Lífið

Heimalagaður smoothie á hverjum morgni

Linnea Ahle hefur verið búsett hér á landi í tvö ár og er eigandi vefverslunarinnar Petit.is
Linnea Ahle hefur verið búsett hér á landi í tvö ár og er eigandi vefverslunarinnar Petit.is
Nafn: Linnea Ahle

Aldur: 26 ára

Starf: Eigandi vefverslunarinnar Petit.is og umsjónarmaður samfélagsmiðla hjá barnafatamerkinu Igló&Indí.

Maki: Gunnar Þór Gunnarsson, sálfræðinemi og knattspyrnumaður hjá KR.

Stjörnumerki: Meyja

Morgunmatur: Gunnar gerir fyrir mig svakalegan „smoothie“ á hverjum morgni. Ég er ekki alveg viss hvað hann setur í hann en drykkurinn er mjög bragðgóður.

Uppáhaldsstaður: Sumarhúsið okkar í sænska skerjagarðinum.

Líkamsrækt: Í augnablikinu er mín eina hreyfing að halda á eins árs dóttur minni.

Uppáhaldshönnun: Tom Dixion, Stella McCartney, Monki, Acne og fullt fullt fleira.

Uppáhaldsbíómynd: Black Cat, White Cat eftir Emil Kusturica frá árinu 1998.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.