Nítján ára Dalvíkingur með ljósmynd í ítalska Vogue Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 15. desember 2014 09:29 Viðar Logi á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Mynd/Viðar Logi Kristinsson „Mér var sagt að það væri mikið mál að fá mynd birta þarna, svo ég bara prófaði að senda hana inn. Myndin var svo birt, sem er alveg frekar merkilegt þar sem þetta er Vogue,“ segir Viðar Logi Kristinsson, 19 ára nemi í Menntaskólanum á Akureyri og áhugaljósmyndari. „Áhuginn kviknaði þegar ég fékk mér Photoshop í tölvuna sem ég fékk við fermingu og fór að fikta við að breyta myndum, en gat alveg gleymt mér við það tímunum saman. Svo safnaði ég mér fyrir minni fyrstu myndavél, Canon 500D, og þá varð ekki aftur snúið,“ segir Viðar. Það var svo þegar hann komst á skrá hjá Eskimo models sem áhuginn á tískuljósmyndum kviknaði. „Þá sá ég hvernig vinnan var fyrir aftan myndavélina og ég varð gjörsamlega heillaður,“ segir hann. Viðar er uppalinn á Dalvík og starfaði í fiskvinnslu í nokkur sumur þegar hann var yngri. „Ég er mjög þakklátur fyrir þessa vinnu í dag. Þarna gat maður staðið í færibandavinnu, hlustað á tónlist og látið hugann reika og ég vil meina að ég hafi fengið margar af mínum bestu hugmyndum í fiskvinnslunni,“ segir hann og hlær. Myndin hans Viðars sem birtist á síðu ítalska Vogue.Viðar lýsir stílnum sínum sem smá goth-ískum, en þó litríkum. „Mér leiðist hefðbundin ljósmyndun þar sem mér finnst hún ekki sýna nóg. Það er skemmtilegast að mynda fólk og fanga persónuleika þess og tilfinningar á mynd. Ég reyni að sækja ekki innblástur í verk annarra, heldur í tónlist, liti og náttúruna,“ segir Viðar og bætir við að fallega umhverfið sem hann ólst upp í hafi haft hvað mest áhrif á hann. „Það er ómetanlegt að hafa fengið að alast upp þarna í skapandi frelsi, öryggi og fallegu umhverfi.“ Eftir menntaskóla hyggst Viðar fara út og læra ljósmyndun. „Mig langar að einbeita mér að tískuljósmyndun. Ég hef gert nokkra tískuþætti fyrir stór tímarit hér heima, ásamt einu stærra verkefni úti sem ég get því miður ekki sagt meira um. En þetta er það sem ég vil gera,“ segir hann.Skemmtilegt og öðruvísi sjónarhorn í þessari mynd. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
„Mér var sagt að það væri mikið mál að fá mynd birta þarna, svo ég bara prófaði að senda hana inn. Myndin var svo birt, sem er alveg frekar merkilegt þar sem þetta er Vogue,“ segir Viðar Logi Kristinsson, 19 ára nemi í Menntaskólanum á Akureyri og áhugaljósmyndari. „Áhuginn kviknaði þegar ég fékk mér Photoshop í tölvuna sem ég fékk við fermingu og fór að fikta við að breyta myndum, en gat alveg gleymt mér við það tímunum saman. Svo safnaði ég mér fyrir minni fyrstu myndavél, Canon 500D, og þá varð ekki aftur snúið,“ segir Viðar. Það var svo þegar hann komst á skrá hjá Eskimo models sem áhuginn á tískuljósmyndum kviknaði. „Þá sá ég hvernig vinnan var fyrir aftan myndavélina og ég varð gjörsamlega heillaður,“ segir hann. Viðar er uppalinn á Dalvík og starfaði í fiskvinnslu í nokkur sumur þegar hann var yngri. „Ég er mjög þakklátur fyrir þessa vinnu í dag. Þarna gat maður staðið í færibandavinnu, hlustað á tónlist og látið hugann reika og ég vil meina að ég hafi fengið margar af mínum bestu hugmyndum í fiskvinnslunni,“ segir hann og hlær. Myndin hans Viðars sem birtist á síðu ítalska Vogue.Viðar lýsir stílnum sínum sem smá goth-ískum, en þó litríkum. „Mér leiðist hefðbundin ljósmyndun þar sem mér finnst hún ekki sýna nóg. Það er skemmtilegast að mynda fólk og fanga persónuleika þess og tilfinningar á mynd. Ég reyni að sækja ekki innblástur í verk annarra, heldur í tónlist, liti og náttúruna,“ segir Viðar og bætir við að fallega umhverfið sem hann ólst upp í hafi haft hvað mest áhrif á hann. „Það er ómetanlegt að hafa fengið að alast upp þarna í skapandi frelsi, öryggi og fallegu umhverfi.“ Eftir menntaskóla hyggst Viðar fara út og læra ljósmyndun. „Mig langar að einbeita mér að tískuljósmyndun. Ég hef gert nokkra tískuþætti fyrir stór tímarit hér heima, ásamt einu stærra verkefni úti sem ég get því miður ekki sagt meira um. En þetta er það sem ég vil gera,“ segir hann.Skemmtilegt og öðruvísi sjónarhorn í þessari mynd.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira