Fleiri fréttir

Langar á svið

Alexander Skarsgård langar að leika á Broadway.

Sætavísir Cox

Ed Sheeran leikur mikilvægu hlutverki hjá Courtney Cox.

Íslenskt módel heitur plötusnúður

Edda Pétursdóttir hefur nóg að gera sem fyrirsæta í New York en vefsíðan style.com hyllir hana nú að auki fyrir hæfileika hennar til að trylla dansandi lýðinn.

Aftur í áfengismeðferð

Fréttaþulurinn Elizabeth Vargas fór síðast í meðferð í nóvember á síðasta ári.

Chris Pratt vildi detta í það í staðinn

Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk

Færa New York til Austurstrætis

Andrés Þór Björnsson vinnur nú að því að opna staðinn Brooklyn Bar en hann segir mjóa húsið í Austurstræti fullkomið fyrir New York-stemninguna.

Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar

Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370.

Páll Óskar kom á óvart

Mikið var um að vera í Reykjadal á sunnudaginn þegar lokaball sumarbúðanna fór þar fram.

Afbragðsafmæli Selmu og Bjarkar

Mikil gleði var í sameiginlegri fertugsafmælisveislu Selmu Björnsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur sem haldin var á laugardagskvöld.

Pottþéttur Vesalingur í Bandaríkjunum

Jóhann Schram Reed hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn og söng í Vesalingunum í Bandaríkjunum og fengið frábæra gagnrýni í fjölmiðlum vestanhafs.

Bindur vonir við stofnfrumumeðferð á Indlandi

Bjarnheiður Hannesdóttir er heilasködduð og ósjálfbjarga eftir að hún fór í hjartastopp í desember árið 2012. Draumur hennar er að komast í stofnfrumumeðferð á Indlandi og hefur Styrktarsjóður Heiðu Hannesar verið stofnaður til að safna fyrir meðferðinni.

„Fötin gjörsamlega fjúka út“

Eysteinn Sigurðarson stendur fyrir fatamarkaði í dag á Prikinu ásamt samstarfsmönnum sínum í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Beikonið yfirtekur borgina

Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn.

Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur.

Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna

Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð.

Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn

Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða.

Sjá næstu 50 fréttir