Fleiri fréttir

Fataskápurinn: María Nielsen

María Nielsen er 25 ára kjólaklæðskeri sem mun hefja nám í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í haust.

Sænskur snillingur sem kunni sitt fag

Sænski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Christian Falk lést í gær, 52 ára gamall. Hann var náinn vinur og samstarfsmaður Bubba Morthens og elskaði Ísland.

Hefði viljað vita að það var ekki mér að kenna

Ásdís María Viðarsdóttir er söngkona og einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem haldin er í fjórða sinn í ár. Ásdís tók þátt í Eurovision á dögunum með laginu Amor og vakti mikla athygli í keppninni.

Töff tvífarar á knattspyrnuvellinum

Arnar Rósenkranz Hilmarsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Of Monsters and Men er talinn líkjast landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni á knattspyrnuvellinum.

Hárið orðið að listaverki

Hrafnkell Örn Guðjónsson fékk tólf ára gamla hárgreiðslu sína afhenta í formi trélistaverks frá föður sínum fyrir skömmu. Hárið hefur þó vaxið mikið síðan þá.

Ætla að hreyfa sig í öllum veðrum alltaf

Rakel Eva Sævarsdóttir heldur utan um nýjan íþróttahóp sem ætlar að æfa úti í öllum veðrum og kostar ekkert. Eina skilyrðið er að fólk hafi áhuga á að hreyfa sig.

Vill komast í gagnagrunn Séð og Heyrt í Danmörku

Skemmtikrafturinn og Klovn-leikarinn Casper Christensen er ekki parsáttur við Séð og Heyrt í Danmörku og krefst þess nú að blaðið afhendi allar þær persónuupplýsingar sem til eru um hann í gagnagrunni fyrirtækisins.

Taupokar og tattú

Þrír nemendur í grafískri hönnun við Listaháskólann fóru í samstarf við skipuleggjendur Druslugöngunnar til þess að gera varning fyrir gönguna.

Litla flugan leikin

Bandaríski trommuleikarinn Dave Weckl, sem er talinn vera einn sá albesti í heiminum, tók nokkur lög með Önnu Mjöll og hljómsveit hennar á Café Rosenberg

Frægir á stefnumótasíðu Tinder

Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann

Hvar finn ég flugrútu?

Guðrún Ólafsdóttir og dóttir hennar, Elísabet Thoroddsen, hafa stofnað vefsíðu með hagnýtum upplýsingum fyrir þá sem nenna ekki að gúggla fyrir ferðalög.

Hleypur heilt maraþon í jakkafötum

Pétur Ívarsson ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í jakkafötum til styrktar góðu málefni. Hann hefur áður hlaupið hálfmaraþon í jakkafötum og er klár í slaginn.

Vonskuveður setti strik í listsköpunina

Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi.

Sjá næstu 50 fréttir