Stórkostlegt hláturskast Gísla Einarssonar, bænda og tökumanna RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2015 10:18 Skjáskot úr útsendingu RÚV þar sem hláturinn réð svo sannarlega ríkjum. Undanfarnar tuttugu klukkustundir hefur Gísli Einarsson og félagar á RÚV staðið vaktina í sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði. Útsendingin hefur vakið mikla athygli en ákveðinn hápunktur, sem sjá má í myndbandi neðst í fréttinni, varð í viðtali Gísla við bændurna Klöru Helgadótur og Atla Má Traustason. Gísli settist á spýtu í fjárhúsinu og útskýrði fyrir sjónvarpsáhorfendum áhyggjur sem Klara og Atli hefðu af því að spýtan myndi ekki halda Gísla. Það var ekki að spyrja að því. Gísli, sem nýtur mikilla vinsælda sem sjónvarpsmaður meðal annars í Landanum, hafði varla sleppt orðinu þegar spýtan lét undan þunga Gísla.Heimta hæga endursýningu á Gísla Einars brjóta undan sér sætið. #beintfraburdi #hápunkturinn— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) May 15, 2015 „Það stendur reyndar hámark 93 kíló. Ég er 106,“ sagði Gísli þegar Atli færði honum nýja spýtu, fjögurra tommu sem Gísli lýsti sem þeirri sterkustu sem væri fáanleg í Kaupfélagi Skagfirðinga. „Ef þetta dugar ekki verðum við bara að hætta þessari útsendingu,“ sagði Gísli sem átti eðlilega erfitt með sig sökum hláturskasts. Sömu sögu er að segja um bóndahjónin og tökumenn RÚV sem hristust víst um af hlátri að sögn Gísla.Meðan við bíðum eftir viðgerð er þá ekki mál málanna að sjá augnablikið frá því í nótt sem allir eru að tala um?Posted by RÚV on Friday, May 15, 2015 Tengdar fréttir Tístarar ánægðir með #beintfraburdi Ríkisútvarpið sýnir nú beint frá sauðburði úr fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði. 14. maí 2015 15:46 Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum kom eiganda sínum heldur betur á óvart í vikunni. 10. maí 2015 19:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Undanfarnar tuttugu klukkustundir hefur Gísli Einarsson og félagar á RÚV staðið vaktina í sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði. Útsendingin hefur vakið mikla athygli en ákveðinn hápunktur, sem sjá má í myndbandi neðst í fréttinni, varð í viðtali Gísla við bændurna Klöru Helgadótur og Atla Má Traustason. Gísli settist á spýtu í fjárhúsinu og útskýrði fyrir sjónvarpsáhorfendum áhyggjur sem Klara og Atli hefðu af því að spýtan myndi ekki halda Gísla. Það var ekki að spyrja að því. Gísli, sem nýtur mikilla vinsælda sem sjónvarpsmaður meðal annars í Landanum, hafði varla sleppt orðinu þegar spýtan lét undan þunga Gísla.Heimta hæga endursýningu á Gísla Einars brjóta undan sér sætið. #beintfraburdi #hápunkturinn— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) May 15, 2015 „Það stendur reyndar hámark 93 kíló. Ég er 106,“ sagði Gísli þegar Atli færði honum nýja spýtu, fjögurra tommu sem Gísli lýsti sem þeirri sterkustu sem væri fáanleg í Kaupfélagi Skagfirðinga. „Ef þetta dugar ekki verðum við bara að hætta þessari útsendingu,“ sagði Gísli sem átti eðlilega erfitt með sig sökum hláturskasts. Sömu sögu er að segja um bóndahjónin og tökumenn RÚV sem hristust víst um af hlátri að sögn Gísla.Meðan við bíðum eftir viðgerð er þá ekki mál málanna að sjá augnablikið frá því í nótt sem allir eru að tala um?Posted by RÚV on Friday, May 15, 2015
Tengdar fréttir Tístarar ánægðir með #beintfraburdi Ríkisútvarpið sýnir nú beint frá sauðburði úr fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði. 14. maí 2015 15:46 Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum kom eiganda sínum heldur betur á óvart í vikunni. 10. maí 2015 19:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Tístarar ánægðir með #beintfraburdi Ríkisútvarpið sýnir nú beint frá sauðburði úr fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði. 14. maí 2015 15:46
Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum kom eiganda sínum heldur betur á óvart í vikunni. 10. maí 2015 19:30