.2015 11:00
Tilvísun í hræðilegan veruleika Þorleifur Örn Arnarsson og Andri Óttarsson, gamlir vinir sem gætu virst ólíkir en skipa gott teymi, skrifuðu handritið að Rétti 3, sakamálaþætti. 16.5.2015 10:00
Eins og barn á jólum „Hann var búinn með tvo tvöfalda og búinn að kyngja einni róandi, enda flughræddasti maður á Íslandi,“ 16.5.2015 10:00
Unnur steig á svið í New York Söngkonan Unnur Eggertsdóttir, sem margir kannast við sem Sollu stirðu úr Latabæ, deildi gleðilegum status á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi 16.5.2015 09:30
Plötusnúðar fagna lóunni í Gamla bíói Klúbbaveisla þar sem nítján plötusnúðar koma fram. 16.5.2015 09:00
Plötuðu „nágrannakonuna“ til að skreppa yfir í næsta hús með klósettpappír Strákunum í útvarpsþættinum FM95Blö tókst einstaklega vel upp í lið sínum Stigaganginum í dag. 15.5.2015 21:03
Svanasöngur Illa farinna Davíð og Arnar kveðja Austurland og um leið kveðja þeir okkur, í bili. 15.5.2015 18:00
Jóhann Alfreð fær aðstoð við upphífingarnar Þriðja myndbandið frá UN Women á Íslandi vegna átaksins HeForShe hefur litið dagsins ljós. 15.5.2015 15:45
Eurovision sérfræðingar telja að María fari áfram með naumindum Flestir sammála um að atriðið eigi meira inni. 15.5.2015 11:16
Einstök upplifun fyrir unglinga Tónlistarhátíðin Sumargleðin er fyrir unglinga í 8.-10. bekk þar sem margir af vinsælustu tónlistarmönnum koma fram. Mikið er lagt upp úr öryggi á hátíðinni. 15.5.2015 10:30
The Edge féll fram af brúninni Myndband náðist af atvikinu þar sem gítarleikarinn gengur í rólegheitum fram sviðið en fellur skyndilega af því. 15.5.2015 10:22
Stórkostlegt hláturskast Gísla Einarssonar, bænda og tökumanna RÚV Undanfarnar tuttugu klukkustundir hefur Gísli Einarsson og félagar á RÚV staðið vaktina í sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði. 15.5.2015 10:18
Bóhem í töfralandi skrípókarla Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönnuður og hugmyndsmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop. Ein fígúran birtist henni á fætur annarri er hún var í fæðingarorlofi heima með eldri strákinn sinn, Snorra, og þá varð ekki aftur snúið, litlir krúttlegir sveppakarlar. 15.5.2015 10:00
Ný tónleikaröð með verkum Atla Heimis Tónleikaröð þessi fagnar verkum hins afkastamikla og hæfileikaríka tónlistarmanns/tónskálds Atla Heimis Sveinssonar. Borgar Magnason er listrænn stjórnandi seríunnar. 15.5.2015 10:00
Hafa safnað tæpum 9 milljónum Spilarar EVE online hafa safnað miklu fé sem fer í neyðaraðstoð í Nepal. 15.5.2015 09:30
Finnarnir og Íslendingarnir miklir vinir María Ólafsdóttir og íslenski hópurinn dvelja á sama hóteli og finnski hópurinn í Vín. 15.5.2015 08:30
Veltir fyrir sér hvort ákvörðunin hafi verið röng: „Af hverju fæ ég ekki að tala við barnið mitt?“ Íslenskur karlmaður tjáir sig um baráttuna við barnsmóður sína. 14.5.2015 21:38
Gleymdi sér og las íþróttafréttir með blýant fyrir aftan eyrað Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður á RÚV, gleymdi að fjarlægja blýant fyrir eyrað áður en hann steig í beina útsendingu sjónvarpsins og las fréttir. 14.5.2015 20:33
Á þriðja tug flúrara á leiðinni til landsins Reykjavík Ink heldur ráðstefnuna The Icelandic Tattoo 2015 í tíunda sinn dagana 5. – 7. júní. 14.5.2015 17:32
Tístarar ánægðir með #beintfraburdi Ríkisútvarpið sýnir nú beint frá sauðburði úr fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði. 14.5.2015 15:46
María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14.5.2015 13:45
Eintal og hugsanir Hulda Hákon opnar í dag í galleríinu Tveimur hröfnum en hún hélt sína fyrstu einkasýningu í New York 1985. 14.5.2015 12:00
StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14.5.2015 12:00
Rýnir í ræturnar okkar í glænýjum þáttum Kristján Már Unnarsson fréttamaður mun grandskoða landnám Íslands og leita svara um uppruna Íslendinga í nýrri þáttaröð sem mun líta dagsins ljós með haustinu. 14.5.2015 12:00
Hveragerði listamannabær landsins Að undanförnu hafa þekktir listamenn flust búferlum til Hveragerðis. 14.5.2015 11:30
Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Talar fyrir Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. 14.5.2015 11:00
Fjórtán ára frum-kvöðull bjó til tölvu Hinn fjórtán ára gamli Jens Elí Gunnarsson er mikill föndrari og uppfinningamaður. Hann hefur smíðað ýmsa hluti upp úr nánast engu frá fimm ára aldri. 14.5.2015 11:00
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14.5.2015 09:00
Nýja myndbandið frá Britney Spears og Iggy Azalea er nett steikt Britney breytir Azalea úr geimveru í manneskju. 13.5.2015 18:20
Sveinbjörg fylgdist með yfirheyrslum í dómsal Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, framsóknarkona, var mætt í dómsal í morgun í markaðsmisnotkunarmálinu. 13.5.2015 16:36
Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13.5.2015 15:37
Íslendingar eru sjúkir í Channing Tatum: Hollywood-stjarnan er úti um allt Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi á mánudagsmorgun og fóru fljótlega að birtast myndir af kappanum á samskiptamiðlum. 13.5.2015 14:18
Fyrrum meðlimir Top Gear með nýjan þátt sem gæti heitið House of Cars Talið er að Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond séu að fara yfir á ITV-sjónvarpsstöðina. Hugsanlegt nafn á nýjum þætti vekur athygli. 13.5.2015 13:33
Perez eignaðist dóttur Bloggarinn Mario Armando Lavandeira Jr., betur þekktur sem Perez Hilton, eignaðist dóttur á mæðradaginn. 13.5.2015 13:00
Eftirminnilegustu augnablikin úr American Idol Síðasta serían af raunveruleikaþættinum vinsæla fer í loftið á næsta ári en hún er sú fimmtánda í röðinni. 13.5.2015 12:30
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13.5.2015 12:12
Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13.5.2015 12:04