Fleiri fréttir

Þakkar konunni fyrir stuðninginn

Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum.

Voru leynigestir í brúðkaupi Þjóðverja á Mallorca

Ung hjón búsett í Breiðholti voru stödd á Grenivík sumarið 2013 þegar þau heyrðu af bónorði ferðamanns á bryggjunni. Án þess að hika gripu þau gítar, gengu niður á bryggju og spiluðu og sungu lag Tom Waits, Little Trip to Heaven.

Tenging við land og þjóð

Steingrímur Óli Einarsson og Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson framleiða vegglist úr íslenskum sauðahauskúpum undir nafninu Skallagrímur Design – IcelandicLivestock Art. Hönnunin er óður til uppruna og náttúru Íslands.

Það á enginn annar svona hús

Skammt innan við þorpið á Djúpavogi er stjörnulaga hús sem heitir því kúnstuga nafni Kápugil og stendur þar sem þrjár orkulínur eru taldar mætast. Þar búa hjónin Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir og Albert Jensson með þremur börnum sínum.

Útgáfuhóf Fléttu

Skartgripalínan Flétta eftir Orra Finn var kynnt seinastliðinn fimmtudag.

Fá innsýn í störf Alþingis

Tíu þúsundasti grunnskólanemandinn tekur sæti á Skólaþingi Alþingis á mánudaginn og mun forseti Alþingis fagna þeim tímamótum sérstaklega.

Vill eignast sautján börn

Adam Levine, söngvari Maroon 5, vill eignast sautján börn með eiginkonu sinni Behati Prinsloo.

Draumurinn um Danavirki

Illugi Jökulsson fór að kynna sér þann hluta sögu Danmerkur sem fjallað var um í sjónvarpsþáttunum 1864 og komst að því sér til undrunar að einn þráður sögunnar endaði í þéttum skógum Nýja-Sjálands.

Það versta í tækni 2014: Þú tapaðir

Í nýsköpun eru mistökin mörg. Hin vísindalega aðferð krefst mistaka og sem slík eru þau göfug. Það þýðir ekki að við getum ekki skemmt okkur yfir þessum mistökum. Hérna eru stærstu flopp ársins í tækniheiminum.

Ár rassa og samfélagsmiðla

Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu.

Breytir íbúð unnustans

Jennifer Aniston vill endurinnrétta piparsveinaíbúð unnusta síns, Justins Theroux, í New York vegna þess að það er alltof langt síðan hún gerði eitthvað slíkt.

Völd og titlar verða eftir úti

Gunný Ísis Magnúsdóttir ræðir um fíknina, andlegt anarkí, trúarbrögð og tilraunir til sjálfheilunar. Hún leggur nú lokahönd á heimildarmynd um svitahof, oftar kallað svett, sem hún er sérstök áhugamanneskja um og stundar af kappi.

Rifjar upp gamla takta

Lárus Halldór Grímsson heldur upp á sextugsafmælið með fjölskyldu og samstarfsfélögum, fjöldi hljómsveita sem hann hefur leikið með í gegnum tíðina munu taka þátt.

Bæði erfiðasta og fallegasta verkefnið

Ásta Kristjánsdóttir opnar ljósmyndasýninguna Óskir íslenskra barna í Smáralind í samstarfi við Barnaheill í tilefni 25 ára afmælis barnasáttmálans.

Fylgist spennt með söfnuninni

Melkorka Ólafsdóttir leggur um þessar mundir lokahönd á útgáfu geisladisks með einleiksfantasíum Georgs Philipps Telemann. Hún hóf söfnun fyrir útgáfu disksins í gegnum Karolina Fund fyrir nokkru og lýkur henni á morgun.

Konur eru okkar eina von

Benidikt Freyr Jónsson, tónlistarmaður/plötusnúður og eigandi að Lifandi Verkefnum svarar 10 spurningum Lífsins.

Galliano verslaði í Jör

Tískuhönnuðurinn John Galliano er staddur hér á landi ásamt kærasta sínum og ritstjóra Vogue.

Iðkendur koma til að vera

Dans- og listasmiðjan Kramhúsið fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni var ákveðið að skrásetja sögu hússins og kom bókin Kramhúsið – orkustöð i miðbænum út fyrir skemmstu. Árleg jólagleði Kramhússins verður haldin í Tjarnarbíói í dag.

Fá jólaandann beint í æð

Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði.

Sjá næstu 50 fréttir